Þjóðviljinn - 02.11.1955, Síða 2

Þjóðviljinn - 02.11.1955, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 2. nóvember 1955 ★ ★ í ðag er miðvikuðagurinn 2. nóvember. Allra sáliia messa. — 306. dagur ársins — Sólar- upprás kl. 8.12. Sólarlag kl. 16.10 — Tungl næst jörðu; í hásuðri kl. 1.55 — Árdegis- háflæði kl. 6.16. Síðdegishá- flæði ld. 18.38. Kvöhdskólinn 1 kvöld er Björn Bjarnason með vinnumálalöggjöfina kl. j 8:30 til 9:20. Kl. 9:30 tekurj svo Jón Rafnsson við og ræðir um íslenzka verklýðshreyfingu' 1920-1940. „Nokkur sæti eru ]aus“ —1 ef þið skiljið mig. 'ÆFH Eg flyt ýður mikinn fögnuð: nýju félagsskírteinin eru kom- in, og nú er þess vænzt að þið komið sjálf á eftir og sækið þau. Skrifstofan er galopin í dag kl. 5-7; og blessuð, verið þdð við því búin að greiða fé- lagsgjöldin. Svö skal það tekið fram að þeir sem skrifuðu sig á hljómleikalistann á aðalfund- inum geta vitjað miða sinna í dag á skrifstofuna kl. 5-7. HJCSKAPUR Síðastiiðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ung- frú Erla Engilbertsdóttir og Jón E. ísdal, skipaSmíðanemi, bæði til heimilis að Haðarstíg 20. DAGSKRÁ ALÞINGIS miðvikudaginn 2 .nóvember Sameinað þing (kl. 1:30) 1. Fyrirspurnir: a) Aðstoð við togaraútgerðina. b) Bátagjald- eyyrir. c) Verðuppbætur. d) Bátagjaldeyrir af togarafiski. 2. Friðunarsvæði, rýmkun á nokkrum stöðum. 3. Vestmanna eyjaflugvöllur. 4. Flugvallagerð í Norðfirði. 5. Strandferðaskip- ið Herðubreið. 6. Útflutnings- framleiðslan. 7. Alþýðuskólar. 8. Vegarstæði milli landsfjórð- unga. 9. Flugvallargerð við Húsavíkurkaupstað. 10 Fræðsla í þjóðfélags -og þjóðhagsfræð- um. 11. Austurlandsvegur. 12. Vegagerð og bifreiðaskattur. Sjómannabláð- ið Víkingur liefur borizt. Þar er for- ustugrein um öryggistæki í skipum. Grein er um Samband veitinga- og gistihúsaeigenda 10 éra. Sigurður Sumárliðason skipstjóri skrifar: Tvær land- tökusiglíngar fyrir Vestfjörð- um 1906 og 1908. Grímur Þor- ikelsson stýrim: Boðorðin tíu. Sagt er frá hinum nýja drátt- arbát: Magna. Þá er frásögn: Hvað varð um herskipaflota Hitlers ? Gísli Kolbeinsson skrif- ar sögu úr Farmannalífi: Mið- báugssól og ísmolar. Enn er férðasaga J. Havsteen sýslu- manna: Til Miðjarðarhafsins í sept. 1954. Þá er smásaga eft- ir P. C. Woodhause: And- streymi lífsins. Enn eru í rit- inu hinir föstu þættir og sítt- hvað smávegis. LYFJABÚÐIB Hoits Apótek | Kvöldvarzla tll JspBf' | kl. 8 alla daga Apótek Anstur- | neraa laugar- bæjar j daga til kl. 4 Næturvarzia er í Reykjavíkurapoteki, Aust- urstræti 16, sími 1760. JÞessa teiivuingu rákumst við á i kiissjulvussa í gær. en elvkt vitiini viö livaB hún á að tálcna — annuð en |>að að þessi íallega stúllva er að færa sjó- manninum (síuum) lvuffi. AUavegana á- nægjnleg mynd aí góðu fóiki. Hvilik hey, maSur minn! Gísli hét maður, faðir Bryn- jólfs, sem bjó í Syðri-Kvíhólma undir Eyjafjöllum. Gísli var æringi og sagnasjóður, en nokk- uð ýkjukenndar þóttu sumar sögur hans. . . Ein saga Gísla var á þessa leið: Einu sinni sem oftar var ég á leið í verið ásamt nokkr- um sveitungum mínum. Fór- um við ofan úr Hreppum og komum seint um kvöld að Fjalli á Skeiðum. þ>ar bjó þá Ófeigur hinn ríki, sem allir kanúast við, og ætluðum við að biðjast gistingar hjá honum. En þar sannaðist hið forn- kveðna: Enginn ræður sínum ftæturstað. Við lentum inn í heyjum Ófeigs bónda og vor- um að villast þar alla nóttina. Þar urðu fyrir okkur fimm stóðhross, sem ætluðu hreint vitlaus að verða, þegar þau urðu okkar vör. Losnuðum við ekki úr kröggum þessum, fyrr Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 9:10 Veð- urfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. 15:30 Miðdégisút- varp. 16:30 Veðurfregnir. 18:00 íslenzkukennsla I. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Þýzku- kénnsla. 18:55 Framburðar- kennsla í ensku. 19:10 Þing- fréttir. Tónleikar. 19:40 Aug- lýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Daglegt mál. 20:35 Þetta er ekki hægt, gamanþáttur eftir Guðmund Sigurðsson. Leikstj.: Rúrik Haraldsson. 21:45 Hæsta réttarmál. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Vökulestur (Broddi Jóhannesson). 22:25 Létt lög (pl.): a) Nelson Eddy syngur lög úr óperettum og kvikmyndum. b) Albert Sandl er og liljómsveit hans leika. GÁTAN Hver er sá hóll holur innan, dynur úr honum djankans mikið? Rektu nefið í rassinn á honum og ráddu svo rétt, hvað hann heitir. Ráðning síðustu gátu: Þolin- móður. en birti af degi og hittum þá Ófeig bónda sem tók okkur forkunnar vel. þótti honum all- gott að frétta til hrossa sinna, sem hann hafði vantað í fimm ár og var fyrir löngu orðinn afhuga, að kæmu í leitirnar. Við urðum fegnir að hvíla okkur nokkra stund á Fjalli, því við vorum orðnir slséþtir eftir næturröltið. Héldum við síðan áfram ferð ökkar, sem gréiddist vel, eftir að þessu ævintýri láuk. (Þórður í Vallnatúni: Sagnag;estur, II). Knattspymufélngið Valur Fundur í félagsheimilinu í kvöld kl. 8:30 til undirbún- ings hlutaveltunni nk. sunnu dag. Kvenfélag sósíalista Munið fundinn í kvöld kl. 8.30 í Tjarnargötu 20. Hafið með ýkkur bolla, svo þið getið féugið ykkur kaffisopa, _____ Gullfaxi fór til ^p^pgjál Ósló, Kaupmanna- áwl hafnar og Ham- borgar í morgun; er væntanlegúr aftur til Rvík- ur kl. 18:15 á morgun. Saga er væntanleg til Reykja- víkur kl. 18:30 í kvöld frá Hamborg; Kaupmannahöfn og Gautaborg; fer til New York kl. 20:00. Innanlandsflug I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Isa- fjarðar, Sands og Vestmanna- eyja. Á morgun til Akureyrar (2), Egilsstaða, Kópaskers og Vestmannaeyja. hóítiítini Sldpaútgerð ríkisins Hekla er væntanleg til i.eykja- víkur árdegis í dag að vestan úr hringferð. Esja fór frá Reýlcjavík í gærkvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld til Breiðafjarðarhafna. Þyrili var væntanlegur til Vestmamiaeyja á miðnætti í nótt frá Frederik- stad. Ska(itfellingur fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Búðardals og Hjallaness. Skipadeild SlS Hvassafell er í Helsingfors. Arnarfell er í N.Y. JÖkulfell fór frá Álaborg 31. fm áleiðis til Akureyrar. Dísarfell ér í Rvík. Litlafell er á Austfjörðum. Helgafell er í Vestmannaeyjum. Appian fór 29. fm frá Eng- landi áleiðis til Akureyrar. Sal- saas væntanlegt til Rvíkur 4, nóvember. Eimskip Brúarfoss fór frá Sigíufirði í gær til Akureyrar, Húsávíkur, Seyðisf jarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Dettifoss er væntanlegur til Húsávíkur í dag frá Khöfn; fer þaðan til Akureyrar og Reykajvíkur. Fjallfoss var í Hafarfirði í gær. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss ér í Bremerhaven. Reykjafoss og Tröllafoss eru í Reykjávík. Sel- foss fór frá Leith 31. fm til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Genova í dag til Barcelona og Palamos. Drangajökull fór frá Antverpen 29. fm til Réýkja- víkur. Ég vildi gjarnan kaupa inér ný glerauigu, eu þau þyrftu að vera dáiítið stérk Gen"isskráning; Kaupgengl sterlingspund . 45.55 l bandarískur dollar .. . 16.26 Kanada-dollar . 16.50 100 svissneskir frankar .. 373 30 100 gyllini 100 danskar krónur .... .. 235.50 too sænskar krónur .... . 314.45 100 norskar krónur .... . 227.75 L00 belgískir frankar . 32.65 Gamli bóndinn hafði keypt sér mjaltavél fyrir tveimur árum, er umboðsmaðurinn sem seldi honum grípinn kom í heimsókn til þeSs að forvitnast um hvernig hún reyndist. Ja, vélin er víst ágæt, svar- aði bóndi. En ég hef lítið þurft að nota hana síðast- liðið ár, því að kerla mín hefur verið svo hress, að ég hef getað notað hana við mjaltimar. Söfnin eru opin Þjöðmtnjasafnið i þrlðjudögum. flmmtudögum og iaug-ardögum. Þjóðskjalasafnlð í virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Landsbökasaf nið Kl. 10-12, 13-19 dg 20-22 alla virka iaga nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Bæjarbókasafnlð Lesstofan opin alla virka daga kl Kt. 10-12 og 13-22, nema laugardaga Kl. iO-12 og 13-16. — ÍTtlánadelldln >pin alla virka daga kl. 14-22, nem.a laugárdaga kl. 13-16. Lolcaf i suunudögum yfir sumarmánuð- Ina. Lisfasafn Einars Jónssonar Opið sunnildagá og miðviku daga kl. 1.30 til 3.30 frá 16. september til 1. desember, síðan verður safnið lokað vetrarmán- uðina. NáttúnigTipasafnlð kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 6 þriðjudögum og fimmtudögum. Krossgáta nr. 716 Látétt: 1 hvirflar 6 keyra 7 Gúllbringu- og Kjósarsýsla 8 ennþá 9 brodd 11 bál 12 býli 14 svefn 15 andaðist Lóðrétt: 1 flugvél Loftleiða 2 þrír eins 3 félag 4 láð 5 kyrrð 8 skst 9 norskt nafn 10 ligg yfir bókum 12 verzlun 13 keyrði 14 tónn Lausn á nr. 715 Lárétt: 1 spjalla 6 ára 7 of 9 af 10 tól 11 eða 12 tt 14 að 15 áta 17 notaðir Lóðrétt: 1 skottan 2 já 3 Ári 4 la 5 alfaðir 8 fót 9 aða 13 eta 15 át 16 að * * ÚTBREIÐIÐ * * * ÞJÓDVILJANN * J IIMlMlMlMIMIHaiMIIIIHIMillli ■alk.aid

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.