Þjóðviljinn - 07.12.1955, Síða 6

Þjóðviljinn - 07.12.1955, Síða 6
6) — ÞJÓÐVIL.IINN — Miðvikudagur 7. desember 1955 /---------------------A þlÓÐWIUINK Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu -— Sósíalistaflokkurinn — 40% hækkun Islenzka auðstéttin hefur af fremsta megni reynt að standa við þær fruntalegu hótanir sem hún lét forsætisráðherra sinn, Ölaf Thors, hafa í frammi um síðastliðin áramót, þegar sýnt var að verkalýðurinn bjó sig undir að rétta að nokkru hlut sinn eftir endurteknar kjara- sk"rðingar. Ólafur Thors var þá látmn boða það andsvar auð- stéttarinnar fyrirfram, að hags- munasignrm verkafólks skyldi svarað með gengislækkun eða öðrum hliðstæðum ráðstöfun- urr, þannig að kjarabætur al- þý'vu og launastétta yrðu fljót- Jega að engu gerðar. F 'rkólfar auðstéttarinnar hafa en ’’. ekki treyst sér til að gera gengislækkunardraum sinn fornúega að veruleika. Þeirhafa að vísu framkvæmt hugsjónir sírar að nokkru með hækkun á bátagjaldeyrinum. En fyrst og fremst hafa auðstéttarforkólf- arj'ir beitt sér fyrir skefjalaus- urr hækkunum á verðlagi og þjénustu og hefur ríkisstjórn- in haft þar ýmist beina eða ó- be' ’a forustu. Hver hó"ur milH- lið braskaranna af öðrvm hef- ur >ekið í sinn h'nt stærri nari en '’ðnr. Hverskonar verðhækk- an:r hafa sialdan verið iafn ör/’r og skef.ialausar og síðustu sjxí nuðina. Stétt forsætisráð- herrans hefur veitt honum dygg 2efan stuðning við framkvæmd þe'"ra hugsjóna sem hann boð- að' þjóðinni um áramótin. T>ó kastar fyrst tóflunum þemr bæjarstjórnaríhaldið í Hevkiavík, undir forustu Gunn- arr Thoroddsen, tekur til hend- m”i í þessu efni. Fram hefur ve -ið lagt frumvarp íhaldsins að fiárhagsáætlun bæ.iarins fy--:r næstkomandi ár. Heildar- up 'hæð þess nemi.tr 164.5 millj. kr í stað 120.6 millj. á þessu ár: Það er 37% hækkun út- gj’da og t.ekna á einu ári! L' ’gmestur hluti teknanna eru út yörin, sem jafnað er niður á ei’ ttaklinga og félög sem í bæn- tzr' starfa. íhaldið gerir ráð fyr- 5r að hækka útsvarpsupphæð- iu' úr 101.4 millj. kr. í 142.3 'im’hj, eða um hvorki meir eða m;-’tia en 40%! Og þetta er rö''stutt með því að verka- nv nn hafi fengið 11% kaup- ha-kkun og launagreiðslur avkizt. vegna hækkaðrar visi- tö’u. Sú hækkun nemur þó ekki n«v-ia 8.4% sé miðað við meðal- vú ■' tölu beggja áranna. ^essi rök eru því haldlaus. H’ er heilskyggn maður sér í g< "oum blekkingarnar. En í- ba'dið er auðsveipt sinni stétt. Þf ð vill ekki að sinn hlutur sé eí' :r þegar ránsherferðin er fa' in á hendur alþýðu í hækk- ué’i verðlagi og álögum. íhald- ið er að standa við sinn hlut í hótunum Thorsarans, sem tar voru fram og fram- kv-emdar í skjóli þess að auð- St'ttin ræður of mikiu í þessu la ’di — mcðan alþýðan hefur ekki lært þá list að sameinast Ofr sækja rétt sinn í hendur rr lingjanna. Vilja Sjálfstæðismenn raunverulega rannsókn eia einungis kák og sýndarmennsku? Vopn, sem augsýnilega átti að bcifa gegn sf jórnarandslöðunni, hefui snúizf í hendi þeirra — Sfanda þeir við orð sín eða renna þeir frá öliu saman þegar á herðir? Hafi þaö veriö tilgangur Sjálfstæðismanna meö flutn- ingi tillög-unnar um rannsókn á milliliÖagTÓða, aö fá tillög- una samþykkta óbreytta þegjandi og hljóöalaust og láta svo nefndina í ró og næöi sýkna milliliöina af allri synd, þá hefur þeim skjátlazt. ÞaÖ er nú sýnt, aö þeir standa frammi fyrir því annaöhvort aö samþykkja þær breyt- ingar á tillög'unni, að um raunverulega, ýtarlega rann- sókn veröi að ræöa eða standa uppi sem afhjúpaöir lodd- arar. Reyna að umsnúa sannleikanum Þeim er þegar farið að verða þetta ljóst. Við mnræður, sem fram fóru á dögunum létu fiutningsmennirnir ekki til sín heyra. Hinsvegar reyna þeir í Morgunblaðinu að telja fólki trú um, að þingmenn stjórnar- andstöðunnar hafi lýst sig mót- fallna tillögunni. Þessu er al- veg þveröfugt farið eins og Ijóst hefur verið af því, sem sagt hefur verið frá þessum umræðum hér í blaðinu. Þing- menn stjórnarandstöðunnar hafa lagt mikla áherzlu á náuðsyn rannsóknar, en þeir hafa fundið það að tillög- unni, að hún væri ekki nógu ákveðin, gæfi ekki væntanlegri nefnd nógu mikið vald, ekki nógu góða aðstöðu til að rann- saka málin ofan í k.jölinn svo að ekkert yrði véfengt á eftir. Hringarnir Bergur Sigurbjörnsson lagði alveg sérstaka áherzlu á þessa nauðsyn í ræðu sem hann flutti í þessum umræðum. Sagði hann að það þyrfti að rannsaka alla starfsemi hringanna, bæði í út- flutningi og innflutningi, salt- fiskhringsins, olíufélaganna o.s. frv. Gísli Jónsson reyndi að snúa út úr þessu á þá lund, að átt væri við aðalhringana erlendis og taldi okkur litla að- stöðu hafa þar til rannsókna. Fólst í þessu játning á því, að hin „innlendu" olíufélög og hin alþjóðlegu væri allt sama tó- bakið. Þó er það nú svo, að skráð fyrirtæki hér á landi lúta íslenzkum lögum, starf- semi þeirra er að nokkru leyti hægt að rannsaka, þótt vitan- legt sé, að möguleikarnir til að fela eru þar svo miklir, að við getum aldrei vænzt að fá allan sannleikann í ljós. Eina ráðið sem dugir þar er að svipta þessa hringa þeirri gróða aðstöðu, sem þeir hafa og sann- anlega hefur verið notuð til að ræna milljónum og tugmilljón- um af þjóðinni á ólöglegan og „löglegan" hátt. Bergur minnti á þær ásakan- ir Morgunblaðsins, að olíufélag Framsóknar hefði grætt 6-8 milljónir aðeins á einni grein starfsemi sinnar. Slikar ásak- anir gengju á víxl. Allt þetta þyrfti að rannsaka. En flutn- ingsmenn tillögunnar vildu ekki gefa nefndinni nægan tíma eða nægilegt vald til að fram- kvæma þessa rannsókn. Það [jarf rannsókn og eignakönnun Einar Olgeirsson endurtók það sem hann hafði áður sagt í þessum umræðum og lagði á- herzlu á að það þyr ti gagn- gerða rannsókn á gróðasöfnun- inni og fjárplógsstarfseminni í þjóðfélaginu. Til þess að leiða í ljós sannleikann í þessu máli þyrfti undanbragðalausa eigna- könnun. Ef Sjálfstæðisflokkn- um væri aivnra með þetta þá gæti hann ekki verið á móti eignakönnun, því með henni upplýstist, hvert gróðinn á und- anförnum árum hefði runnið. Þá minntist hann ummæla Gísla Jónssonar um einokunina í útflutningsverzluninni og spurði: Af hverju stendur rík- isstjórnin vörð um þessa ein- okun? Rifjaði hann það upp, er hér fyrr á árum upplýstist um hið illræmda Gismondi- hneyksli. Italskur fiskkaup- maður bauðst til að kaupa fisk af útvegsmönnum á hæira verði en saltfiskhringurinn borgaði. Hann fékk ekki að kaupa og umboðsmaður hrings- ins samdi við hann um það, að hann lofaði að bjóða aidrei framar í islenzkan fisk. Þarha höfum við dæmi um starísað- ferðir Jæss einoluinarhrings, er ríldsstjómin heldur hlífisskildi Staða aðstoðarlæknis ■ i ■ við slysavarðsíolu Reykfavíkur ■ er laus til umsóknar. Veitist frá 15. janúar 1956. j Umsóknir sendist fyrii- 7. jan. til borgarlæknis, i sem veitir nánari upplýsingar. > Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. j yfir. Allt þetta sýndi hve mikil nauðsyn væri á að rann- saka alla þessa starfsemi. Misnotkun flutningaskipanna Þá vék Einar að því að það myndi eiga sér stað mikil mis- notkun á flutningaskipunum. Skip, sem hefðu kælirúm, myndu vera látin sigla tóm til Ameríku til að flytja hingað ýmiskonar skran, á sama tíma sem skortur væri á skipum til að flytja út fiskinn til Evrópu. Enda væri slíkur gróði á Amer- íkusiglingunum, að eitt skip myndi hafa tekið 1 milljón í gróða af einni einustu ferð. , Allt þetta þyrfti að rann- saka. Ef það væri rétt, að gróði eins skips á einni ferð væri 1 milljón, að eitt olíufé- lag græddi á einni grein starf- semi sinnar 6-8 milljónir; einn banki græðir 30-40 milljónir á ári, ein verzlun hefur orðið að greiða sex milljónir í okur- gróða, þá er áreiðanlega um slíka hluti að ræða, að gagn- gerð rannsókn þarf að fara fram. , Alþýðan vill ekld fremja sjálfsmorð Þegar Einar minntist á ok- urgróðann, skaut Gísli Jónsson því inni í, að sá kaupmaður hefði átt skilið að fara á haus- inn, þetta hefði verið sjálfs- morð. Svaraði Einar þá, að það væri einmitt það, sem íslenzk aiþýða vildi ekki, liún vildi ekki láta rýja sig þannig, hún vildi ekki fremja sjálfsmorð. Málið er nú komið á það stig, að flutningsmenn verða að segja til um það hvort þeir meina nokkuð með tillögu sinni. Það mun koma í ijós von bráð- ar hvernig þeir standast próíið. Þorkell Jéknnessoo préfessor rektor Háskólans sextugur í gær Dr. Þorkell er Þingeyingur að ætt og uppruna og ólst upp á þeim tímum, þegar and- leg menning hér á landi stóð með einna mestum blóma í Þingeyjareýslu. í þessu liér- aði Einars í Nesi, Gautlands- feðga, Þorgils gjailanda og Guðmundar Friðjónssonar hefur hugur Þorkels snemma beygzt til íslenzkra og þjóð- nýtra fræða. Hann stundar nám við Gagnfræðaskóla Ak- ureyrar og lauk gagnfræða- prófi 1914, en stúdentspróf tók hann utanskóla 1922. Eftir það stundaði hann nám í ís- lenzkum fræðum við Háskóla íslands og lauk þar meistara- prófi 1927, en varð doktor í sagTifræði við Hafnarháskóla 1933 fyrir ritgerð um frjálst verkafólk á íslandi fyrir sið- skipti. Ritgerð hans kom út á þýzku: Die Stellung der freien Arbeiter — og er eitt af öndvegisverkum um ís- lenzka sagnfræði, sem birzt ihafa um iangan aldur. Um þær mundir ke”pti Þorkell um kennaraembætti i sagn- fræði við íslenzka háskólann, og var þessi ritgerð hans samin fyrir samkeppnispróf um emhættið, en hann hlaut það ekki að þvi sinni. Þá þótti sumum áhrifamömmm Þor kell heldur of frjálslyndur til þess að hljóta mikla upphefð. Hann hafði verið skólastjóri Samvinnuskólans frá 1927-’31, en var skipaður bókavörður við Landsbókasafnið 1932 og gegndi því starfi, þangað til hann varð landsbókavörður 1943, en prófessorsembætti við háskólann hlaut hann árið eftir. Þorkell hafði ekkert breytt um skoðanir á þessu árabili, svo að stjórnarvöldu.m væri hann hugþekkari af þeim sök- um, en íslenzkt þjóðfélag hafði breytzt svo, að frjáls- lyndur samviiuiumaður hlaut viðurkemiingu að verðieikum. Þorkell var ritstjóri Sam- vinnunnar 1927-’31 og „Nýja dagblaðsins" og „Dvalar", sem Framsóknarmenn gáfu út, 1933-’34, en það, sem lengi mun halda nal’ni hans á lofti, eru rannsóknir hans á at- vinnusögu íslcndinga; um þann þátt íslenzkrar sögu iief- ur hann skrifað margt og flest afburðavel. Helztu iit hans eru Die Stellung — Aldarminning Búnaðarfélags Islands, Saga íslendinga 1750 -’70, og sama 1770-1830 og nú er nýlega komið út eftir hann mikið rit um Tryggva Gunn- arsson. Auk þessa hefur hann ritað margar stórmerkar greinar í bækur og tímarit um atvinnuhætti og fjárhag þjóð- arinnar á liðnum öldum. Þorkell verður hér fyrstur manna til þess að sinna að marki hagsögu þjóðarinnar í heild, rýna hana frá almennu: evrópsku sjónarmiði. Með honum hefst því þessi merki þáttur landssögunnar til vegs 1 íslenzkri sagnaritun. Að öll- um mönnum ólöstuðum, þá. var það mikill atburður í iífi stúdenta í íslenzkum fræðum við Háskóla íslands, þegar hann og Jón Jóhannesson hófu þar kennslu. Okkur fannst mörgum, að fræðin tækju fjörkipp, en ég skal ó- sagt láta, hvort við pipruð- umst upp sjálfir að sama skapi. Þorkell er manna lærðast- ur hér á landi í sögu og fræði- manna glöggskyggnastúr, en okkur, sem að þessu blaði stöndum, þykir hann stund- um liætta mannorði sínu að óþörfu í illum félagsskap. En það eru hans einkamál. Hann er drengur góður hverjum, sem til hans leitar, og afreks- maður, sem eykur hróður hins unga Háskóla íslands. Björn Þorsteinsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.