Þjóðviljinn - 01.10.1955, Síða 1
Laugardagur 1. október 1955 — 20. árgangur — 221. tölublað
Húsnæðismálastjórnm hefur aðeins tíu
milljónir króna til by ggingarlána
Þúsundir manna sviknar af skrumi rikisstjórnarinnar
i húsnœSismálum - Ca. 150 fá lán!
Hátt á þriöja þúsund umsóknir munu hafa borizt til
hinnar nýju húsnæð'ismálastjórnar um lán til íbúðar-
húsabygginga. Húsnæöismálastjórnin hefur hins vegar
ekki til ráðstöfunar nema rúmlega tíu milljónir króna
til byggingarlána fyrir landið allt. Samkvæmt lagaá-
kvseöum um byggingalánin nýju er gert ráö fvrir 70.000
kr. láni á íbúö aö meðaltali, þannig aö heildaruþphæöin
mun hrökkva til ca. 150 lána. Er það 15.—20. hluti mn-
sækjenda!
Þetta er oröið eftir af hinu margauglýsta skrumi um
stórframkvæmdir ríkisstjómarinnar í húsnæðismálum;
þáö hefur reynzt svik og prettir og ástandiö hefur aldrei
'verið verra en nú.
Umsóknarfrestur um lán á
bessu ári var útrunninn á mið-
:nætti í nótt. Þjóðviljinn hafði
í gær tal af Hannesi Pálssyni
sem er fulltrúi Framsóknar í
úthlutunarnefndinni og spurði
hann hversu margar umsóknir
hefðu borizt; Kvaðst Hannes
ekki hafa yfirlit yfir það enn-
þá, umsóknunum hefði rignt yfir
síðustu dagana en sér þætti trú-
Pilnik iefMi
við manns
Það voru 35 manns sem komu
■til að tefla við Pilnik í Skáta-
heimilinu í gærkvöld. Klukkan
11.30 var 17 skákum lokið. Hafði
Pilnik unnið 14 þeirra, gert 1
jafntefli, en tapað tveimur —
fyrir þeim Ragnari Kristjáns-
syni og Grétari Sigurðssyni.
legt að þær yrðu hátt á þriðja
þúsund. Um upphæð þá sem
kemur til úthlutunar á þessu ári
sagði Hannes að hún yrði að-
eins rúmar tíu milljónir og trú-
lega engu hærri á næsta ári.
Hafa enn ekki borizt nein svör
um þátttöku sparisjóða; en trvgg-
ingarfélög, lífeyrissjóðir og
byggingarsjóðir hafa algerlega
neitað að falla inn i hið nýja
kerfi ríkisstjórnarinnar. Eftir
stendur þá aðeins...ákvæðið um
bankavaxtabréf sem Landsbank-
inn er skuidbundinn til að
kaupa, en það mun færa nefnd-
inni rétt rúmar tíu milljónir í
ár og sömu upphæð næsta ár.
★ 100 milljóniun
lofad á ári!
Eins og menn minnast var
hinni nýju húsnæðismálalöggjöf
stjórnarflokkanna lýst sem stór-
\ ísitöluverð á kartöflum
Greiddar niður til þess að haía af launþegunt
réttmæta kauphækkun
7 dag kemur til framkvœmda haustverð á kart-
öflum, og er það óbreytt frá síðasta ári: 1. fl.
1.40; úrvalsflokkur; 2.25; 3. fl. 1.00. Mun mörg-
um koma þetta verð undarlega fyrir sjónir, þar
sem á&ur hafði verið tilkynnt almenn verðhœkk-
un á landbúnaðarafurðzim um rúm 14%.
En þetta verð á kartöflum er fengið með
auknum niðurgreiðslum og er brella ríkisstjórn-
arinnar til að halda visitölunni í skefjum og hafa
af launþegum réttmæta kauphœkkun. Kartöflur
hafa sem kunnugt er mikil áhrif á vísitöluna,
en það er mjög ódýrt að greiöa þær niður, þar
sem verulegur hluti landsmanna framleiðir næg-
ar kartöflur handa sjálfum sér og tiltölulega lítið
magn kemur í verzlanir. Verður sérstaklega ódýrt
að greiða þœr niður í ár, þar sem innflutningur
verður mikill, og innfluttu kartöflurnar eru mun
ódýrari en kr. 1.40 kílóið.
Þessi viðbrögð eru lœrdómsrík um afstöðu ríkis-
isstjórnarinnar til launþega. Sú eina landbúnað-
arvara sem neytendur framleiða að verulegu leyti
sjálfir má ekki hækka, en það merkix raunveru-
lega að vinna við kartöflustörfin er lœkkuð í
verði af stjórnarvöldunum.
kostlegu framfaraspori, stjórnar-
blöðin birtu fyrirsagnir yfir
þverar síður og haldnar voru
hjartnæmar ræður. I greinar-
gerð fyrir frumvarpinu var sagt
að árleg útlán samkvæmt því
ættu að geta orðið 100,5 milljón-
ir króna, og var m. a. komizt
svo að orði: ,.Eins og áður grein-
ir hefur húsnæðismálanefndin
áætlað íbúðarþörfina í kaupstöð-
um og kauptúnum samtals 900
nýjar íbúðir á ári. Miðað við 70
þús. kr. 1, veðréttarlán á hverja
íbúð (A-lán og B-lán), þarf 63
millj. króna. Er þannig riflega
séð fyrir lánsfjárþörf til íbúðar-
bygginga samkvæmt þeim áætl-
unum, sem nefndin gerði um
húsnæðisþörfina og þeim tillög-
um, sem hún gefði um lágmarks-
lánsupphæð."
En allir þessir útreikningar
hafa reynzt pappírsgagn, blekk-
ingar og skrum. Þegar til á að
taka og almenningur er búinn
að bíða allt sumarið eftir lánum
hefur húsnæðismálastjórnin að-
eins tíu milljónir til ráðstöfun-
ar — eða 150 lán, miðað við
40© fórust
I Mexikó
Meir en 400 menn fórust i
fellibylnum sem gekk \rfir Mexi-
kó og Brezka Hondúras í fyrra-
dag.
31 maður beið bana i felli-
bylnum sem gekk yfir eyna Kjú-
sjú í Japan i fyrradag, 26 er
saknað og 66 slösuðust. Flóðalda
barst á land og flæddi inn i
20.000 hús.
70.000 kr. á ibúð eins og gert
er i frumvarpinu.
★ Svikin loforð
Loforðin miklu um stórlán til
ibúðabygginga hafa verið óspart
notuð af snötum stjórnarflokk-
Framhatd á 3. síðu
A morgun kl. 2.30:
kím-samkoma
í Tsaraarbáéi
★ Kínversk-íslenzka meniuhg-
arféíagið minnist sex ára af-
nualis Alþýðulýðveldisins Kina
með samkomu í Tjarnarbíói á
morgun, sunnudag, og hefst
hún kl. 2 30.
★ Jakob Benediktsson, formað-
ur KÍM, setur samkomuna, Jó-
hannes úr Kötlum flytur frá-
sögu úr Kínaför „MINNING-
AR FRÁ HANSJÁ,“ og sýnd-
ar verða nýjar kínverskar
krfkmyndir.
MJólkiirbúófr
oguiar til kl. 4
1 dag brevtist lokunartimi
mjólkurbúða þannig að þær
verða framvegis opnar til kl.
4 e. h. á íaugardögum. Að öðru
leyti helst lokunartimi óbreytt-
-4í>
Myndin er tekin af dönskum lögregluþjónum um bcrð í
freigátunni Hrólfi kraka skömmu áður en hún lagði af
stað frá Korsör áleiðis til Fœreyja á miðvikudaginn.
Banska lögreglan tll i Síommúnistar |
Klakksvíkur í dag?
Freigátan Hróllnr kraki kom til Vog-
Ijarðar á Suðurey í gærkvöld
Danska freigátan Hrólfur kraki hreppti mótbyr og
illt veöur fyrir austan Færeyjar og seinkaöi ferö skipsins
svo, aö það kom ekki til eyjanna fyn- en í gærkvöld.
| Búizt hafði verið við að Hrólf-
ur kraki, sem kemur með 32
vopnaða lögregluþjóna frá Kaup-
j mannahöfn, myndi koma til Fær-
■ eyja í gærmorgun. Snemma
| morguns héldu þeim Kampmann
j fjármálaráðherra og málamiðlari
j i Klakksvíkurdeilunni, Elkjær-
j Hansen ríkisumboðsmaður og
, Jörgensen lögreglustjóri í Þórs-
höfn af stað á skútu til móts við
| Hrólf kraka. Fréttist ekki af
ferðum þeirra fyrr en í gær-
kvöld, að skútan lagðist við
hliðina á Hrólfi kraka í Vog-
firði á Suðurey.
Ekki vitað hvað verður næst
Þeir Kampmann, Elkjær-Han-
sen og Jörgensen ræddu við yfir-
mann danska lögregluliðsins,
Nielsen Ourö, í gærkvöld, en
ekki er vitað hvað þeim fór
Framhald á 12. síðu.
eimr a moti
valdbeitingu
Konnnúnistaflokkur Dan- ■
merkur er eini stjórnmála-!
flokkurii'n þar i landi sem !
lýst hefur sig andvígan !
því að J 'pkksvíkingai’ séu!
beittir og vopnaðir j
lögregluhýónar sendii til að :
lvúga þ' hiýðni.
1 vfjr’-'V.ngu frá varafor- ;
M
manni finlthslns, Alfred Jen- :
sen, segh'. að enda þótt við- ■
burðir síðustu daga í Klakks j
vík sýni að erfitt niuni að ■
j ná samkomulagi, sé öll á- ■
j stæöa til að ætla að hægt j
; væri að sigrast á erfiðieik- !
; tmuin ef rétt væri á haldið. j
[ Hins vegar sé sending lög- I
j reghtliðsins líkleg til að j
j auka enn úlfúð milli Dana í
j og Færeyinga og spilla fyr- j
j ir íarsælli lausn deilunnar. ;