Þjóðviljinn - 07.12.1955, Qupperneq 3
Miðvikudagur 7. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Lögfræðingi sjómanna í Eyjum
bannað að stunda málflutning!
Útgerðarmenn leita hjálpar ríkisstjórnarinnar
að greiða sjómönnum réttan gjaldeyrishlut
til
Útvegsbændafélagið í Vestmannaeyjum hefur nú til-
kynnt ríkisstjórninni að útgerðannenn í Eyjum verði að
greiða út 3,6 milljónir, sem er gjaldeyrishlutur til sjó-
manna fyrir 1952 og 1953, til þess að koma flotanum af mann
stað.
— Jú, vélstjórar eru flestir
með hálfan annan hlut, og það
er ekki ólíklegt að uppbótin á
verði um 9.000 kr. að
Vinningar í happdrœtti SÍBS
Kr.
150.000.00
2286
Frá þessu skýrði Steingrím-
ur Arnar Þjóðviljanum í gær,
en hann er formaður vélstjóra-
félagsins í Vestmannaeyjum
og það var einmitt vélstjórafé-
lagið sem fyrst undirbjó mála-
ferlin út af bátagjaldeyrinum
og vélstjóri sem fór 1 fyrsta
málið, þótt stjómannafélögin
stæðu sameiginlejia, að því._
— Ríkisstjórnin hefur ekki
telcið því illa að greiða úr mál-
um útvegsbænda, heldur Stein-
grímur áfram. I því sambandi
má minna á að tvö undanfarin
ár hefur Karl Guðjónsson flutt
um það tillögur á þingi að rík
isstjómin rétti hlut sjómanna
og greiddi þeim það sem þeim
ber af bátagjaldeyrinum, en
ríkisstjómin hefur ekki tekið
það í mál. En nú, eftir að 29
dómar féllu í vor sjómönnum
vil, og þetta er hætt að vera
vandamál sjómanna og orðið
greiðsluþrot útgerðarmanna, þá
Vinnumiðlun
stndenta tek-
in til starfa
Eins og undanfarin ár starfar
i Háskólanum Vinnumiðlun stúd-
enta, sem gegnir því hlutverki
að iétta undir með stúdentum
við útvegun atvinnu. Hefur á-
rangur _af starfi Vinnumiðlunar-
innar orðið hinn bezti, þau ár,
sem hún hefur starfað. Margir at-
vinnurekendur hafa sýnt starf-
seminni skilning og í staðinn feng-
ið vel menntaða og harðduglega
starfsmenn, enda eru stúdentar
flestri vinnu vanir. Allflestir
stúdentar þurfa að lifa af því
yfir veturinn, sem þeir afla
sumrin. En eins og eðlilegt er
vill mörgum ganga illa að láta
endana mætast og verða þá að
grípa til vinnu með náminu. Nú
er jólaannirnar hjá fyrirtækjum
ganga í garð má búast við að all-
margir atvinnurekendur þurfi að
auka starfslið sitt og er þá til-
valið fyrir þá að snúa sér til
Vinnumiðlunar stúdenta og fá
hjó henni úrlausn.
Vinnumiðlunin hefur opna
skrifstofu í herbergi Stúdenta-
ráðs í Háskóla Islands þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 11—12
f. h., sími 5959. Geta atvinnurek-
endur snúið sér þangað með um-
sóknir um vinnuafl.
í stjórn Vinnumiðlunar stúd-
enta eru: Sigurður Pétursson,
stud. jur. formaður, Halldór Þ.
Jónsson, stud. jur. og Loftur
Magnússon, stud. med.
fyrst vaknar áhugi ríkisstjóm-
arinnar á þvi að koma til að-
stoðar.
— Skattstjórinn í Eyjum
hefur flutt málin fyrir ykkur?
— Já, Jón Eiríksson skatt-
stjóri hefur um langt skeið
farið með mál verkalýðshreyf-
ingarinnar í Vestmannaeyjum
-fyrir héraði. En nú hafa þau
furðulegu tíðindi gerzt að Jón
hefur fengið tilkynningu frá
fjármálaráðuneytinu þar sem
honum er eftirleiðis bannað að
reka mál fyrir skattgreiðendur
og gegn þeim! Er erfitt að líta
öðruvísi á þetta en sem refs-
ingu vegna sigurs sjómanna í
þessum mikilvægu málaferlum,
og mun tilgangurinn vera sá
að reyna að torvelda sjómönn-
um og verkafólki í Eyjum að
ná rétti sínum eftírleiðis með
málaferlum. (Þjóðviljanum er
kunnugt um það að þessi fyrir-
mæli sem Jón Eíríksson hefur
fengið ná ekki tíl allra lög-
fræðinga í skattstjórahópi, og
minna má á það að Sigurður
Ólason lögfræðingur, starfs-
maður fjármálaráðuneytísins,
hefur um langt skeið stundað
málflutning og m. a. varið
Helga Benediktsson í átta ár
fyrir ákærum um tollsvik og
önnur brot sem heyra undir
ráðuneytíð.)
Steingrímur Arnar
— Hefur sigurinn í mála-
ferlunum ekki fært vélstjór-
um í Eyjum talsverða kaup-
uppbót?
meðaltali. Alls eru það um 70
vélstjórar sem hafa fengið og
eru að fá sinn hlut af báta-
gjaldeyrinum fyrir þessi ár. Eg
vil taka það fram að við lítum
svo á að Sjómannafélag Rvík-
ur hefði líka getað fengið
þennan rétt dæmdan sjómönn-
um sínum, ef stjórnin hefði hirt
um það, og nú loksins er svo
að sjá sem hún hugsi til
hreyfings.
— Eruð þið ekki að undir-
búa vertíðina af kappi í Eyj-
um?
— Jú útgerðin er enn að
aukast hjá okkur og búizt við
að sex nýir bátar bætist við i
vetur, segir Steingrímur sem
sjálfur er á förum til Svíþjóð-
ar að sækja nýjan bát handa
Helga Benediktssyni.
Kr. 10.000.00
35804 37144 42292 43388 47556
Kr. 5.000.00
6450 13616 14408 26671 36396
41075 41422 41739
Kr. 2.000.00
8971 16557 23195 23260 23429
25249 26712 27492 33822 37914
38226 42105 45984
Kr.l.000.00
1585 1847 6723 8345 11010
12731 13405 14261 19481 20619
22126 22409 22727 22875 33998
34818 35538 39913 39917 41525
42555 43269 44209 45160 45641
46359 48339
Kr. 500.00
127 192 390 455 1267
2029 2034 2065 2457 3088
4082 4182 5682 6254 7939
10222 12981 13221 13852 14936
15154 15264 16732 17425 18978
19279 19897 21346 21401 24317
24699 25301 25333 25721 25799
25906 26450 28099 28404 29103
29153 29312 29328 29420 29479
29494 30749 32548 32878 33774
34561 35390 36428 37451 37533
38606 39236 40650 41054 42669
3943
4128
4418
4558
4609
4768
5020
5439
5558
5783
5955
6188
6382
6629
6866
7003
7219
7353
7481
7892
8130
8422
8649
8862
9185
9390
9708
3966
4156
4464
4574
4637
4864
5037
5456
5621
5812
5970
6248
6480
6768
6874
7064
7254
7418
7516
7970
8158
8428
8652
8904
9202
9403
9716
4010
4175
4467
4593
4704
4879
5114
5471
5652
5834
6033
6321
6486
6774
6890
7095
7269
7437
7660
8006
8331
8547
8709
8991
9283
9491
9782
4105 4119
4183 4325
4481 4556
4597 4605
4720 4740
4909 4932
5228 5429
5489 5504
5689 5781
5877 5885
6098 6187
6374 6377
6571 6581
6785 6830
6909 6922
7108 7199
7270 7337
7469 7471
7764 7832
8013 8050
8350 8364
8587 8619
8728 8819
9069 9154
9373 9389
9539 9549
9815 9829
Vill ekki hvika frá stefnu flokksins:
46242 Kr. 150.00 ' , 1
111 179 189 201 240
285 348 360 391 408
424 437 464 491 550
645 721 760 791 813
938 976 981 996 1090
1122 1151 1188 1194 1205
1236 1287 1307 1315 1336
1492 1506 1541 1622 1645
1768 1839 1859 1873 1902
1982 2024 2033 2077 2159
2163 2179 2329 2363 2367
2528 2535 2558 2562 2577
2606 2683 2702 2846 2886
2953 2982 3021 3028 3070
3116 3213 3260 3280 3332
3375 3408 3449 3501 3560
3594 3602 3665 3667 3726
3757 3882 3897 3933 3936
Vill selja bæjartogarana
Eftii að hafa tafið um hálft ái smíði togaia í stað Jóns Baldvinssonai
fellst íhaldið loks á að heimila útgeiðanáði að semja um
smíði á nýju skipi
Eftir a'ð hafa tafið í hálft ár að hafizt væri handa um
samninga um smíði nýs togara í stað Jóns Baldvinssonar,
gafst íhaidið loks í fyrradag upp á því að tefja málið leng-
ur og samþykkti að heimiia útgeröarráði aö gera slíka
samninga.
Einn í hópi Sjálf stæöismanna brást þó ekki hinni gömlu
stefnu flokksins: hann kvaöst vilja selja bæjartogarana,
því einstaklingar ættu aö eiga þá!
Slökkviliðið var kvatt a
nokkra staði í gær, m. a. að
byggingu Sölufélags garðyrkju-
manna við Laufásveg. Þar hafði
kviknað í út frá rafmagni, en
skemmdir urðu litlar.
í maí sl. vor flutti Guðmund-
ur Vigfússon tillögu um að
láta smíða nýjan togara í stað
Jóns Baldvinssonar er strand-
aði. Tillögunni var vísað til út-
gerðarráðs, er lýsti samþyjtki
við hana 15. júlí. 14. september
ítrekaði útgerðarráð með fyr-
irspurn til borgarstjóra hvort
kaupa ætti togarann. Enn ítrek-
aði útgerðarráð þetta fyrir
nokkrum dögum.
Á fundinum í fyrrakvöld
flutti borgarstjóri loks tillögu
um að fela útgerðarráði að
semja um smíði nýs togara, í
samráði við bæjarstjómina, og
jafnframt að athuga um undir-
búning að endumýjun bæjar-
togaranna. Sá elzti er nú senn
9 ára gamall.
Þeir Guðmundur Vigfússon
og Gils Guðmundsson fögnuðu
því báðir að borgarstjóri hefði
nú loks flutt þessa tillögu, —
sem að réttu lagi hefði átt að
samþykkja strax í vor, en með
drættinum á samþiykkt tillög-
unnar hefur því verið komið til
leiðar að nýr togari kemur til
bæjarins a.m.k. liálfu ári seinna
en þurft hefði að vera.
Geir Hallgrímsson stóð upp
og kvaðst vera móti því að
kaupa nýjan togara. Geir
kvaðst ekki vilja verja meiru af
fé bæjarins til togarakaupa
en þegar hefði verið gert. „Ég
vil að einn af gömlu toguran-
um verði seldur ef keyptur
verður nýr togari“, sagði Geir.
Hann hugsar sér að endumýja
togaraflota Bæjarútgerðarinnar
þannig, að alltaf verði seldir
tveir eldri togarar til að greiða
með andvirði nýs togara ■
unz einn eða enginn togari er
eftir í eigu bæjarins!
„Ég tel að togaraútgerðin
eigi að vera í höndum einstak-
linga, og sé henni þar með
allan hátt betur komið“, sagði
Geir Hallgrímsson.
Tillagan um smíði nýs tog-
ara var samþykkt með 14 atkv.
en Geir Hallgrímsson, málsvari
kaupmangaranna (Þorbjöm
Borg fékk ekki að mæta) sat
hjá.
10012 10059 10149 10246 10495
10597 10620 10628 10653 10721
10743 10765 10780 10851 10925
10962 11009 11024 11037 11079
11083 11107 11118 11121 11145
11175 11182 11318 11339 11414
11486 11513 11537 11569 11869
11899 11926 11988 12055 12087
12091 12216 12272 12279 12282
12285 12295 12327 12511 12541
12567 12586 12600 12620 12794
12959 12997 13027 13103 13112
13222 13235 13252 13255 13457
13460 13542 13632 13797 13819
13881 13892 13981 13985 13995
14110 14277 14323 14336 14369
14471 14489 14531 14533 14556
14557 14637 14684 14859 14893
14960 14988 15039 15078 15096
15105 15126 15183 15191 15215
15276 15303 15372 15378 15381
15388 15430 15457 15481 15552
15606 15634 15654 15661 15744
15777 15790 15860 15867 15931
15955 15971 16031 16169 16192
16225 16228 16262 16295 16341
16342 16363 16367 16437 16520
16596 16603 16627 16641 16654
16702 16755 16773 16859 16909
16913 16993 17093 17174 17209
17213 17224 17225 17444 17485
17498 17515 17526 17534 17560
17606 17614 17652 17711 17781
17785 17890 17917 17918 17977
18038 18117 18251 18277 18342
18364 18368 18412 18438 18458
18706 18787 18828 18834 18838
18854 18874 18898 18946 19132
119160 19200 19256 19278 19282
19305 19344 19420 19432 19601
19624 19639 19662 19787 19822
19844 19886 19904 19936 19954
20030 20072 20170 20198 20212
20217 20237 20255 20259 20322
20364 20376 20433 20483 20495
20506 20537 20782 20789 20849
20893 21041 21118 21194 21250
21326 21340 21375 21384 21387
21422 21439 21475 21532 21547
21667 21693 21700 21762 21770
21787 21831 21857 21858 21870
21871 21891 21968 22064 22114
22178 22294 22367 22425 22448
22451 22560 22599 22754 22768
22817 22835 22969 23050 23058
23133 23139 23146 23203 23206
23227 23240 23257 23274 23320
23356 23449 23453 23477 23659
23719 23750 23770 23774 23802
23832 23876 23988 24043 24125
24158 14309 24311 24359 24490
24547 24577 24663 24742 24745
24787 24828 24829 24869 24956
24966 24980 25021 25028 25052
25092 25113 25163 25252 25270
25330 25402 25517 25529-25530
Framhald á 9. síðu