Þjóðviljinn - 07.12.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.12.1955, Blaðsíða 1
VILJINN Miðvikudagur 7. desember 1955 — 20. árgangur — 278. tölublað Það verður að tryggja stöðugan rekst- ur alls togaraflota landsmanna Nýff frumv. um kaup eða leigunám rikisinsáfogur- um, sem sföSvasf hafa um lengrifíma Þingmenn þrigg'ja flokka, þeir Gils Guðmundsson, Karl 1 ið, að flest borgi sig betur Guðjónsson og Hannibal Valdimarsson, flytja á Alþingi fi-umvarp um að ríkið kaupi eða taki leigunámi togara, sem liggja aðgerðalausir um lengri tíma. — Aðalatriði frumvarpsins éru þessi: ★ Ríkisstjórnin láti fylgjast með því, hvort togarar í eigu einstaklinga, hlutafélaga eða bæjar- og svéitarfélaga séu í stöðugum rekstri. "k Hafi togari íegið aðgerða- laus í 30 daga, án þess að um aðkallandi viðgerð sé að ræða, þá skal ríkisstjóminni heimilt að leita eftir kaupum eða leigu á skipinu og gera ráðstafanir til að koma því tafarlaust á veiðar. Kommúnístar sigra í Ruhr Fréttaritari brezka út- varpsins i Bonn sagði í gær, að vesturþýzk stjórnarvöld hefðu þungar áhyggjur af vaxandi gengi kommúnista í Vestur-Þýzkalandi. Einkum hafa úrslit kosn- inga í starfsmannaráð stærstu stálverksmiðjunnar í iðnaðarborginni Dortmund í Ruhr vakið mikla athygli í Vestur-Þýzkalandi. Listi sá sem kommúnistar studdu kom að 17 mönnum af 25 sem skipa starfsmarmaráðið. ★ Eftir 60 daga stöðvun er ríkisstjórninni skylt að léita samninga um kaup eða. leigu og ef samningar takast ékki innan viku, skal togarinn tek- inn eignar- eða leiguná.mi. Rekstur skips, sem tekið er leigunámi, skal vera eigendum að skaðlausu, en ekki greidd leiga þar umfram. ★ Skip, sem ríkið hefur yfir- tekið, skal hefja veiðar svo fljótt, sem kostur er og vera. í stöðugum rekstri. Haga skal rekstrinum með hliðsjón af at- vinnujöfnun milli staða, þannig að þeir leggi upp afla þar sem hráefni skortir, en skilyrði til vinnslu eru fyrir hendi. ★ Selja má eða leigja skip, sem ríkið hefur yfirtekið, að því tilskildu, að tryggður megi teljast samfelldur rekstur skipsins. Framleiðslan er undirstaða þjóðarbúsins. 1 greinargerð leggja flutn- ingsmenn áherzlu á það, að togararnir eru einhver mikil- vægustu framleiðslutæki lands- manna og þótt þróunin hafi verið með þeim einkennilega og óheilbrigða hætti undanfar- en framleiðslustörfin, þá seu þau þó undirstaða þjóðarbú- skaparins. Það megi ekki líta á það eitt hvað kalla megi að „borgi sig“ í þrengstu merk- ingu þess orðs, heldur hitt hvað hagkvæmast og heilbrigð- ast sé fyrir þjóðarheildina. 10—12 millj. á ári. Stöðugur rekstur togaranna sé eitt af frumskilyrðum þess, að þjóðin geti búið við sæmi- leg kjör. Togari, sem leggur upp afla sinn í hraðfrystihúsi eða aðrar fiskvinnslustöðvar, aflar útflutningsverðmætis, sem nemur allt að einni milljón kr. á mánuði eða 10—12 milljón- um á ári. Af þessu verður ráð- ið hve mikilvægt það er að togararnir stöðvist ekki. Framhald á 10. síðu 204 millj. k hallí á viðskiptum við Brelhnd og Bandankin Fyrstu tíu mánuði pessa árs fluttum við íslend- ingar inn vörur frá Bretlandi fyrir 112 milljónir króna og frá Bandaríkjunum fyrir 230 mttljónir króna, eða samtals fyrir 342 miUjónir. Á sama tíma key-ptu Bretar af okkur fyrir 56 mttljónir og Bandaríkjamenn fyrir 82 milljónir, eða samtals fyrir 138 milljónir. Verzlunarjöfnuðurinn við pessi tvö ríki er sem sé óhagstœ&ur um 204 milljónir á pessu tímabili. Þetta dœmi sýnir glöggt hvernig verzlunarmál- unum er stjórnað. Þeim er ekki hagað eftir eðli- legum sjónarmiðum útflutningsatvinnuveganna, heldur í samrœmi við einkahagsmuni íslenzkra. heildsala og erlendra auðfélaga sem greiða peim umboðslaun. Auk pess sem Bretland og Bandarik- in fást varla til pess að kaupa framleiðsluvörur okkar greiða pau svo lágt verð fyrir pað sem pau kaupa að bátagjaldeyrisálagið er helmingi hærra par en í vöruskiptalöndunum. Það eru slíkir verzlunarhœttir — hin svokallaóa „frjálsa verzlun“ — sem ,eru að hleypa öllum gjald- eyrismálum okkar í strand. den andv rauname ursföl’ jarnorkuvopn Brezka stjórnin er algerlega mótfallin því að stórveldin geri með sér samning nm að hætta tilraunum meö kjarn- orkuvopn. land yrði verr sett en önnur ríki. Bæði Bandaríkin og Sovétríkin hafa sprengt vetnissprengju en Bretland enga. Edexi forsætisráðherra lýsti þessu yfir þegár hann svaraði á þingi í gær fyrirspurn frá Svertingjaieil- togi ntyrtnr í gær fannst limlest lík svertingja að nafni Herbert Lawson í fenjamýri nálægt borginni Schulenburg í Tex- as í Bandaríkjunum. Lawso.i var formaður Framfarafé- íags liörundsdöklis fólks í borginni, en þau samtök berjast fyrir jafnrétti svcrt- ingja við hvíta menn. Lög- reglustjórinn í Schulenburg segir að ljóst sé að maður- inn hafi verið myrtur, c i ekkert hafi komið í Ijós sem bent geti á morðingi- ann. Undanfarna mánuði hafa forustumenn Framfara- félagsins á ýmsum stöð um í suðurríkjunum verið nyrtír. Ekkert af þeim morðum liefur verið upplýst. Tvísýn skák Pilniks ogFridríks í gærkvöld Herman Pilnik og Friðxúk Ól- afsson tefldu 5. einvígisskákina í gærkvöld. Ilafði Pilnik hvítt og lék kóngspeðinu e2—e4 eins og hann er vanur, en Friðrik svar- aði með Sikileyjarvörn^ Hélt Pilnik uppi öflugri sókn lengi framan af en Friðrik varðist vel. Þegar Þjóðviijinn frétti síðast um kl. 23,45 töldu menn Friðrik eiga unnið endatafl, ef hann gæti staðizt sókn Pilniks, eins og ailar líkur bentu til. Stérveldin ábyrgjost hlutleysi Austurríkis Stjórnir Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands og Sovétríkjanna hétu því í gær aö viröa ævarandi hemaö« arlegt lilutleysi Austurríkis. Anthony Eden Verkamannaflokksþingmanninum Roy Mason. Hafði Mason spurt, hvort forsætisráðherrann væri fáanlegur til að leggja til við Eisenhower og Búlganin að stór- veldin hætti tilraunum með kjarnorkuvopn. Eden svaraði, að ríkisstjórnin væri jafn staðráðin í því og áður að láta smíða brezka vetnis- sprengju. Hún myndi því ekki fallast á neitt það samkomulag, sem hefði í för með sér að Bret- Þorp sektað á Kýpur Ha.rding, herlandstjóri Breta jí Kýpur, hefur lagt sekt og jútgöngubann á alla íbúa þorps- ins Lefkoniko. Pósthúsið í þorp- inu var brennt til ösku fyrir skömmu. í gær var strengjúm varpað að brezkum herbílum á götum hafnarborgarinnar Fama.gusta. tum Iiábjartan dag. Tilræðis- Imennirnir náðust ekki. Sendiherrum Austurríkis í j fjórveldanna London, Moskva, París og Wash- ington voru afhentar orðsending- ar frá ríkisstjórnum fjórveld- anna um þetta efni. í haust þegar hemámslið Duiles hrekur Indverja í íangið á kommúnistunta Dulles, utanríkisráðhcrra Bandaríkjanna, itrekaði á fundi xneð blaðamönnum í gær að það sé álit Bandaríkjastjórnar að nýlendan Goa á Indlandsströnd sé hluti af Fortúgal. Bandarísk tru alfarin frá. Austurríki bætti austurríska þingið því ókvæði inn i stjóm- arskrána, að Austurríki myndi um alla framtíð fylgja hlutleysis- stefnu. Ríkið mætti aldrei ganga í neitt hernaðarbandalag og engu erlendu ríki mætti veitS herstöðvar í landinu. Þegar samið var í vor um að aflétta hernámi Austurríkis hétu utanríkisráðherrar fjórveldanna austurrísku ríkisstjórninni þvi,. að fjórveldin myndu á sínun> tima viðurkeuna hlutleysi Aust» urríkis á formlegan hátt. mgascsmvinnii Miðstjórn franskra sósialdemó- blöð liafa deilt mjög á Dullcs lcrata hafnaði í gær boði mið* fyrir þessa afstöðu. ! stjómar kommúnista um að* Bandarískur fréttamaður í flokkarnir hafi með sér lista- Kalkútta á Indlandi hafði í gær j bandalag við kosningarnar 2» eftir bandarískunv kaupsýslu- í jan. Jafnframt heiinilaði hút> manni scm þar er búsettur, að | flokksdeildunum í kjördæmunurrí cngu væri líkara en Dulles væri að gera kosningabandalög við- staðráðinn í að reka Indland i það brot Róttæka flokksins semi : i fangið á konuministarikjunum j fylgir Malndés-France og tvö» mcð afstöðú sinni til deilu Portú- gals og Indlands út af Goa. önnur borgaraleg flokksbrot sem aðhyílast stefnu hans. Starfið fyrir Þjóðviljann — seljið happdrættið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.