Þjóðviljinn - 02.11.1955, Page 6

Þjóðviljinn - 02.11.1955, Page 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 2. nóvember 1955 Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — Að láfa málefnin ráða „Alþýðuflokkurinn mun láta málefnin ráða úrslitum þess, hvort hann tekur upp samvinnu viö aðra flokka“. Þessi setning stendur í for- ustugrein Alþýðublaðsins í gær, og þar er mótuö ein- föld og rétt stefna, kjarni allrar stjórnmálastarfsemi. Einmitt þetta sjónarmiö er inntakið í vaxandi áhuga almennings fyrir vinstri samvinnu, kjósendur verk- lýðsflokkanna sjá réttilega j að Alþýðuflokkurinn og Sós- j íalistaflokkurinn bera fram sömu stefnumiö á fjölmörg- um sviðum og aö þaö eitt er skynsamlegt að berjast sam- eiginlega fyrir framgangi þeirra en láta fordóma víkja. AÖeins með því móti er hægt að tryggja árangur, á sama hátt og Alþýöuflokksmenn og sósíalistar standa hlið við hlið í verkfallsátökum. Hin sameiginlegu málefni birtast hvarvetna. Þannig; liggja nú fyrir Alþingi mörg ; stónnál sem báðir flokkar styðja. Sósíalistar hafa bor- iö fram frumvarp um að ríkið endurheimti að fullu Áburðarverksmiðjuna; Al- jþýöuflokksmenn hafa lýst yfir fullum stuðningi við það. Alþýðuflokksmenn hafa borið fram frumvarp um einkasölu á olíum og benz- íni; sósíalistar hafa lýst al- gem fylgi sínu við það. Alþýðuflokksmenn hafa bor- iö fram frumvarp um verðlagseftirlit; sósíalistar standa meö því. Og þannig mætti lengi telja. Alþýöu- flokkurinn hefur lagt til að hernámssamningnum verði sagt upp til endurskoöunar, og þótt þar sé gengið mun skemmra en sósíalistar telja nauðsynlegt fyrir sjálfstæði þjóðarinnar og framtíðar- heill, er þar engu aö síður um að ræða sameiginlegan áfanga í þessu mikla örlaga- máli þjóðarinnar. Ef tekin væni upp hin sameiginlegu baráttumál verklýðsflokkanna væri þar meö samin stefnuskrá fyrir vinstri samvinnu, fyrir vinstri stjórn. Sameiginlega hefðu verklýðsflokkarnir — eftir að þeir væru búnir að móta stefnu sína — mjög sterka aðstöðu til samninga við Þjóðvarnarflokkinn og Framsókn. Einmitt með þessu móti væri unnt aó trvggja að baráttumál verk- lýðshrevfingarinnar skipuðu eins ríkan sess í því sam- starfi og nokkur kostur væri; og því aðeins er vinstri stjórn hugsanleg. Þetta og þetta eitt er að láta málefnin ráða. EÖa get- ur Alþýðublaðið bent á önn- ur skynsamlegri vinnu- Krögð? íslendingar, byggjum yfir listina. — Látum hugsjónir Kjarvals og listarinnar fá bústað meðal okkar. — Ger- um svo sem okkur, honum og listinni sæmir. Opið bréf tU Enn á Kjarval merkisafmæli. Kjarval er 70 ára. Kjarval hefur með lífi og list gert séreign sína, listsæið að sameign vorri í verkum sín- um. Málverk Kjarvals eru mál- uð af lífi og sál og valda hrif- um í sálum manna — hinzta takmark tjáandi myndir. Við lestur þess sem þrykkt er í skrá Menntamálaráðs í sam- bandi við sýningu þess á verkum Kjarvals og þegar hug- leidd eru yfirleitt viðbrögð hins opinbera til lista í dag, kemur mér í hug atvik. Ungur íslend- ingur er staddur suður í Flór- enzborg sumarið 1950, ásamt itölskum arkitektnema, þeir virða fyrir sér m. a. byggingar er byggðar voru undir stjórn einræðisherrans Mússolínis, í einfeldni sinni segir íslending- urinn: „Mússolini hefur þó byggt mikið“. „Já“ segir ítalinn, „hann g»rði ekki meira en hann var neyddur til.“ í upphafi áðumefndrar sýn- ingarskrár segir: „Menntamála- ráð íslands gat ekki látið sjö- tugsafmæli Jóhannesar Sveins- sonar Kjarvals, hins dáða og vinsæla listamanns, líða, án þess að minnast hans á við- eigandi hátt með yfirlitssýn- ingu í Listasafni ríkisins. Sýn- ing þessi er nú opnuð með 200 myndum.“ þar segir og: Þar „rúmast að sjálfsögðu ekki nema Jítill hluti af myndum þessa feikitega afkastamikla listamanns. Listaferill Kjarvals er enn- þá eftirtektarverðari og eftir- minnilegri vegna þess, hve hann nær yfir mikinn hluta af myndlistarsögu þjóðarinnar.“ Og enn segir i skránni: „Þó þessar „líf“-myndir hans séu óraunsæjar, einskonar draum- sýnir, eru þær vinsælar hjá almenningi, Kjarval hefur á þann hátt orðið til þess að ala upp þjóð sína í rúmgóðum skilningi á listgildi." Hér hitti formaður Menntamálaráðs nafl- ann á höfuðið. Jóhannes S. Kjarval er sá frumherji meðal íslenzkra myndlistarmanna, sem hvað helzt hefur markað sýnilega braut í anda yngri kynslóð- anna. Þetta er andstætt því sem segja má um flesta eldri málara vora er yfirleitt boða í verkum sínum einn ákveð- inn hátt að mála myndir á. Kjarval er ekki hræddur að hrífast, óttast hvorki að missa persónuleikann né þjóðerni. Hann lagði óhræddur á haf heimslistarinnar og lét hrífast. Á yfirlitssýningu verka hans eru góð dæmi þess, hvernig persónulelki inyndlistarmanns- ins skýrist og eflist þá er spír- an til vaxtar er í ljósið borin. Þetta skipar Kjarval í huga ^ vorum í flokk hinna „yngri“ i merkingunni framsæknu í ís- lenzkri myndlist. Og er það ekki einmitt djúpur skilningur, j dirfska og hrifni, endurskap- aður andi heiðinnar frjáls- hyggju, sem helzt einkennir grósku íslenzkrar myndlistar i dag? j Hvorki formaður Mennta- málaráðs né aðrir opinberir að- ilar minntust þess að hug- myndin um Kjarvalshús átti 10 ára afmæli. Var sú hugmynd suðrænt bióm er sprakk út hér um vor- ið, fyrir tíu árum, sem ekki hefur þolað ioftsiagið hér? Eða ' var þetta með Kjarvalshús ef ? * til viii bara þjóðfélagsblekking? I dag er hið opinbera óhugnan- lega þögult um málið, sama er að segja um byggingu fyrir op- inbert iistasafn á íslandi. Undirritaður efaðist ekki um efndirnar þá er hann reit eftir- farandi, (úfedráttur úr grein er birtist í Vísi 8. nóv. 1954) þótt nokkurrar óþolinmæði gætti þar: „Hugmyndin um Kjarvalshús þarf að verða að veruleika sem fyrst, lífsins og listarinnar vegna, en það er ekki listinni nóg. Við verðum einnig að byrja að byggja stórt og fagurt safn yfir allar gróandi grein- ar lista. Einnig eitt myndar- legt hús listarinnar, er fyrst og fremst á að nota sem sýningar- sali fyrir verk listamanna, nú^ er myndlistarskálinn hverfur. í því húsi mætti sýna samtímis fleiri listsýningar, iðnsýningar og aðrar slikar. Þar gæti einnig orðið veitingasalur og hús- næði fyrir væntanlegan lista- háskóla landsins. íslenzku þjóðarinnar bíða í þessu máli, og öðrum skyldum, mikil og göfug hlutverk, sem hún verður að leysa, vilji hún vinna fyrir nafngiftinni menri- ingarþjóð. íslendingar eiga góða og glæsilega grein á meiði heims- bókmenntanna, skapaða á mið- öldum, þar sem sigur og sam- hljómur sagnanna er. Slíkt er þakkað afreki einstaklinga og glæsilegri þjóðmenningu, lífs- speki og rækt fornra fræða. Ef íslendingar, í dag, eiga að skipa sér slíkan sess meðal þjóða heims, þá verður það einkum á sviðum andlegrar menningar. Til þess að svo verði þarf þó^ samstilltan skiln- ing þjóðarheildarinnar. Al- mennri efnahagslegri velmegun ber að fagna en minnast, að auður er valtastur vina en and- leg verðmæti eignir, sem eigi verða frá manni teknar, algild, og varanleg. Þessu líkt er okk- ur kennt og er margra manna raun. í samræmi við þetta og áðurnefnt hlutverk íslendinga verður að gera gangskör að því að skilja og styrkja frekar ís-. koma harf og koma mun í nánustu framtíð og i samræmi þar við nú þegar að taka þessi mál öiuggari tökum til úr- lausnar." Viðbrögð núverandi valdhafa gagnvart myndlistum hafa yf- irleitt verið blint og fálm- kennt „listsnobb“. Þeir virðast skilningssljóir á teikn þau sem á lofti eru. grósku íslenzkrar myndlistar, vaxandi skilning og þörf þjóðarinnar. Þar sem margt, bendir til þess, að núverandi valdhafar ekki beri gæfu til að bera skyn og skilning á gildi þessara verðmæta fyrir íslenzku þjóð- ina, verður það fyrst og fremst hlutverk þeirra menntamanna og annarra er skilja og unna Jóhannes S. Kjarval: Sjálfsmynd lenzka menningu, þörf hennar og vöxt. Þegar í dag þarf að gera sér grein fyrir hvað er, málum þessum þeim fram. Gunnar S. að samfylkja Magnússoan, Sultur og „offramleiðsla“ „Offramleiðslan" skipiir milljónum smáiesta árlega — Þeir sem svelia skipta einnig milljónum Síðastliðin 10 ár hefur gerzt útgáfu í tilefni af því að 16. bylting á sviði landbúnaðarins október voru 10 ár liðin frá í heiminum. Bændur nota riú stofnun FAO. — Þess er getið helmingi meiri tilbúinn áburð að aðalvandamál bænda í dag og þrisvar sinnum fleiri drátt- sé að koma afurðum sínum í arvélar en þeir gerðu fyrir síð- peninga, en ekki sjálf fram- ustu heimsstyrjöld. Kornteg- leiðslan. I flestum löndum undir, sem nú eru ræktaðar heims gætu bændur framleitt meira, ef þeir gætu selt afurð- ir sínar við sæmilegu verði. Enn hafa menn ekki fundið heppilegar leiðir til að dreifa landbúnaðarafurðum frá lönd- um, þar sem „offramleiðsla“ er, til þeirra landa er skortir gefa meiri afrakstur en áður þekktist, eða allt að helmingi meira á hvern hektara lands í Norður-Ameríku. Af Bretum og Hollendingum haía aðrar þjóðir lært hvernig hægt er að tvöfalda afraksturj túna og engja. Jafnvel í van- \ matvælL .Offramleiðslan' skipt- ir milljonum smálesta árlega og þeir, sem svelta víðsvegar um heim skipta einnig millj- ónum. (Frá S.Þ.) yrktu löndunum hafa bændur lært nýjar aðferðir til að út- rýma sníkjudýrum og plöntu- sjúkdómum. Ný bólusetningar- efni eru fyrir hendi til að fyr- irbyggja sjúkdóma í húsdýrum. Þetta eru nokkur atriði úr framfarasögu landbúnaðarins s. 1. 10 ár. Þessi og önnur mál eru rædd í mánaðarriti Mat- væla- og landbúnaðarstofnun- arinnar (FAO), en þetta tíma- rit — Memo Faure Iiæftir sijóm simú Framhald af 1 síðu á þingmenn að honum er heim- ilt að rjúfa þing og efna sferiax til nýrra kosninga ef stjóm hans er felld með hreinum meirihluta allra jþingmanoa, kom út í auka- 312 atkvæðum eða þar yfir

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.