Þjóðviljinn - 07.12.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.12.1955, Blaðsíða 2
£) — ÞJÓÐVIUINN — Miðvikudagur 7. desember 1955 ★ ★'.I dag er miðvikudagurinn deSémber. Ambrósíumessa. 340. dagur ársins. — Sólarupp- rás kl. 9.59. Sólarlag kl. 14.38. Tungíí hásuðri kl. 7:05, — Há- flæði kí. 11:45. ., jí1 > í: • líi> v Vj h {iií Ij íh • j Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 9:10 Veð- urfrégnir. 12:00 Hádegisú tvarp. — 12:50 Við vinn- una; tónleikar. 15:30 Miðdégis- útvarp. 16:30 Veðurfregnir. 18:00 íslenzkukennsla; I. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Veð- urfregnir. 18:55 Framburðar- kennsla í ensku. 19:10 Þing- fréttir. Tónleikar. 19:40 Aug- lýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.) 20:35 Tónleikar (pl.): Daphnis og Chloé, sinfónísk svíta eftir Ra- 'ýél (Sinfóníuhljómsveitin í feoston leikur). 20:50 Erindi: Um krabbamein (Hjalti Þór- arinsson læknir). 21:10 Kór- feongur: Guldbergs-kórinn syng- ur (pl.) 21:25 Blandað efni frá hlustendum: a) Gamankvæði éftir Baldur Eiríksson (Árni Tryggvason leikari flytur). b) Árni Sveinsson leikur á ein- falda harmoniku. c) Tveir ' kveða gamanbrag. 22:00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22:10 Vöku- lestúr (Helgi Hjörvar). 22:25 Létt íög (pl.): a) Spænsk lög. b) Lucienne Boyer syngur. c) David Rose og hljómsveit hans Ieika lög eftir Harold Arlen. Dkgski’árlok klukkan 23:10. Vinningurinn í happdrætti . Khaltspý.fjuúfé- lagsins VESTRA'á íáafirði kom upp á nr. 14001. Heiða hin umtalaða, kvikmynd, seim sýnd .hefur verið við ,góða að- sókn í Stjörnubíói áð undán- förnu, verður sýnd enn í kvöld klukkan 5, 7 og 9. Millilandaflugvél Sólfaxi fór til Ósló, K-hafnar og Hamborgar í morgún. Flugvél- in er væntanleg aftur til Rvík- ur klukkan 18.15 á morgun. Innanlandsflug í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. — Á morg- un er ráðgert að fijúga til Ak- ureyrar, Egilsstaða, Kópaskers og Vestmannaeyja. Kvöldskóli alþýSu Vegna veikinda Jóns Rafns- sonar fellur öll kennsla r verka- lýðssögu niður fram að nýjári — og þá auðvitað líka timinn í kvöld. ^ Esperantistafélagið Auroro heldur fund í Edduhúsinu, Lindargötu 9A (uppi), í kvöld klukkan 8.30. Blaðíð Græn- landsvinurinn hefur borizt. Þar er fremst . greinin Hver ■ úrðú örlög Is- lehdingabyggðar á Grænlandi? eftir Jóhann J. E. Kúld. Rit- stjórinn, Ragnar V. Sturluson, skrifar framhald greinar sinnar Undir friði kóngsins. Þá er greinin Um hreindýrin í Vestri- byggð. Það ríkir þjóðfélagslegt neyðarástand á Grænlandi, heit- ir yfirskrift frásagnar um ræðu dansks ráðherra. Smágrein heitir Byrðar skuiu þeim bundnar, og önnur er um fisk- veiðar íslendinga við Græn- land. Sagt er frá því að launa- barátta sé í uppsiglingu á Grænlandi, og einnig frá riti um stöðu Grænlands, útkomnu á þýzku. -—• Margar myndir eru í blaðinu, þar á meðal ein af grænlenzkum íþróttamönnum. í Orðsendingu til Grænlandsvina á Islandi stingur ritstjórinn upp á að stofnað verði Græn- landsvinafélag á Islandi. Lífsbaráttan er hörð, þéssvégna þurfa menn að vera allsgáðir. Varizt áfenga drykki. -— Uin- dæniisstúkan. Næturvarzla er í Lyf jabúðinni Iðunni, Lauga- vegi 40, sími 7911. ' * ÚTBREIÐIÐ ■* * ' ÞJÓDVILJANN * * Svohljóðandi frétt birtist í ís- Iendingi — Morg- unblaði þeirra á Akuréyri 30. nóv. síðastíiðinn: „Jngi R. dóhanns- son skálimeistari og Hérman Pilnik skákmeistari frá Argen- tínu heyja tveggja skáka ein- vígi og vinna sína skáldna hvor“. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar. EINS OG að undaníörnu veit- um við móttöku jólaglaðningi tií blindra manna hér í Rvík. Blindravinafélag íslands Ingólfsstræti 16. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band ungfiú Krist- björg Halldórs- dóttir, Litla- Hvammi í Hrafna- gilshreppi Eyjafirði, og Magnús Brynjólfsson, bifreiðarstjóri, Lækjargötu jÖÁ...JHeiaaili br.úp- hjónanna verður í Lækjarg. 9A. ■Á morgun, 8. desember, kl. •16.00, verða gefin saman í hjónaband í Kristskirkju, Landa koti, ungfrú Marie-Madeleine Voilleryr, dóttir H. Voillery, sendiherra Frakka á íslandi, og herra fulltrúi, Harald G. Will- assen. Sniðgangið þá, sem freista yðar með áfengi. Umgangizt sem mest bindindissamt fóik. — Umdæmisstúkan. nefndar í Ingólfsstræti 9B. Op- pð daglega kl. 2-7 síðdegis. Æskilegt að fatnaðargjafir bær* ust sem fyrst. ÍJtivist barna óg iuiglingá Börn innan 12 ára. inn kl. 20.00. Börn 12-14 ára Ínn kl. 20.00. Börn innan 16 ára mega ekki vera á veitingástöðum eftir klukkan 20.00. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Austfj. á norð- urleið. Esja var væntanleg til Rvíkur í morgun að austan úr hringferð. Hei'ðubreið er á Austfj. á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Rvík á föstudaginn til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er á leið frá Hamborg til Sarps- borgar. Skaftfellingur fór frá Rvík í gærkvöidi til Vestmanna eyja. Skipadeild SlS Hvassafell'fór 1. þm frá Norð- firði áleiðis til Ábo og Helsing- fors. Arnarfell fór 3. þm frá Fáskrúðsfirði áleiðis til Kaup- mannabafnar og Mantyluoto. Jökulfell lestar tunnuefni í Rauma. Fer þaðan í dag, á- leiðis til Siglufjarðar og Ak- ureyrar. Dísarfell er í Rvík. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell væntanlegt til Rvikur á föstudag. Werner Vinnen er í Keflavík. Egaa kemur til Rvíkur í dag. X í FJABÚÐIB fiCoits Apótek | Kvöldvarzla tl tgjSgg*- | kl. 8 alla dag)> k Austur- j nenu- laugar “sejatr í daga til iai 4 Bókabúð Lárusar BSöndai Bækuí. ziSíöng. og limant Herrabúlin KarlmaanaiatnaSiif og allskonar herravörur Arni B. Björnssou, skartgripaverzlun Siliur, kristall, postuiín Saumavélar, reiðhjól, barnavagnar og il Rafiæki, ísskápar, eidavélar, þvotiavéiar Hljóðfæri, nótur, músikvörur, hljómplötur áliskonar bióm, poftahlóm, blómaskreytingar Ijólar, snyriivörur, allskonar kvenfatnaður Sælgætis- og tóbaksvörur VeriS velkomin i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.