Þjóðviljinn - 12.11.1955, Side 6
é)_ — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 12. nóvember 1955
HlÓÐinUINK
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýSu
— Sósialistaflokkurinn —
Kveinstafir
Morgunblaðsins
Aðalmálgagn einokunarauð-
valdsins, hermangaranna,
svartamarkaðsbraskaranna og
yfirleitt hverskonar spillingar
og skuggastarfsemi í þjóðfélag-
inu ber sig upn undan því í
förustugrein í g&£a.Ö tortryggni
og vantrú fari vaxandi í garð
vissra stétta og starfshópa.
Télur Morgunblaðið þetta því ó-
■skiljanlegra og hörmulegra sem
vitað sé „að lífskjör þjóðar-
íiinar eru stöðugt að jafnast og
eru orðin jafnari en í nokkru
öðru landi“.
Áhyggjur blaðsins og kvein-
-stafir koma skýrast fram í þess-
um orðum:
„Einn dimman skugga ber á
íslenzkt þjóðlíf í dag. Islenzkt
fólk er í dag tortryggnara hvert
gagnvart öðru en nokkru sinni
fýrr. Þessi tortryggni mótar
alla þjóðfélagsstarfsemina í
stöðugt ríkari mæli. Hún birt-
ist í síauknum átökum milli
stétta og starfshópa, þungum
ásökunum, kaldyrðum, rógi og
illmælum milli hinna ýmsu hags-
munahópa í landinu".
Það er þungi almenningsálíts-
ins og réttlátur dómur þess um
iðju milliliðanna og braskar-
anna, skjólstæðinga Sjálfstæð-
isflokksins, sem orsakar harma-
kvein Morgunblaðsins. Sömu á-
stæður lágu til framsöguræðu
Bjarna Benediktssonar á ný-
afstöðnum íhaldsfundi í Hol-
stein um starfsemi milliliðanna,
þar sem niðurstaðan varð sú
að starfsemi þeirra væri hin
þjóðhollasta og tekjur þeirra
sízt til að öfundast yfir, hins
vegar stafaði öll dýrtíð og allir
erfiðleikar af heimtufrekju
verkafólks og of háu kaupgjaldi
þess. Það er sem sagt farið að
þrengja að íhaldinu og skjól-
stæðingúm þess þegar Bjarni
Benediktsson og Morgunblaðið
hafa ekki við að flytja fram
afsakariir til varnar spillingar-
starfsemi og gróðafýkn íhalds-
gæðinganna. En þessi sókn þarf
að þyngjast og þjóðin að fylgja
henni eftir þar til sjálft átu-
meinið er numið á brott.
Það er þýðingarlaust fyrir
Morgunblaðið að þykjast ekk-
ert skilja hvgð valdi tortryggni
í garð fámennra hagsmunahópa
sem sitja yfir rétti þjóðárinnar
og hagsmunum fjöldans. Yfir-
gangur: einokunarherranna,
sjálfdæmi gjaldeyrisbraskar-
anna, uppvis gjaldeyrissvik,
skipulögð okurstarfsemi og
hermang stjórnargæðinganna,
stórfelldur fjárdráttur frá op-
inberum stofnunum o.s.frv. er
e.t.v. ekki umtalsvert að dómi
Morgunblaðsins ? En þetta er
myndin af siðferði og þjóðholl-
ustu forráðamannanna og
þeirra sem þeim standa næstir.
Og þessi mynd blasir við öll-
um almenningi á íslandi sem
tákn stjórnarfarsins og þess
,,jafnaðar“ og „réttlætis" sem
Sjálfstæðisflokkurinn prísar. Og
það er hætt við að Morgun-
Gerbreyft valdahlutföll á þingí SÞ
ef 18 ný ríki verða tekin í samtökin
17'ulltrúar á þingum Samein-
uðu þjóðanna hafa oft séð
hann svartan í hríðaréljum
kalda stríðsins, en elztu menn
í skýjakljúfnum á bakka East
River muna þó ekki eftir öðru
eins öngþveiti og því sem þjak-
ar alþjóðasamtökin þessa dag-
ana. Tilefnið er kosning full-
trúa í Öryggisráðið. í ráðinu
eiga fimm stórveldi fast sæti
en í lausu sætunum sex er
skipt um þrjú ríki árlega. Á
þinginu sem nú situr gekk eins
og í sögu að kjósa í tvö af sæt-
unum sem losnuðu, en allt sat
fast þegar að því kom að
fylla það þriðja. Fulltrúarnir
vísi skipaðar en venja hefur
verið þegar skorizt hefur í
odda á þingum SÞ. Filippseyj-
um fylgja Bandaríkin, ríkin í
Suður-Ameríku og nokkur ríki
í Evrópu og Asíu. Júgósiavía
nýtur stuðnings Bretlands og
samveldislanda þess og þorra
ríkjanna í Evrópu og Asíu. Þarna
hefur sem sagt Vesturblökkin
klofnað í tvennt. Hvorugur að-
ili tekur í mál að vægja fyrir
hinum og að óbreyttum aðstæð-
um geta árangurslausar at-
kvæðagreiðslur haldið áfram í
það óendanlega. Þingið er
komið í ógöngur og horfur eru
á að það losni úr þeim með því
i i ......
atkvæða. Nú eru 60 riki í SÞ.
Af þeim eru 20 í Ameríku
sunnan Bandarikjanna. Þegar
Bandaríkjastjórn þykir mikið
E r 1 e n d
tíðindi
við liggja greiða fulltrúar þess-
ara ríkja atkvæði eins og hún
skipar. Bandaríski fulltrúinn
ræður því í raun og veru yfir
21 atkvæði við hinar örlagarík-
ustu atkvæðagreiðslur og hefur
Þing-SÞ á fundi í aðalsöðvunum í New York
hafa gert þrjár atrennur og
kosið og kosið, þrjátíu sinnum
alls. Árangur af öllum þess-
um atkvæðagreiðslum er eng-
inn. Ríkin sem kosið er um
voru jafn fjarri því í þrítug-
ustu atkvæðagreiðslunni og
hinni fyrstu að ná tilskildum
meirihluta, tveim þriðju at-
kvæða.
Síðast þegar atkvæði voru
greidd fengu Filippseyjar
29 atkvæði, Júgóslavía 28 og
þrjú önnur ríki eitt hvert.
Þær næstum jöfnu fylkingar
sem þarna eigast við eru öðru-
starfshættir miðist við „velferð
og lífshamingju allra einstak-
linga, sem landið byggja“, eins
og Morgunblaðið segir í gær að
þjóðin verði að trúa og treysta.
Það er þvert á móti lífsnauð-
syn að opna augu almennings
fyrir iðju braskaranna og
uppræta spillingarkerfið án
allrar miskunnar og hefja
heiðarlega vinnu aftur til önd-
vegis í þjóðfélaginu. Að því
stefnir íslenzk alþýða með
starfi sínu og stjórnmálabar-
áttu. Framtið og hamingja þjóð-
arinnar er undir því komin að
sú barátta beri sem f.vrst sigur-
orð af fjárgróða- og spiliing-
hlaðinu reynist um megn að' aröflunum, sem Morgunblaðið
vmnfæra þjóðina um að slíkir þjónar.
einu móti að gripið verði til úr-
ræða sem mundu gerbreyta
valdahlutföllum innan SÞ.
í fyrsta allsherjarþinginu,
sem haldið var í London
1946, gerðu fulltrúar stórveld-
anna með sér „drengskapar-
samning" um það, hvernig
skipta skyldi lausu sætunum í
Öryggisráðinu. Stofnskráin
kveður svo á, að þeim skuli
skipt sem réttlátast eftir legu
aðildarríkja. Stórveldafulltrú-
arnir urðu ásáttir um það 1946
að fullnægja þessu ákvæði á
þann hátt að stuðla að kosn-
ingu tveggja ríkja frá Suður-.
Ameríku í ráðið, eins frá Vest-
ur-Evrópu, eins frá Austur-Ev-
rópu, eins arabaríkis og eins af
brezku samveldislöndunum. Eft-
ir þessum „drengskaparsamn-
ingi“ hefur verið farið síðan
við kosningar í Öryggisráðið,
þangað til nú að bandaríski
fulltrúinn neitar að halda hann
lengur. Horfur eru á að það
tiltæki verði til þess að Banda-
ríkin og nánustu fylgiríki
þeirra missi drottnunaraðstöð-
una sem þau hafa haft á þingi
SÞ til þessa.
/^ild samþykkt verður ekki
gerð í neinu máli á þing-
inu nema með tveim þriðju
þar með haft neitunarvald á
þingínu. Enga samþykkt hefur
verið hægt að gera í neiriu máli
nema bandaríski fulltrúinn
vildi. Nú virðist Henry Cabot
Lodge, fastafulltrúi Bandaríkj-
anna hjá SÞ, hafa slegið þetta
vopn úr hendi sinni fyrir fullt
og allt með því að rifta
„drengskaparsamningnum“ frá
1946.
'17'ænlegasta ráðið, sem þing-
fulltrúar sjá til að setja
niður deiluna um sætið í Ör-
yggisráðinu, er nefnilega það
að hleypa nýjum ríkjum, 18
talsins, inní SÞ. Inntaka flestra
þessara ríkja hefur árum sam-
an strandað á því að Vestur-
veldin hafa neitað að fallast á
upptöku ríkja sem hafa nána
samvinnu við Sovétríkin. Hafa
sovézku fulltrúarnir goldið
líku líkt með því að beita neit-
unarvaldi í Öryggisráðinu til
að handra inngöngu ríkja sem
Vesturveldin styðja. Sovét-
stjórnin hefúr fyrir löngu lagt
til að öll ríki sem sækja um
upptöku séu tekin inn í einu
án manngreinarálits, en þeírri
uppástungu hafa Vesturveldin
hafnað og talið hana hrossa-
kaup sem ekki væru samboðin
virðingu alþjóðasamtakanna.
Hlutlausu ríkin, svo sem Sví-
þjóð og Indland, hafa hins-
vegar stutt það sjónarmið að
öll ríki eigi að hafa rétt til
inngöngu í SÞ, og nú er sama
skoðun tekin að breiðast út
meðal Vesturveldanna. Kanada
„hefur Jagt til að 18 ný ríki.
verði tekin inn í einu og Bret-
land hefur lýst yfir stuðningi
"'•yið tillöguna. Eitt það helzta,
serri formælendur tillögunnar
telja héimi til ágætis er að
við samþykkt hennar myndi
deilan um sætið í Öryggisráð-
inu leysast sjálfkrafa. ÍTöJg-
uíiiU í samtökunum myndi
nefnilega verða til þess að full-
trúum í ráðinu mætti fjölga um
tvo. Júgóslavía og Filippseyjar
gætu því bæði fengið þar sæti
og eitt ríki að auki, sem talið
er að yrði úr hópi hlutlausu
ríkjanna í Asíu.
Bandaríski fultrúinn hefur
ekki enn fengizt til að taka
afstöðu til tillögu Kanada en
segist hafa hana til vandlegrar
athugunar. Það er skiljánlegt
að Bandaríkjastjóm sé um og
ó. Inntaka ríkjanna 18 myndi.
efla sósíalistisku ríkin á þing-
inu hlutfallslega miklu meira
en Vesturveldin, en hlujlausu
ríkjunum mynji þó bætast
mestur liðsauki. Hlutlausu rík-
in sem sækja um inngöngu eru
átta: Austurríki, Ceylon, Finn-
land, írland, Kambodsia, Laos,
Libya og Nepal. Fimm, Albanía,
Búlgaría, Mongólía, Rúmenía
og Ungverjaland, eru sósíalist-
isk og önnur fimm, Ítalía, Jap-
an, Jórdan, Portúgal og Spánn,
eru tengd Vesturveldunum með
hernaðarbandalögum. En þótt
Bandaríkjastjóm hljóti að vera
óljúft að sjá valdahlutföll á
þingi SÞ breytast svo sér í ó-
hag sem verða myndi við inn-
göngu þessara ríkja, er vandséð
að hún geti haínað þeirri einu
lausn sem menn eygja á deil-
unni um sætið í Öryggisráðinu.
Frakkland getur orðið öllu
verra viðureignar. Pinay utan-
ríkisráðherra hefur allt á hom-
um sér síðan allsherjarþingið
samþykkti að ræða ástandið
í Alsír, og haft er eftir honum,
að hann sjái euga ástæðu til
að taka inn ríki, sem langfles.t
myndu fylla flokk þeirra sem
krefjast frelsis nýlenduþjóðum
til handa.
M. T. Ó.
Þjóðvifjann vantar unglinga
til að bera blaðið til kaupenda í
raið- og ansturbæinn
Talið við aígreiðsluna — Sími 7500.
<|eoíJt