Þjóðviljinn - 01.07.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.07.1956, Blaðsíða 4
%) — MÓÐVHJINN — Sunnudagur 1, jólí 1956 Eltir viiáli Bidstrap teiknaði fnimæli ti'l skóíramleiðenda — Það vantar kvenskó sir. 40-41 á markaðinn — Fótstórar konur í vand' ræðum — Endemisræðan útrætt mál EPTIRFARANDI bréf fjallar um erfiðleika bréfritara á því að fá mátulega skó, og virðist manni þó, að slíkt ætti ekki að þurfa að vera erfiðleikum bundið, önnur eins ósköp og maður sér af skóm í skóbúða- bros og svara: Þvi miður höf- um við ekki svo stór númer. — Og ég fer út vonsvikin og með það á tilfinningunni, að líklega sé ég fótstærsta manneskja á landinu. En væri ekki hægt að beina þeim tilmælum til skó- íSSJSfSW sem notar skó no, 41.“ ÞAÐ ER sjálfsagt að koma þessum tilmælum á framfæri, Hitt er annað mál, hvort skó- framleiðendur nenna að verða við þeim, og hljóta þeir þó að vita, að það er hvorki í þeirra verkahring né á þe.irra færi að ákveða fótstærð karla og kvenna. Eg hef hpyrt, að stærri kvenskór en no. 39 séu ekki framleiddir, og stafar það án efa af því, að skóframleiðend- ur telja ekki svara kostnaði að framleiða stærri númer vegna þess hve lítill markaður er fyrir þau. Um það get ég vit- anlega ekkert fullyrt, en hitt veit ég, kð það „svarar alltaf kostnaði" á sinn hátt að standa sæmilega í stöðu sinni. gluggunum. En hér er bréfið: „Bæjarpóstur minn! Eg ætla að bera upp vandræði mín fyrir þér, í þeirri von þú segir frá þeim. Eg er ein af þeim óham- ingjusömu, sem þurfa stóra skó, og þarf af leiðandi á ég í mestu vandræðum með að fá mér skó, því að stór númer virðast alls ekki framleidd hjá okkar annars ágætu skófram- leiðendum. Eg horfi oft Jöng- unarfullum augum á margar fallegar og að því er virðist þægilegar skótegundir í skó- búðagluggum; en viti menn: Þegar ég fer inn og spyr, hvort ekki sé. til núrner 40—41, þá ísctja blessaðar búðarstúlkurn- sr upp meinfýsið vorkuimar- framleiðenda, að þeir fram- leiddu þó ekki væri nema ör- fá pör af fallegum skóm í stóru númeri? Meðan allir skór voru imjfluttir fékk ég iðu- lega fallega skó númer 40—41, og gat þá verið jafnsmekklega búin til fótanna og aðrir. Þess vegna vil ég, Bæjarpóstur góð- ur, biðja þig að koma því á framfæri fyrir mig, hvort við þessar óhamingjusömu, sem notum skó númer 40—41, gét- um ekki fengið dálítið úrval af þægilegum, snotrum skóm, en ekki alltaf leiðinlegar. og ljót- ar tegundir, sem við .verðum að kaupa út úr neyð, af því að við komumst ekki í annað. Með beztu kveðju. —> Ein, ÞÁ SKAL þess getið, að Póst- inum hafa borizt nokkrar kvartanir út af stólræðu sr. Jóns Thorarensen síðastbðínn sunnudag (ko.sningaclag), Þessi endemisræða hefur áður verið gerð að umtalsefni hér í blað- inu, og við það höfum við hér í Póstinum engu að bæta, En persónulega leyfi ég mér að ef- ast stórlega um, að .séra Jón hafi nokkur bréf upp á það frá guðj almáttugum, að hpn- um beri að prédka landssölu og hernám af stólnum. En það kann aldrei góðri Jukku að stýra þegar Mammon kemst í spilið, „ofan á þetta fyrra,“ eins og skáldið sagði. Bitstj.: Guðmimdur Arolaugsson llnin íi myrkviSinn „Særður fíll er leiddur inn í myrkviðinn tii þess að þíða þar dauða síns, og þangað verður líka farið með mig“, sagði Bronstein við enskan kunningja sinn um þiðskák sína við Smisloff úr 16. umferð skákmótsins í Amsterdam. Heimildin er skákdálkur brezka blaðsins New States- man and Nation. Hér kemur þessi afdrifaríka og merka skák, með henni og sigri sín- um á Keresi í næstu umferð á eftir tryggði Smísloff sér ann- að einvígi við Botvinnik. Sinislofff — Bronstein 1, c2—e4 Rg8—f6 2. Rgl— c7—c5 3. g2—g3 d7—d5 4. Bffl— Rb8—c6 5. e4xd5 Rf6xd5 6. RbT—©3 Rd5—Í6 7. ©—© e7—e6 8. b2—S»3 Bf8—«7 9. Bcl—Jtö O—0 10, Hal—Hfil Dd8—a5 11. BcS—3/h. HÍ8—d8 12. Ddl—€í$ Rc6—bl 13. De2—tol . Rff6—d5 14. ,a2—a3! Rb4—a6 15. e2—e4 Rd5—ff6 16. Bb2—e3 Da5—b5 17. Hffl—«11 c5—e4! 18. BcSrfS Be7xff6 ■ 19. Hel.ixci Db5—a5 20. e4—efí! Bff6—e7 Svartur gat varla tekið peðið: 20. — Bxe5 21. Rx©5 Dxe5 22. Hxc8 Hxc8 23. Bxb7. Hann hót- ar b7—b5. 2 i. Ra4—3 Bc8—d7 22. b3—M Da5xa3 23. b4—bb Ra6—b4 24. RÍ3—gS Be7xg5 25. Dblxto4 ' Da3xb4 26. Hc4xM Bd7—e8 27. d2—d4 Ma8—c8 28. Hb4—ltoS b7—b6 29. d4—d5 ©6xd5 30. Rc3xd5 Kg8—fS 31. Hdl—al Bg5—d2? Hér missir svartur' af beztu leiðinni: 31. — Hclt! 32. e3—eSSS BRONSTEIN AB CDEFGH ÁBCDEFGH SMISLOFF Hugmyndin er falleg; fxe6 32. Hf3f Bf7 33. Hxa7, eða 32. — Kg8 33. Re7f og mátar! Auk ■ þessa hótar hvítur e7f, ef peð- . ið er ekki cfrepið. 32. ... . Bd2—g5 33. h2—W! Í7xe6 34. HbS—«3t Kf8—g8 35. Bg2—5i3! Be8—d? ,36. Halxa? 'Hótar Hxd7 og. Bxe6f. 36. . . . e6xd5 37. Halxdí BgS—ff6 38. Bb3—e6t KgS—Í8 39. Hd7—fTt Kf8—e8 40. Hf!—b7 Hc8—clt 41. Kgl—g2 Hd8—d6 42. Be6—-f5 g7—g6? Betra var h7—h6. 43. Bf5—d3 BfG—e7 44. Hf3—e3 Hd6—d7 45. Hb7xb6 d5—d4 46. He3—f3 Be7—d6 47. HbC—aC Bd6—c5 48. Ha6—a8t Ke8—e7 49. Ha8—h8 Ke7—dG 50. Hh8—c8 Kd6—d5 51. h4—h5! IIcl—cl! 51. — gxh5 52. Hf5t Kd6 53. Hc6f kostar biskupinn. 52. h5xg6 5i7xg6 53. Hc8—c6! Nú verður eitthvað undan að lóta, svartur getur sig naumast hrært. 53 Hd7—b7 54. HcGxgG Hc3xd3 55. Hf3xd3 Kd5—c4 56. Hd3—dl d4-r-d3 57. Hdl—clt Kc4xb5 58. Hg6—g5 og svartur gafst upp. Eftir Hc7, kemur 59. Kfl, hvítur skiptir síðan upp á c5 og vinnur auð- veldlega. „Smisloff er vel að sigrinum A kominn“, ritar Assiac í New. Statesman, ,,en hug minn á þö Petrosjan. Hann varð fyrir því ótrúlega óhappi að skilja drottninguna eftir í uppnámi, er hann virtist búinn að ger- í sigra Bronstein, og missti þannig niður heilan vinning, og nokkrum umferðum síðar missti hann af sigri gegn Smis- loff á mjög slysaiegan hátt.“ Hér kemur staðan, sem Assi- ac nefndi. PETROSJAN ABCDEFGH Petrosjan hefur .svart og er búinn að þjarma illilega uð Smisloff, eins og menn sjá, og getur unnið auðveldlega, með 29. — Hd2 30. Dbl Bxc3 81. Rxc3 Hf8xf2. En í staðinn iék hann 29. — Hfb8, og nú tóksf Smisloff að smjúga úr greipum honum á snjallan hátt: 3®. Hxa6!! Dxa6 31. Rxd5! exd5 (Hd2, Rxc7!) 32. Bxd5 Hd2 33. Bxc4 Hxd3 34. Bxa6 Ila3 35. Bc4 Hal 36. Hxal Rxal 37. Kg2 c5 38. Kf3 H!)4 ,39. Bdg Kg7 40. Rf4 c4. Hér fór skákin í bið. Svartur sýnist enn eiga góðar sigurvonir, en Smisloff ratar réttu leiðina. .tiLjafnteflis, hann stöðvar frelsingjann með riddar.anum, en notar biskupinn til þess að valda riddarann. Innsiglaði leikurinn er kostu- legur! 41. Rg2! Bc3 42. gi Be5 43. Be4 Hb2 44. Rel Hd2 45. g5 c3 46. Kg2 Bd6 47. Rc2 h6 48. Rd4 hxg5 49. bxg5 Be7 50. KgS Bd6t 51. Kf3 Bc5 52. Rc2 Jafn- tefli. f * ÚTBREIÐIÐ ' • * ÞJÓDVILJANN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.