Þjóðviljinn - 07.12.1955, Qupperneq 12
Lvlganín og U Nu lýsa yfir
rnsföðu i aljþfóciamálurti
Náin samvinna Burma og Sovétrikjanna i
efnahags- og menningarmálum undirbúin
\
í gær lauk heimsókn þeirra Búlganíns forsætisráðherra
og Krústjoffs, framkvæmdastjóra Kommúnistaflokks
Sovétríkjanna, til Buma. Áð'ur en þeir lögðu af stað frá
Rangoon til Indlands undirrituöu Búlganín og U Nu, for-
sætisráðherra Buima, sameiginlega yfirlýsingu.
þj Iti IÐV IUIN N
Miðvikudagur 7. desember 1955 - — 20. árgangur — 278. tölublað
Opinlierir starfsmenn fá
1 dag koma Búlganín og
Krústjoff til Nýju Dehli, höfuð-
borgar Indlands, og eiga loka-
viðræður við Nehru forsætis-
ráðherra.
Kjarnorkuvopnum
verði útrýmt
Búlganín og U Nu lýsa yfir,
að þeir hafi gengið úr skugga
um að afstaða ríkisstjórna
Burma og Sovétríkjanna til
ýmissa þeirra mála sem efst
Nikolai Búlganín
f
eru á baugi í heiminum sé hin
sama. Þeir eru sammála um
að áhrifaríkasta ráðið til að
draga úr viðsjám í alþjóðamál-
um sé að banna kjarnorkuvopn
skilyrðislaust og útrýma þeim
úr vopnabúnaði þjóðanna.
Jafnframt þurfi að binda endi
Bif reið brennur
Laust fyrir kl. sjö í gærkvöld
kviknaði í bifreið hjá benzínaf-
greiðslustöð BP, á horni Lauga-
vegs og Nóatúns. Var verið að
setja benzín á geymi bifreiðar-
innar, er skvettist á heita vél-
iná og íkviknun varð. Slökkvi-
liðið kom á vettvang en all
miklar skemmdir urðu á bíln-
á vígbúnaðarkapphlaup á öðr-
um sviðum og hefja afvopnun.
Taivan tilheyrir Kína
Búlganín og U Nu lýsa yfir
að alþýðustjórninni í Peking
beri sæti Kína hjá SÞ og að
ekki geti orðið traustur friður
í Austur-Asíu fyrr en alþýðu-
stjórnin hefur fengið yfirráð
yfir hinni kínversku eyju Tai-
van.
Þeir lýsa yfir þeirri skoðun,
að Viet Nam verði að sameina
á þann hátt sem um var sam-
ið á ráðstefnunni í Genf í fyrra
um vopnahlé í Indó Kína.
Forsætisráðherrarnir skýra
frá því, að fulltrúum ríkis-
stjórna Burma og Sovétríkj-
anna hafi verið falið að ganga
frá samningum um samstarf
ríkjanna í efnahagsmálum,
menningarmáium, vísindum og
tækniþróun.
Geta verið vinir.
Krústjoff ávarpaði útifund í
Rangoon árdegis í gær. Vék
hann að reiðiskrifum brezkra og
bandarískra blaða útaf þeim
ummælum hans að voldugir að-
ilar í engilsaxnesku stórveldun-
um og Frakklandi hefðu magn-
að Hitler til árása á Sovétríkin.
— Hefðu þáverandi valda-
menn í Bretlandi og Frakklandi
viljað halda Hitler í skefjum
myndu þeir hafa hindrað að
hann legði undir sig Austurríki,
og þá hefðu þeir ekki gert við
hann hinn svívirðilega Miin-
chensamning, sagði Krústjoff.
U Nu
Jafnframt kvaðst hann vilja
taka fram að þjóðir Bandaríkj-
anna, Bretlands og Frakk-
lands hefðu barizt af mikiili
hreysti gegn herjum Hitlers
við hlið sovétþjóðanna. Sú
reynsla sýndi, að með þjóðum
Sovétríkjanna og Vesturveld-
anna gæti verið hin bezta vin-
átta.
fulla verðlagsuppbót
í gær afgreiddi Alþingi frumvarpið um verölagsupp-
bót á laun opinberra starfsmanna sem lög.
I hinum nýju lögum er svo
kveðið á, að frá. 1. jan. n.k.
Handjárnað lið
samþykkti ofbeld-
isverkið
Þótt enginn þingmaður hafi
fengizt til að verja. ofbeldisverk
Steingríms Steinþórssonar, út-
gáfu bráðabirgðalaganna um
kjörskrá í Kópavogi, greiddu 16
stjómarþingmenn og Kmil Jóns-
son atkvæði gegn frávísunar-
tillögu Gunnars Jóhannssonar.
Á fundi neðri deildar í gær
fór fram atkvæðagreiðsla um
frumv. um kjörskrá í Kópavogi.
Kom fyrst til atkvæða dagskrár-
tillaga Gunnars Jóhannssonar.
Var krafizt nafnakalls um til-
Framhald á 11. síðu.
Síðubrot í Þorlákshöfn - Um-
ferðarslys á Selfossi
Selfossi. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
f fyrradag vildi þaö til í Þorlákshöfn að maöur viö vinnu
íéll og síðubrotnaöi. Á Selfossi gerðist það sama dag aö
kona meiddist illa í árekstri.
Maðurinn sem síðubrotnaði,
Stefán Valdimarsson, frá
Byggðarhorni í Flóa, féll niður
af vinnupalli og brotnaði
við fallið. Mun hann hafa verið
að vinna við byggingu.
Hér á Selfossi ók jeppi aftan
SildveiSi hafin i Eyjafirði
Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans
Snæfellið hefur undanfarið veriö í síldarleit hér í Eyja-
firði og hefm- mælt töluvert magn síldar.
Síld þessi hefur bæði verið
inni á Polli og úti í ál. Tvö
nótabrúk (þ. e. smábátar með
snurpinót) hafa byrjað veiðar.
Eru það nótabrúk Kristjáns
Fyrsía þfngi Landssamfeands
vörnbifpeiðast|óra nýlokið
Jónssonar og Karls Friðriks-
sonar. Lögðu þau upp 220 mál
af síld í Krossanesi í fyiradag.
Verði áframhald á þessari
veiði, en um það gera menn
sér vonir hér, munu Snæfellið,
Akraborg og Von hefja síld-
veiðar hér í firðinum.
Jörundi seinkar
undir vörubil. Kona sem sat í
jeppanum kastaðist á framrúð-
una., braut hana og meiddist
illa.
Þá gerðist það skammt aust-
an Hveragerðis að tveir fólks-
bílar rákust á og skemmdust
báðir töluvert, en meiðsli urðu
engin. Báðir voru bílamir á
hægriferð. Voru þeir að mætast
og rann annar bíllinn inn á
götuna og skullu þeir saman.
skuli verðlagsuppbót á laun op-
inberra. starfsmanna vera sam-
kvæmt kaupgjaldsvísitölu að
viðbættum 10 stigum.
Með lögum þessum er felld
niður sú skerðing vísitöluupp-
bótar, sem verið hefur í gildi og
einkum snertir hin hærri laun.
Á verulegan hluta þeirra hefur
ekki verið greidd hærri verð-
lagsuppbót en 23 stig. Fela
þessi lög þvi í sér mikla kauþ-
hækkun til allra hálaunamanna,
Sæmilegur afli á
Skagaströnd
Skagaströnd.
Frá fréttaritara Þjóðviijans.
Þrír bátar stunda veiðar héð-
an og er afli þeirra frá 6—9
skippund, en það þykir sæmi-
legur afli hér. Fjórði báturinn
fékk ekki fulla áhöfn hér og er
farinn til Sauðárkróks og mun
stunda veiðar þaðan.
Framkvæmdastjóri Hólaness er
ókominn norður, mun enn vera
í Reykjavík að útvega fé til
greiðslu vinnulauna.
Eggert Stefánsson
hylltur í gærkvöldl
Hátíð Eggerts Stefánssonan
var haldin í Gamla bíói í gær-
kvöld. Hvert dagskráratriðiö
var öðru betra og fegurra. Auk
þess að mæla lokaorð flutti
snillingurinn sjálfur annað simi
Óðinn til ársins eilífa — frels-
isárs Islands, sem aldrei fer.
Vinir Eggerts Stefánssonar
höfðu fjölmennt mjög á hátið
hans og að lokum hylltu þeir
ákaft þennan ljúfling listarinnar
og allra íslenzkra hollvætta. '
Flugfélagið veitir skóiafólki
25% fargjalc&aafslátt
Flugfélag íslands hefur ákveðið að veita skólafólki af-
slátt af fargjöldum á innanlandsflugleiðum frá 15. desr
ember til 15. janúar n.k. Nemur afslátturinn 25% af
gildandi tvímiðafargjaldi, og nær hann til allra flug-
leiða félagsins innanlands.
í sambandinu er nú 31 félag vörubif-
reiðarstjéra með um 900 félagsmönnum
Fyrsta reglulegt þing Landssambands vörubifreiða-
stjóra var haldið hér í Reykjavík dagana 3. og 4. þ.m.
Sátu það 27 fulltrúar. í landssambandinu er 31 vörubif-
reiðastjóra félag með samtals um 900 félagsmönnum.
Undanfarin ár, bæði 1953 og
1954 hefur verið haldin ráð-
stefna vörubifreiðarstjóra, en
þetta' er sem fyrr segir hið íyrsta
þing vörubifreiðarstjórasamtak-
anna. Þingið samþykkti ný lög
fyrir sambandið. Það ræddi enn-
fremur hagsmunamál vörubif-
reiðarstjóra og gerði nokkrar á-
iyktanir um atvinnumál og um-
ferðarmál. Verður sagt nánar frá
þeim síðar.
Formaður sambandsins var
kosinn Sigurður Ingvarsson frá
Mjölni í Árnessýslu. Með honum
í stjórn voru kosnir: Einar Ög-
rnundsson og Pétur Guðfinnsson,
báðir frá Þrótti í Reykjavík, Ár-
sæil Valdimarsson frá Þjóti á
Akranesi og Sigurður Bjarnason
frá Félagi vörubifreiðaeigenda í
Hafnarfirði. Stjórnin skiptir sjálf
með sér verkum.
Akureyri. Frá fréttaritara
Þjóðviijans.
Togarinn Jörundur er enn úti
í Þýzkalandi og mun tefjast
þar eitthvað enn vegna viðgerð-
ar. Ætlunin var að hann færi
á síldveiðar í Faxaflóa.
Jörundur seldi síðasta síld-
arafla sinn úr Norðursjónum
í Þýzkaiandi 26. f.m. voru það
3800 körfur af síld, fyrir 65
þús. 212 mörk. Við rannsókn
á öxli skipsins þá kom í ijós að
sprunga var í hann og va.r öx-
ullinn dæmdur ónýtur. Var tal-
ið að viðgerð tæki 1-2 vikur.
Óvíst mun vera að Jörund-
ur hefji síldveiðar í Faxaflóa
fyrst honum seinkaði þetta til
^landsins.
Með þessari nýbreytni hyggst
Flugfélag íslands auðvelda því
skólafólki, sem stundar nám
fjarri heimilum sínum, að heim-
sækja vini og ættingja um jólin.
Það skólafólk, sem hefur í huga
að notfæra sér þessi hlunnindi,
ætti að panta sæti tímanlega hjá
afrgeiðslum Flugfélags íslands
og fá þar frekari upplýsingar
varðandi ferðimar. Má búast
við að síðustu ferðir fyrir jól
verði brátt fullskipaðar. Hefur
Fiugfélag íslands fulian hug á að
greiða fyrir ferðum fólks nú
fyrir jólin svo sem frekast er
unnt, m. a. með því að iáta
millilandaflugvélamar Gullfaxa
og Sólfaxa annast flutninga að
einhverju leyti milli Reykjavíkur
og Akureyrar. Rúma flugvélar
þessar hvor um sig frá 55 til 60
farþegar.
Jólaskreytingar
hafnar
Jólin nálgast, og verzlunarjólin
eru þegar komin í búðirnar. En
það er líka þegar byrjað á þxd
að láta miðbæinn líta jólalega
út. Verzlun Hans Petersens hefur
þegar komið fyrir jólatré úppi á
húsi sínu, ásamt lýstum lyng-
sveigum. Og fyrsta „jólaklukkan"
og lyngsveigar er komið á
Skólavörðustiginn hjá verziuninni
Malín.