Þjóðviljinn - 02.11.1955, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 02.11.1955, Qupperneq 12
Dýrtíðarstéfna ríkisstjórnarinnar í algleymingi: E gjcldum Landsspítalans og gj Þjóðviljinn skýröi í gær frá iðgjaldahækkun Sjúkra-j samlagsins um 26.6%. Nú hefur Þjóöviljanum borizt grein- argerð frá Sjúkrasamlaginu þar sem boðað er að stjórn- arvöldin ætli enn aö hækka daggjöld á Landspítalanum eftir áramótin, þá í 100 kr., og hafa þau þá verið hækkuð á skömmum tíma úr kr. 75 í kr. 100, eða vun 33%. Sjúkrasamlagiö boöar því að ekki veröi látið sitja við hækkun iðgjaldanna úr kr. 30 í kr. 38 heldur muni þau enn hækkuð í byrjun næsta árs. Greinargerð Sjúkrasamlagsins er svohljóðandi: Eins og auglýst hefur verið í blöðurn os útvarpi, hefur stjórn Sjúkrasamlags Reykjavíkur orð- ið að hækka iðgjöld samlags- manna frá 1. þ.m. að telja um 8 krónur og verða þau 38 krón- ur á mánuði. v--? Fraoco leiðtogi Jbins írjálsa heims' Dulles, utanríldsráðherra Bandaríkjanua, lýsti yfir í gær að líta bæri á Francisco Franco, liinn fasistíska einræðisherra Spánar, sein einn af leiðtognm „hins frjálsa heims“. Dulles flang' í gær til Madrid af fjórveldafundimnn í Genf. Itæddi hann við Franco í tvo klukkutíma og sat síðan veizlu Framhald é 9 síðu Eins og jafnan áður, var dreg- ið að hækka iðgjöldin þangað til hækkun varð með engu móti umflúin. í mai í vor var áætl- að, að samlagið mundi á órinu koma út með halla, nokkuð á annað hundrað þúsund krónur. Útlitið versnaði eftir því sem á ieið órið og hinn 1. október skeði hvort tveggja, að lyíja- verðskrá hækkaði og samlaginu var tilkynnt hækkun daggjalda i Landspítalanum, úr kr. 7S.00 í kr. 90.00. — Hefur daggjald annarra sjúkrahúsa jafnan und- anfarið hækkað svipað og sam- tímis daggjaldi Landspítalans. Þegar svo var komið, þótti sýnt að rekstrarhalli á árinu mundi verða yfir V2 milljón króna, og þótti ekki fært að láta samlagið taka á sig þann halla. Iðgjaldahækkunin í tvo mónuði gerir lítið eitt betur en að vinna upp hallann, verði hann ekki meiri. Útgjöld órsins verða þá um 3 millj. kr. hærxú en ár- ið 1954. Á næsta ári er áætlað að út- gjöld samlagsins verði um 28,6 milljónir króna og er það urn Otti sem tilheyrir hinum myrkustu miðöidum hindraði ráðahag Margrétar og Péturs Frjálslynd blöö um heim allan fordæma brezka aftur haldið fyrir aö hindra ráðahag Margrétar prinsessu og Townsend flugforingja. iÁstamál þeirra, sem sum blöðin kalla „Ástarsögu aldar- innar“, voru meira rædd í heimsblöðunum í gær en nokkru sinni fyrr. Dagbladet í Oslo kemst svo að orði, að elskendurnir virð- ist hafa látið bugast af ótta sem tilheyri hinum myrkustu miðöldum. Enska kirkjan hafi sáð afturhaldsgolu, en vera imegi að hún uppskeri fellibyl sem þá væri rétt nefndur Margrét. Iívenfélag sósíalista heidur félagsfund í kvöld kl. 8.30 í Tjarnargötu 20. Fiuularefui: ( 1. Sagt frá heimsþingi mæðra. 2. Eriiuli: Stjórnuiála- viðhorfið. 3. Félagsmál. EONUR, mætið vel á fyrsta fund vetrarins, og takið með ykkur kaffibolla. Stjórnin VHlMMllMIIHIMtlMIIIIUIIIIIIFMIHIind 5 milljónum meira en gert er ráð fyrir á yíirstandandi ári. Nálægt helmingur þeirrar upp- hæðar er vegna daggjaldahækk- unar í sjúkrahúsum, en daggjöld Landspítalans munu um áranxót hækka í 100,00 kr. Af liinum líelmingnuin er aftur ríflega helmingur vegna aukinnar lieil- brigðisþjónustu og munar þar mest um liinn nýja hjúkrunar- spítala í Heilsuverndarstöðinni, sem áætlað er að kosti samlag- ið ca. 1,3 millj kr. á næsta ári, auk þess sem stóraukin heilsu- verndarstarfsenxi og hin nýja, fullkomna slysavarðstofa skapa einnig aukin útgjöld. — Að öðru leyti er unx að ræða hækkun Framhald á 10. síðu flÖÐVUJINN Miðvikudagur 2. nóvember 1955 — 20. árgangur — 248. tölublað Verkamannáiélagið Þróitur a vmstri samvmno Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. „Fundur í verkamannafélaginu Þrótti á Siglufiröi, hald- inn 30. okt. 1955 fagnar þeim tilraunum sem miðstjórn Alþýðusambands íslands hefur hafið til að koma á sam- starfi miili vinstri aflanna í landinu. Fundurinn treystir því að íslenzkur verkalýður svari með stjórnmálalegri einingu þeirri hótun ríkisstjórnarinnar að gera að engu allar þær kjara- bætur sem hann knýr fram. Unx leið og fundurinn heitir stjórn Alþýðusambands íslands 22 menn hafa þegar bjargaz! á gnmmí- bátum úr sjávarháska Nauðsynlegt að lögbjóða slík öryggistæki á íískiskipum Eins og áður hefur verið getið hér í blaðinu, flytja tveir af þingmönnum sósíalista, þeir Karl Guðjónsson og Lúövík Jósepsson frumvarp um breytingu á lögum um eftirlit meö skipum. . Eitthvað hlýtur að vera bog- ið við það þegar venjur og hefð skilja elskendur, segir BT í Kaupmannahöfn. Berliner Mörgenpost kemst svo að orði að baktjaldamakk sem átt hefði heima á sautj- ándu öld hafi hindrað að Margrét fengi að eiga þann mann sem hún unni. Þessi at- burður hafi mjög rýrt álit brezku krúnunnar. Flest ensku ílxáldsblöðin og Daily Herald, málgagn Verka- mannaflokksins, lofa Margréti fyrir að fórna hamingju sinni fyrir skylduna. Hinsvegar segir frjálslynda blaðið Manccster Gnardian að kristindómurinn verði varla hafinn aftur til vegs á Englandi með fastheldni við marklaus tabú og kirkjulegu valdabrölti. Daily Express segir að prins- essunni hafi verið koxxxið á kné með andlegii ofbeldi. Erkibisk- upinn af Kantaraborg, ríkis- stjómin og lxirðiix eigi alia sök á því sem gerzt hefur. Daily Worher kveður örgustu afturhaldsöfl Bretlands hafa lagzt á eitt að hindra ráðahag Margrétar og Townsend. Brej’ting þessi er á þá leið að á „öllum fiskiskipum, sem eru stærri en 12 rúmlestir og ekki hafa björgunarbáta úr tré eða málmi, skuli vera gúmmibjörg- unarbátar, nægjanlega stórir fyrir alla skipshöfnina“. Einn- ig er ákveðið að sjómönnum skuli kennd meðferð slikra báta. 1 greinargerð rekja flutnings- menn það hve góð reynsla er fengin af slíkum bátum eftir að farið var að hafa þá í ís- lenzkum bátum. Á sl. þrem vertíðum hafa 18 menn bjarg- azt á gúmmíbátum af þrem vélbátum, sem farizt hafa. Og í framsöguræðu sinni í gær skýrði Karl frá því, að í fyrra- dag hefðu 4 menn bjargazt af brennandi bát í Faxaflóa. — Frumvarp þetta var flutt á síð- asta þingi, en fékkst þá ekki afgreitt. „Við flutningsmenn lítum svo á“, segir í greinargerðinni, „að óverjandi sé að tregðast lengur við að lögbjóða jafn sjálfsögð öryggistæki og sann- azt hefur að gúmmíbátarnir eru“. í framsöguræðu sinni spurði Karl þingmenn, hvort þeir hefðu góða samvizku af því að láta það enn dragast að lög- bjóða þessi tæki, slíkur dráttur gæti valdið því að mannslíf týndust, sem annars hefðu bjargazt. Frumvarpinu var vísað til sjávarútvegsnefndar með sam- hljóða atkvæðum. Skotið á skólabörn Mörg börn særðust í gær í hafnarborginni Patras á vest- urströnd Grikklands þegar lög- regla skaut á skólabörn. Höfðu skólabömin safnazt sam- an fyrir utan upplýsingaskrif- stofur Bretlands og Bandarikj- anna og gert ihróp að starfslið- inu fyrir andstöðu ríkja þess- ara gegn sameiningu Kýpur við Grikkland. Fullorðið fólk bætt- ist í hópinn og hóf gijótkast á skrifstofurnar. Var þá lög- reglan látin grípa til skot- vopna. fullum stuðningi til að koma á vinstra samstarfi skorar fund- urinn á öll samtök og einstak- linga að styðja þessa viðleitni ASl með ráðum og dáð“. Síðasta tilraun í loftferðadeiln Flugmálastjóri Sviþjóðar hefur skýrt frá því að við- ræður muni teknar upp á ný í þessum nxánuði um loftferðasamning nxilli ís- lands og Svíþjóðar. Hafa viðræður verið öðru hvoru síðan Svíþjóð sagði samn- ingnum upp en enginn á- rangur orðið. Ef viðræðurnar sem nú standa fyrir dyrum fara út um þúfur fellur samn- ingurinft úr gildi um ára- mótin og verða íslenzkar flugvélar þá að hætta áætl- unarflugi til Svíþjóðar. HflPPDWfTTI PJQOUILJRflS „Pað trúir því englnn fyrr en hann reynir, hversu auðvelt það er að selja miðaxui í happðrættinu okk- ar“, sagði maður utan af laitdi, þegar liaim leit inn á skrifstofu blaðsins í gær. „I*að hefur aldrei komið fyrir niig fyrr“, bættl liann við, „að menn liafi spurt mig að því að fyrra bragði, livort ég ættl ekki miða til að selja þeim“. Hann var húinn að selja allt, sem hann hafði fengið í fyrstu, jMitt honum hefði ekki dottið í hug að hairn gæti klárað það, þegar hann fékk það í hendur í haust. Og auðvitað vildi hann taka meira. I’etta sýnir okkur, að möguleik- arnlr eru ótrúlega mlklir, ef við aðeins leggjum dálltla vinnu í að kyima miðana fyrir væntanlegum kaupendum. Leggjnm vlð okkur frain við það starf verða miðamír án tafar orðnir peningaseðlar í höndum okkar — og það er nú meningin með þessu öllu saman, því það er það sein l'jóðviljinn þarfnast. Notum timann veþ Gerið skil fyr- ir seldum miðum. Drætti verður ekkl frestað. r A að leggja sinfóníuhljómsveitina niður? Ríkisútvarpið hætti í gær að gieiða meirihluta hljómsveitarinnar kaup Ekki verð'ur annaö séö en aÖ starfsemi sinfóníuhljóm- sveitarinnar sé aö leggjast niður. í gær hætti ríkisútvarp- iö aö greiöa meginþorra hljómlistarmanna laun, en kaup 15 fastamanna var lækkað' um nærfellt helming. Hljóðfæraleikarar sinfóníu- Sinfóníuhljómsveitin hefur hljómsveitarinnar eru um 50 að undanfömu verið' deild af talsins. 15 þeirra eru fastráðnir ríkisútvarpinu og var þeirri en aðrir hafa. fengið kaup eftir ráðabreytni lýst sem miklu því hvort þeir hafa leikið með' framfaraspori á sínum tíma, sveitinni að staðaldri eða endr- með því ætti fjárhagsafkoma um og eins. Hætt var að greiða hljómsveitarinnar að vera öllum lausamönnununx í gær tryggð. Sú hefur þó ekki orðið eins og áður segir, en fasta- raunin; utvarpsstjóri virðist mönnunum voru greiddar kr. ekkert hafa ráðið við þessi 2.300 en áður liafa þeir haft vandamál, með þeim afleiðing- rúmlega 4.000 kr. á mánuði. 1 um að ekki er annað sýnna en að sinfóníuhljómsveitin sé að leggjast niður í höndunum á honum, eins og áður segir. Er hér um mjög alvarlegan atburð að ræða, það væri mikið spor afturábak ef þessi menningar- starfsemi yrðx niður felld — og skal ekki trúað fyrr en í fulla hnefana að svo verði, þrátt fyr- ir það sem nú hefur gerzt. Þjóðviljinn hefur fj'rir satt, að fundur verði haldinn með útvarpsstjóra og útvarpsráði kl. 11 f.h. í dag, og muni þar eiga að ganga endanlega frá þessu máli af iitvarpsins háifu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.