Þjóðviljinn - 27.03.1956, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.03.1956, Blaðsíða 10
10) ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 27: marz 1956 — Bæjarposturinn Framhald af 4. síSu stórhátíðum rignir yfir mann auglýsingum frá verzlunum, þar sem maður er eindregið hvattur til að kaupa alla mögulega hluti fyrir hátiðina, og kannast ég þó ekki við það úr mínum barnalærdómi, að Kristi væri neitt sérstaklega annt um bissnesmennskuna. □—o ÞESSIR sundurlausu þankar Póstsins um hátiðisdaga og helgihald urðu til á pálma- sunnudag, þegar Pósturinn sat við gluggann sinn og horfði út í góða veðrið. En þegar ég var búinn að sitja við glugg- ann dágóða stund, stóðst ég ekki freistinguna og gekk út til þess að njóta veðurblíð- unnar. Á grasblettinum neðan við húsið voru krakkarnir í boltaleik, og af þvi að það var kominn í þau vorhugur og þau voru í sérlega góðu skapi, þá fékk ég náðarsam- legast að skjóta einu sinni á annað markið, og það kváðu við húrrahróp, þegar knöttur- inn lenti óvart í markinu, en ekki utan við það. Já, það hefur verið gott veður undan- farna daga, og það er greini- lega kominn vorhugur í fleiri en börnin. Ef til vill fáum við páskahret, en sumir spá því samt, að það verði ekkert páskahret í ár, en þeim mun naprara hvítasunnuhret. □-----□ EN EINHVERN TÍMA í haust sagði ég frá ungum hjónum, sem eru að byggja yfir sig í nágrenni við mig. Hiisið þeirra er því sem næst orðið fokhelt, en það hefur ekkert verið unnið í því núna lengi, þótt tíðarfarið hafi verið hag- stætt. Þetta er ekki af því að ungu hjónin hafi ekki nennt að vinna í húsinu upp á síð- kastið, heldur af því, að þau skortir fjármagn. Og þannig er ástatt hjá mörgum, t. d. ýmsum efnalitlum mönnum, sem ráðizt hafa i að byggja smáíbúðarhús. Með ósérplægni og þrautseigju hefur þeim tekizt að gera hús sín fok- held og innrétta nokkurn hluta þeirra, þannig að þeir gætu flutt í þau með fjöl- skyldu sína. En þeir hafa orð- ið að fá lán, prívat lán, með háum vöxtum, og þeim er fjárhagslega um megn að full- gera hús sín, nema þeir fái hærri og heppilegri lán. Ég held, að kristilega þenkjandi fólk gerði rétt í því að kynna sér sem bezt ástandið í hús- næðis- og byggingamálum þessa bæjar, og reyna að komast að því hvaða orsakir liggja til þess, að fjöldi sam- borgara þeirra verður að hír- ast í hermannaskálum og kjöllurum, sem á engan hátt fullnægja þeim lágmarkskröf- um, sem gera verður til mannabústaða. En þeir, sem ráðast í að byggja yfir sig, mæta lánsfjárkreppu og hvers kyns óliðlegheitum opinberra aðila. U tboð TilboÖ óskast um byggingu íbúöarhúss af stein- steypu viö SogiÖ (írafoss). Uppdrátta og lýsingar má vitja, gegn 200 kr. skilatryggingu, næstu daga kl. 4—6 í teiknistofu Siguröar Guðmundssonar og Eiríks Einarssonar, Laugavegi 13. (Inngangur viö Smiöjustíg). Fyrir páskaferðina: Skíðajakkar — Skíðapeysur — Skíðabuxur — Hettupeysur — Ullarnæríöi — Sokkabux- ur — Ullarhanzkar — Crepnælonsokkar, " .1 ik■ ' - JK-- W 4 í - DRAGTIR - Hafnarst. 4 .Sími 3350................... | Slmennur B . verkulýðsfunilur » • T ■ ;■ '’VÍ'-y- Á "., • : ■. "' Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík boðar til almenns verkalýðsfundai’ í Gamla bíói s i' í kvöld, þilöjudaginn 27. marz 1956, kl. 9 e.h. u M ( Umræðuefni KOSNINGflSAMTÖK VERKALÝÐSINS 1 s k________________________:___________/ m m M Framsögumenn verða HANNIBAL VALDIMARS- SON, forseti A.S.Í. og EÐVARÐ SIGURDSSON, ritari Dagsbrúnar, Auk þess munu ýmsir af íorustumönnum verka- lýðssamtakanna taka til máls á ftmdinum. Stjóm íulltrúaráðsins Uppspuni Alþýðublaðsins og Tímans Framhald af 7. síðu istaflokkurinn myndi setja það skilyrði fyrir því að verja fyr- ishugaða stjórn lians falli AÐ ÞING VRÐI EKKI ROFIÐ AÐ ÞESSU SINNI HELDUR KJÖRTÍMABILINU LOKIÐ OG AÐ STJÓRNIN S/ETI TIL VORS 1S57. •k Þetta var sem sagt eina tilgáta Morgimblaðsins um skil- yrði Sósíalistafiokksins. -k Það kom hins vegar í Ijós þegar svar þingflokks sósíal- ista var birt að tilgáta Morg- unblaðsins reyndist EKKI rétt. Á þetta var ekki minnzt i svari Sósíalistaflokksins taeldur sett ákveðin skilyrði um afgreiðslu þingsins á nokkrum aðkailandi stórmálum. ★ Þrátt fyrir þessa staðreynd halda bæði bliið hræðslubanda- lagsins áfram að hamra á þeim ósannindum að íhaidið hafi vit- að um hver skilyrði sósíalistar myndu setja fyrir hlutleysi og ekki nóg með það, Alþýðublaðið hefur gengið svo langt að stað- hæfa að svarið hafi verið samið „i samráði við íhaldið“ og „VAR EINS OG MORGUN- BLAÐIÐ HAFÐI SAGT FYR- IR“ segir sannleiksvitni Al- þýðublaðsins, hinn námfúsi lærisveinn Göbbels, í leiðara í fyrradag. ★ Þessi óskanunfeilni. þrátt fyrir prentaðar staðreyndir sem hver maður getur kynnt sér og gengið úr skugga um að koll- varpa uppspunanuin gjörsain- lega, er svo einstæð að liún verður ekki skýrð ineð öðru en óvenjulega sjáklegu hugar- fari. Menn seni á jþennan hátt ganga á snið við sannieikann og leggja síðau út af eigin ó- sannindum eru meira en lítið miður sin. Þeim er ekki sjálf- rátt. Og þeir virðasí aiveg hafa glatað hæfileikannm til að greina rétt frá röngu. SKIÞA1kTG6RÐ . RIKISINS W Herðubreið austur um land til Fáskrúðs- fjarðar 2. apríl n.k, Skjalireið til Snæfellsneshafna og Flateyj- ar hinn 3. apríl n.k. Tekið á móti flutningi í bæði skipin í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. ★ Hvað ritstjóra Alþýðu- blaðsins áhrærir er lians eina afsökun sú að flokksbrotið sem ræður yfir blaðinu er nú kom- ið í þá óskemmtilegu aðstöðu, vegna eigin vesaldónis og und- irlægjuháttar, að vera svo upp á Framsókn komið að verða bókstaflega að kingja öllu, einnig því að þjóna Framsókn fram yfir kosningar, á saina tíma og hún situr sem fastast £ íhaldsstjórninni sem ábyrgð ber á 250 milljón króna nýj- um álögum á almenning og öllum öðrum afleiðingum nú- verandi óstjórnar. ★ En er þetta næg afsökum, Ilelgi Sæmundsson, fyrir því að velja þann kost að standa frammi fyrir þjóðinni sem opinber og stimþíaður ósanm- indamaður? Guðjóns-mótið Framhald af 12. síðu. 28. exd fó 29. Kg3 Hb3 30. Rd2 Hb8 31. Rdl De8 32. De3 Da4 33. Dd3 Rb3 34. Re3 RxR 35. HxR Hb3 36. De2 Bd4 37. Hd3 Hbl 38. Bd2 De8 39. Df3 De4 40. Rc2 Bg7 41. DxB fxD 42. He3 IIb2 43. BaS Rxdö 44. cxR HxR 45. Hxel Ha2 46. Ha4 c4 47. Bb4 c3 48. Bxd6 Hd2 49. Be5 Hxd5 50. Hc4 Hd3f 51. Kg2 BxB 52. fxB Kf7 53. Hc6 a5 54. g5 Ke7 55. e6 c2 56. a4 Hd4 57. Hxc2 Kxc6 58. Hc7 Hd7 59. Hc6t Ke5 60. Ha6 Kf4 61. Hxaó Hd2f 62. Kfl Hh2 63. Hb5 Hxh3 64. a5 Hh2 65. a6 Ha2 66. Hb7 Hxa6 67. Hxh7 Half 68. Kg2 Ha2f 69. Kh3 Hal 70. Hb7 Ha3f m inn in y aröpjo i jVELAVERKFRÆÐINGUR : óskast til starfa viö Áhaldahús Reykjavíkurbæjar. Laun samkv. kjarasamningi viö Stéttarfélag verkfræöinga. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og [ fyni störf, sendist ski’ifstofu borgarstjóra fyrir : 20. apríl n.k. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 26. marz 1956

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.