Þjóðviljinn - 02.11.1955, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 02.11.1955, Qupperneq 3
Miðvikudagur 2. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 HKþingi ræðir húsnæðismál Framhald af 1. síðu. skildu, að tveim skilyrðum væri fullnægt: að tekjur manna væru í samræmi við þjóðartekjurnar og að allt brask væri útilokað í húsnæðisinálum. þetta væri svipaður hundraðshluti og miðað væri við erlendis, í auðvalds- löndum Vestur-Evrópu 10% en í Austur-Evrópu 6—8%. Þá rakti Einar það hvernig brautin liefði verið mörkuð með setningu laganna um verka- mannabústaði, í þá átt að úti- loka alla fjárplógsstarfsemi úr húsbyggingarmálunum. 5>á hefði verið miðað við það að menn fengju 85—90% að láni til 42— 75 ára með 2% vöxtum. Sami tilgangur hefði verið með lög- unum um samvinnubygginga- félög og enn hefði verið haldið áfram á sömu braut 1946 með lögúnum ' um' ’utfýmíngu heilsu- spiliandi íbúða. PENINGAyALDIÐ HEIMT- AÐI SINN GKÓÐA En svo hefði magnazt kraf- an um það, að lán til íbúða- bygginga væru með sömu kjör- um og önnur lán og að peninga- valdið hefði frjálsar hendur til að braska með húsnæði fólksins. í þeim anda hefði framkvæmd laganna um útrýmingu heilsu- spillandi íbúða verið eyðilögð. í þeim anda hefðu húsaleigulögin verið afnumin 1950 og sá andi hefði ríkt við setningu laganna á síðasta þingi, þar sem vext- ir voru hækkaðir allt upp í 7%. Afleiðingin væri tíföldun húsaleigu og húsnæðiskostnaðar eða meira. Ef maður þarf að borga 50% af iaunum sínum fyrir húsnæði, sem ekki er óalgengt, en ætti að eðlilegum hætti að geta kom- izt af með að borga 10%, þá er verið aá ræna hann í brask- hítina eða knýja hann til þess að greiða niður húsnæði sitt á óeðlilega stuttum tíma, en það er nú mikið mein alls fjöldans, BRASKIÐ BAKAR IJT- FLUTNINGSFRAM- LEIÐSLUNNI STÓRTJÓN Þá sýndi Einar fram á, hvern- ig braskið og fjárplógsstarfssem- in í húsnæðismálunum lendir að síðustu á framleiðslu þjóðar- búsins og gerir henni erfiðara fyrir. „Að leyfa gróðasjónarmið- inu að komast að í þesuin mál- um, er til tjóns fyrir alla okk- ar útflutning.sframleiðslu“, sagði hann að lokum. „Algjör stefnu- breyting er þjóðarnauðsyn“. Frumvarp þetta er samhljóða frumvarpi, sem Einar flutti á síðasta þingi, en fékk þá ekki afgreiðslu. Aðalatriði þess eru eftirfarandi: RÉTTUR MANNA TIL AÐ BÚA í HÚSUM Fyrsta málsgrein 1. gr. frv. kveður á um tilgang þess og stefnu. Þar segir svo: „Sérhver íslenzkur ríkisborgari, sem eigi á sjálfur íbúð, sem hæf sé til íbúðar, á rétt á því að byggja sér íbúðarhús með einni íbúð eða stærra hús, ef hann bygg- ir með öðrum. A hann kröfu á að fá til þess aðstoð frá því opinbera, sem nánar er kveðið á um í þessum lögum. Réttur þessi miðast við stærð ibúða, sem fyrir er mælt í 3. lið 7. gr. þessara laga“. (Þ.e. 1 til 4 her- bergja íbúða, auk eldhúss og geymslu.) Upp í 1. kafla frv. eru tekin lögin um vei'kamannabústaði nær því óbreytt. Aðalbreytingin er að að færa lögin í sitt upp- runalega horf hvað það snertir að helmingur af tekjum Tóbaks- einkasölunnar skuli renna til Byggingarsjóðs verkamannabú- staða. ★ II. kafli eru lögin um bygg- ingasamvinnufélög óbreytt. ★ III. kaflí eru lögin um úf,- rýmingu beilsuspillandi íbúða í sinni upprunalegu mynd. All- ar breytingar, sem síðan haffe verið gerðar á þe’ssum lögum hafa verið til skaða. * I um með ingu IV. kafla eru tekin lögin lánadeild smáíbúðarhúsa, einni veigamikilli breyt- þó. Lagt er til, að láns- stofnUn sú, sem íer með stjórn lánadeildarinnar skuli einnig Fyrsti sériðnskólinn hér á landi tsveina- og veitin /i* siands settur i íyrsta sirai í gær Fyrsti sériönskólinn hér á landi, Matsveina- og' veit- fara með úthiutun íánanna eft-! ingaþjónaskóli íslands, var settur í fyrsta sinn í gær í ir reglugerð, er ráðuneytið setur, í stað þess að stjórnarfl. fólu hvor sínum gæðingi að úthluta þessum lánum með þeim endem- um, sem raun ber vitni. Einn- ig er sú breyting, að stofnfé deildarinnar skuli vera 30 millj. kr. í stað 4 millj., sem var þeg- ar deiidin var stofnuð. Vextir verði.4% í stað 5V2. Ennfremur að lánin skuli endurgreiðast til lánadeildarinnar og féð síð- an lánað út á ný. ★ í V. kafla er kveðið á um rétt einstaklinga til að fá lán úr Veðdeild Landsbankans út á 1. veðrétt í íbúðum, sem byggðar hafa verið á síðustu 5 árum. 'k VI. kafli er um innflutning byggingarefnis og er aðalatriðið það, að „innflutningur á bygg- ingarefni skal vera frjáls, svo fremi að innflutníngur á nokkr- um vörum sé frjáls". húsakynnum sínum í Sjómannaskólabyggingunni. Fiskiþingið sett í fyrradag Mörg mál liggja fyiir þinginu 23. þing Fiskifélags íslands var sett í fyrrad. kl. 2 e.h. í salarkynnum Ólafssyni. Tjarnarkaffi af fiskimálastjóra Davíö Tveir iiiaisai Pilnlk Argentínski skákmeistarinn Pilnik tefldi í fyrrakvöld við 10 skákmenn úr meistaraflokki Akureyrar. Tveir þeirra, Jó- hannes Snorrason og Júlíus Bogason, unnu meistarann. í upphafi ræðu sinnar minnt- ist fiskimáiastjóri þeirra full- trúa, sem sæti hafa átt á fiski- þingi en látizt hafa síðan fiski- þing kom saman síðast í nóv. 1953, en þeir eru Þorsteinn Þorsteinsson, skipstjóri, Bene- dikt Sveinsson, fyrrv. alþingis- forseti, Brynjólfur Björnsson, tannlæknir og Jón E. Berg- sveinsson, fyrrverandi forseti Fiskifélagsins. Risu fulltrúar fiskiþings úr sætum og minnt- ust hinna látnu. Einnig minntist fiskimála- stjóri þeirra sjómanna, sem látizt hafa við skyldustörf sín á hafinu frá því er fiskiþíng kom saman síðast og risu fiskiþingsfulltrúar úr sætum og minntust hinna látnu. Að því loknu setti fiskimála- stjóri fiskiþingið, sem er hið 23. í röðinni. FundarStjóri var kosinn Ól- afur B. Björnsson frá Akra- Ágæ^ur stfli á IStassroik Mörg hús í hyggiugu á lúsavík Frá íréttaritara Þjóðviljans, Húsavílc. Togarinn Norðlendingur land- aði hér í gær, 300 lestum. Er þetta í annað skipti að togar inn landar hér á Húsavík. Ágætur afli hefur verið hjá bátunum í haust. Hafa þeir róið allt eins mikið í haust og á sl. sumri; hefur því verið talsverð vinna í frystihúsinu. Alimörg hús eru í smíðum hér og verið er að byrja á nokkr- um. Nýr bamaskóli er í bygg- ingu og er búið að steypa upp fyrstu liæðina. nesi og varafundarstjóri Árni Vilhjálmsson, Seyðisfirði. Ritari fiskiþingsins var kos' inn Árberg Sigurðsson frá Isafirði og vararitari Arngrím- Ur Fr. Bjarnason, ísafirði. Því næst fóru fram nefndar- kosningar. — Næsti fundur fiskiþingsins hófst í gærmorg- un kl. 10.30; flutti þá fiski- málastjóri Davíð Ólafsson skýrslu yfir störf Fiskifélags- ins síðan fiskiþing kom saman siðast í nóvember 1953. Einnig voru lagðir fram reikningar Fiskifélags íslands fyrir síð- ustu tvö ár og fjárhagsáætlun fyrir 1956. Allmargir gestir voru við- staddir skólasetninguna, auk nemenda og kennara. Skólinn tekur \ið af námskeiðum Lúðvík Hjálmtýsson flutti þar fyrst ávarp f.h. skólanefnd- ar og árnaði skólanum og starfsmönnum hans heilla á komandi tímum, en þvinæst tal- aði Bjarni Benediktss. mennta- málaráðherra. Drap hann í fyrstu á að lög um stofnun skólans hefðu verið sett fyrir nokkrum árum, en af fjánhags- ástæðum hefði ekkert orðið úr reglulegu skólahaldi fyrr en nú; þó hefðu verið haldin nám- skeið fyrir matreiðslu- og fram- reiðslumenn um nokkurra ára bil. Á s.l. ári hefði síðan verið ákveðið að nú skyldi skóla- starfið hafið og fé veitt til þess á fjárlögum yfirstandandi árs. Ráðherrann vék síðan að rökum þeim sem færð eru fyrir skólahaldi sem þessu, taldi að lengi mætti og yrði að bæta kunnátttu þeirra manna hér á landi sem að matreiðslu og framreiðslu vinna og óskaði að lokum starfsmönnnm skólans til hamingju og fól skólann í hend- ur skólastjórans, Tryggva Þor- finnssonar. Starfar í 3 deildum Skólastjóri tók þessu næst til máls. Sagði hann að nú væri loks náð langþráðu marki hvað snerti menntun manna er vinna að mat- og framreiðslu. Þetta ' væru nýlegar iðngreinar, ekid nema 10 ár síðan fyrstu mat- og franjreiðslumennirnir luku sveinsprófum sinum á Þingvöli- um. Von sín væri að í fram- tíðinni yrði hér völ á nægum. hæfum, iðnlærðum matreiðslu- og framreiðslumönnum, er stæðu starfsbræðrum sínum er- lendis í engu að baki. Nemendur skólans verða nú ■ til að byrja .með 16. Fasta- kennari auk skólastjóra verður Sigurður Gröndal, sem jafn- ; framt mun hafa yfirúmsjón með mötuneyti því er rekið er í sambandi við skólann fyrir ' nemendur Sjómannaskólans o.fi, 1 Stundakennarar verða þrír: ' Helgi J. Halldórsson, Öskar Magnússon og Þorsteinn Þóró- ' arson. Skólinn starfar í þrem deild- , um: Deild fyrir iðnnema í mat? reiðslu, deild fyrir iðnnema í framreiðslu og deild fyrir mat- ; sveina á fiskiskipaflotanum,. ; Námstíminn í tveim fyrsttöldu deildunum er 3 ár, 4 mánuðir á ( ári, en í síðastnefndu deildimii ; er námstíminn 4- -8 mánuðir. j Við skólasetninguna í gær af- r henti Theódór Ólafsson skól- ■ anum kjötskurðartæki að gjöt ■ frá sveinum sem prófi luku á í Þingvöllum fyrir 10 árum og. ; áður er frá skýrt. í Fisktökuskip strandar í Keflavík í gær strandaöi gríska fisktökuskipiö Titika rétt vi5 höfnina í Keflavík. Skipið, sem er 7Í7 nettó- lestir, hafði tekið 1200 pakka af skreið í Keflavík og var að 011 ritverk Nonna korain nt á 110 ára afmæli kis - Sýning á handritum og békum hans veiðui haldin í sambandi við aidaiaimælið, eifii fvö ái Eftir tvö ár veröur 100 ára afmæli Nonna, — sr. Jóns Sveinssonar. Veröur þá lokiö útgáfu ísafoldar á verkum hans og veröur þá haldin hér sýning á bókum hans og handritum. Á þessu hausti gefur ísa- fold út 9. bókina í ritsafni Jóns Sveinssonar. Er það Nonni í Ameríku, og hefur hún ekki komið út á íslenzku áður. Er þetta fyrri hlutinn af frásögn af ferð Nonna umhverfis jörð- ina. Síðari hlutinn kemur út næsta haust. Þá verða tvær af sögum hans, ritgerðásafn og ævisaga enn óútgefnar, en þær eiga að verða komnar út á 100 ára afmælinu, sem er 16. nóvember 1957. Ævisögu Nonna munu þeir Freysteinn Gunnarsson skóla- stjóri og Haraldur Hannesson fulltrúi sennilega skrifa, en Freysteinn hefur þýtt Nonna' bækumar 'af mikilli snilld. Á 100 ára afmælinu verður opnuð sýning á bókum og hand- ritum Nonna, en Haraldur Hannesson fulltmi hefur ár- um saman safnað saman hand- ritum hans og minjum um hann. > > ÚTBREIÐIÐ * * * ÞJÓDVILJANN * leggja af stað þaðan til Hafn- r arfjarðar. Rétt eftir að þaðv var farið frá bryggjunni bilaði vél skipsins og rak það stjórn- laust upp í klettana í fjörunni. Slysavarnasveitin í Keflavík brá þegar við og bjargaði 'á- höfninni á land. Áhöfn skipsina var 17 menn, þar af ein kona. Norsku blaða- ; mennirnir austan-; f jalls í dag Norsku blaðamennirnir 6, er hingað komu í fyrrakvöld skoð- . uðu Hitaveituna og söfn hér ? í bænum í gær og voru m.a. í boði bæjarstjórnar og norska sendiráðsins. í dag fara beir í . boði Ferðaskrifstofu ríkisins til Þingvalla, Sogsvirkjunarinnar og, víðar austanfjalls. Blaðamennirnir eru bessir. Per1' Háland frá Gula Tidend, Th. Bernhoft-Osa frá norska rikis- útvarpinu í Björgvin, Per Dahl frá Bergens Arbeiderblad, Kjell Pedersen frá Bergens Tidende, Björn Johanson frá Dagen og1 Alf Madsen frá Morgenavisen 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.