Þjóðviljinn - 07.12.1955, Síða 11
Miðvikudagur 7. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Hans Klrk'.
60. dagur
þætti gaman að vita hvað hann segir við þá ....
— Hvað sagði hann?
— Hann lagði fram gðgnin, og ég lét sem ég heíði
ekki séð þau fyrr. í rauninni vom það gömlu ákæmrnar
fyriT' óf hátt verðlag og aukaþóknanir, fyrir slæmt for-
dæmi og vináttusamband við Þjóðverjana. Og það bölv-
aöa er að þær hafa viö rök að styðjast.
— Já, þetta er dálítið erfitt viðureignai’, sagði Rasmus-
sen íhugandi. Hefur Aksel Larsen í hyggju að hreyfa
málinu á þinginu?
— Já!
— Þetta er dálítið undarlegt, kœri vinur, sagði hann.
Hérna sitjum við sem báðir tókum pátt i frelsisbarátt-
unni og gerum áætlanir sem stangast algerlega á við
pað sem við börðumst fyrir.
— Og ef hann gerir þáð verður málið enn flóknara.
Núverandi dómsmálaráðherra svai’ar því áreiöanlega til
að þú berir ábyrgðina.
— Það getur hann ekki gert með réttu. Það var hann
sjálfúr sem ákvað að málinu yrði vísaö frá.
— Jæja., en hvers vegna lézt þú ekki málið til þín
taka, meðan þú hafðir tækifæri til þess? Þetta er víð-
tækasta hermangsmál landsins. Það verður mjög erfitt
fyrir þig aö útskýra það. Og út í frá lítur þáð ekki sem
bezt út að þú og dómsmálaráðhen-a afturhaldsins séuð
sammála.
— Það ef vitaskuld rét-t.
— Hverjú svaraðiröu Áksel Larseri?
— Ég lét sem ég væri agndofa yfir þessum upplýsing-
um hans.
— Auðvitaö, það var það eina rétta.
— Síðan fórum viö í gegnum allt málið, og hann sagð-
ist hafa í huga áð leggja fyrirspurn fyrir dómsmálaráð-
herrann í þinginu. Ég baö hann innilega um að láta mig
um það. Ég skýröi honum frá því aö máliö fehgi meiri
þýðingu, ef málsvari sósíaldemókrata legði þáð fyrir, og
að ég sem fyrrverandi dómsmálaráðherx'a væri sérlega
vel fallinn til aö bera fram fyi’irspum um aðgerðir í þessu
stórkostlega hermangsmáli.
— Hverju svaraði hann? Samþykkti hann þaö?
— AÖ því er virtist. Við urðum sammála um aö ég
kjmnti mér gögnin nánar, og þegar hentugt tækifæri
byðist ætti ég áð kveða upp úr með þaö. Þá myndi hann
styðja mig og við myndum gei'a svo mikiö veður út af
þessu að dómsmálaráöherrann neyddist til að stefna
hinum seku. Ég áskildi mér auðvitað í'étt til aö leggja
máliö fyrir flokksbræöur mína.
— Afbragð, Söileröd, sagði Rasmussen og neri saman
höndum pg þrosti. Þú ert ekki lögfræðingur fyrir ekki
rieitt og það dugandi lögfræðingur. Aðalatriðið er að
draga málið á langinn — koma timar koma ráö.
— En hann kemur sjálfsagt aftur .... Aksel Lai’sen
á ég við.
— Það gerir hann. Hann er eins ög fló á skinni. En
hann virðst bera traust til þín.
— Við erum gamlir vinir, sagði Sölleröd hikandi.
— Já, einmitt, þess vegna ti’eystir hann þér. Og þegar
hann kemur næst segirðu honum að flokksbræður þinir
hafi verið með vöflur, sem sjálfsagt veröi hægt að sigrast
á. Frest og aftur frest, það er aöalatriöið, Því fjær sem
dregur hernáminu, því meir í’ykfalla þessi léiðinlegu mál.
Og áður en langt xnn líður koma önnur mál í staðrnn.
Sölleröd hellti sér í'ösklega í glas. Hendur hans titi'uðu
lítiö eitt.
— Þetta. er dálítiö uridarlegt, kæri vinur, sagði hann.
Héma sitjum við, sem báðir tókum þátt í fi'elsisbarátt-
xumi, og undixbúum ráðagerðir sem stangast algerlega
á við það sem við börðumst fyrir. Viö vorum sammála
xmi áð það þyrfti að sækja hermangarana til saka, þeir
$fé«¥«JHw
ÚtBefanöi: ðameiningarflokkur alþýgTu — Sóslalistaflofckurlnn. — Rltstjórar: Magnót
Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Préttaritstjórt: Jón Bjarnason. — Blaða-
menn: Ásmundur Sigurjónsson. Bjarni Benediktsson, Guðmundur Vlgfússon, ívar H
Jónsson. Magús Torfi Ólaísson. - Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjórn
afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðJk,: Skólavörðustíg 19. - Síml: 7500 (3 línur). — Áskrift-
arverð kr 20 4 mánuði i Reykjavík os nágrennl: kr. 17 annarsstaðar. -
cr 1 Prentsmiðja ÞióðvilinnR h.*
(
GuSimm fré Lumdi
Guðrún frá Lúndi er meðal beztu. rithöfunda íslenzku
þjóðarinnar. Hún sameinar beztu kosti ;;óðs rithöfundar
greind, elju or þrautseígju.
Guðrún hefur glögga athygli, ríka tilfinningu fyrir lífi
og kjörum þjóðarinnar og mikla frásagnargíeði. Lýsing-
ar liennar cru sterkar og sannar, atburðaröðin hroð og eðli-
leg og hífur lesandann, sio að lestur sögunnar er ósvik-
in áuægja.
Guðrún frá Lundi saunar, hve skáldæð íslenzku þjóð-
arinnar er rík og á hve traustum grundvelli íslenzk alþýðu-
menning hefur staðið.
Guðrún frá Lundi er glæsilegur fulltrúi íslenzku konunn-
ar, enda nýtur hún liylli hennar meir en iiokkur annai'
núlifandi rithöfundur.
PreMismiðjan LEIFTUB -
Bæjarpósíur
Framhald af 4. síöu.
un til að útvega góðar, fræö-
andi og skemmtilegar barna-
myndir, sem hafa göfgandi
áhrif á börnin. Ékki virðist
va.nþörf að reýriá áð hafa sið-
bætandi áhrif á æskuna,
kenna henni að ta.ka ekki síð-
iir tillit til aníiarra en sjáífr-
ar sín, kenna henni að béra,
virðingu fyrir eigum anriarra,
en á það virðist mjög skorta.
B. G:
£rem Böði’ars
Framh. ,af 9. síðu
einhuga trú á, að samúðar-
vinnustöðvun af okkar liendi
myndi leysa þessa deilu hljóð-
færaleikara, og af þeim ástæð-
um beitti hún sér fyrir henni,
enda kom á aaginn, að þessi
trú sambandsstjórnar var á
rökum reist.
Um það, hvort veitinga-
menn liafi þörf fyrir þjónustu
hljóðfæraleikara. eða ekki, vil
ég taka fram að um það hafa.
veitingamenn ekki rætt við
okkur, og af þeim ástæðurn.
ekkert meint mcð því.
Ég hef hér meo fáum orð-
um lýst aðdraganda samúð-
ar\'inni«gtöðvunarinnar, og vil
óska íiljóðfæraleikurum til
hamingju. með hinn réttlát.a.
sigur sinn. Bftir stendur
„Janusar-fylkingin." með sárt
enni sem vonandi grær fyrir
væntanlegar hátíðar.
Grein þessa sendi ég dag-
blöðum allra stjórnmálaflok;ka.
og Mánudagsblaðmu, með úsk
um að birting fáist.
Með vinsemd og virðirigu.
Böðvar Steinþórsson. %
Skrifstofan er í Þinghöits-
stræti 27, opin alla Virka
daga nema laugardaga frá
klukkan 5—7. Einnig opin á
föstudögum frá kl. 8—10 e.h. j
Fiöibreytt árva*
í.te'nhriiignm
Verð kr. 32.00
Fischersundi
Handjámað liS
Framhald af 12. siðu
löguna. Fóru atkvæði þannig,.
að með henni greiddu atkvæðf
sósíalistar, Þjóðvarnarmenn og-
Hannibal Valdimai’sson, 8 atkv.
Á móti voru 16 stjórnarþing-
menn og Emil Jónsson, 17 atkv.
Eggert Þorsteinsson greiddi
ekki atkvæði og margir voru
fjanr. Var frumv. síðan samþ.
til 3. umi', með svipuðum. at-
kvæðámun.
'CHNiWl.,