Þjóðviljinn - 07.07.1955, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 07.07.1955, Qupperneq 8
Fimmtudag-ur 7. júlí 1955 — 20. árgangur — 149. tölublað Flugfélag islands að hefja áætlunar- ferðir til Þórshafnar Tékkneskar iðnaðarvélar fyrir íslenzkan fisk Myndln hér að ofan er frá í bæjarskólanum og -sjást þar m. tékknesku sýningunni í Mið-'a. ýmsar vélar. Tékkneskar 15 danskir kennarar komu í gær til mánaðard valar Dveijast hér í boði íslenzku kennarasam- takanna 09 Norræna íéiagsins í gærmorgun komu hingað til Reykjavíkur með m.s. Heklu 15 danskir kennarar í boði íslenzku kennarasam- takanna og Norræna félagsins. Munu þeir dveljast hér á landi til júlíloka og gista á heimilum íslenzkra stéttar- bræðra. Síðdegis í gær var stutt mót- tökuathöfn í Þjóðleikhúskjall- aranum. Þar buðu ];eir Vil- hjálmur Þ. Gíslason varafor- maður Norræna félagsins og Pálmi Jósefsson dönsku kenn- arana velkomna en Aksel J. Knudsen skólastjóri frá Brande þakkaði. Síðan var farin stutt ferð um bæinn og gestunum sýnd helztu mann- virki. I dag verður farið með dönsku kennarana til Krísuvík- ur og Hafnarfjarðar en í kvöld horfa þeir á knattspyrnukapp- leikinn á vellinum. Á morgun verða gestirnir í boði Reykja- víkurbæjar, á laugardag skoða þeir listasafn ríkisins og Þjóð- minjasafnið og sýndar verða kvikmyndir frá þeim héruðum sem ferðazt verður um. Á sunnudag verður farin ferð til Gullfoss og Geysis og komið við á Þingvöllum #í heimleið. N. k. þriðjudag halda Dan- imir til Akureyrar, þar sem þeir munu dveljast í fjóra daga og feðast jafnframt um nágrannasveitimar. En frá 16. júlí til 27. ágúst dveljast kenn- ararnir í boði starfsbræðra sinna úti á landi. Þann 28. þ. m. verður þeim haldið skilnað- arhóf og daginn eftir sitja þeir boð danska sendiherrans á íslandi. Heimleiðis halda þeir þann 31. þ.m. Koma dönsku kennaranna er liður í gagnkvæmu kynningar- starfi: Islenzkir kennarar hafa þrívegis þegið heimboð danskra stéttarbræðra sinna en Danir verið hér einu sinni áður, þ.e. 1952 og vora þá 12 saman. vélar, sem og aðrar tékkneskar vörur hafa reynzt vel hér á landi. f ræðu er flutt \-ar hópi íslenzkra verzlunarmanna í fyrradag sagði Jelinek forstj. tékkneslca verzlunarráðsins m. n.: „Við vonumst til að selja íslendingum meiri vélar og við ætlnm okkur að .kaupa meiri vörur frá fslandi ... íslenzk- ar vörur, sérstaklega fiskurinn, er þekktur og þykir góðúr í Tékkóslóvakíu.“ Enginn efi er á að það gætu orðið hagkvæm viðsldpti að selja meiri fisk og fá í staðinn ýmiskonar iðuað- arvélar. Næstkomandi laugardag hefjast reglubundnar flug- feröir hjá Flugfélagi íslands milli Reykjavikur og Þórs- hafnar á Langanesi með viökomu á Akureyri í báðum leiðum. til að kynna sér nýja flugvöll- inn. Flugstjóri í reynsluflug- ferðinni var Snorri Snorrason. Leið þessi verður farin í sum- ar á hverjum laugardegi. Um- boðsmaður F. í. á Þórshöfn verður Aðalbjörn Aragrimsson. S. 1. sunnudag lenti Dougias- flugvélin „Gljáfaxi“ frá Flug- félagi íslands á hinum ný- byggða flugvelli við Þórshöfn, og var þetta reynsluferð. Er „Gljáfaxi" fyrsta stóra flug- vélin, sem lendir á þessum flug velli. Hin nýja flugbraut er 1000 metra löng, og hefur flugmálastjómin séð um allar framkvæmdir á staðnum. — Með tilkomu þessa nýja flug- vallar á Þórshöfn verður stór- um bætt úr þeim samgöngu- erfiðléikum, sem löngum hafa verið við Langanes. í reynsluferðina til Þórshafn- ar s.l. sunnudag fóru þeir Örn Ó. Johnson, framkvæmdastjóri F. í., Sigurður Jónsson, skrif- stofustjóri loftferðaeftirlits rik- isins og Hilmar Sigurðsson, deildarstj. innanlandsflugs F. í. Þá voru einnig með í för- inni Ólafur Pálsson, verkfræð- ingur flugmálastjórnarinnar og Kristihn Jónsson, fulltrúi F.í. á Akureyri. Fóru þessir menn „Staðreyndir um Island" er nýkomin út í fimmfu útgáfu Hið smekklega upplýsingarit „Facts about Iceland" er nú komið út í 5. útgáifu á vegum Bókaútgáfu Menningar- sjóðs. Forsetinii skoðaði vörusýningarnar öðru sinni í gær Forseti Islands, Ásgeir Ás- geirsson, og Dóra Þórhallsdótt- ir forsetafrú skoðuðu vörusýn- ingar Sovétríkjanna og Tékkó- slóvakíu öðru sinni i gærdag. Jafnframt skoðuðu þau kín- versku sýninguna í Góðtempl- arahúsinu. Siimarskóliim mð Löngumýri í sumar er, eins og síðast liðið sumar, rekinn sumarskóli að Löngumýri í Skagafirði. Hefst annað námskeið hans nú um helgina. Þar gefst ungum stúlkum jafnt og fullorðnum konum tækifæri til þess að eyða sumarleyfi sínu á hollan og heilbrigðan hátt, þar sem saman fer hvíld og hressing á- samt fræðslu. Keiinsla verður í kristnum fræðum, bókmennt- um, trjárækt, grasasöfnun, matreiðslu, þjóðdönsum og í- þróttum. Útisundlaug er rétt hjá staðnum og verðúr farið í ferðalög til hinna mörgu sögu staða í nágrenninu. Nýir nemendur gefi sig fram við skrifstofu Aðalsteins OBi- ríkssonar námsstjóra,. Reykja- vik, sími 82244. Luftkansa byrjað flugferðir á ný Flugfélag íslands hefux umboð fyrir það hér og hefur nú umboð fyrír samtals 8 erlend félög Flugfélagi íslands hefur nýlega verið veitt aðalumboð' á íslandi fyrir hið nýendurreista þýzka flug-félag Luft- hansa. Höfundur ritsins er Glafur verið varið til landkynningar Hansson, menntaskólakennari, sérstaklega, m.a. á vegum ut- en Peter G. Foote, háslcólakenn anríkisráðuneytisins. ari, þýddi það á ensku. I________________________________________________ Bókin er 80 bls. að stærð, I ■ sett með mjög drjúgu letri, jMót Stúdentafélags Miðvesturlands: prýdd fjölda mynda, ásamtjlf*|| IJ JL uppdrætti af íslandi. Efni bók-1 Wlll TiyT|€i 8¥S6ÍBnTCSSiCOIGii1ll Ci arinnar skiptist í 17 kafla, er . * II' fjalla um landið þjóðina, 1011^0^11! QO SkOlhOltl ií^LmgöíSr^og^^ferðllög,1 Stúdentafélag Miðvesturlands hélt þriðja smnarmót sögustaði, menningu, þjóðarbú- skap og atvirmuvegi, og loks er Mun F. I. annast farmiðasölu hérlendis fyrir félagið, en Luft- hansa sér um alla afgreiðslu á flugvéium F. í. í Þýzkalandi auk þess, sem það selur far- miða á flugleiðum F. í. Sem kunnugt er eru ekki liðnir nema liðlega þrír mán- uðir frá þvi Lufthansa hóf flug- ferðir á ný, en það hætti allri starfsemi í stríðslok. Félagið heldur nú uppi flugsamgöngum milli helztu borga Þýzkalands og flýgur auk þess til Lund- úna, Parisar, Madrid og New 7ork. Væntir Flugfélag íslands íóðs af væntanlegu samstarfi /ið Lufthansa, sern var eitt af ;tærstu flugfélögum heims í 5tríðsbj-rjun. Flugfélag íslands hefur nú aðalumboð á Islandi fyrir sjö erlend flugfélög auk Lufthansa, og eru þau þessi: brezka flug- félagið BEA, hollenzka flugfé- lagið KLM, finnska flugfélagið Aero, svissneska flugfélagið Swissair, belgíska flugfélagið ! Sabena, SAS og bandaríska i flugfélagið Trans Worid Air- lines. stutt æviágrip nokkurra þjóð- kunnra Islendinga. Aftast í bókinni er þjóðsöngurinn, bæði texti og nótur, og ensk þýðing á textanum, gerð af Arthur Gook ræðismanni. „Facts about Iceland" er fyrst og fremst gefin út sem f ræðslu- ' og unplýsingarit um ísland og handbók fyrir útlend- inga og aðra þá, er fræðast vilja um ísland og kynna það og íslenzku þjóðina erlendis. Fj'rsta • útgáfan af * „Facts about Iceland" kom út árið 1951. Með þessari síðustu út- gáfu er heildarupplag bókar- innar komið upp í 33.750 ein- tök. Sýnir þetta að bókin hef- ur komið í góðar þarfír og orðið vinsælt kynningarrit um land okkar og þjóð. Sennilega liefur engin íslenzk bók komið út eða selzt í svo stóru upplagi. Þess skal getið, að hluta af upplaginu hefur sitt í Reykhoiti dagana 2.-3. þ.m. Félagið hefur haldið slík mót Guðmundsson Ólafsvík og Hin- tvö undanfarin ár. Félagssvæð- rik Jónsson sýslumaður Stykk- ið er Akranes, Borgarfjarðar- Mýra- Snæfellsnes- og Dala- sýslur. Á mótum sínum hefur félagið einkum rætt memiingar mál, m.a.: handritamálið, kirkju mál og sjúkrahúsmál. Aðalum- ræðuefnið nú var kennslu- og skólamál. Sr. Þorgrímur Sig- urðsson var framsögumaður, en formaður félagsins, Ragnar Jóhannesson skólastjóri setti mótið og stjórnaði þvi. I lok fundarins var honum þökkuð með húrrahrópi störf hans í þágu félagsins. Óiafur Finsen, fyrrverandi héraðslæknir á Akranesi var kjörinn fyrsti heiðursfélagi S. M. V. Hin nýja stjórn félagsins er þannig skipuð: sr. Þorgrímur Sigurðsson Staðastað formað- ur, sr. Þorsteinn L. Jónsson Söðulsholti ritari, Ólafur P. Jónsson héraðslæknir Stykkis- hólmi gjaldkeri, sr. Magnús ishólmi meðstjómendur. Fundurinn gerði eftirfarandi samþykktir: „Fundur í Stúdentafélagi Miðvesturlands haldinn i Reyk- holti 2.-3. júlí 1955, telur brýna nauðsyn á að endurskoða nú- gildandi fræðslulöggjöf sem fyrst og sníða af henni helztu agnúana, sem fram hafa kom- ið við reynsluna þau ár, sem liðin eru frá setningu þeirra. Fundurinn lítur svo á, að nauðsynlegt sé að gera á því rækilega athugun, hvort ekki sé rétt og æskilegt að færa skólaskylduna niður i 14 ár, og sé barnaskólunum þá ein- göngu ætlað að annast skyldu- fræðsluna. Þá telur fundurinn, að aðr- ar námsgreinar en stærðfræði, eðlisfræði, eriend tungumál, ís- Fvamháld á 7. síðu þJÓÐVILJÍNN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.