Þjóðviljinn - 07.12.1955, Side 5

Þjóðviljinn - 07.12.1955, Side 5
Miðvikudagur 7. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (í Harðnandi kynþáttaátök í rríkjum Bandaríkjanna Árásir á sverfingja sem krefjast rétfar sins - Hæstaréftardómur fótum troSinn Svertingjaprestur hefur oröiö aö flýja frá South Caro- lina fylki í Bandaríkjunum til New York til að bjarga lífi sínu. Hann hélst ekki lengur við í heimkynnum sínum eftir aö tiylltur múgur haföi brennt kirkju hans til grunna og látið skothríö dynja á heimili hans. Þessi atburður er eitt af mörgum merkjum þess að kyn- þáttaátök fara sem stendur harðnandi í suðurríkjunum. Verulegur hluti hvitra ibúa þeirra og yfirvöldin í sumum ríkjunum eru sýnilega staðráð- in í að beita öllum ráðum til að hindra sókn svertingjanna til fulls jafnréttis við hvíta menn. KRAFÐIST AFNÁMS SÉRSKÓLA Ástæða' ofsóknanna gegn séra Joáeph A. DeLaine, meþódista- presti í Lake City í South Caro- lina, var að hann krafðist þess af yfirvöldunum að þau fram- fyigdu dómi Hæstaréttar Banda- ríkjanna um að aðskiinaður hvítra barna og svartra í sér- stökum skólum væri brot á mannréttindaákvæðum stjórnar- skrárinnar. HÚSH) BRENNT OFAN AF HONUM Píslarganga séra DeLaine var rakin fyrir rétti í New York í fyrri viku. Árið 1949 var hann búsettur í Clarendon sýslu, Það- an fór hann eftir að honum hafði verið tilkynnt að hann yrði „borinn burt i furukistu" ef hann hefði sig ekki á brott. Presturinn settist þá að í bæn- um Summerton. Þar var húsið brennt ofan af honum og fjöl- skyldu hans, vegna þess að hann hélt því fram opinberlega að binda ætti enda á aðskilnað kynþáttanna í skólum. ÁRÁSARMENN í BÍLALEST Eftir brunann flýði prestur- inn til Lake City. Þar var hann þegar hæstaréttardómurinn um kynþáttaaðskilnað í skólum var kveðinn upp. í september í haust kæmu aftur „og ef við finnum kúlugat fer ekkert milli mála“. Enginn af heimilisfólkinu gat sýnt sig óhultur á götunum. j SÝSLUMAÐUR í HÓPN- UM ‘Sjötta október var svo kirkj- an brennd, og prestur fékk hót- unarbréf, þar sem honum var tilkynnt að hann yrði fluttur burt i líkkistu ef hann hætti ekki að dreifa sínu „sauruga, skítuga eitri“, því að hundruð manna hefðu strengt þess heit að losa bæinn við hann. Fjórum dögum síðar kom átta bíla lest að prestsetrinu. Úr bilunum var skotið á húsið, þar 'sem prestshjónin voru ein heima. Séra DeLaine þekkti sýslumann- inn, sem hann hafði leitað lið- sinnis hjá, í hópi árásarmann- anna, Árásarmennimir sneru frá þegar prestur svaraði skot- hríðinni í sömu mynt. Beið hann ekki boðanna og hélt til New York. FUAMSALS KRAFIZT Réttarhöldin í New York stöfuðu af því að fylkisstjórn- in í South Carolina hefur kraf- izt þess af fylkisstjórninni í New York að fá prestinn framseld- ann sem hvern annan saka- mann. Hefur hann verið lög- sóltur fyrir að verja hendur sínar þegar sótzt var eftir lífi hans. Nichols, biskup meþódista- kirkjunnar í New York, hefur skotið skjólshúsi yfir séra De- Laine, og samtök svertingja hafa bundizt samtökum um að berjast gegn því að framsals- krafan verði tekin til greina. MORÐ OG MORÐTIL- RAUN I bænum Belzoni í Mississippi kom bílalest að prestsetrinú. Úr!var á mánudaginn í síðustu viku skotið á svertingjakaupmann, bílunum var grjóti og flöskum kastað í húsið svo liver einasta rúða brotnaði. Séra DeLaine sá númerið á einum af bilum á- rásarmannanna og skýrði sýslu- manni frá því. Hann neitaði að gera nokkuð í málinu, en réði presti til að skjóta á bílana ef þeir Kirkja n berst við kyriþáttaíordóma Rómverskkaþólski biskupinn í Erath í Lousiana í Banda- ríkjunum hefur sett þrjár hvítar konur út af sakrament- inu fyrir að berja keunslu- konu, sem kenndi hvítum og svörtum börnum kristiiulóm í sömu skólastofu. Fyrir nokkru lét annar biskup í Lousiana lolíii tveim kirkjum, vegna þess að söfnuðir hvítra manna neituðu að taka við svertingja- prestum sem hanu sendi til að þjóna þeim. Gus Courts að nafni. Hann ligg- ur nú í sjúkrahúsi allmikið særður. Hann segir að skotið hafi verið á sig „vegna þess að ég' vildi fá að kjósa“. Skotið kom úr þíl útifyrir búðarglugga Courts. Kaupmaðurinn er formáður deildar úr Framfarafélagi hör- undsdökks fólks i Belzoni. Ann- ar af forustumönnum deildar- innar, svertingjaprestur að nafni G. W. Lee, var myriur á götu í bænum í sumar. Þeir Courts höfðu unnið saman að því að koma svertingjum á kjörskrá i bænum. í Belzoni búa um 4000 manns. „Ég er 65 ára gamall og hef aldrei fengið að kjósa en ég vil fá kosningarétt", sagði Courts við blaðamenn sem ræddu við hann í sjúkrahúsinu. FÆRRI FÁ AÐ KJÓSA svertingjahverfisins Harlem í New York á þinginu í Washing- ton, hefur tilkynnt að hann muni leggja til þegar þing kem- ur saman í vetur að allir þing- menn frá Mississippi verði sviptir þingriT i, „vegna þess að íbúar í því er sviptir kosn- ingarétti." í Mississippi er búsett milljón svertingja en af þeim eru aðeins 8000 á kjörskrá. Hefur þeim fækkað úr 22,000 á síðustu ár- um. Tilgangurinn með morðun- um á svertingjum er að hræða þá frá að krefjast réttar síns. Það kemur aldrei fyrir að morð- ingjunum sé refsað. SKÓLASKYLDA AF- NUMIN Fylkisþingin í þeim suðurrikj- um sem alræmdust eru fyrir kynþáttakúgun, Soth Corolina, Georgia og Mississippi, hafa sam- þykkt lög um að leggja skuli niður alla opinbera skóla og fá í hendur einkaaðilum heldur en hlýðnast fyrirmaelum Hæsta- réttar um afnám aðskilnaðar kynþáttanna í opinberum skól- um. Nú eru horfur á að Virginia, scm liggur sunnan að höfuðborg- inni Washington og hefur ver- ið talið eilt mesta framfara- íylkið í hópi suðurríkjanna, fylgi því fordæmi. Thomas Standley fylkisstjóri hefur kallað fylkisþingið saman á aukaþing til að ræða frum- varp um breytingu á stjórnar- skrá fylkisins. Markmiðið með þvi er að gera fylkisstjórninni fært að leggja alla opinbera skóla niður og fá einkaaðilum skólahaldið í hendur. Úrskurður Hæstaréttar urp afnám kynþátta- aðskilnaðar nær ekki til einka- skóla. »■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• Síðasta sending af hollenzkom Vetrarkápum tekin upp í dag Verziunin Kristín Sigurðardóttir h.f. LAUGAVEG 20 A. Fæðiskaupendafélag Reykjavíkur heldur fund 1 húsakynnum sínum í kvöld kl. 8.30. Þeir, sem borðaö hafa hjá félaginu aö undan- fömu, em beönir aö mæta á fundinum. STJÓRNIN. Ég pakka öllum, sem á einn eða annan hátt minntust mín á s)ötugsafmæli mínu, og óska þeim alls hins bezta. HELGI KETILSSON. ■■••••■••■•••■■••■■•■■■•■•■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■■■■*■••■■•■■■•"••■••»•••■»■»■••»•••*•••■••■•■■■•■•■ •■•«■■■■■••••■■■■■■•■•■••■•■■■■••■■■■■■■■■■■■■•■•■■■■■■•■■••■■■■•■■■■■■■•■•••■■■■■■■•■■■■■■■■,N Laus staða sem póst- og símamálastjóri veitir. Ritarastaða 2. fl. hjá landssímanum í Reykjavik er laus til um- sóknar. Laun samkv. launalögum. Eiginhandar nmsóknir, meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist bæjarsimastjóran- um í Reykjavik fyrir 15. desember 1955. Reykjavík, 7. des. 1955. HÚ0MÆÐUR Ef pið œtliö að sauma sœngurver fyrir jólin, pá Jcaupið efnið strax. l\í '1 *JC, Sængurveradamask kr. 27,40 i il VKOITllö. Rósótt sængurveraléreft kr. 25, 27,40 m ,80 m !l Leitið ekki langt yfir skammt — komið fyrst til okkar Veinaðarvörudeild Sími 2723 Adam Powell, þingmaður

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.