Þjóðviljinn - 07.12.1955, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 07.12.1955, Qupperneq 10
310) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 7. desember 1955 ■r Rekstur togara- flotans Framhald af 1. síðu. Flutningsmenn telja að allt verði að gera til að koma í veg fyrir slíka stöðvun m. a. með því, að ríkið taki að sér rekstur skipa, sem eigendurnir liafa ekki bolmagn til að gera út. Þótt reikningslegt tap kunni að verða á slíkri útgerð sé það auðsær hagur þjóðarbúsins, að skipin séu í rekstri. Er í þessu sambandi bent á stöðvun tog- ara mánuðum saman, t. d. Vil- foorgar Herjólfsdóttur og Kefl- vikings. Að lokum segja flutnings- rnenn, að tilgangur þessafrum- varps sé engan veginn sá, að ríkið taki smám saman í sínar hendur allan togararekstur. Hér sé gert ráð fyrir sölu eða ieigu skipa, sem ríkið yfirtaki. Tilgangurinn sé sá einn, að koma í veg fyrir langvarandi rekstrarstöðvun, sem jafnan hafi í för með sér dvínandi framleiðslu og versnandi lífs- kjör þjóðarinnar. 1 þr ótt i r Framhald af 9. síðu. Bi'istol R. 19 11 2 6 49-35 24 Liverpool 19 9 4 6 41-28 22 Leeds U. 19 10 2 7 32-29 22 Leicester 20 9 4 7 37-42 22 Fulham 20 10 2 8 45-37 22 Stoke City 20 10 1 9 32-27 21 Blackburn 18 9 2 7 40-26 20 Lincoln 19 8 4 7 31-24 20 Port Vale 18 6 7 5 22-22 19 Middlesb. 18 7 5 6 32-33 19 Barnsley 20 6 7 7 26-37 19 Rotherh. 20 6 6 8 26-33 18 N. Forest 18 8 1 9 28-33 17 N. County 20 5 7 8 30-38 17 Doncaster 19 5 6 8 34-48 16 W. Ham 19 5 6 9 39-35 16 Bury 20 5 5 10 36-49 15 Plymouth 20 4 3 13 19-42 11 Hull City 19 3 2 14 20-48 8 1127 KR. FYRIR 11 RÉTTA Urslit leikjanna á laugardag: Birmingham 4 Arsenal 9 Burnley 2 Manch. City 2 Charlton 4 Huddersfield 1 Everton 3 Chelsea 3 Luton 3 Cardiff 0 Maneh. Utd 2 Sunderland 1 Newcastle 3 Bolton 0 Preston 2 Wolves 0 Sheff. Utd 2 Aston Villa 2 Tottenham 1 Blackpool 1 W. B. A. 4 Portsmouth 0 Fulham 1 Sheff. Wedn. 2 Bezti árangur reyndist réttir, sem komu fyrir á einum seðli, 8 raða seðli með einföld- nm röðum. Vinningurinn fyrir hann verður 1127 kr. Á 8 seðl- um voru 10 réttar ágizkanir, og hæstu vinningar fyrir 10 rétta verða 296 kr. Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur 1127 kr. fyrir 11 rétta (1) 2. vinningur 140 kr. fyrir 10 rétta (8) 3. vinningur 26 kr. fyrir 9 rétta (42) Frumskigur og íshaf ■ ■ ■ ■ ■ v.v.v.w.v.v. Auglýsið í Þjóðviljanum ■■■■■v Hin fróóléga og skennntilega bók FRUMSKÓGUR OG ÍSHAF eftir PER HÖST fæst í öllum bókaverzlunum. Ef þér ætlið að gefa vini góða bók þá gefið honum þessa frábæm bók, og styrkið um leið íslenzka stúdenta til náms í Noregi. Tilvalin vinargjöf Þjóðviljann vantar ungling til að bera blaöið til kaupenda við Blönduhlíð Talið við afgreiðsluna — Sími 7500. Delicious EPLI Verð: kr. 11,00 kg. kr. 157,00 kassinn Athugið að verðið er lægst hjá okkur ] HIIVORUBOÐIR ^fto») Senn líður að jólum og fólk fer aS hugsa um jólagjafir til vina og kunningja Bjóðið heppmnni heim — KaupiS miða strax Stærstu jólagjafirnar fá þeir, sem hreppa bílana í happdrætti Þjóðviljans Lgy ,'*'***'*'*'**'**'*'4'^#y#vrr'ryr'rNr'r«r*r'rrsrsrsrr'r'r'r'r^rrvr>*rsr'rsrrsrr'rsrryrsryi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.