Þjóðviljinn - 07.07.1955, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 07.07.1955, Blaðsíða 6
6)---ÞJÓÐVXLJINN — Fimmtudagúr 7. júlí 1955 Villidýrið í manninum (The Sleeping Tiger) Afar spennandi og drama- tisk ensk kvikmynd. Aðalhlutverk: Diek Bogarde Alexia Smith Alexander Knox Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sala hefst kl. 4. Simi 1544. Anna Cross Glæsileg rússnesk mynd í AGFA litum, er gerist í Rússlandi á keisaratímunum bvggð á samnefndri skáld- sögu eftir Anton Cheldhov. Aðalhlutverk: A. Larionova M. Zharov. Aukamynd: Mánaðaryfirlit frá Evrópu Fróðleg mjTid með ísl. tali. Sýning kl. 9 Rússneski ballettinn Hin stórbrotna og fagra litmynd þar sem heimsins frægustu listdansarar, eins og t.d. ULANOVA, sem talin er mesta „baller- ina“ veraldarinnar, sýnir ballettana Svanavatnið, Gos- brunnurinn og Logar París- arborgar. Sýnd kl. 5 og 7. Kínversk kvikmyndasýning i Sýningar daglega kl. 1.30 til 4.30. (Kaupstefnan Reykjavík) Sími 6485 Þrír kátir félagar Bráðskemmtileg rússnesk úrvalsmynd í hinum undur- fögru Agfa litum. — Þeir, sem kynnast vilja rússneskri kímni ættu að sjá þessa mynd. -— Mikill hluti mynd- arinnar gerist á fleka, sem siglt er niður Volgu, sést því hið undurfagra lands- lag og margbreytilega á þeirri leið. Aðalhlutverk: A. Borisov B. Chirkov V. Merkuryev Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lancavex 31 — Slml 82299 ffjðlbreytt úrval af steinhrinxim — Póstsendum —• Morfín Frönsk- ítölsk stórmynd í sérflokki. Aðalhlutverk: Daniel Gelin Elenora Rossi-Drago Barbara Laage Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 81936. Lorna Doon Spennandi og viðburðarík amerísk riddaramynd í eðli- legum litum. Myndin er úyggð á hinni ódauðlegu sögu eftir Richard D. Black- more. Barbara Hale Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Vörusýning Tékkóslóvakíu og Sovétríkjanna í Miðbæjarskólanum og Listamannaskálanum Opið í dag klukkan 2—10 e.h. Kaupstefnan Reykjavík Siml 1384. 3. vika 48.' sýning Verðlaunamyndin: Húsbóndi á sínu heimili (Hobson’s Choice) „Bezta enska kvikmyndin ár- ið 1954“. Sýning kl. 9. HAFNAR- FJARÐARBlö Simi: 9249. Róm kl. 1 I Víðfræg ítölsk úrvals- kvikmynd. Aðalhlutverk: Lucia Bose Carla Del Poggio Raf Vallone Sænskir skýrlngartextar. Sýnd kl. 7 og 9. rn r rjri rr inpolibio Síml 1182. Nutíminn (Modem Times). í mynd þessari er leikið hið vinsæla dægurlag „Smile’* eftir Chaplin. Charlie Chaplin Paulette Goddard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn Hækkað verð Viðgerðir á rafmagnsmóíorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstig 30 - Sími 6484 é CEISHUUTUN Garðarstræti 6, síml 2749 Eswahitunarkeríi fyrir allar gerðir húsa, raflagnlr, raf- lagnateikningar, viðgerðir. Rafhítakútar, 150. O tvarpsviðgerðir Kadió, Veltusundl 1. Sími 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Kaupum hreinar prjónatuskur og alít nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Lj ósmy ndastof a Laugavegi 12 Pantið myndatöku tímanlega. Sími 1980. Otvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, sími 82674. Fljót afgreiðsla. .. P • vonispig i í Góðtemplara- Msinu. ■ ■ ■ ■ ■ ■ Opin í dag í kl. 2 til 10 e.h. | Kaupstefnan | Reykjavík j Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandl. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. LOKAÐ verður vegna sumarlej’fa frá 10. jújí til 2. ágúst. Sylgja Laufásveg 19 — Sími 2656 Katt p -Sala Barnadýnur fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Regnfötin sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmifatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Mumð kalda borðið að RöðU. — Röðuli > > ÚTBREIÐIÐ V * * ÞJÓDVILJANN * Félagslíf fer þrjár skemmtiferðir um uæstu helgi. Fyrsta ferðin er í Þórsmörk iy2 dagur. Önn- ur ferðin er í Landmanna- laugar V/2 dagur. — Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laugardag, frá Austur- velli. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 5 á föstudag. — Þriðja ferðin er til Gullfoss og Geysis. Lagt af stað á sunnudagsmorguninn kl. 9 frá Austurvelli og ekið aust- ur (efri leiðina) að Geysi. Stuðlað að gosi. Síðan faríð að Gullfossi. Ekið heim nið- ur Hreppa. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 12 á laugar- dag. Nýbakaðar kökur með nýlöguöu kafft. —■ RöðuLsbar. j Sósíalistafélag Reykjavíkur Æskulýðsfylkingin í Reykjavík | Ferðalag í Þjórsárdal og atn Rangárþing j veröur 9.—10. júlí. Farið verður frá Tjamargötu 20 kl. 2 e.h. á laugardag fyr- ir þá sem vilja fara tveggja daga ferðalag, en þeir semkjósaað’ferðastá sunnu- j dag eingöngu þurfa að vera mættir í Tjamargötu 20 kl. 8.30. Hópamir hittast á j Ægissíðu á sunnudagsmorgun. — Fararstjóri verður Bjöm Þorsteinsson, sagn- j fræðingur. — Þátttakendur eru beönir að hafa með sér nesti og viðleguútbúnað j — Fargjald: kr. 150,00 báða dagana, kr. 100,00 seinni daginn. — Þeir, sem j taka vilja þátt í þessu ferðalagi eru beðnir að tilkynna. þátttöku fyrir fimmtu- dagskvöld í skrifstofu Sósíalistafélags Reykjavíkur, Tjarnargötu 20, sími 7511 j opin frá kl. 10 til 12 og 1 til 7. FJÖLMENNUM Á RANGÁRÞING UM NÆSTU HELGI. Ferðanefndin IUIIIHI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.