Þjóðviljinn - 06.03.1956, Blaðsíða 12
Aðalfundur Svelnalélags shipasmiða:
um saman um myndun rík-
issf jérnar er virSir hagsmuni alþýSu
Styðjið ekki þá flokka er vinna fyrst og fremst að
liagsmnnum kaupmanna og atvinnurekenda
Á aðalfundi Sveinafélags skipasmiða í Reykjavík sem
haldinn var 25. febrúar s.l. var samþykkt með samhljóða
atkvæðum eftirfarandi tillaga:
„Aöalfundur Sveinafélags
skipasmiða í Reykjavík, hald-
inn 25. febrúar 1956, mótmæl-
ir cindregið kinum nýju
skatta- og' tolla-álögum rík-
isstjórnarinnar og iýsir furðu
opm Dörnirn
1 dag lýkur viðræðum Han-
sens, forsætisráðherra Dan-
merkur, við Búlganín og aðra
æðstu menn Sovétríkjanna. —
Danskir fréttamenn sögðu í
gær, að allt væri í óvissu um
aðal málið, endurupptöku við-
skipta milli Danmei'kur og
Sovétríkjanna.— Samkomulag
hefur þegar náðst um ýmis
önnur atríði, svo sem heimför
danskra ekkna sovézkra borg-
ara og barna þeirra.
Bomholt, menntamálaráð-
herra Danmerkur, hefur náð
samkomulagi við Mikhailoff,
menntamálaráðherra Sovétríkj-
anna, um að danskir fræðimenn
fái aftur að gang að sovézk-
urn skjalasöfnum til sögulegra
rannsókn. Bomhoit hefur lagt
ti! að Danmörk og Sovétríkin
skiptist á sendikennunim.
1 viðræðunum við Danina
taka þátt af hálfu Sovétríkj-
anna þeir Búlganín, Krústjoff,
Molotoff og Mikojan.
sinni yfir þeim fullyrðingum,
að kauphækkun sú, er verka
lýðsfélögin fengu s.I. vor,
eigi sök á því dýrtíðarflóði,
sem nú er verið að setja af
stað, þar sem sú 11% kaup-
hækkun, er verkalýðurinn
fékk, nægði ekki til þess að
ná þeirri kjaraskerðingu, er
verkalýðurinn hafði þá orðið
fyrir.
f framhaldi af þessu vill
fundurinn benda á þá stað-
reynd, sem alltaf er að verða
augljósari, en það er, að
allur ahnenningur — hvar
í flokki, sem menn standa —
verður að taka höndum sam-
an og stuðla að myndun rík-
isstjórnar, er vinnur að hags-
munum alls vinnandi fólks
í Iandinu, en styðja ekki þá
ríkisstjórn, er vinnur fyrst
og fremst fyrir hagsmimi
kaupmanna og atvinnurek-
enda, á kostnað verkalýðsins".
tllðÐVILllNM
Þriðjudagur 6. marz 1956 — 21. árgangur — 55. tölobÍHáit
Tajmanoff skákmeistari
Sovétríkjanna 1956
ICemur til Beykjavihur á sunnudaginn
Skákmeistarinn rússneski, M. Tajmanoff, varð skáir
meistari Sovétríkjamia 1956, va,nn Spasskí og Averbak í(
úrslitakeppni, en þeir þrír urðu jafnir og efstir á lands-
móti Sovétríkjanna í Leníngrad nú í febrúar. Tajman-
off kemur hingaö til lands í næstu viku og veröur ásamt
oðrum rússneskum skákmeistara Ilívitskí, þátttakandi í
móti meö ísJenzkum skákmönnum.
Flokkur Adenauers að missa
meirihluta í efri deildinni
Stjórnarandstaðan vann á í Wiirtem-
berg-Baden
Fullvíst þykir að hinn kaþólski flokkur Adenauers for-
sætisráðherra muni missa meirihlutann í efri deild þings-
íns í Bonn eftir fylkisþingkosningarnar í Wurtemberg-
Baden í fyrradag.
Pakistanmenn
vonsviknir
Selwyn l.loyd, utanríkisráð-
herra Bretlands, kom í gær til
Karachi, liöfuðborgar Pakistan,
frá Nýju Delhi, höfuðborg Ind-
lands. Sagði hann fréttamönn-
um við komuna, að hann teldi
að Suðaustur-Asíubandalagið ætti
ekki að taka afstöðu til deilu
Indlands og Pakistan um Kash-
mír.
Préttamenn segja, að þessi af-
staða hafi valdið Pakistanmönn-
um vonbrigðum. Þeir geri þá
kröfu tiJ bandamanna sinna að
þeir styðji sig í Kashmírdeilunni,
ekki sízt eitir að Sovétríkin hafi
tekið málstað Indlands.
Á fylkisþinginu í Wúrtemberg-
Baden eiga 120. menn sæti.
Kaþólski flokkurinn, f lokkur
Adenauers, fékk 56 kjöma en
þeir flokkar sem eru í stjómar-
andstöðu í Bonn, sósíaidemókrat-
ar og frjálsir demókratar, fengu
64. Talið er víst að þeir flokkar
sameinist um fylkisstjórn. Efri
deild þingsins í Bonn er skip-
uð fulltrúum fylkisstjómanna,
og ef skipt verður um fulltrúa
Wúrtemberg-Baden, sem nú eru
úr kaþólska flokknum, kemst
Adenauer í tveggja atkvæða
minníhluta í deildinni.
í kosningunum í fyrradag tap-
aði kaþólski flokkurihn 10% at-
kvæða frá þingkosningunum um
allt Vestur-Þýzkaland í hitíeð-
fyrra, en vann sex fulltrúa mið-
að við síðustu fylkisþingskosn-
Bretar trufla
Aþenuútvarp
Brezka nýlenduyfirvöldin á
Kýpur skýrðu frá því í gær,
að þau væru farin að láta trufla
útvarp frá Aþenu til eyjarinn-
ar. Hafa Bretar hvað eftir ann-
að mótmælt því við grísku
stjórnina að útvarpið í Aþenu
hvetur Kýfiurbúa í l>aráttu
þeirra gegn brezkum yfirráð-
imi.
ingar. Sósíaldemókratar og
frjálsir demókratar bættu við sig
-atkvæðum. Kommúnistar og
Flóttamannaílokkurinn fengu
engan fulltrúa á fylkisþinginu.
Á landsmóti Sovétríkjanna
urðu úrslit sem hér segir:
Vinningar
1.-3. Averbak (Moskva) 11%
Spasskí (Leníngrad)
Tajmanoff (Leníngrad) 11%
4. Kortsnoj (Leníngrad) 11
5.-7. Kolmoff (Vilníus) 10%
Polúgaéfskí (Kúbíséff) 10%
Talj (Ríga) 10%
8. Boleslavskí (Minsk) 9
9. Súrakoff (Krasno-
túrínsk) 8 %
10. Antosín (Moskva) 8
11.-12. Banník (Kíeff) 7%
Bívséff (Leníngrad) 7%
13. Ragosín (Moskva) 7
14.-15. Símagín (Moskva) 6%
Tolúsj (Leníngrad) 6%
16. Borisenko (Leníngr.) 6
17. Kasín (Moskva) 5%
18. Lisitsín (Leníngrad-
héraði) 4
Keppnin á mótinu var mjög
hörð eins og úrsiitin bera reyhd-
ar með sér. Er til þess tekið í
rússneskum blöðum hve ungu
skákmennirnir standa sig veL
Verður fróðlegt og skemmtilegl.
að fá hingað skákmeistara Sov-
étríkjanna nýbakaðan. Félagi
hans, Averbak, - var hinsvegar
sendur á skákmót í Ðresden
sem nú stendur yfir.
íslnn óðum
að hveria
ísinn er nú óðum að hverfa
af siglingaleiðum við Danmörko.
og Svíþjóð. Má heita að íslaust
sé orðið á Iíattegat og Eýstra-
salti sunnanverðu. Ferðir
dönsku jámbrautanna yfír
sundin fylgja aftur; áætlun frá
og með deginum í dag.
jórdansmenn fagnalausn
undan brezkri yfirdrottnun
Brotfreksfur Glubh sýnir að sfefna
Vesfurveldanna hefur beðið skipbrof
í Jórdan hefur allt verið með þjóðhátíðarbrag síðan
Hussein konungur rak brezka hershöfðingjann Glubb
pasha úr landi, segir fréttaritari brezka útvarpsins.
Mokafli í Eyjum
Vestmannaeyjum í gær.
í gær brá svo við að afli Eyjabáta var meiri en dæmi
munu til áður á línuvertíð eða frá 8—35 lestir á bát.
Mestan afla munu þeir Is- Bjarni, veiðir í net. Hann fekk
leifur II og ísleifur III hafa um 1000 fiska í dag.
haft eða um 35 lestir hvor. —
Skipstjórí á hinum fyrrnefnda
er Sigfús Guðmundsson en Sig-
urður Ögmundsson á hinum
síðartalda. Meðalafli á bát mun
ekki hafa verið undir 15 lestir
og hafa því komið á land hér
í dag á annað þúsund lestir
Sl. viku var lítill afli í Vest-
mannaeyjum, enda ógæftasamt
og engan dag vikunnar svo
skapleg veðrátta að allir bátar
væru á sjó.
Á laugardaginn veiddist
nokkuð af loðnu og beittu
henni nær allir bátar nú um
fisks samtals. — Binn hátur, helgina.
Fánar blakta á húsum, bíl-
um og jafnvel asnakerrum.
Myndir af Hussein konungi
skarta í hverjum búðarglugga.
Konungur hefur á svipstundu
orðið þjóðhetja við það að relca
Glubb úr landi, segir frétta-
ritarinn.
Ráðsiefssa i líairó
Blöðin l Amman segja, að
um leið og Glubb fór af landi
burt hafi Jórdan loks losnað
undan erlendum yfirráðum. Síð-
astliðin 18 ár hefur Glubb,
sem er hershöfðingi í brezka
hernum, verið yfirforingi. hers
Jórdans.
Báöar cteildir Jórdansþings
hafa samþykkt þakkarályktan-
ir til Husseins konungs. Sýr-
landsþing hefur óskað Jórdans-
þingi til hamingju með brott-
rekstur Glubbs.
Forsætisráðherra Sýrlands
sagði í fyrradag, að brottrekst-
ur Glubb væri fyrsta skrefið
til að losa Jórdan úr tengslum
við Bretland. Sýrland, E'gypta-
land og Saudi Arabía væru
fús til að bæta Jórdan tap
brezkrar fjárhagsaðstoðar.
1 gær kom sýrlenzki forsæt-
isráðherrann til Kairó og í dag
er von á Saud Arabíukonung
Ifussein kominfíur
þangað. Múnu þeir eiga fund
með Nasser, forsætisráðherra
Egyptakands.
Vesturveldin bera
sainan ráð sin
Sundaý Pietorial, annað út-
breiddasta sunnudagsblað Bret-
lands, sagði í fyrradag, að
brottrekstur Glubbs væri fyrst
og fremst að kenna framkomu
Dullesar, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna. Það væri nú
komið ótvírætt á daginn að
stefna Vesturveldanna við Mið-
jarðarhafsbotn, sem Dulles dan.
hefði ráðið, væri byggð á al-
röngu mati á aðstæðunum þar.
Sovétstjórnin hefði reynzt mun
glöggskyggnari en Vesturveld-
in, enda hefði stefna hennar á
þessum slóðum unnið hvem
sigurinn af öðrum.
New York Times segir að
brottrekstur Glubbs frá Jór-
dan hafi komið eins og reiðar-
slag yíir sérfræðinga banda-
ríska utanríkisráðuneytisins í
málum landanna við Miðjarðar-
hafsbotn.
Eden forsætisráðherra sagði
brezka þinginu í gær, að Bret-
ar væru að ræða áhrif brott-
reksturs Glubbs á sambúðina
við Jórdan og ástandið við
Miðjarðarhafsbotn við banda-
ménn sína. Myndi hann því
ekki ræða þau atriði fyir en
síðar í vikunni. Meðferðin á
Glubb væri svo ómakleg, að
brezka stjórnin hefði kallað
heim 15 liðsforingja aðra sem
hún hefði lánað Jórdan. Gait-
skell, foringi stjórnai-andstöð-
unnar, kvað það ekki orka tví-
mælis að stefna Breta í löndun-
um við Miðjarðarhafsbotn
hefði beðið mikinn hnekki.
I gær komu fulltrúar stjóma
Bretlands, Bandaríkjanna og
Frakklands saman í Washing-
ton til að ræða atburðina i J.ór-