Þjóðviljinn - 24.07.1956, Blaðsíða 8
Víkingar ræða um lengd Is-
lendinga og fall Ölafs
Átti heifa vafniS þátf i friðsamiegri
krisfnitöku á Islandi?
Á fundum ,,víkinganna“ í háskólanum er rætt af mikl-
um áhuga um vandamál norrænnar sögu. Þeir virðast þol-
góöir menn og þrautseigir viö fundarsetur, en kvarta sum-
ir undan því aö vera hlunnfarnir í fjármálum af veitinga-
húsum og gististöðum; áður fóru víkingar víöa til rána, en
nú er ekki örgrannt um aö sumum þeirra þyki þeir vera
ræntir.
þlðOVUJINN
Þriðjudagur 24. júlí 1956 — 21. árgangur — 165. tölublað
,,Búðin“ á Raufarhöfn.
Jíúðin' á Raufarhöfn brann
til klaldra kola í fyrradag
Frá fréttaritara Þjóðviljans á Raufarhöfn
í fyrradag kom upp eldur í „BúÖinni“ á Raufarhöfn,
einu elzta húsi landsins. og brann þaö til kaldra kola á
tveimur og hálfri klukkustund.
Hæð íslendinga
Á laugard. flutti próf. Jón Steff-
ensen erindi um líkamsbygg-
ingu íslendinga að fornu og
fólksfjölda hér á landi. Hann
taldi að fram undir 1600 hefði
meðalhæð fslendinga verið um
172 sm, en síðan á 17. og 18.
öld um 167 sm og nú 177.
Eins og kunnugt er var 17. og
18. ölduskeið nýlendukúgunar
hér á landi og harðæra, sem
hafa dregið úr vexti þjóðar-
innar í bókstaflegri merkingu.
Mannfjölda taldi hann hér
um 70 þús. á 12. öld, en 54
þús. á þeirri 17.
Kristiiin og heita vatnið
Prófessor A. C. O’Dell frá
Aberdeen talaði um landfræði-
leg skilyrði á Bretlandseyjum
á söguöld (10. öld). Hann er
sérfræðingur í sögulegri landa-
fræði, og landfræðilegur ráðu-
nautur fyrsta víkingafundarins,
sem haldinn var í Larvík.
Hann hefur gefið út ýmis rit
í fræðigrein sinni, en í sumar
kemur út rit eftir hann The
Scandinavian World, en þar
verður fjallað um sögulega
landafræði Norðurlanda.
Þegdr tíðindamaður innti
hann eftir, hvernig honum lit-
ist sögulegt iandslag á íslandi,
svaraði hann, að landfræðilega
væri ísland töfrandi, af því
að þar standi maðurinn í ná-
vígi við villt náttúruöfl. En
getið þér bent á, að þessi
náttúruöfl hafi haft bein áhrif
á gang íslenzkrar sögu? Hvern-
ig var með kristnitökuna og
heita vatnið? Ætli það hefði
ekki gengið erfiðlega að skíra
ykkur til réttrar trúar, ef þið
hefðuð ekki átt þessar ágætu
laugar? segir hann glettnis-
lega.
I erindi sínu fjallaði hann
um daglegt veðurfar í Bret-
Iandi á ýmsum öldum og breyt-
ingar á landslagi, t. d. hefur
haf herjað á Hjaltland, og
staur, sem stóð þar ofar
strandar fyrir 200 árum, er nú
kominn út í haf, auðvitað án
þess að vera fluttur úr stað.
Skozk tunga á Islandi
Dr. Alexander Taylor frá
Edinborg talaði um skozk
staðanöfn í ísl. skáldakvæðum.
Hann hefur þýtt Orkneyinga-
sögu, útg. 1938. Hann. ólst
að mestu upp í Orkneyjum og
las Njálu og Grettlu í mennta-
skóla og hreifst þá af íslenzk-
um fornsögum. Af ræðu hans
var ljóst, að ýmis skozk staða-
heiti eru vel varðveitt í nokkr-
um skáldakvæðum, og þykir
Skotum það allmerkilegt engu
síður en okkur.
Merkilegt orð
Prófessor Chr. Matras frá
Kaupmannahöfn er eini Fær-
eyingurinn á víkingafundinum.
Hann kennir færeysku við
Hafnarháskóla, vinnur að fær-
eysk-danskri orðabók, hefur
gefið út færeysk miðaldakvæði
eða dansa og er skáld, hefur
sent frá sér þrjú Ijóðasöfn.
Erindi hans á laugardag
fjallaði um keltnesk örnefni á
Færeyjum, og varð honum
einkum tíðrætt um orðið
ærgi(r), sem merkir setur eða
sel. Hann var auðsæilega
mjög hrifinn af þessu orði og
öllum þeim vísdómi, sem af því
mátti draga um menningar-
áhrif.
Hvar féll Ölafur?
Mag. art. Svend Ellehöj frá
Kaupmannahöfn talaði um,
hvar Ólafur Tryggvason kon-
ungur hefði fallið. 1 íslenzkum
fornsögum er hann talinn falla
við eyna. Svölð eða Svoldur,
en elzta heimildin um fall hans,
Adam frá Brimum (um 1080),
telur orustuna háða á sundi
(Eyrarsundi?) Ellehöj taldi
sjálfsagt að fylgja sögn Ad-
ams, en rangfærsluna komna
inn af því að norskur munkur,
Þjóðviljinn hefur áður skýrt
frá komu sendinefndarinnar og
skipan hennar. Sökum sæta-
skorts í flugvélum tékkóslóv-
askra og íslenzkra flugvéla
seinkar komu nefndarinnar
hingað nokkuð. Mun hún koma
hingað 26. júlí og dvelja hér í
6 daga, eða til 2. ágúst.
Nauðsyn persónulegra bynna.
Hr. Zantovsky lagði áherzlu
á að mjög mikilvægt væri fyrir
góða sambúð milli landa okkar
að persónuleg kynni tækjust
með tékkneskum og íslenzkum
stjórnarformönnum. Með þessu
væri hann þó ekki að segja að
sambandið milli Tékkóslóvakíu
og Islands hefði verið slæmt.
Þvert á móti, góður vilji beggja
ríkisstjórna hefði orkað það á,
að yfirleitt hafi sambúð Tékkó-
slóvakíu og Islands verið með
ágætum. Hafi það komið í ljós
á síðastliðnu ári er Tékkar
héldu hér verzlunarsýningu
sína, að ríkisstjórn Islands og
fyrrverandi viðskiptamálaráð-
herra hafi veitt sýningunni
mikla athygli.
Að undanförnu hafa verið
góð viðskiptasambönd milli
Theodrieus (um 1180), sem
skrifaði um sögu Noregs hefði,
misskilið skáldakvæði um Ólaf
konung, einlcunnin í kenning-
unni Svölnis él, hefði orðið að
staðarheiti hjá honum. Menn
báru nokkrar brigður á þessa
skýringu og íslendingar töldu
Theodricus hafa verið skiln-
ingsbetri en svo, en Ellehöj
kvaðst alls ekki skilja skálda-
kvæði sjálfur, þótt Islendingar
gerðu það, og taldi sig vera
skyldari Theodricusi en þá.
Til Pompei og Þingvalla
Á sunnudag fóru víkingarnir
suður í Krýsuvík og skoðuðu
bæjarrústir í Ögmundarhrauni.
Eins og mönnum er kunnugt,
stendur bærinn Krýsuvík ekki
við neina vík, en suður undir
Hælisvík vestan Krýsuvíkur-
bergs eru bæjarrústir í hraun-
jaðri. Hraunið, sem þarna hef-
ur runnið, heitir Ögmundar-
hraun og er nú talið komið
upp á 11. öld. Það hefur að
nokkru runnið yfir bæjarhúsin
og sjást þarna greinileg merki
í hraunröndinni. Sumir telja,
að þarna hafi Krýsuvíkurbær-
inn staðið að fornu, en verið
fluttur að Bæjarfelli eftir eld-
gosið.
I gær héldu víkingar til
Þingvalla og flutti prófessor
Einar Ól. Sveinsson erindi um
staðinn.
lands og Tékkóslóvakíu og átti
verzlunarsýningin sem hér var
haldin í fyrra mikinn þátt í að
Framhald á 5. síðu.
Á þetm tíma, sem skýrsla
þessi er miðuð við, var vitað
um 187 skip, sem höfðu fengið
einhvern afla (á sama tíma í
fyrra 130) ogaf þeim höfðu 100
skip aflað 500 mál og tunnur
samanlagt eða meira (á sama
tíma í fyrra höfðu 75 skip náð
því marki).
Hér fer á eftir skrá yfir þau
180 skip, sem aflað hafa 500
mál og tunnur samanlagt og
yfir:
Húsið var eign Einars Jóns-
sonar, verzlunarstjóra. I hús-
inu var til húsa verzlun bræðr-
anna Einarsson, áhaldagevmsla
söltunarstöðvarinnar Óðinn h.f.
50 inanns liúsnæðislaus
I „Búðinni" bjuggu um 50
manns, þar af um 40 síldar-
stúlkur. Átta þeirra misstu all-
ar sínar eigur. Tvær geymdu
um 1000 kr. hvor hjá sér og
ein um 1100 kr. og fórst þetta
allt í brunanum. I húsinu bjó
og 9 manna fjölskylda Einars
Jónssonar, sem er meðeigandi
í söltunarstöðinni Óðinn h. f.
Allir íbúar hússins stóðu uppi
húsnæðislausir. Hafa þeir orðið
að hafast við í kirkjunni og
barnaskólanum.
Húsið var vátryggt fyrir um
200 þús. kr. og innbú fyrir um
10 þús. Áhaldabirgðirnar voru
vátryggðar fyrir um 30.000 kr.
Hæg vindátt
Á Raufarhöfn var í fyrra-
dag hæg suðaustan gola. Hefði
verið suðvestanvindur hefði
verið mikil hætta á að söltun-
Botnvörpuskip
Egill Skallagrímsson, Rvík 3199
Jón Þorláksson, Reykjavík 508
Jömndur, Akureyri 8050
Mótorskip:
Aðalbjörg, Akranesi 2070
Ágústa, Vestmannaeyjum 785
Akraþorg, ÁkxireyTÍ 5276
Ákurev, Homafirði 1800
Amfinnur, Stykkishólmi 1361
Arnfirðingur, Reykjavík 1362
Ársæll Sigurðss., Hafnarf. 3166
arstöð Óskars Halldórssonar,
tunnubirgðir hans auk 6 íbúð-
arhúsa hefðu brunnið. Hús
Óskars Halldórssonar var tíu
metra frá húsinu. Var þvi
bjargað með þvi að hylja það
í regnstriga og hella vatni á.
Hefði verið norðvestanveður
hefðu tunnubirgðir Öðins h. f.
skemmst, ennfremur tunnú-
birgðir Síldarútvegsnefndar,
lítið hraðfrystihús og söltun-
arstöðin Skor. Var það mikil
mildi að vindátt skyldi vera
þessi og svo hæg.
Slökkviliðsstarf ónógt
Slökkviliðsstarfsemin var
þvínær engin. Hér á Raufar-
höfn er til ein véldæla sem
verksmiðjurnar á Raufarhöfn
eiga, en hún var biluð og
komst aðeins seint um síðir >í
gang. Varðskipið Þór var kall-
að á vettvang og kom til Rauf-
arhafnar um kvöldið, hafði
það ekki annað að gera en
slökkva í glóðunum.
Um orsakir eldsins er þa5
að segja að kviknað mun hafa
út frá rafmagnsplötu í her-
bergj síldarstúlkna.
Ásgeir, Reykjavík 1382
Atli, Vestmannaeyjum 1325
Auður, Akureyri 911
Baldur, Dalvík 4911
Baldur, Vestmannaeyjum 2823
Baldvin Þorvaldss., Dalvík 3152
Bára, Flateyri 2878
Bárði, Flateyri 883
Bergur, Vestmannaeyjum 2547
Bjargþór, Ölafsvík 913
Bjarmi, Dalvík 4041
Bjarni Jóhannesson, Akranesi
2528
Björg, Eskifirði 2905
Björg, Neskaupstað 2126
Björg, Vestmannaeyjum 1238
Björgvin, Dalvík 3160
Björgvin, Keflavík 2189
Bjöm Jónsson, Reykjavík 3669
Bjöm riddari, Vestm? 1725
Framh. á 3. síðu
Tékkneska stjórnarsendinefnd-
in kemur til islands 26. júlí
Hingaö er væntanleg innan fárra daga tékknesk sendi-
nefnd undir forystu viöskiptamálaráðherra Tékkó-
slóvakíu, Frantisek Krajcík. Af þessu tilefni kvaddi sendi-
fulltrúi Tékka hér á landi, Jaroslav Zantovsky, frétta-
menn á sinn fund og skýröi þeim frá fyrirhugaðri dvöl
sendinefndarinnar hér á íslandi.
Is-
þar
Síldaraflinn nálgasf hálfa millj. má
Nœsfum fimmfalf meiri en á sama fima 19S5
Kl. 12 á miönætti s.l. laugardag 21. júlí haföi síldveiöi-
flotinn við Noröurland lagt á land afla sem hér segir: (í
svigum er getiö aflans á sama tíma í fyrra).
í bræöslu .........................202.317 mál (7.591).
í salt ........... 217.354 uppsaltaðar tunnur (81.210)
í frystingu ......... 7 280 uppmældar tunnur (4.328)
Samtals nú............ 426.951 mál og tunnur (93.129).