Þjóðviljinn - 07.12.1955, Side 9

Þjóðviljinn - 07.12.1955, Side 9
Miðvikudagur 7. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9 # ÍÞRÓTTIR ftlTSTJORl: FRlMANN HEUJASOIt Hélt kringl- unni ©I lágl Frá því var sagt hér fyrir .stuttu að ítalski kringlukastar- inn Consolini hefði í sýningar- 3íasti kastað kringlu 55.77 m sem er betra en Efvrópumetið, en vegna þess að ekki voru öll skilyrði samkvæmt reglum I.A.A.F. uppfyllt fær hann það ekki staðfest, í tilefni af þess- nm framförum Consolini á ,,gamals“ aldri Hefur hann ver- ið spurður um ástæður fyrir þessu. Hann hefur gefið þau svör að hann hafi komizt að raun um að hann hafi haldið Hendinni sem hann hélt kringl- unni með of lágt í snúningnum. Þennan galla hafi hann lagað og fengið betra tak á kringl- umii. Enska deildakeppnin I. íleild Manch. U. 20 10 6 4 38-28 26 Blackpool 19 10 5 4 39-28 25 iBurnley 19 9 6 4 29-20 24 Charlton 20 10 4 6 46-38 24 Sunderl. 18 10 3 5 47-41 23 Luton 19 9 4 6 35-25 22 Bolton 18 9 3 6 32-22 21 W.B.A. 19 9 3 7 25-21 21 Birmingh. 20 8 5 7 40-25 21 Everton 20 8 5 7 28-27 21 Newcastle 19 9 2 8 43-34 20 Preston 20 8 4 8 38-28 20 Wolves 18 9 1 8 42-30 19 Chelsea 19 7 5 7 25-30 19 Portsm. 18 7 3 8 29-38 17 Arsenal 19 5 6 8 20-32 16 Manch. C. 18 4 7 7 29-36 15 Cardiff 19 6 2 11 23-44 14 A. Villa 20 3 8 9 22-34 14 Sheff.Utd. 19 5 3 11 25-34 13 Tottenli. 19 5 3 11 24-35 13 Huddersf. 18 '3 4 11 18-47; 10 II. deild ‘VyVi Bristol C. 19 12 3 4 48-29 27 Swansea 20 11 3 ö 41-36 25 Framh. á 10. síðu Halldóra B. Björnsson Halldóra B. Björnsson er fyrir löngu þekkt Ijóöa- skáld, en þetta er fyrsta bók hennar í óbundnu máli. Bókin er rituö af ríku ímyndunarafli og fág- uöum þolóka. Þetía es bók nm yndi og ævintýri iiisins s ísienzkri sveit HaildÓEá B. Bjomsson: Vignettur eftir Bókin Bi! yndi. og ævintýici lílsins í islenzkri sveit Happdrættið Framhald af 3. siðu. 25549 25667 25712 25758 25840 25845 25911 25912 25914 25928 26021 26035 26104 26139 26152 26159 26219 26251 26325 26367 26483 26560 26590 26748 26776 26788 26850 26874 26925 26946 27014 27026 27116 27195 27340 27391 27413 27434 27482 27528 27531 27578 27688 27693 27722 27747 27754 27829 27860 27896 27920 28005 28048 28073 28120 28155 28157 28199 28345 28393 28491 28510 28515 28549 28709 28759 28865 28883 28946 29149 29154 29243 29244 29258 29261 29319 29375 29399 29480 29486 29509 29525 29689 29747 29791 29845 29905 29927 29972 29993 30018 30060 30076 30081 30133 30146 30246 30258 30293 30326 30347 30393 30455 30552 30589 30609 30616 30621 20671 30689 30705 30751 30777 30835 30856 30913 30991 30992 31118 31186 31211 31235 31243 31307 31360 31400 31728 31742 31755 31758 31845 31869 31929 31953 31987 32006 32136 32139 32166 32179 32184 32218 32237 32337 32446 32458 32505: 32525 32641 32732 3$791 32814 32827 32879 32905 32937 33208 33262 33316 33404 33422-33432 33465 33482 33491 33586 33662 33703 33740 33762 33770 33781 33790 33794 33937 34070 34072 34082 34095 34129 34201 34212 34273 34338 34379 34387 34459 34474 34536 34566 34613 34631 34632 34681 34708 34711 34731 34747 34768 34772 34793 34800 34927 34940 35038 35046 35095 35121 35185 35201 35314 35332 35365 35391 35428 35438 35440 35454 35621 35638 35668 35699 35825 35844 35864 35884 35908 35934 35938 35939 35942 36031 36082 36194 36276 36366 36449 36451 36469 36485 36539 36546 36589 36599 36651 36693 36801 36814 36881 36939 36980 36998 37096- 37198 37224 37245 37295 37367 37393 37457 37507 37520 37522 37653 37698 37793 37795 37906 37952 37982 38021 38077 38094 38225 38244 38275 38276 38424 38452 38460 38474 38510 38567 38601 38667 38668 38675 38686 38725 38742 38846 39013 39034 39108 39130 39176 39324 39332 39333 39358 39361 39444 39462 39501 39537 39542 39593 39720 39792 39826 39832 39845 39855 39859 39871 39888 39909 39921 39940 40031 40212 40246 40285 40329 40408 40601 40604 40648 40659 40663 40695 40765.40829 40869 40930 41027 41113 41181 41209 41258 41348 41358 41377 41491 41531 41538 41548 41596 41610 41693 41771 41804 41807 41868 41870 41872 41920 41935 41953 42048 42049 42107 42168 42173 42189 42198 42238 42266 42297 42309 42310 42443 42506 42,537 42570 42571 42671 42694 42723 42732 42747 42760 42761 42828 42928 42982 43051 43056 43109 43169 43172 43208 43230 43258 43330 43343 43347 43409 43503 43525 43547 43572 43642 43820 43857 43908 43926 43985 44116 44182 44267 44290 44309 44341 44343 44354 44415 44426 44515 44569 44584 44596 44615 44680 44952 44988 44994 45064,45073 45080 45091 45124 45130 45140 45240 45278 45285 45367 45387 45455 45473 45499 45579 45627 45680 45712 45769 45814 45871 45997 46007 46049 46090 -16113 46293 46307 46325 46378 46403 46505 46528 46612 46681 46726 46767 .46781 46812 46874 46908 46921 Böðvar Steinþórsson: SAMOÐARVINNUSTÖÐVUN SIF. ,,Exo“ ritar i Mánudags- blaðið, 44. tbl. 8. árg. um samúðarvinnustöðvun þá er Samband matreiðslu- og fram- reiðslumanna samþykkti að boða til í samúðarskyni við Félag íslenzkra hljóðfæraleik- ara í deilu þeirra við Sam- band veitinga- og gistihúsa- eigendá er hljómsveitir nota. Þar sem ,,Exo“ fer ekki rétt með hlutina í ritsmíð sinni vil ég, sem fundarstjóri á fund- um SMF, er lialdnir voru 11. og 20. nóv. sl., en til þessara funda beggja var boðað sem álitsfunda fyrir trúnaðar- mannaráð sambandsdeilda þar sem ósk hafði borizt frá Fé- lági ísl. hljóðfæraleikara um samúð í deilu þeirra við veit- ingahúsaeigendur, gera grein fyrir-'OEná-lmu.-—. í lögum SMF og reglum sambandsdeilda er svo fyrir mælt að trúnaðarmannaráð deildanna hafi vald til að ákveða vinnustöðvanir, en aðr- ir ekki. Stjórn SMF taldi eðlilegt að trúnaðarmannaráð- in fengju að kynna sér hug meðlima um þetta mál, og var því boðað til fundarins 11. nóv. Á þeim fundi kom skýrt fram, ao menn vildu að farið yrði í samúðarvinnu- stöðvun, en áður en gengið yrði frá því, þyrfti máíið að komast á hærra stig. Er svo boðað til álitsfundar að nýju, og hann haídinn 20. nóv. Á þeim fundi mætti forseti Al- þýðusambandsins, Hannibal Valdimarsson alþm., og benti, ásamt formanni SMF, Birgi Árnasyni, ritara SMF, Sveini Símonarsyni, mér ofl., á nauð- syn þess, að hljóðfæraleikar- ar fengju ranbeðna samúð. Janus Halldórsson var sam- úðinni frekar andvígur og vildi fresta henni. Mál þetta var rætt á víð og dreif, og var málflutningur þeirra manna, sem voru með sam- úðinni, áberandi miklu sterk- ari og byggður á óumdeilan- legri reynslu. Málflutningur andstæðinga samúðarinnar var hins vegar áberandi veik- ur og byggður á vanþskkingu á hlutverki verklýðssamtak- anna og sterkri sjálfsélsku, sparðatmingur er náði allt að 15 ár aftur í tímann. Á fundinum bar Hannibal fram tilllögu um að fundurinn skoraði á trúnaðarmannaráð deildanna að veita umbeðna samúð. Kom fram ósk um að atkvæðagreiðslan færi fram að viðhöfðu nafnakalli, og 46964 47200 47335 47420 47552 47605 47788 47976 48330 48447 48690 48905 49231 49334 49536 49718 49899 47029 47087 47275 47323 47374 47393 47443 47450 47558 47562 47631 47653 47829 47854 48061 48105 48337 48367 48458 48593 48747 48777 49066 49130 49237 49277 49396 49445 49583 49621 49772 49793 49900 49905 (Ðirt án 47157 47197 47326 47327 47398 47415 47480 47501 47567 47583 47712 47782 47918 47926 48137 48275 48420 48437 48663 48671 48859 48884 49153 49197 49290 49304 49446 49522 49656 49681 49838 49895 49966 49995 ábyrgðar) engin önnur ósk. Nei sögðu 23, en 14 já. Við atkvæða- greiðsluna kom fram, að þeir sem sögðu já voru allir með því, að umbeðin samúð yrði veitt, en þeir sem sögðu nei voru ýmist andvigir samúð- inni eða vildu ekki að trún- aðarmannaráðin fengju nokkr- ar vísbendingar frá þessum fundi um, hvemig fulltrúar þar ættu að haga atkvæði sínu, og sannar það bezt mál mitt, að nokkrir trúnaðar- mannaráðsfulltrúar, ég held 3 eða 4, sem sögðu nei við tillögunni á hinum almenna fundi, greiddu atkvæði með því að veita samúðina í trún- aðarmannaráðum sínurn, en þeir fundir voru haldnir áður en sólarhringur var iiðinn frá almenna fundinum. Trúnaðar- mannaráð þriggja deilda og félaga innan SMF gáfu stjórn SMF umboð til samúðarvinnu- stöðvunar.Af 22 mönnum sögðu 20 já, 2 sátu hjá. Um- vald trúnaðarmannaráða til að fyrirskipa vinnustöðvanir hefur enginn efazt. Ég hef hér að framan svar- að meginefni í grein „Exo“ í Mánudagsblaðinu 44. tbí. 8. árg. Trúað gæti ég, að hið borgaralega nafn „Exo“ sé Janus Halldórsson, en hann hafði forustu á hendi í liði þeirra, er vom andvígir sam- úðinni eða vildu tefja hana. í þessari sömu grein er tal- | að um að hljóðfæraleikafáí’ liefðu óskað eftir saniúoaf- vinnustöðvun, vegna þess að veitingamenn hafi ekki viljað greiða þeim 24% káuphækk- un, og einnig er talað uiu kúgun af hendi kommúnista i stéttaríélagi okkar. Þessu vil ég svara með nokkrum orð- um. Þegar stjórn SMF ákveð-' ur samúðarvinnustöðvun, er deilan milli veitingahúsaeig- enda og hljóðfæraleikara aðál- lega af tveimur ástæðum, sú fyrri, að hljóðfæraleikarar vilja fá stétfarfélag sitt yið- urkennt af vinnuveitendum sínum, og hin síðari, að þeir vilja fá leiðréttingu á vísitölu sem öll eða flestöll verklýðs- félög hafa áður fengið. Um annað var deilan ekki. Ég, sem andkommújiisti, vísa til föðurliúsanna þeim fullyrðingum, að kommúnistar hafi beitt stéttarsamtök okk- ar, SMF, kúgun í einhverr! mynd. Stjórn SMF skipa þess- ir 9 menn: Birgir Árnason, Böðvar Steinþórsson, Guðný' Jónsdóttir, Haraldur Tómas- son, Magnús Guðmundsson, Símon Sigurjónsson, Sigurður Sigurjónsson, Sveinbjörn Pét- ursson og Sveinn Símonarson. Þegar litið er yfir þenhaiy fríða hóp, verður maður þesa var, að tveir stjómarmeðlima eru kommúnistar, en fleötir hinna sjö em kjósendur nfi- verandi stjórnarflokka. Þessir tveir kommúnistar hafa ekki verið valdir í sambandsstjórn vegna stjómmálaskoðana sinna, heldur vegna hæfileika sinna til að gegna þeim störf- um, sem þeir hafa verið kosn- ir til. Sambandsstjómin hafði Framhald á 11. síðu,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.