Þjóðviljinn - 12.11.1955, Side 10
2
Óveðrið
eftir Lótus, 11 ára
Það var nístandi kuldi
úti. Regnið Iamdi rúð-
urnar. Og kuldinn reyndi
af öllum mætti að troða
sér inn í lítla hrörlega
húsið. Hræðilegar hugs-
anir læddust um huga
Við Mðjuin
að heilsa
Fjarska er fallégt upp
með læknum. Og litlu sil-
úngarnir leika sér i sói-
skininu, og þeir eru svo
fallegir á litinn. Og það
er allt öðruvísi hljóðið í
læknum uppi holti en
niðrá túni. Óg á ég að
segja þér hvað læklir-
inn er að segja í sólskin-
inu meðan hann renn-
ur? Hann er að segja:
Ég er á leiðinni oní
sveit til þess að tala við
börnin hreppstjórans. Ég
ætla að tala við hann
Seina og haná Tobbu
litlu og hana Imbu litlu
og segja þeim onúr fjalli. j
Huldufólkið er á bláum
treyjum og dansar í
hvamminum. en í gilinu
held ég búi útilegumað-
ur.
Kæri lækurinn minn,
við biðjum að heilsa hon-
um Steina og henni
Tobbu litlu og 1 henni
Imbu litlu!
Halldór Kiljan Lax-
ness í Vefarinn mikli.
Önnu. Að hugsa sér, —
pabbi og Bjössi bróðir
hennar úti á sjó. Henni
fannst sem hún heyrði öld-
urnar skella á bátnum.
Ekki leið móður Önnu
betur, en hún reyndi að
láta á engu bera og hélt
áfram að rugga Sistu
litlu, systur Önnu, þó
hún væri 'löngu sofnuð.
Anna reyndi að hrista af
sér þá hugsun að fara
niður á klettana með
lukt og lýsa feðguiium
í land,' því mamma henn-
ar sagði, að sjórinn og
vindurinn gætu hrifsað
hana með sér. Anna vissi,
að mömmu langaði niður
eftir. Allt í einu stóð
Anna upp og sagði: „Þú
verður að fara, mamma,
annars fer ég“. Loks lét
mamma undan, þótt treg
væri. Anna lagðist upp
í rúm til þess að eyða
timanum. Það lét óþægi-
lega í eyrum að heyra
marrið í húsinu. Loks
eftir um tvo tíma, sem
ætluðu aldrei að líða hjá
Önnu, kom mamma —
og pabbi og Bjössi voru
með henni. Mikið varð
Anna fegin. Pabbi sagði,
að þeir hefðu alveg verið
að fara í klettana, þeg-
ar þeir sáu luktarljósið,
því að þeir hefðu átta-
villzt, þegar óveðrið skall
á.
Hið undursamlega ævintýr
Ljóðið er eftir Loft Guðmundsson. — Haukur
Morthens hefur sungið það inn á hljómplötu
við lag, sem á ensku nefnist „To morrow".
Allt mun ganga greitt, — á morgun
gleðihnoss þér veitt, v— á morgun.
Lát þvi aldrei hryggðarhag
hugann buga um sólarlag.
Lífið hefur breytt um brag, — á morgun.
Sólin gyllir sund, — á morgun.
Söngvar yl.ja lund ;— á morgun.
Ekkert varir ár og síð,
já, ekki heldur sorg og strið,
þín mun bíða betri tíð, — á morgun.
Svo reifast rökkurhjúpi,
þá rós hver og ský.
Af dökkvans þögla djúpi
rís dagur á ný . . .
Pér leikur allt í lyndi, — á morgun
þín bíður ást og yndi, — á morgun.
Aldrei stuiid nein aftur snýr,
en yfir vonatöfi-um býr
hið undursamlega ævintýr . . .
á morgun.
Spjall umbókinaum Island
Ásdís Hulda. Beztu þökk
fyrir bréfið með tilkynn-
ingunni um þátttöku í
bókinni um ísland. þ>ú
H. K. Laxness
Framhald af 1. síðu
skáldsögur, ljóð, leikrit
og ritgerðasöfn. Bækur
hans hafa komið út í
18—20 löndum og fólk
um víða veröld dáist nú
að skáldsnilli hans.
Hér er ekki rúm til
þess að segja -frá verk-
um hans, en nefnd skulu
nokkur þau skáldrit, þar
sem list hans ber hæst
og er þó vandi að taka
svo til orða. þ>að eru
skáldsögurnar Salka
Valka, Sjálfstætt fólk,
Ljósvíkingurinn, íslands-
klukkan og Gerpla.
H. K. L. fæddist í
Reykjavík 23. ' 4. 1902,
en fluttist barn að aldri
með foreldrum sínum
Sigriði Halldórsdóttur og
Guðjóni Helgasyni að
Laxnesi og ólst þar upp.
Nú hefur skáldið byggt
sér hús við Þingvalla-
veginn, skammt frá æsku-
heimili sínu, og á þar
heimili að Gljúfrasteini
með Auði konu sinni og
tveimur dætrum, kom-
ungum.
Fyrir hönd ykkar,
kæru ungu lesendur, sem
rnunuð njóta verka þessa
rnikla töframanns, sendir
Óskastundin fyrsta Nó-
belsverðlaunaskáldi fs-
lands þakklæti fyrir unn-
in afrek og beztu árnað-
aróskir.
minnist á mál, sem við
þurfum einmitt að ræða
saman, allir höfundarnir
að bókinni um ísland. Þú
segir: . . „Er nokkuð á
móti því, að égTáti pabba
minn lesa yfir það, sem
ég kynni að skrifa í
bókina um ísland, og lag-
færa það, sem honum
finnst að ætti að vera
öðruvísi, og einnig að
hjálpa mér, ef ég verð
í vandræðum. Ég vil
spyrja að þessu af því
að mér fyndist leiðinlegt
að láta hann hjálpa mér
og láta svo ykkur halda
að ég hefði gert það ein,
— en jafnframt, ef það
verður gott, þá er það
ekki imér einni að
þakka“.
Svar: — þetta er rétti-
lega athugað. Um jóla-
leytið vei-ður öllum höf-
^ •' 3
undum að bókinni um
ísland sent bréf með
reglum um fyrirkomulag.
En um leið og Ásdísi
Huldu er svarað nú, nær
það vitanlega til ykkar
allra. Það er vafalaust
nauðsynlegt fyrir ykkur
að biðja foreldra ykk-
ar og aðra vinv um fróð-
leik og upplýsingar, én
þið verðið að skrifa allt
sjálf, með ykkar eigin
orðalagi. Það er mynd
ykkar af sveitinni ykkar,
.bæjunum, lándinu ykk-
ar, sem þið lýsið og því
aðeins verður bókin veru-
lega skemmtileg, að þið
fáið að njóta ykkar í
algeru frelsi og sjálís-
trausti. Ykkur dettur syo
margt fallegt í hug, þið
sjáið svo margt í dásam-
legu ljósi, þið eruð oft
svo hnittin í framsetn-
ingu. það verður að vera
Framhald á 4. síðu.
Metaskrá
Iþróttabandalags drengrja 15. júlí 1955.
B-flokkur — 13-15 ára
60m hlaup: Kristinn
Ketilsson
Iíetilsson
Ketilsson
Kethsson
Keti’sson
Ketilsson
1F
ÍF
1F
1F
ÍF
IF
80MT Kristinn
lOOm —- Kristinn
200m —- Kristinn
400m —- Kristinn
800m — Kristinn
80m grindahl: Karl Magnússon 1F
Hástökk: Björn Jóhannsson IDK
— án atrennu: Bragi Þorbergss. 1F
Langstökk: Björn Jóhannsson ÍDK
— án atr: Hergeir Kristgeirsson IÞ
Þrístökk: Björn Jóhannsson ÍDK
— án iatr: Hergeir Kristgeirsson XÞ
Stangarst: Ingvar Hallsteinsson XF
Kúluvarp: Þórir Sæmundsson IF
— beggja handa: Júlíus Guðj.ss. 1G
Kringiukast: Þórir Guðmundss. XD
— b. handa: Þórir Guðmundss. ID
Spjótkast: Kristinn Ketilsson XF
— b. h,a nda: Ólafur Jónsson ÍDK
Sleggjukast: Karl Magnússon XF
7,3 sek. 1949
9,9 — 1949
11,8 — 1949
24,3 — 1949
57,1 — 1949
2:07 4 míiL 1949
12,5 sek. 1950
1,56 m 1951
1,28 m 1950
5,84 m 1951
2,52 m 1949
12,00 m 1951
7,58 m 1949
2,80 m 1950
14,05 m 1950
22,48 m 1951
40,12 m 1951
66,31 m 1951
39 77 m 1949
55,25 m 1952
28,26 m 1950
30) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 12. nóvember 1955
FYlkingarlélagctr!
í dag er lokaspre&turinn
í fyrri hlufa
happdrættisins
KOMIÐ 0G GERIÐ SKIL
Skriístoían í Tjarnargötu 20
opin írá klukkan 2—12 e.h.
Ilyktun um verkalýðsmál
Framhald af 7. síðu
málurn verkalýðsins stendur nú fyrir dyrum bar-
átta sjómanna, bæði bátasjómanna og togarasjó-
manna, fyrir hækkuðu fiskverði og bættum kjörum.
Ennfremur minnir þingið á þá miklu þýðingu,
sem baráttan fyrir samræmingu og hækkun kvenna-
kaupsins hefir fyrir verkalýðsstéttina alla og að
líta verður á þá baráttu sem verkefni verkalýðs-
hreyfingarinnar í heild.
Þingið minnir alla flokksmenn á, að næstu haust
fara enn fram kosningar til Alþýðusambandsþings.
Enginn efi er á, að afturhaidið mun ekkert til spara
til þess að koma þjónum sínum aftur til valda í
Alþýðusambandinu. Eitt brýnasta verkefni verka-
lýðshreyfingarinnar í dag er að vemda og efla
eininguna og það samstarf, er tókst á síðasta Al-
þýðusambandsþingi. og flokknum ber að líta á það
sem eitt af höfuðverkefnum sínum, að hindra með
vel skipulögðu starfi, að árás afturhaldsins á Al-
þýðusambandið takist.
5i&UKmaKraR60n
Minningar-
kortin
eru tll sölu í skrifstofu Só-
síalistaflokksins, Tjarnar-
götu 20; afgrelSslu Þjóðvilj-
ans; Bóliabúð Itron; Bóka-
búð Máls oK mennlngar,
Skólavörðustíg 21, og í
Bókav. Þorvaldar Bjama-
sonar í HafnaríirðL
NIÐURSUÐU
VÖRUR
LIGGUR LEIÐIR
Skrifstofan er í Þingholts-
stræti 27, opin alla virka |
daga frá klukkan 5—7.
8TEIHPdB°sl
LaHgaveg 80 — Síml 82209
Fjölbreytt úrval af
stelnhringimi,
Póstsenduxn
Auglýsið j
Þjóðviljanum
Leyfum oss hér með að tilkynna heiðruðum viðskipta-
vinum vorum að vegna skorts á rekstursfé og vegna
sívaxandi erfiðleika með innheimtu, verður öllum láns-
viðskiptum hætt frá og með 15. þ.m. — Vinna vélsmiðj-
urnar og skipasmíðastöðvarnar hér eftir eingöngu gegn
staðgreiðslu. — Stærri verk greiðast viltulega eftir þvi
sem þau eru unnin,
Dráttasbraut Keflavíhur h.f.
Keflavík
Vélsmiðja Njarðvíkur h.f.
Innri-Njarðvík
Skipasmíðastöð Njarðvíkur h.f.
Ytri-Njarðvík
Smiðjan s.f.
Ytri-Njarðvík