Þjóðviljinn - 19.07.1956, Side 7

Þjóðviljinn - 19.07.1956, Side 7
Fimmtudagur 19. júlí 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (7 James M. Cain Mildred Pierce 58. dagur. ',,Hún gengur í tíma til einhverrar kerlingarskrukku þarna í Glendale, og líkar ekkert ofvel. Hún heldur aö hún komist ekkert áfram. Nú — en þetta kemur mér ekkert við’.“ „Haltu áfram.“ ,,,Eg held hún hafi eitthvað' í sér.“ „Eg hef alltaf sagt að' hún hefð'i gáfur.“ „Aö' segja aö hún hafi gáfur og stuðla aö' því aö þær fái aö njóta sín er tvennt ólíkt. Eg vona þú móögist ekki þótt ég segi aö þú vitir meira um skorputertur en um tónlist. Eg held þaö ætti aö koma stúlkunni til einhvers sem gæti kennt henni vel.“ „Og hver getur þaö veriö, til dæmis?“ „Eg þekki einn náunga í Pasadena sem gæti gert furð'uverk á stúlkunni. Þú hefur ef til vill heyrt um hann — Charlie Handen, vel þekktur einsöngvari þar til fyrir fáum árum aö lungun gáfu eftir og hann varö aö' hætta. Hefur sig lítiö í frammi núna. Hann er organisti, kór- stjóri og hváö sem er við kirkjuna hjá okkur, lifir ró- legu lífi; kennir nokkrum nemendum. Eg er alveg viss um aó' ég gæti vakiö áhuga hans fyrir henni. Og ef hann tekur hana aö' sér er ég alveg viss um að' stúlkan kemst áfram.“ ,„Hvenær læröir pú öll þessi óköp um tónlist?" „Eg er þar alveg úti á þekju. En móöir mín er vel aö sér í tónlist. Hún hefur veriö stuöningsfélagi Fíl- harmóníunnar í mörg ár og þekkir þetta allt saman. Hún segir aö' stúlkan hafi virkilega gáfu.“ „En ég hef aldrei séö móöur þína.“' Þessa hnýfilyrtu athugasemd lét Monty sem hann heyröi ekki, en samt leið andartak áð’ur en hann héldi áfram. „Og annaö sem gerir aö verkum aö ég held aö & hún hafi gáfu er hvernig hún vinnur. ÞaÖ má vera aö ég viti eklri neitt um neitt nema hross, en þegar ég sé reiðmann aö æfingum snemma morguns þegar enginn er til áö horfa á, sveiflandi kylfu til þess aö æfa hand- styrkinn, er ég viss um aö hann veröi vafalítiö eimi dag- inn knattleikari.“ „Er þaö nú ekki eitthvaö sem á eftir aö koma á dag- inn?“ „ÞaÖ er þaö sama og meö hana. Aö því er ég veit bezt missir hún aldrei dag úr í þessu vöruþurrkhúsi afa síns, og þegar hún er hjámömmu æfir hún sig alltaf tvær stundir áöur en hún fer jafnvel að’ tala um tennis eöa útreiöar eða hvaö þaö nú er sem mamma hefur í huga handa henni þann daginn. Hún leggur hart aö sér, og þaö þarf engan tónlistannann til aö sjá það.“ Enda þótt Mildred efáöist ekki um það aö Veda heföi gáfu, var hún ekki mjög uppnæm fyrir þessu. Hún þekkti Vedu of vel til þess áð leggja alveg sömu meiningu í söngæfingar hennar og Monty. Það gæti svo sem átt sér staö aö æfingar hennar hjá frú Beragon bæru vott um einlæga hneigö .fyrir tónlist, en vel gat þaö líka átt sér staö aö tiigangurinn meö þeim væri sá einn aö láta heimilisfólkiö vita af því hvaö hún væri vel gáfuö. Og hr. Hannen haföi vafalaust einhverntíma veriö fræg- ur píanóleikari, en þaö aö hann var núna organisti viö eina af hinum oflætislegu kirkjum í Pasadena gerði það að verkum aö ráða mátti í hversu merkur kennari hann var. Af öllu þessu þóttist Mildred hafa uppgötvaö eitt af brögöum Vedu. En henni gramdist þaö aö auösjáanlega höföu þau bundrtt samtökum til aö segja henni hvaö hún ætti aö gera fyrir dóttur sína, og hvernig henni var gefiö í skyn aö þaö sem hún þegar haföi gert var ekki nógu fínt eftir kröfum sem geröar voru í Pasadena. Um nokkurt skeiö sagöi hún ekkert um þetta viö Vedu. En hún gat ekki útrýmt þessu úr huga sér, undir niöri óttaöist hún, áö ef til vill væri hún aö neita Vedu um hlut sem færi bezt að hún öölaðist. En eitt kvöld afneitaöi Veda meö öllu aö fara lengur í tíma til fröken Whitt- áker, kerlingarinnar sem Mildred borgáði 50 sent á viku fyrir aö taka Vedu í tíma. Eitthvaö vai* ekki venjulegur tónn í skammaryrðaflaumnum. Mildred spurði í vand- ræöum sínum hvort hr. Hannen í Pasadena myndi vera betri. Þetta kom Vedu til aö dansa um af þvílíkum krafti að Mildred vissi aö hún hafði hitt á þaö rétta. Hún hringdi í mannin, réð hann til að’ kenna Vedu, og um- samið kvöld flýtti hún sér að ljúka öllum störfum svo aö hún gæti komizt heim sem fyrst og fariö meö Vedu til þessa kennara. Af þessu tilefni tók Mildred til bezta klæönaö Vedu: brúnan silkikjól, brúnan hatt, skó úr krókódílaskinni, silkisokka. En þegar Veda kom heim úr skólanum og sá klæöabunkann á rúminu, fórnaöi hún höndum. „Mamma, ég get ekki veriö aö klæöa mig í fín föt! Úh!, Það er svo sveitó!“ Mildred vissi hvaöan kröfur þessar komu þegar hún heyröi þær, andvarpaöi, setti fötin til hliöar, horföi á meöan Veda tók fram þann fatnaö sem henni fannst hæfa: dumbrauö peysa, köflótt pils, leö- urhúfa, ullarsokkar og lághælaöir skór. En hún leit undan þegar Veda fór aö klæða sig um. Á hálfu ööru ári haföi útlit Vedu tekiö’ nokkrum breytingum. Hún var meöalhá, en stoltur limaburöur hennar gerði aö verkum, að’ hún virtist hærri. Hún var grönn um mjaömirnar sem fyrr, en þær báru þegar vott um losta- semi. Hún hafði fætur eins fagra og móöir hennar. En eftirtektarveröasta breytingin var þaö sem Monty kall- aöi rustalega mjólkurbúið: tvö þrýstin og fyrirferðar- mikil brjóst höföu vaxið stúlkunni á ótnílega skömmum tíma. Þau heföu veriö stór og mikil, jafnvel fyrir full- þroskaöa konu, fyrir þrettán ára stúlku voru þau tilefni hreinnar forundrunar. Brjóstin á Vedu uröu Mildred til íhugunar: hún fór aö hugsa um ást, móöerni og svipuö mjólkurkennd hugtök. Þegar Monty lýsti yfir aö þaö væri engin hæfa aö láta barniö bera brjóstin si svona, og baö Vedu í guöanna bænum aö verð’a sér úti um eitthvert hengirúm til þess aö hemja brjóstin í, þá varö Mildred æf, hún roönaði. En Veda haföi aö- eins hlegið glaðlega, og fékk sér brjóstahöld eins og líka sjálfsagt var. Það var erfitt aö hugsa sér aö hún gæti roönaö yfir nokkrum hlut. Hvað sem sagt var um brjóst hennar, þá bar hún sig sem enginn vafi væri á áö hún væri helzta stolt sinnar ættar. Hr. Hannen bjó rétt fyrir utan erfiöasta umferöar- svæöiö í Pasadena, í húsi sem var mjög venjulegt á aö sjá frá götunni, en sem aö innanveröu var innrétt- aö sem stór kennslustofa. Bæði fyrsta og önnur hæö voru lögö undir kennsluna. Mildred furöaði sig á híbýl- unum, ékki vegna stæröarinnar, heldur vega þess hversu | í sumarleyfið ■ ■ BEZT-úlpan I Skíðabuxur ■ Allskonar sport- fatnaður e z t, Vesturveri. BUXUR í sumarleyfið Fyrir dömur: Rauðar, bláar, grænar brúnar, — kr. 168,00. Fyrir herra: kr. 178,00. T0LED0 Sími 6891. Fischersundi , Bifreiðasalan, Ingólfsstr. 11. allt var autt og tomt. Hvergi var neitt aö sjá nema einn Simí 81085 Sími 81085 V V/V APNARUÓL Bifreiðar með afborgunum Benzintankurinn við Hall- veigarstíg vísar yður ieiðina. r- .éimUisþátíur hún er svo einföld að ætla mætti að hægðarleikur væri að sauma hana sjálfur. Snofrar sumarképiir Léttar kápur úr vatnsþéttum efnum ætla að ná miklum vin- sældum sem sumarkápur og ■ koma í stað sumarkápu, enda verða ullarkápur óþarfar á sumrin, þegar regnkápurnar líta út sem sparikápur. Lítið á bóm- ' ullarkápuna frá -Jaques Fath. Hún er biá og við hana eru notaðir háhæiaðir skór og strá- í hattur. Með bomsum og höfuð- klút er þetta fyrirtaks regnkápa. Sniðið er mjög einfalt, eina skiautið er slaufan í háisinn og I stóru skávasarnir með breiðu I vasalokunum. | Önnur gerð af kápum sem á miklum vinsældum að fagna eru kápur úr flauels- eða apaskinns- efnum. jÞað eru sömuleiðis káp- ur sem þola rigningu, þótt það séu ekki eiginlegar regnkápur. i í^ær eru látlausar í sniði, efnið [ krypplaðst yfirleitt ekki og er hlýtt og óþarfi að fóðra þessar kápur. Franska kápan á mynd- ■ inni er einmitt af þessu tagi og RycyUyfoaái: sSamelnlngarfloKkL?. tóbs'öu — Sódiiúistatlokk-t..rtar.. — h4*giv.:e- v>artansB(m íb-r ; SLffurður GuðmundaíitU' • Fré*ttaritst>órl. Jón Bjama*on. — P-.é; '.þmenn Ásmundur Slmir- R-nsson, BJarnl Benedlktssor. Guðmundur Vlgíússon, ívar H Jóns&oru Magnús Torfi Ólafsson. — AUc'iýslJMJiwttójrfcíi;.• BanUdswin — RltsUórn,- afgrelðsla, auglýslngar. r-renismlðja Skóiavörðustlg Ife, — S.ímJ 7500 d — ABkrsft$rvvr£ fcr. .mAnuðí 1 ReykJ&vlk og. t ABrftnni: kr 22 annar*ataðar. I*atsw»ié«ur#ir8 ív' ftentantUi • tut.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.