Þjóðviljinn - 16.08.1955, Blaðsíða 2
: mí
»*íii i.;i:: ái\ jju. . , j ^
P) — I>JÓÐVHJINN: Á-1- t»riðjudagur 16. ágúst 1955
Kennara
vill Blindravinafélag íslands rá'ða til að kerrna
blindum bömum í Blindraskólanum. Sérmenntun
fyrir þetta starf tekur eitt ár. Dvöl og kennsla er-
lendis kennaranum að kostnaðarlausu.
Umsóknir skal senda sem fyrst, formanni félags-
ins, Þórsteini Bjamasyni, Ingólfsstræti 16, Reykja-
vík, eða Helga Eilíassyni fræöslumálastjóra, sem
veita nánari upplýsingar um starfið.
Sijóm Blindravinaíélags íslands
Blöð
Tímarit
\ Frímerki
^ Filmur
SÖLUTURNINN
við Amarhói
Tónlistarskólinn
tekur til starfa 1. október. — Kennt verður á píanó,
fiðlu, cello, kontrabassa, orgel og ýmis blásturs-
hljóðfæri.
Ennfreanur söngkennsla. — Umsóknir sendist
Tónlistarskólanum, LaufáSvegi 7, fyrir 20. sept.
Upplýsdngar daglega (nema laugardaga) í síma
7765 eða 2594.
Skólastjóri
■••••«■«■■■■■■■•■
■■■•■••■■■•■•■■••■■■•■■■•■•■••■■■•■■•■■■■■■■■•■••■•••■•••••■■■■•••••••••••••••■•••••••••••■•••••í
| .........................................................................|
{ Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík
I
heldur fund miðvikudaginn 17. ágúst (annað
• kvöld) M. 8.30 í BaðstofunnL
I |
| Mjög áríðandi að íélagsmenn mæti. •
- -51 íi.
Stjómin
S "
•■■■■■•■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■■•■■•■■■■■■■■■■•■■■■•■■■■•■■■■*■■*■■•■■■■■■■■■■•■•■■*■••■•■■■'
•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■•■■■■■■■■■■■•■■«•■■■■■<
Keppnisakstur (góðakstur)
fyrir bíla
— hinn fyrsti á íslandi — verður haldinn fimmtu-
daginn 18. ágúst n.k. og hefst aksturinn kl. 17 við
Höfðatún.
Ekin verður nálægt 25 km leið. Venjulegir fólks-
bílar og vörubílar geta tekið þátt í akstrinum.
Keppendur fá nánari skriflega skýringu á því í
hverju keppnin er fólgin.
Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi fyiir kl. 19 á
miövikudag 17. ágúst til Sigurgeirs Albertssonar,
Seljavegi 27 (sími 2727) eða Ásbjöms Stefánsson-
ar, Eskihlið 11 (sími 82042).
Bindindisfélag ökumanna
:
•■^•■■■■■■■■M■■••■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■■■•■••■•••I
«■ ■■»•■»•»■■*■•■■•■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!
■■■■■■■■■■■■■■••■•■■■■■■■■••■■■■■•■■■•■■■■■■■!
■■■■•■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■••■•■■■■■■■■■•
[ Fimleikasýningu
■
■
■
j hafa úrvalsflokkur kvenna og karla frá Osló Turn-
í forening í kvöld kl. 8.30 í íþróttahúsinu að Háloga-
: landi.
■
Aðgöngumiðar seldir í dag í Bókaverzlun Lárus-
: ar Blöndal, Hellas, Laugavegi 26, og við innganginn.
mT •, - <■ •- •’•’J’f ■
ALLIR VERÐA
AÐ SJÁ NORSKU SNILLINGANA
■ . ■ •
>•■■■■■■■■■••■■■■•■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■•■■■■■ ■■•■■■■■■•■•■■■■■■■
■■■■■•■••■■■■•••■■•••■■■•■■•■•■■•■■■■■«•■■■■•■•••«
■■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■••■■•■■••■■•■■■■■■•••■•■•■■■«■•«■•
«■■■»■■«■•««■«■■■■«■■•■■••■■«■••■*
ÚTSALAN
HELDUR ÁFRAM
Dragtír, kopur, kjólari plls, blússur, peysur
MARGSKONAR BARNAFATNAÐUB
ALLT Á STðlL/EKKUÐU VERÐI
Hafnarsiræti 4
Sími 3350
Frá RHELNMETAL í Þýzkalandi, stærstu skrifstofuvélaverksmiðju í Evrópu,
bjóðum ver yður:
SKRIFSTOFURITVÉLAR
24 cm vals..... kr. 3290,00
32 cm vals ...... kr. 3765,00
38 cm vals .....kr. 3900,00
45 cm vals ...... kr. 4130,00
62 cm vals..... kr. 5380,00
Allar þessar vélar eru með tugadálkastilli og fá-
anlegar með mismunandi letri, þ.á.m. hinu nýja
Iperial-letri eða prentletri, sem menn kalla hér.
— Lyklar eru blokk- að hjartalaga. Vélarnar fást
í ýmsum litum. Vals vélanna má taka af með einu
handtaki og setja á þær annan vals stærri eða
minni eftir ástæðum.
FERÐARITVÉLAR '
24. cm vals kr. 1490,00. — Fást með ýmsum litum og sömu leturgerðum og skrifstofuvél-
amar. Valsinn er hægt að taka af með einu handtaki og er hægt að skipta um hvem ein-
stakan leturarm eftir þörfum.
SAMLAGNINGAVÉLAR
með kreditsaldo, rafmagns........kr. 3900,00
hand, .......kr. 2754,00
SAMLAGNINGA- og BÓKHALDSVÉL
með kreditsaldo og 33 cm valsi, kr. 7200,00, rafmagnsknúin
og sjálfvirkum valsi.
REIKNIVÉLAR (calculatorar)
með alsjálfrirkri deilingu og hálfsjálfvirkri margföldun og
geymsluverki fyrir keðjumargföldun, kr. 9.100,00.
Ennfremur alsjálfvirkar reiknivélar, sem leggja saman út-
komur úr mörgum verkefnum jafnóðum, kr. 16.500,00.
BÚÐAKASSAR og ÞJÓNAKASSAR
Búðakassamir með 1, 2 og 4 skúffum. — Þjónakassamir fyr-
ir 4 þjóna. — Verð kr. 13—15.000,00.
2 slníllu búðakassar fyrírliggjandi-
BORGARFELL h.f.
Klapparstíg 26 — Sími 1372.
Dívanteppi
á krónur 140 og veggteppi
á krónur 95.00
Toledo
Fischersundi
■ ■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■•■■>•■■■ ■■■■■■■■■■■■!