Þjóðviljinn - 02.11.1955, Side 5

Þjóðviljinn - 02.11.1955, Side 5
Miðvikudagur 2. nóvenaber 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Refsivert að drepa hmfum Mál höfðað gegsi dÖEskKiti Siskimönnum Syrif ómsíimúölega meðleii á hvölnm Mál fyrir misþyrm-ngu á dýrum hefur verið höfðað gegm dönskum fiskimötinum sem ráku marsvín á land og murkuðu úr þeim lífið með skurðarhnífum. Málið er höfðað af hinu opin- bera samkvæmt kröfu danska dýravemdunarfélagsins og verða fiskimennirnir sóttir til saka samkvæmt nýjum lögum um dýraverad, þar sem ákveðn- Aíganistan vill fá vopn Sendilierra Afganistan í Kai- ró sagði í gær, að ríkisstjórn sín myndi biðja Sovétríkin að selja sér vopn ef stjómir Bret- 'Jands og Bandaríkjanna svör- uðu ekki gömlum vopnapöntun- sim hennar hið bráðasta. Afg- anistan teldi Pakistan ógna sér og; yrði því að afla sér vopna af nýjustu gerðum. Vest- urveldin hafa nýlega sent Pak- istan miklar vopnaþirgðir að gjöf. ú ar eru þungar refsingar fyrir að misþyrma dýmm. Meðal vitna sem leidd verða í málinu er Spárck, prófessor í dýra- fræði við Hafnarháskóla. Inniaka rxkfa í SÞ Fraiöbald af 1: síðu. greidd vaeru atkvæði um hverja umsókn ,útaf fyrir sig. I-Iafa Sovétríkin beitt neitunarvaldi til að hindra að sárháttur værí hafður .á. Kaþókkir hóta að sprengja „ISkki betra em nautíiat" Ákærandinn sagði á fyrsta degi réttarhaldanna, að málið værí Iiöfðað ekki sízt vegna þeirrar mikiu athygli sem hvaladrápið hefði vakið erlend-1 is. Hér í Danmörku hafa menn, hneykslazt á nautaati í öðr- um löndum, sagði hanp, en dráp hvalanna í Vejlefirði var ekkert betra. Ákærandirm lagði fram vott- orð frá daitska dýralæknaráð- inu þar sem segir að það sé algerlega rangt að telja hval- ina frumstæð aýr. Tilfinninga- næmi þeirra er ekkert minna en hunda qg hesta qg það er eng- inn vafi á að það er um mis- þj'imingu að ræða þegar þeir em reknir á land og lífið þar murkað úr þeim með skurð- það væri ábyrgðarleysi af sum- hnífum eða öðmm eggvopnum um foringjum kaþólskra verka- sem tiltæk eni, eins og gert manna að reka áróður fyrir því var í Vejlefirði, segja dýra- að stofnað verði sérstakt, kristi- læknamir. legt verkalýðssamband. Eining verkalýðssamtakanna verður að ganga fyrir öllu, sagði Freitag. Þaö hefar verið mikið byggt í Peking, höfuðborg Kína, síðan alpýðust'jórnin tók við völdum árið 1949. Samanlagt flatarmál peirra íbúða sem byggðar hafa verið í borginni síðan er 10 millj. fermetrar og er pá aðeins reiknað með íbúðgr- herbergjum, ekki göngum, eldhúsum o s. frv., en petta er 50% aukning við pœr íbúöir sem fyrir voru. Hinar nýju íbúðir eru að sjálfsögðu búnar nútímapœgindum, en reynt er að varöveita sum einkenni fornrar kínverskrar byggingarlistar í ytra útliti peirra. II í ræðu á tíu ára afmæli Alþýöusambands Vestur-Þýzka- lands vítti forseti þess, Walter Freitag, þá sem stefna aö því að kljúfa sambandiö. Hann komst svo að orði, að Sumar þjáðir nofa um 1000 kryddtegundir í mat sinn . Sajt var fyrsta kryddið, sem maðurinn notaði í mat sinn — salt þekktu menn þegar í grárri fomeskju. í dag er salt — mat- arsalt„.einsog það .er nefnt — algengasta krj-ddið, en um leið er þáð eitt þy’ðingarmesta efni tll að verja matvæli skemmd- um. En auk salts nota menn, bæði frumgtæðar þjóðir og menningarþjóðir margskonar aðrar kryddvörur til að bæta bragð eða gera mat lystjlegri útiits. Talið cr að Svíar.; noti 500 mismunandi krýddtegundir í sinn daglega Úrslitakostir Nokkrir kaþólskir verka- mannaforingjar hafa sent hefði rannsóknarstofur og stjórn alþýðusambandsins bréf mannafla aflögu til að rarni- þar sem þeir setja henni -úr- saka málið til lilítar og lagði slitakosti. Lýsa þeir j’fir að því til að stofnað yrði til al- klofningssamband verði mynd- þjóðlegrar samvinnu um rann- að ef ekki verði gengið að sóknir á kryddyörum, matarlit kröfum þeirra fyrir 5. nóvem- og gei-viefnum, sem notuð eru ber. í mat. Nefnd fjallar nú um j Helztu kröfurnar eru þær að þessar tillögur. — Það upplýst- leyft verði að mynda sérstakt ist á ráðstefnunni, að til eru kristilegt verkalýðssamband í um 2000 tegundir af ma.tarlit lauslegum tengslum við alþýðu- í heiminum, en aðeins 800 eru sambandið. leyfðar til sölu af matvæla- Foringjar klofningshreyfing- eftirliti og heilbrigðisstjóniumJ arinnar segjast ekki geta sætt Hitt er verra, að engin alþjóða- sig við það að 95 af hundraði lög eru til um notkun þessara þeirra sem gegna ábyrgðarstöð- miklum mun ef hún klofnaði fimmtungur til f jórðungur sam- bandsmanna aðhyllist „and- marxistiskar, kristilegar skoð- anir“. Bernkard Winkelheide, þing- maður úr flokki kaþólskra og einn af þeim sem undirrituðu úrslitakostina til sambands- stjórnarinnar, hefur. verið rek- inn úr sambandi flutningaverka manna fyrir klofningsstarfsemi í verkalýðssamtökunum. Það eru eingöngu kaþólskir verkamannaforingjar sem beita sér fyrir stofnun hins kristi- lega sambands. Mótmælendur í verkalýðsfélögunum og forustu- menn mótmælendakirkjunnar hafa vísað klofningstilraunun um á bug. Sem stendur eiga j’xnis f jöl- mennustu verkalýðssambönd Vestur-Þýzkalands í samning- um við atvinnurekendur um kauphækkunarkröfur. Myndi samningsaðstaða, verkalýðs- hrejTingarinnar versna að Shakespeare Svo margir áhorfendur falla í öngvit við sýningar á harm- leiknum Títus Andronikus eftir Shakespeare að sjúkrabílar standa í röðum á kvöldin íyrir ntan leikhúsið í Stratford, fæð- ingabæ skáldsins. Títus And- ronikus mun vera það leikrit Shakespeare seni einna sjaldn- ast er sýnt. Það sem fær svona á leik- húsgestina eru atriðin þar sem tungan .er skorin úr Lav- ínu —- Vivien Leigh leikur hana :— og hendurnar höggn- ar af henni og Títus — hann leikur sir Laurence Olivier — sker af sér aðra hendina. Á einni sýningu leio yfir tíu á- hoi’fendur., Prestur vtll kossekta varaltt Prestur í skozkri meþódista- kirkju hneylcslaði söfnuð siím heldur en ekki sl. sunnudag með því að halda hjartnæma prédikun um hvílík nauðsyn það væri að konur notuðu koss- ekta varalit. 1 ræðulok kom þó í ljós að prestur var ekki að boða lauslæti. Hann var bara orðinn þreyttur á að þurfa eft- ir liverja messu að þrífa vara- litarkles&ur af bænabókumim sem konur í hópi kirkjufólka höfðu borið uppað vörunum. Skakkí turninn í Pisa skekkist eip mat. I Bandaríkjunum eru al- efna og gildir sín reglan í um innan alþýðusambandsins, þegar samningaviðræður standaj ekkert er að hafzt irymri gengar kryddtegundir 800 en hverju landi. (Frá S.Þ.) : séu sósíaldemókratar, þótt sem hæst. Ríkisstjómin beitir; tuminn. í Pisa fjrp Þjóðverjar nota allt að 1000 ■ ■ " ■ | I WM | I 1 kryddtegundir. Méð ýmsum þjóðum og þá ekki sízt í menningarlöndunum hafa komið upp raddir um að allt þetta krýddát muni vera heilsuspillandi. Þessi ótti manna hefur orðið tii þess, að nú hafa tvær af sérstofnunum Sameinuðu þjóðanna, Alþjóða- heilbrigðisstofnunin (WHO) og Matvæla- og landbúnaðarstofn- unin (FAO) tekið málið upp ,og haldið ráðstefnu um það í Genf. Ráðstefnuna sóttu full- trúar frá 12 þjóðum og vom meðal þeirra kryddframleiðend- ur, læknar og vísindamenn. Ráðstefnan taldi, að það gæti verið um hættur að ræða fyrir menn að neyta of mikils Dag $[il1nmers]cjQi(]i, aðalritari Sameinuðu pjóðanna (til og vi!if’ra tegu-nda krj dds vinstri) og einn nánasti aðstoðarmaður hans, Andrew tíngön^’heilbrigðisatrfði1 held- Cordier> dást hér að gjöf sem SÞ liefur nýlega borizt frá ur væri það viðskiptalegs eðiis. Ekvador. Þaö eru teppi, 9 sinnum 7,5 m aö stœrð, sem Ráðstefnan komst að þeirri handofin eru af beztu vefurum í höfuöborginni Quito. niðurstöðu, að engin ein þjóð Teppiu eru metin á inn 100.000 krónur. I sér af öllu afli gegn kaup- : hækkun og talið er að klofn- ingshótanir kaþólskra séu mnn- ar undan rifjum flokksforingja | þeirra, Adenauers forsætisráð- l herra. Brezkt herlið og lögregla, réðust með táragaisapre rtg-j uin á 2000 skó’iaböm í borginni Famagusta á Kýpur í síðustu viku. Brezkt hei’lið var að leita hús úr húsi að vopnum. og fann engin freliar en fyrri dagiiui. Börnin streymdu þá út úr skólunum, hóp- uðust sanian og gerðu hróp að hermönnunum. Liðsforingjamir sendu þá tvær hermannasveitir og eina lögreglusveit á vettvang og eða síðar hrynja til jarð;ir0 Italskur prófessor, G. Boagap Hefur reiknað út að halli tums- ins aukizt um einn millimetra á ári og að því hljóti 'a<5 koma að tuminn muni broti.a. Hann hefur því stungið upp á að turninn verði rifinn ■ og byggður aftur á undirstöður úr jámbentri steinsteypu. Þýzk samein- arnefnd Grotewohl, forsætisráðherra Austur-Þýzkalands, hefur la gt til vi ðfund utanríkisráðherra f jórveldanna í Genf að mynduð* verði nefnd skipuð fulltrúum. frá báðum hlutum Þýzkalands til að undirbúa sameiningus þess. Segir Grotewohl, að vél-- ræn sameining ríkjanna komi dreifðu þær barnahópnum með ekki til mála, þau vei’ði að gréa táragasi. I saman smátt og 6mátt.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.