Þjóðviljinn - 07.09.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 7. september 19956
• • I dag- er fös.tudagurinn 7.
september. Adrlanus. — 251. dagur
ársins. — Tungl í hásuðri ld. 15.43.
— ÁrdegisliáflæSi kl. 7 48. Síðdeg-
isháflæði ld. 20.08.
tjtvarplð í dag:
Fastir liðir eins og
venjulega. Kl. 13.15
Lesin dagskrá
næstu viku. 19.30
tónleikar: harm-
onikulög (pl.). 20.30 Um víða ver-
öld (Ævar Kvaran leikari flytur).
20.55 Einleikur á orgel, — Eggert
Gilfer ieikur á Dómkirkjuorgelið:
a-) Fantasía yfir Kongernes Konge
eftir F. M. Hansen. b) Sorgar-
mars eftir Reissiger. c) Norsk
hjarðljóð og sigurljóð eftir Max
Oesten. 21.15 Upplestur: Ljóð eftir
Gunnar Dal (Erlingur Gíslason
leikari). 2130 Islenzk tónlist: Tón-
verk eftir Pál Isólfsson. 21.45
Náttúrlegir hlutir (Guðmundur
Kjartansson jarðfræðingur). 22.05
Kvæði kvöldsins. 22.10 Haustkvöld
við hafið, sögur eftir Jóhann
Magnús Bjarnaison IV. (Jónas
Eggertsson). 22.30 Létt iög (pl.):
a) Bing Crosby syngur. b) Victor
Silvester og hljómsveit hans leika.
23.00 Dagskrárlok.
Þetta er ítalska leikkonan —
og fegnrðardísm — Gina LoIIo-
brigida í hlutverki sígauna-
stúlkunnar í mynd sem gerð
heí'ur verið eftir skáldsögu
Hugos: Mringjarinn í Notre
Dame.
GENGISSKRÁNXNG:
1 Sterlingspund ....... 45.70
1 Bandaríkjadollar .... 16.32
1 Kanadadollar ........ 16.70
100 danskar krónur .... 236.30
100 norskar krónur .... 228.50
100 sænskar krónur .... 315.50
100 finnsk mörk ............. 7.09
1.000 franskir frankar .... 46.63
100 belgiskir frankar .... 32.90
ÍPS svissneskir frankar . . 376.00
100 gyliini ............ 431.10
100 tékkneskar krónur . . 226.67
100 vestur-þýzk mörk 391.30
1000 lírur ................ 26.02
Næturvarzla
er í Reykjavíkurapóteki, sími 1760.
---------
ar myndir
Ekki óttuðust menn djöfulinn
minna en guð, nema meira
væri, og hann var þeim mun
hættulegri en guð, að hann
kom fram í allra kvikinda
myndum, og beitti slægð og
lævísi, þar sem guð var allt-
af hreinn og beinn, þótt
hann væri sirangur. Séra
Guðmundur Emarsson lýsir
vel klækjum djöfulsins og
hamskiptum í rití sínu á móti
Fjandafælu. Hann segir:
„Djöfullinn er einn vondur og
slóttugur, hrekkvís Phýtons
andi, sem vasar um jörðina
svo sem hungrað leon, sveim-
ar um loftið svo sem flug-
dreki og um 3jóinn svo sem
Leviathan, áklagandi nótt og
dag guðs útvaida, og leitandi
að þeim, sem hann uppsvelgi.
Það má.talast um þánn leiða
Protea, djöfulínn, að hann
komi og 'hafi komið sínum
djöfullega ásetningi fram
slægðarlega undir líkingu og
mynd aðskiljanlegra skepna,^
svo sem dagleg reynsla er
þar vóttur að og lærðra
manna útgengnar bækur, að
stundum hafi guðs og manna
óvinur gert sig að sorgfullum
syndabrotsmanm, og gengið
svo til skrifta, stundum að
presti og hlýtt skriftamálum,
stundum gert sig að auð-
mjúkum kiaustraþénara,
stundum að fómverskum
páfa, og sett sig í páfalegt
sæti, stundum að flugdreka,
stundum að stóru fjalli,
stundum faríð í dauðra
manna líkami, og um gengizt
með mönnum i þeirra líköm-
um, stundum farið í kapla-
bein, og ferjað svo vini sína
bæði um sjó og þurrar foldir,
stundum sýnt sig í stórri
nautsmynd með svarta krúnu.
Stundum hefur djöfullinn gert
sig að hrafni, og flogið mönn-
um í munn, og strax hafa þeir
spáfararanda öðlazt, stundum
gert sig ógnarlegan á goða-
stöllum með augnabendingum
og annarri líkamans ýfing, að
öllum hefur ofboðið, og all-
margir af þeirr, vitið misst,
stundum gert sig að karl-
mannspersónu, og framið svo
lostasemi með jungfrúm,
stundum þvert á móti gert sig
að kvenmannspersónu, og
<S>-
lokkað svo til faðmlaga að
sér unga menn. Já, það allra
mestáT * og furðanlégasta
dirfska er, að hann hefur
sýnt sig særðan á höndum og
fótum og síðu, og gert sig
svo að krossfestum Kristó, og
skipað mönnum að tilbiðja
sig.“
(Ólafur Davíðsson; Galdur
og galdramál á íslandi).
Fimmtugur er í dag ^
Bjarni Guðmundsson bifreiða-
stjóri, Háaleitisveg 38.
Leiguflugvél Loft-
leiða, er væntan-
leg milli kl. 6—8
í fyrramálið frá
N.Y., fer þaðan kl.
10.30 til Osló, Ka:upmannahafnar
og Hamborgar. Edda millianda-
fiugvél Loftleiða, er væntanleg kl.
22.15 frá Lúxemburg og Gauta-
borg, fer kl. 23.30 til N.Y. ,
Frá Heilsuverndarstöð
Reylcjavíkur
Húð- og kynsjúkdómadeild opin
daglega kl. 1-2, nema laugardaga
kl. 9-10 árdegis. Ókeypis lækning-
Atliugasemd frá
Bezt Vesturveri
Út af ummælum sem birtust
í Bæjarpóstinum í gær biður
verzlunin Bezt þess getið að
þar séu ekki dagprísar á vör-
um. Hinsvegar hafði verzlunin
útsölu nokkra daga í sl. mán-
uði, og þegar henni lauk voru
vörur aftur seldar á sama
verði og áður. Mjög marga
verzlanir hafa slíkar útsölur,
sem þýðir lægra verð meðan
þær standa; og hljóta við-
skiptavinirnir að skilja það að
er þeim lýkur eru vörurnar
aftur seldar á sama verði og
áður en útsalan hófst. En á
venjulegum tímum kvaðst
verzlunin selja ýmsar vörur á
lægra verði en sumar aðrar
verzlanir.
KRO S SGÁTA
Lárctt: 1 götu í Reykjavík 6 klafa
7 guð 8 beita 9 egni 11 veizlu 12
hafi 14 hreinsiefni 15 kom til af.
Lóðrétt: 1 drykkjarílát (fornt) 2
keyra 3 skóli 4 innyfli 5 ull 8
hraði 9 fyrirhuga 10 gleði 12
gleði 12 ris 13 eftir frost 14 tónn.
Af hverju hefur
Heima er bezt,
7. og 8. hefti er
nýkomið út.
Flytur það Úr
endurminning-
um Gísla Jóns-
sonar á Hofi,
og grein um Gísla eftir ritstjór-
ann. Stefán Jónsson skrifar um
Söguiegan fjallveg, birtir eru þætt-
ir eftir Hákon Guðmundsson
hæstaréttarritara: B'.aðað í dóms-
málum. Þá er upphaf Rimna-
þáttar, eftir Sveinbjörn Benteins-
son, gefur sá þáttur fyrirheit um
að geta orðið fróðlegur og
skemmtilegur áður lýlcur. Annað
efni í heftinu: Minnisstæðir at-
burðir á sjó og landi. eftir Sigurð
Egilsson, Feigðin kallar, eftir M.
H. Árnason, SagnÍT úr Dalasýslu,
eftir Jóhannes Ásgeirsson; Bene-
dikt Þorkelsson, eftir Guðlaug
iSigurðsson, Fyrir 200 árum (úr
annálum). ennfremur þýdd kvæði
framhaldssagan, myndasagan og
loks myndaopna með úrslitum í
myndosamkeppni Heima er bezt.
Árbók landbúnaðarins, 2. hefti
1956, flytur eftirfarandi efni: Verð-
lagsgrundvöllur 1954 og afurða
verð til frdmleiðenda, Sláturhúsin
eftir Jónmund Ólafsson, Landbún-
aðurinn 1945—-1955, Búskaparævin-
týri búnaðarháskólakennarans.
sfoffiun?
Á næst síðasta bæjarstjórn-
arfundi flutti Ingi R. Helga-
son tillögu um að skipuð yrði
nefnd til að rannsaka rekstur
Innkaupastofnunar Reykjavík-
urbæjar. Voru um tillögurnar
viðhafðar tvær umræður en í
lok seinni umræðunnar á bæj-
arstjórnarfundinum í gær sam-
þykkti bæjarstjórriin samhljóða
að full ástæða væri til að
rannsaka rekstur þessarar
stofnunar og fól það þessum
mönnum: Inga R. Helgasyni,
Þorbirni Jóhannssyni og Gutt-
ormi Erlendssyni.
LISTASAFN
EINARS JÓNSSONAR
Listasafn
Einars Jónssonar er opið daglega
klukkan 13.30-15.30.
Viðkvæðið er:
það er ódýrast í
•Tr.i hóíniwnt*
Eimskip
Brúarfoss kom til Rvikur í fyrra-
dag frá London. Dettifoss fór frá
ísafirði í gærkvöld til Hofsóss,
Siglufjiarðar, Norðfjarðar, Eski-
fjarðar, Fáskrúðsfjarðar. Djúpa-
vogs og Rvíkur. Fjallfoss fór frá
Rotterdam í fyrradag til Ant-
werpen, Hamborgar og Rvíkur.
Goðafoss fór frá Stokkhólmi i gær
til Príga, Ventspite, Hamina, Len-
ingrad og Kaupmannahafnar.
Gullfoss kom til Kaupmannahafm
ar í gærmorgun frá Leith. Lagar-
foss kom til Rvíkur 4. þ.m. frá
New York. Reykjafoss kom til
Siglufjarðar í gærmorgun; fer það-
an til Lysekil, Gautaborgar og
Gnavarna. Trö'lafoss kom til
Rvíkur 2. þ.m. frá Hamborg.
Tungufoss er í Gautaborg; fer
þaðan til Kaupmannahafnar og
Rvíkur.
Skipadeild SÍS
Hvaissafell er í Rostock. Arna.rfell
fór 4. þ.m. frá Stettin áleiðis til
Húsavíkur og Akureyrar. Jökul-
fe'l fer í næstu viku frá Ham-
borg til Álaborgar. Dísarfell er
væntianlegt til Riga á morgun.
Litlafell fór í gær frá Þórshöfn
til Hafnarfjarðar. Helga.fell er í
Rvík. Paka er á Sauðárkróki.
Pagafjord lesta.r í Stettin. Cornel-
-'a B I ’estar í Riga x byrjun
næstu viku.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fer frá Reykjavík á morg-
un austur um la.nd tii Akureyrar.
Esja var á Sigiufirði í gærkvöld á
leið til Akureyrar. Herðubreið er
á Austfjörðum á suðurleið. Skjald-
breið var á Aðalvík í gær á suð-
urleið. Þyrill fer frá Sig'lvfirði í
dag áleiðis til Rottérdam. Skaft-
fellingur fer frá R.vík í dag til
Vestmanna.eyja.
IfiQkkurmn!
Þriöji ársfjórðungur flokksgjalda
féll í gjalddaga 1. júlí s.l. Bregðið
nú við og greiðið þau skilvíslega.
Skrifstofan í Tjarnargötu 20 er
opin daglega ki. 10-12 árdegis og
1-7 sxðdegis, sími 7^10.
Sovézkl kvikmyndáhöfitt'durlim
Boris Petin er uni þi'Ssxir mundir
að gera teiknimynd eftir mvintýri
Andersens: Ljóta aiidaningaiuim.
Hér eru tvær ijósmyndir úr teikni-
myndinni.