Þjóðviljinn - 23.12.1955, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 23.12.1955, Blaðsíða 16
þJÓÐVlLJINN Föstudagur 23. desember 1955 — 20. árgangur — 292. tölublað Friðrik og Ingi holda óieiðis til Hastings í dag Skákmótið þar heíst 28. þ.m. og stendur til 7. jan. — Fjölmargir þátttakendur írá ýmsum löndum Á miðvikudaginn í næstu viku hefst liið árlega skákmót í Hast- ings í Englandi. Friðrik Ólafsson verður þar einn í hópi 10 kepp- enda í efsta. flokki, en Ingi K. Jóhannsson fer með honuin og' skrifar blöðmn og útvarpi frá mótinu. Halda þeir af stað í dag. Mikil ös hefur verið í bókabúðunum undanfarna daga menningar. Myndin er tekin í bókabúð Máls og Vegir nær ólærir víðast hvar á Suð - Vesturlandi Mjólkurflufningar austanfjalls stöSvaSir - Skafbylur fyllir vegina jafnóSum og rutt er í gærmorgun voru allir vegir frá Reykjavík ófærir vegna snjóa. Mjólkurflutningar austan yfir Fjall féllu því niöur. Bílalestin sem strönduö var á Suöurnesjaveginum hjá Vatnsleysu komst ekki leiöar sinnar fyrr en kl. 2 til 3 sl. nótt, — og ýtumenn Vegageröarinnar unnu sumir til kl. 2 í gærdag viö að ryöja veginn og hjálpa strönduöum bílum. — Hvalfjarðarvegurinn var ófær og vegir í Borg- arfirði sumstaðar einnig. Allir vegir út frá Reykjavík voru ófærir í gærmorgun, og þegar ýtur frá Vegagerðinni komu inn á Elliðaárveginn var þar á annað hundrað strandaðra bíla. 8 stundir upp í Melasveit Strax í gærmorgun fóru stórir bílar héðan á leið til Borgarfjarð- ar. Kl. 4 síðdegis í gær voru þeir ekki komnir lengra en að Skor- Mjólkurlans 1 jól? Eins og sjá má af frásögn um færðina á vegunum komst engin rnjólk til bæjarins austan yfir Fjall í gær, og var því mikil mjólkurekla í bænum. Nokkrir mjólkurbílar lögðu af stað að austan í gær og er líklegt að þeir hafi komizt til bæjarins í nótt. Verði skafbylur áfram í dag í austursveitunum, svo og í Borgar- firði, er hætta á að Reykvíkingar lifi nú að mestu leyti mjólkur- laus jól — tjáir ekki um að fást. ■ Stýflan losnaði um kl. 2 En þess verður að gæta að því í fyrrinótt holti í Melasveit, Erfiðleikum þeirra var síður en svo lokið, því í Hafnarskógi var vegur mjög erfiður, og í gærmorgun var ó- fært hjá Ferjukoti og við Gljúf- urá í Borgarfirði, en vegir þar efra voru ruddir eftir því sem föng voru á. Engir mjólkurflutningar Vegir út frá Selfossi voru ófær- ir í gærmorgun og voru því engir mjólkurflutningar. Sérstaklega var mikill snjór á veginum með- fram Ingólfsfjalli og milli Selfoss og Hveragerðis. Bílar sem fóru frá Selfossi eftir hádegi í gær voru fyrst að komast til Hvera- gerðis kl. hálffimm í gærdag. Skafrenningur er svo mikill aust- ur þar, að vegurinn fyllist jafn- óðum og ýturnar ryðja hann. Krýsuvíkurleiðin illfær Krýsuvíkurleiðin, sem var ágætlega fær í fyrradag, var ill- fær í gær, einkum var mikill snjór á Selvogsheiðinni. Þá voru ófærir skaflar við Hlíðarvatn, og Kleifarvatn og mikill skafbylur. litla sem berast kann af mjólk verði þá skipt réttlátlega milli barna, sjúklinga og gamal- menna. Eitthvað er til af rjóma og verð- ur hann seldur skammtaður til kl. 4 í dag, en óskammtaður eftir þann tíma. í fyrrakvöld var mikil bílalest strönduð hjá Vatnsleysu á Suður- nesjaveginum. Höfðu. ýtur frá Vegagerðinni verið sendar til að- stoðar, en alltaf fjölgaði strönd- uðum bílum og vandræðin juk- ust. Var það ekki fyrr en kl. 2—3 í fyrrinótt að það tókst að koma öllum þessum bílum leiðar sinn- ar. Suðurnesjavegurinn átti að heita fær í gær stórum bílum, en þó því aðeins að ýta væri stöð- ugt að við að ryðja. Var svo mik- ill skafrenningur á Vogarstapa að stór ýta átti fullt í fangi með að halda veginum opnum. Þeim ber að þakka Þegar vegir lokast jafn skyndi- lega og á svo stóru svæði sem nú eiga starfsmenn Vegagerðarinnar ekki sjö dagana sæla. Hvarvetna að berast kröfur um að ryðja hér og ryðja þar. Davíð Jónsson hjá Vegagerðinni var önnum kaf- inn þegar Þjóðviljinn hafði tal af honum í gær, og starf ýtustjór- anna er ekki heiglum hent. Sum- ir ýtumannanna er sendir voru síðdegis í fyrradag suður að Vatnsleysu komu ekki úr þeim Framhald á 3. siðu Það er skákklúbburinn í Hast- ings sem stendur fyrir hinum alþjóðlegu skákmótum þar í bæn- um er haldin hafa verið þar ár hvert siðan 1896. Hafa mótin í Hastings jafnan vakið mikla at- hygli. í þessu móti ér teflt í mörgum flokkum; er Friðrikeinn af 10 í efsta flokki, en í honum eru flestir efnilegustu skákmenn heimsins innan þrítugsaldurs. Nefndir skulu þessir: Ivkoff frá Júgóslavíu, fyrrverandi heims- meistari unglinga í skák; Tajma- noff og Korstnoj frá Sovét.ríkjun- skákraun Friðriks: einvígi hans og Danans Bents Larsens hefst hér í bænum 16. eða 17. janúar n.k. Hastingsmótið verður góður undanfari þeirrar keppni — ef Friðrik verður þá ekki of þreytt- ur. Annars má geta þess að hann hefur áður keppt í Hastings, fyrir réttum tveimur árum; þar stóð hann sig með hinni mestu prýði eins og minnisstætt er. Dalaskáld um, Darga frá Þýzkalandi. Frá Bok lim SímOIl Ddlaskáld Englandi eru meðal annnarra eftir þorstein MagnÚSSOn Penrose og Persitz. Friðrik Ólafsson fer til móts- ins á kostnað sjóðs þess sem stúd- entaráð hefur myndað til stuðn- ings honum; Ingi R. verður að nokkru kostaður af blöðum og útvarpi, en að nokkru af Frið- rikssjóði. Þeir félagar koma heim aftur 10. janúar. Skömmu siðar hefst næsta V etrarhjálpin helur safnað 100 þiís. kr. Út er komin bók eftir Þorstein Magnússon frá Gilhaga um Símon Dalaskáld, og nefnist hún ein- faldasta nafni: Dalaskáld. Höfundurinn er Skagfirðingur og þekkti vel Símon. Rósberg G. Snædal rithöfundur, sem fylgir bókinni úr hlaði, segir svo m. a.: „Þótt tilgangi^r Þorsteins með sögunni sé fyrst og fremsí sá, að segja sögu Símonar Dalaskálds í ljósi langra persónulegra kynna, þá koma eðlilega ýmsir fleiri við söguna, þ. á. m., og ekki sízt mörg skáld og hagyrðingar, sem lifðu samtíða söguhetjunni og við sömu aðstæður“. Þessi bók mun því verða mörgum kærkomin. Dalaskáld er réttar 220 blaðsíð- ur að lengd, en útgefandi er bóka- útgáfan Blossinn á Akureyri. í gærdag höfðu skrifstofu Vetrarhjálparinnar í Reykja- vík borizt um 100 þús. krónur í peningagjöfum, auk allmikils „ , . , af fatnaði ýmiskonar, en út-‘ Nokkrar myndir f^a lesmah hlutað hefur verið matvöru, Nánari umsögn bíður meira rúms mjólk og fötum til rúmlega 700 ______________________________ einstaklinga og fjölskyldna. Skrifstofa Vetrarhjálparinn- ar í Thorvaldsensstræti 6 verð- ur opin til miðnættis í kvöld. V.b. Már frá Ve. sökk í vær c? Vélbáturinn Már frá Vestmannaeyjum sökk úti af Sel- vogi í gær. Allir sem á bátnum voru björguöust. V.b. Már var á leið frá Reykja- vík til Vestmannaeyja með far- þega og flutning. Um kl. hálfeitt í gærdag tilkynnti Már Slysa- varnafé’aginu að leki væri kom- inn að bátnum, og óskaði hann aðstoðar. Slysavarnafélagið bað Grind- víkinga að fara til aðstoðar og einnig voru fengnar björgunar- flugvélar frá Keflavíkurflugvelli til að finna bátinn, en hann hafði verið út af Selvogi á austurleið. Um kl. 5 síðdegis fann María Júlía bátinn og kom línu yfir í hann, en rétt um það bil lagðist hann á hliðina og sökk. Allir sem á Má voru, 4 skipverjar og 3 farþegar, komust í gúmmíbát og voru dregnir yfir í Mariu Júlíu. Minningarsjóður Þorvalds Finnbogasonar Stjórn Minningarsjóðs Þor- valds Finnbogasonar stúdents liefur í fyrradag miðvikud. 21. desember, samkvæmt ákvæðum uiji úthlutun úr sjóðnum, veitt stud. polyL Helga Hallgríms- syni kr. 5000.00 — fimm þús- und krónur -— úr sjóðnum sem viðurkenningu fyrir dugnað og drengilega framkomu í verk- fræðideild Háskóla fslands. Kvikmynd frá ís- tandi sýnd í Sovétrikjunum í gær var blaðamönnum boðið að sjá nokkrar kvikmyndir í sov- ézka sendiráðinu við Túngötu. Meðal þeirra var íslandskvik- myndin, sem sýnd var fyrir skömmu á vegum MÍR í Stjörnu- bíói og þá allýtarlega getið hér í Þjóðviljanum. Myndin er mjög góð, tvímælalaust ein af beztu íslandskvikmyndum sem sézt hafa, en myndatökumennirnir Kisseléff og Maximoff tóku hana hér á s. 1. sumri. Hún hefur verið sýnd víða í Sovétríkjunum að undanförnu og er að henni á- gæt landkynning. Væri æskiiegt að myndin yrði sýnd aftur fyrir almenning í einhverju kvik- myndahúsanna hér og eins frétta- myndir þær, sem sýndar voru blaðamönnum í gær, þar á með- al mynd frá komu Búlganíns og Krústjoffs til Bombay í Ind- landi. Sfðasfi söludagur i dag — lefeii á móli sMfiuin til klufe fean 12 í fevöld að Sfeólavörðustig Iffi og Tjarnargötu 20 —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.