Þjóðviljinn - 13.08.1955, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.08.1955, Blaðsíða 4
'4) — ÞÍÓÐVIIÍÍÍNN — Laúgardagur 13. águst 1955 Daníel Ágústínusson, bæjarstjóri á Akranesi: Falsanir Morgunblaðsins um útsvörin á Akranesi r--------------------------------------------------*\ íítgefandl: v Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkuri n n _______________________/ Grímsárhneykslið og Morgunblaðið Frá því 29. júlí s.l. að Þjóð- •yiljinn skýrði frá þeirri ákvörð- un Steingríms Steinþórssonar faforkumálaráðherra að hafa áð engu tillögu raforkumála- Stjórnar ríkisins varðandi til- boð í virkjun Grímsár hefur það verið eitt helzta umræðuefni al- mennings. Hvar sem menn hafa rætt málið hefur það atferli ráð- herrans hlotið einróma fordæm- ingu að taka óhagstæðasta og dýrasta tilboði í virkjunina, þvert ofan í álit raforkumála- stjórnar og aðeins til að hygla flokksgæðingum og fjölskyldu- meðlimum forustumanna Fram- sóknarflokksins sem hyggjast maka krók sinn á rangsleitni og hlutdrægni Steingríms Stein- þórssonar. Allan þennan tíma hefur Morgunblaðið verið einkar þög- ult um þetta hneykslismál. Það er fyrst í gær sem Morgunblað- ið skýrir á áberandi hátt frá at- ferli ráðherrans. Má það teljast til tíðinda að „stærsta og bezta fréttablað landsins" skuli þurfa hálfan mánuð til að ranka við sér og geta skýrt lesendum sín- um frá hinni „freklegu vald- níðslu“ raforkumálaráðherrans í ráðuneyti Ólafs Thors! Er slíkur sljóleiki varla einleikinn og vekur grunsemdir um að rik- isstjómin hafi öll verið með í ráðum, enda þótt Morgunblaðið sæi sér ekki annað fært, seint og síðan meir, en fordæma verknaðinn eftir að almennings- álitið hafði kveðið upp sinn dóm. Atferli Steingríms Steinþórs- sonar er líka í fullu samræmi við þá starfshætti spillingar og hlutdrægni sem núverandi stjórnarflokkar hafa innleitt í þjóðlífið og gegnsýra allar at- hafnir stjórnarvaldanna. Þar sem hægt er að koma við helm- ingaskiptum um gróða og að- stöðu er samkomulag stjómar- flokkanna með ágætum. Þannig hefur íhaldið og Framsókn fall- ist algjörlega í faðma um her- mangið á Keflavíkurvelli og bezta samkomulag ríkir um „húsnæðismálastjórnina“ sem á að tryggja að hvorugur stjóm- arflokkanna verði afskiptur þegar kemur að úthlutun byggingalánanna. Það hleypur sem sagt aldrei snurða á þráð- inn í sambúðinni meðan unnt er að tryggja báðum þá aðstöðu sem er forsenda helminga- skiptareglunnar. Ekkert er trúlegra en ráð- herrar Sjálfstæðisflokksins hafi haft fullan skilning á hvöt- um lagsbræðra sinna í Fram- sóknarflokknum í sambandi við Grímsármálið. En hér kom „siðgæði“ ríkisstjórnarínnar illa niður á aðilum sem em i sterkum tengslum við fomstu Sjálfstæðisflokksins. Sú stað- reynd ásamt einróma áfellis- dómi almennings virðist loks hafa neytt Morgunblaðið til að rjúfa þögnina um þetta nýjasta pBfrægðarverk ríkisstjómarinnar. Við útsvarsálagningu á Akranési 1955 voru útsvör einstaklinga og félaga lækkuð um 5% miðað við sömu tekj- ur og í fyrra. Hefur frá þessu verið skýrt í fréttum og eitt- hvað minnst á lækkun þessa í blöðum að öðm leyti. Og af þvi jafnframt var minnst á 5% hækkun útsvara í Reykja- vík hefur Morgunblaðið orðið ókvæða við. Birtir það í dag „rosafrétt" um 100% útsvars- hækkun á Akranesi. Mun margan reka í rogastanz við þann lestur, en átta sig fljót- lega á ósvífnum blekkingum og óvandaðri blaðamennsku. Morgunblaðið mglar saman lækkun útsvarsstigans og heildar upphæð útsvaranna, sem oft getur ekki faríð sam- an. Þegar fólksfjölgun verður i bæjum og tekjur manna hækka að krónutölu vegna aukinnar dýrtíðar, þá hlýtur útsvarsupphæðin að hækka árS> hvert, enda þótt skattstiginn lækki eitthvað. Dýrtíðin sneið- ir ekki fram hjá útgjöldum bæjarfélaganna. Með sömu „rökum“ mætti halda því fram, að útsvör í Reykjavík hefðu hækkað um 100% á ör- fáum áram, því stutt er siðan þau vora kr. 62 millj. en em í ár nálægt 123 millj. Nægir þetta til að skýra þá einstöku blekkingu, sem Morgunblaðið leyfir sér að bera á borð fyr- ir lesendur sína. Og þegar blaðið gerir sam- anburð á skattstiga í Reykja- vik og á Akranesi lækkar það ekki skattstigann á Akranesi um 5% svo hann komi út eins og hann raunverulega varð. Jafnvel svona einfalt atriði þarf Morgunblaðið að falsa. Það stendur því eftir sem áður óhrakið að útsvör á Akranesi hafa Iækkað um 5% í ár miðað við sömu tekjur og í fyrra, en útsvör í Reykjavík hafa hækkað um 5% á sama tíma. Þetta finna þeir glöggt á Akranesi, sem ekki hafa hærri tekjur 1954 en árið á undan, hvað sem .blekkingum Morgunblaðsins líður. Hitt er annað mál, að út- svör á Akranesi hækkuðu nokkuð 1954 frá því sem áður var. Ekki var það af neinum illvilja vinstri flokkanna eða óstjóm, því þeir tóku raun- verulega við stjórn bæjarins mánuði áður en niðurjöfnun útsvara hófst. Hækkun þessi var af augljósri og brýnni þörf. Þetta var arfur, sem nú- verandi bæjarstjómarmeiri- hluti átti ekki sök á. Þeir sem skiluðu þeim arfi era svo ná- komnir Morgunblaðinu að það ætti ekki að óska eftir umræð- um um þau mál. Bæjarstjóm- anneirihlutinn hefur gert Akurnesingum grein fyrir fjármálum bæjarins síðustu árin í sérstakri skýrslu, sem gefin var út í fyrra haust. Taldi hann ekki ávinning fyr- ir bæinn eða álitsauka að gera þau mál að umræðuefni á op- Ritstjóri hins nýja tímarits er Ólafur Magnússon og fram- inbemm vettvangi, því hér er fyrst og fremst um heimamál að ræða. Hinsvegar væri mjög eðli- legt að útsvör í Reykjavík væru lægri en í öðrum bæjum. Mikill hluti af verzlun lands- manna er á einn eða annan hátt skattlagður þar. Vegna þess að Réykjavik er höfuð- borg er þar fjöldi fastlauna- manna, sem vinnur hjá rikinu eða ríkisstofnunum — bænum óviðkomandi — og gefur það Reykjavík jafnar og öruggar tekjur. Þar eru ýmsar stofn- anir fyrir landsbyggðina, sem gefa Reykjavík miklar tekjur, sem önnur bæjarfélög njóta ekki. Spurningin er því: Hvað á Reykjavík að geta haft út- svörin lægri en aðrir bæir í landinu? Akranesi, 12. ágúst 1955. Daníel Ágústínusson. kvæmdastjóri Hilmar Kristjáns- son. Fyrst í heftinu er forustu- grein eftir ritstjórann, þá grein um svifflugmanninn Philip Wills. Sagt er frá „fljúgandi pöllum" og birt er viðtal við Karl Eiríksson, skólastjóra flugskólans Þyts. Þá er grein um þýzka flugmanninn Richt- hofen, um þrýstloftsflugvélar og um afrek brezkra flugmanna í síðustu heimsstyrjöld. Fjöl- margar aðrar greinar og pistl- ar eru í ritinu og það er prýtt miklum fjölda mynda. Þá er í tímaritinu sérstök grein um sjúkraflugvél Björns Pálssonar og er þar kennt að gera módel eftir henni með ná- kvæmum vinnulýsingum og uppdráttum. Er ætlazt til að módelið sé smíðað í stærðar- hlutföllunum 1 á móti 24 og að það sé knúið diesel- eða glóðar- kertishreyfli. Er ekki að efa að margir muni fara eftir leiðbein- ingum þessum í tómstundum sínium og hafa af mikla skemmt- ua. Vinningaskrá í 3 fl. Happdrættis Háskólans 1955 kr. 50.000 13738 Kr. 10.000 33128 Kr. 5000 7310 Kr. 2000 1201 6073 9207 11226 11445 15631 18235 20405 29460 Aukavinningar kr. 2000 13737 13739 Kr. 1000 2308 3543 5256 5367 7358 10271 13833 14020 15711 18871 19874 20457 20722 21036 21639 21800 23600 23729 30389 32277 33083 33632 33760 34088 34769. Kr. 500 15 204 265 353 393 449 538 825 968 1074 1594 1701 2069 2110 2224 2237 2269 2489 2530 2767 2774 2818 2942 2989 3200 3363 3533 3806 3869 3969 4060 4071 4142 4262 4286 4301 4849 4884 4997 5056 5068 5289 5539 5890 6761 6769 6786 6928 7207 7460 7546 7656 7679 7699 7719 7814 7889 8023 8119 8212 8385 8399 8631 8728 8763 8817 8837 8925 9689 9755 9792 9916 9970 10115 10141 10147 10291 10772 10986 11064 11124 11231 11409 11549 11676 11861 12100 12148 12456 13064 13178 13238 13971 14098 14119 14149 14178 Í4225 14482 14526 14728 14736 14768 15216 15273 15349 15389 15430 15465 15500 15504 15579 15585 15896 15962 16213 16325 16412 16519 16608 16658 16832 16989 17188 17239 17518 17682 17829 18029' 18096 18129 18210 19046 19139 19218 19359 19434 19465 19546 19577 19763 19869 19960 20365 20398 20622 20682 20866 20903 21169 21292 21513 21605 21612 21884 21980 22121 22160 22175 22202 22528 22777 22863 23120 23556 23605 23778 23824 23943 23946 23957 24180 24304 24316 24557 24576 24672 24759 24771 24780 24878 25096 25419 25451 25546 25612 26288 26314 26347 26405 26410 26433 26573 26700 26838 26886 27206 27369 27510 27816 28060 28175 28465 28526 28623 28648 28904 28982 28992 29090 29241 29604 29658 29783 29803 30143 30420 30454 30495 30559 30698 30830 30837 31064 31104 31115 31167 31841 31853 31932 32063 32112 32163 32236 32474 32591 32716 32728 32898 33052 33152 33296 33339 33389 33395 33486 33604 34280 34558 34820 Kr. 300; 3 51 87 128 287 414 417 430 448 512 524 548 588 664 699 720 900 1087 1153 1225 1258 1307 1406 1428 1443 1453 1601 1665 1697 1731 1737 1741 1809 1946 1980 2090 2217 2498 2507 2515 2705 2955 3011 3156 3203 3327 3365 3476 3530 3532 3551 3749 3760 3987 4035 4041 4066 4146 4280 4317 4437 4448 4487 4511 4544 4545 4556 4664 4682 4702 4706 Framhald á 2. síðu, Gleðikonan í Hafnarfirði Alida VaUi og Amedeo Nazzaxi í ítölsku kmkmyndinni , Gleðikonan, sem Bœjarbíó í Hafnarfirði sýnir um pessar mundir. Mynd af flugmódeli sem gert er eftir sjúkraflug- vél Björns Pálssonar. Ungir svifflugmenn gefa út tímarit um flugmál Nýtt túmrit um flugmál hefur hafið göngu sína og nefnist það „Flugmál". Að því standa nokkrir ungix og á- hugasamir svifflugmenn og hyggjast þeir aðallega ná til yngstu kynslóðarinnar, til þeirra sem mestan áhuga hafa á „model“-flugi og svifflugi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.