Þjóðviljinn - 29.04.1956, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.04.1956, Blaðsíða 10
10 — ÞJÓÐVIL.TÍNN — Sunnudágur 29. apríl 1956 '•Jmt í \ Skáhþ átturinn staðan er, þegar biskupinn vantar. Filip — Szabo 1. c2—c4 Rg8—f6 2. Rbl—c3 g7—g6 3. e2—e4 d7—d6 4. d2—d4 Bf8—g7 5. f2—f4 c7—c5 6. d4—d5 0—0 7. Rgl—f3 e7—e6 k 8. Bfl—e2 e6xd5 9. e4xd5 Hf8—e8 10. 0—0 Rf6—g4 11. Hfl—el Bg7—d4f Hér hefst leikflétta svarts. 12. Rf3xd4 c5xd4 13. Ddlxd4 Dd8—h4 Svartur hótar nú bæði Dxelf og Dxh2f. 14. Bcl—d2 Dh4xh2f 15. Kgl—fl rEn nú kemst hann ekki ilengra, sóknin varð þessi eina iiskák og annað ekki. Ef til vill ihefur Szabo sézt yfir það að ihvítur getur borið ' drotthing- ;|úna fyrir á gl, ef svartur sskákar á hl. Þegar maður hefur séð framhaldið, déttur manni í hug, hvort það hefði ekki verið bezta leiðin þrátt fyrir allt, en- eftir 15. —Dhlf 16. Dgl Dxgl 17. Kxgl Ra6 18. Bxg4 Bxg4 19. Re4 er svartur í nákvæmlega sömu ' klípunni og í skákinni. 15. Rb8—a6 16. Be2xg4 Bc8xg4 17. Rc3—e4 He8xe4 ;Ánnað er ekki um að ræða. ' 18. Helxe4 Ea6—c5 : 19. He4—e3 og Szabo gafst upp. Leiki hann 19. —Dlilf vinnur hvít- ur með 20. Kf2 Dxal 21. Bc3 og mátar. 3. TARTAKOWER FLÉTTAR LEIKI ■ Dr. Tartakover heitinn var mjög hugkvæmur skákmaður, og í skákum hans er um auð- ugan garð að gresja fyrir þann, sem hefur yndi af leik- fléttum. Taflstöðurnar hér á eftir eru dæmi um þetta. I báðum á hann leikinn og vinn- ur glæsilega. Rubinstein ABC DEFGH ■.mm m ;mm mr u isf wmm m - ■ m< ABCDEFGH Tartakower Moskva 1925 Winter ABCDEFGH m, « illíiil . WS&íi m, mi ffjjj ijjjj |§§f.JLíÍÍf — ,, w, WM i_l Wt, W. w, 'mm ABCDEFGH Tartakower Hastings 1935—6 Reynið sjálf að finna vinn- ingsleiðina áður en þið flett- ið upp lausnunum á bls. 2. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■ »■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■«■■■■ • • Hátíðahöld verkalýðssamtakanna. 1. maí verða í aðalatriðum þessi: 1. Kröfuganga tun sömu götur og undan- farin ár. 2. Útifundur á Lækjartorgi. 3. Dansleikir í mörgum samkomuhúsum um kvöldið. Nánar verður þetta auglýst í blöðtinum 1. maí. 1. M&í MERKI DAGSINS verða afhent í skrifstofu Fulltrúaráðsins, Þórsgötu 1 á mánudagskvöld kl. 8—10 og frá kl. 9 f.h. 1. maí. SÖLUBÖRN, boffiið ©g seljið merki dagsins. SKORAÐ ER SÉRSTAKLEGA Á MEÐLIMI VERKALÝÐSFÉLAGANNA AÐ TAKA MERKI TIT, SÖLU. I. Maí-nefndin Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. RÖÐULSBflR ð>]óðvil|ann vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda á Háteigsveg Öðinsgötu Lönguhlíð Grímstaðaholt Meðalholt Sigtún Blesugróf Talið við aígreiðsluna sími 7500. 3 NÝJAR HLJÓMPLÖTUR MEÐ Erlu Þorsteinsdóttur DK1384 DK1385 DK1386 Sól signdu mjn spor (Gelsomina). Sof þú (Softly, softly) París (I love Paris) Hugsa ég til þín (Evermore) Hljóðaklettar (Lag: tólfti september) Heimþrá (Lag: tólfti september). Undirleikur: KVARTETT JÖRN GRAUENGAARD’s Plöturnar eru teknar upp með nýrri upptökuaðferð (bergmáls) sem vert er að veita athygli, sérstaklega í laginu „Hljóðaklettar“. Með þessum plötum hefur Erla sannað ótvírætt að hún er ein bezta dægurlagasöngkona okkar íelendinga. Plöturnar koma í hljóðfœraverzlanir á miðvikudag, en viðskiptavinir okkar eru beðnir að senda pöntun sína hið allra fyrsta. HEILDSALA — SMASALA — PðSTSENDUM UM ALLT LAND FÁLKIN N H. F. — hljómplö fudelld Laugavegi 24 Aðalumboð fyrir Sími HÖS TIL BROTTFLUTNINGS til sölu. Mætti greiðast með múrverki. Upplýsingar í síma 6928 á mánudag og þriðjudag. Orðsending frá basarnefnd Kvenfélags sésíalista Allar þær konur, sem vilja málstað okkar vel safni munum á bazar okkar, sem haldinn verður 7. maí. Munum sé skilað til eftirtalinna kvenna: Halldóru Ólafsdóttur, Miklubraut 16; Rósu Gu'ð- mundsdóttur, Hjallaveg 27; Elínar Guðmunds- dóttur, Þingholtsstræti 27; Þórunnar Hermanns- dóttur, Úthlíð 6; Agnesar Magnúsdóttur, Kapla- skjólsveg 54; Maríu Guömundsdóttur, Bergþóru- götu 16; Aldísar Ásmundsdóttur, Hverfisgötu 18; Margrétar Ottósdóttur, Nýlendugötu 13; Helgu Rafnsdóttur Austurbrún 33. Viknþæítír Framhald af 7. síðu takanna, hve mikið hefur á- unnizt til jöfnunar launa. Eft- ir verkfallið mikla í fyrravor gekkst Alþýðusambandsstjórn fyrir samræmingu verka- manriakaups um allt land. Fengu verkamenn þar ávinn- ing, víða án nokkurrar bar- áttu, sem beina afleiðing verk- fallssigursins. Þeir sem vita, hve alþýðusamtökin hafa orð- ið að berjast um hverja smá- vægilega kauphækkun á und- anförnum áratugum,- skilja bezt hve slíkir samningar votta styrk verkalýðshreyfing- arinnar. Samræmmg kvenna- kaupsins- Nú fer fram samskonar samræming á kvennakaupinu. 1 vikunni var birt bréf Al- þýðusambandsstjómar, ritað í aprílbyrjun, til verkakvenna- og verkalýðsfélaga, með til- mælum um að þau beittu sér fyrir samræmingu kvenna- kaupsins á þeim stöðum þar sem það hefði verið lægra en 7.83 kr. í grunn. Hefur verið og er mikið ósamræmí í kvennakaupinu, eins og segir í bréfi Alþýðusambandsstjórn- ar. Hefur hækkun þessi feng- izt fram í Reykjavík og Hafn- arfirði, en verkakvennafélög- in þar voru orðin lægri en á nokkrum stöðum úti á landi, og á Vestf jörðjim hefur hækk- un upp í 7.83 einnig fengizt án uppsagnar. Alþýðusambandsstjórn bal- ur í bréfi sínu þessa samrsem- ingu nauðsyn til að auðvelda samstöðu um almenna hækkun kvennakaupsins í landinu 1. des. n. k., og boðar að þá verði haldin kvennaráðstefna tii að undirbúa nýja sókn verka- kvennafélaganna. iMmiuHiHniuuuiuuiuiuiiiHniuiiiuinaiuaiiuiiiiaiiuiiiBauiUBiuuiuiuim.- ■ uuuuuniuiM&MflHiiMMnuai

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.