Þjóðviljinn - 07.09.1956, Page 3

Þjóðviljinn - 07.09.1956, Page 3
Fimmtudagur 7. september 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Heimilt að veiða alltað hreindýr á þessu hausti Hreindýrum hefur f/ö/goð mjög siSan 1940 - áœtluS áþriSja þúsund talsins Menntamálaráðuneytið' hefur nýlega gefí'ð út reglur j erfitt er að fá nákvæma tölu um hreindýraveiðar í Múlasýslum á þessu ári, og má um fjölda dýranna. 700 Stærsti alls veiða 700 dýr. Er tólf hreppum heimilað að láta veiða hreindýr sem hér segir: 1) Fljótdalshreppur 150. 2) Jökuldalshreppur 130. 3) Fellahreppur 80. 4) Tungu- hreppur 75. 5) Hlíðarhreppur 30. 6) Hjaltastaðahreppur 15. 7) Skriðdalshreppur 43. 8) Vallahreppur 25. 9) Egilsstaða- hreppur 7. 10) Eiðahreppur 15. 11) Beruneshreppur 15. 12) Geithellahreppur 15. Samtals 600 hreindýr. Veiðitíminn er frá 10. ágúst til septemberloka, en hægt er að leyfi veiðar síðar á árinu, ef eftirlitsmaður hreindýranna mælir með lengingu veiðitím- ans. Þá getur ráðuneytið til reynslu veitt veiðifélagi, er stofnað kynni að verða, leyfi til að veiða allt að 100 hrein- dýr, gegn 250 króna gjaldi fyr- ir hvert dýr, og rennur gjaldið í sjóði þeirra hreppa, sem að framan eru nefndir, að frá- dreginni þóknun til hreindýra- eftirlitsmanns fyrir eftirlit með veiðinni. Samkvæmt reglunum um hreindýraveiði ber fyrst og fremst að láta þá bændur, er fyrir mestum ágangi verða af hreindýrum á beitilönd sín, njóta arðs af veiðinni, en síð- an sveitarsjóð. Komi í ljós, að eigi muni veiðast sú tala dýra, sem heim- ilað er að farga í haust, þá er hreindýraeftirlitsmanni heimilt að veiða á kostnað ríkissjóðs til viðbótar svo mörg dýr, að alls veiðist 700 dýr. Hreindýraeftirlitsmaður hef- ur eftirlit með öllum hrein- dýraveiðum og þarf að sam- þykkja þá menn, sem hrepp- arnir fá til veiðanna, og gefur hann út veiðileyfi handa þeim, þar sem tilgreint er m. a. hvaða tegund og stærð skot- vopna megi nota. Einnig skal þess gætt að leyfa eigi veiðar á þeim stöðum, þar sem æskilegt er að dýrin hagvenjist. Skal eftirlitsmaður sjá um, eftir því sem unnt er, að veidd séu þau dýr, sem minnstur skaði er að fyrir vöxt og viðgang hjarðarinriar. Eins og kunnugt er halda Boðin tíi Ráð- stjórnari íkjanna Menningarfélagið V.O.K.S. í Ráðstjórnarríkjunum hefur boðið Helga Guðmundssyni fyrrv. bankastjóra og konu hans í fjögurra til sex vikna kynnisför um Ráðstjórnarrík- in. Lögðu hjónin af stað héð- an í gærmorgun. ‘Svohljóðandi skeyti barst í gærmorgun frá bændanefnd- inni sem fór til Ráðstjórnar- ríkjanna fyrir nokkrum dög- um: Komnir til Moskvu. Vel- líðan. Kærar kveðjur . Síðan haustið 1943 hefur nokkrum hreindýratörfum ver- hreindýr sig hvergi nema á ig fargað árlega. Árið 1954 •Austurlandi. Um 1939 var j Var lögunum um friðun hrein- talið að dýrin væru að deyja út og álit sumra, að einungis um eitt hundrað dýr mvndu vera eftir. Árið 1940 voru sett ný lög um friðun hreindýra ög eftirlit með þeim, þar sem m.a. var heimilað að siijpa sérstakan eftirlitsmann með dýrunum og heimilað að láta veiða hrein- tarfa, en þeir voru taldir hlut- fallslega of margir. Friðrik Stefánsson á Hóli í Fljótsdal var þá þegar skip- aður eftirlitsmaður með dýrun- um og hefur gegnt því starfi þangað til í haust, að hann óskaði eftir að verða leystur frá því. í hans stað kemur Egill Gunnarsson á Egilsstöð- um í Fljótsdal. Síðan 1940 hefur hreindýr- unum farið fjölgandi og telur Friðrik Stefánsson að þau muni nú vera hátt á þriðja þúsund. Þó lætur að líkum, að dýra breytt þannig, að ef eft- litsmaður hreindýra telur, að dýrunum hafi fj"lgað svo, að stofninum stafi eigi hætta af veiðum, getur ráðherra heim- ilað veiðar og sett reglur um þær, að fengnum tillögum hlut- aðeigandi sýslumanna og eft- irlitsmanna. Samkvæmt þessari heimild voru hreindýraveiðarnar í fyrsta sinn leyfðar i togari landsins hleypur af stokkunum Norðfjarðartogarinn nýi í Bremenhaven Á þriðjudaginn hljóp af stokkunum stærsti togari sem smíðaður hefur verið fyrir íslendinga til þessa. ) Togari þessi er Norðfjarðar- togarinn, sem er í smíðum í Bremerhaven í Þýzkalandi. Togara þessum hefur verið gefið nafnið Gerpir. Skipið er nokkru stærra en nokkur togari sem Islendingar eiga, er það dísilskip, búið öll- um fullkomnustu siglingatækj- um. Áætlað er að skipið verði afhent í lok nóvembermánaðar n. k. MELGAFELL byrjar í dag sölu á úrvals litprentunum of verk* um ísíenzkra mólara Helgafell liefur látið gera lit- prentanir af málverki Schevings: haustið Miðdagshvíld, sem eru svo líkar 1954, að höfðu samráði við hreindj>raeftirlitsmanninn og sýslumenn Norður- og Suður- múlasýslna. Var þá veitt leyfi til að veíta allt að 600 hrein- dýr og haustið 1955 var enn heimilað að veiða allt að 600 dýr. En í hvorugt skiptið voru veidd eins mörg dýr og heimil- að var, — samtals tæplega 700 dýr af þeim 1200, sem veiða mátti. Eins og áður segir er talið að hreindýrin muni nú vera alls hátt á þriðja þúsund. 3300 smólestír freðfisks til Bandarík|anna í einum mán. í þessum mánuði veröa meiri afskipanir á hraðfrystum fiski til sölu á Ameríkumarkaði en nokkru sinni fyrr. Fara þrjú skip vestur um haf í september, hlaðin fram- leiðslu frystihúsanna, en mark- aður á íslenzkum fiski fer nú vaxandi í Bandaríkjunum, einkum á neytendapökkum Sölumiðstöðvarinnar. Vöru- merki hennar * „Icelandic“ og ,,Fresher‘“ ávinna sér nú stöð- ugt auknar vinsældir almenn- ings í Bandaríkjunum. M.s. Drangajökull er þegar lagður af stað með 540 smá- lestir af hraðfrystum fiski. Var hleðslu hans lokið á þriðjudaginn. Þá leggja tveir „fossanna“ af stað vestur um haf næstu daga. Verður lestun Dettifoss lokið um helgina og Lagarfoss í næstu viku. Hvor þeirra tekur um 1400 smálest- ir og nemur fiskafskipun á Ameríkumarkað því rúmum 3300 smálestum í þessum mán uði. að höfundurinn hefur s.jálfur villzt á frununynd og eftirlík- ingu. Litprentanir þessar eru gerð- Framhald á 10. síðu _ Þrengslin í F æðinganieildinni Framhald af 1. síðu Og þegar þær eru fullar, hvað þá? Það er erfitt að neita um pláss, enda alls ekki gert nema ekki sé neins annars kostur. Þá er ekki um annað að ræða en grípa til þess rýmis sem er innan veggja og það er í algert óefni komið þegar fjórða hver kona sem tekið er á móti í Fæðingardeildinni verður að fæða í baðherberg- inu eða göngum hússins. Á sama tíma og þetta gerist erum við að föndra við að byggja skrauthýsi skammt frá — Heilsuverndarstöðina — fyrir 20 milljónir kr. Frábært starf Það liggur í augum uppi að aðstaðan fyrir yfirlækni Fæð- ingardeildarinnar og starfs- fólk hans er hin versta í slíku húsnæði. Þettta er ekki aðeins fæðingastofnun, heldur einnnig kennslustofnun. I Fæðingar- deildinni er læknastúdentum og ljósmæðrum kennd fæðinga- hjálp. Það er mjög gott starf sem læknirinn og starfsfólkið vinnur þarna við slíkar aðstæð- ur. Vinsældir deildarinnar og sú staðreynd að þrátt fyrir þetta vilja konur umfram allt komast í Fæðingadaildina sýnir bezt hve frábært starf yfir- læknirinn og starfsfólk hana leysir af höndum. I Hefur ekki verið svarað í hálft annað ár! Reykjavíkurbær hefur greitt % af stafnkostnaði og rekstri Fæðingardeildarinnar. Halli rekstursins hefur verið um 1 millj. kr. á ári. En stjórn deildarinnar er í höndum heilbrigðisstjórnar landsins. Yfirlæknir Fæðingardeildar- innar hefur skrifað stjórn hennar um málið og gert til- lögur, en þetta bréf læknisina mun hafa legið hjá bæjarráði í hálft annað ár, án þess ég viti til þess að nokkuð hafl verið gert til úrbóta í mál- inu, sagði Inlgi. Hver liggur á niálinu. 1 Tjörutíu útgeröarmenn fóru meö Sólfaxa, flugvél Flugfélags íslands, nú í vikunni ileiöis til Lundúna. Ætla peir að kynna sér nýjungar varðandi skip og útgerð í Eng- landi, Hollandi og Danmörk. í Hollandi munu þeir m.a. kynna sér síldveiöar og verk- un síldar, en í Danmörk bálaútgerö í Esbjerg. — Myndin er tekin á flugvellinum viö brottfönna. — (Ljósm. P. Thomsen). Dr. Sigurður Sigurðsson reyndi í ræðu að milda við- horfið til þessa óafsakanlegaj sinnuleysis. Auður Auðuns, nú’ borgarstjóri, vildi telja að ekki stæði á Reykjavíkurbæ, Um- rætt bréf læknisins hefði verið sent frá heilbrigðisstjórninni til bæjarráðs, bæjarráð hefði óskað umsagnar borgarlæknis, og myndi hún ókomin enn (eftir ll/2 ár!) en orsök þesg væri sú að hann hefði ekki fengið þær upplýsingar um málið frá heilbrigðisstjórninni, sem hann teldi sér nauðsynleg- ar áður en hann gæfi umsögn. En hverjum sem er að kenna sinnuleysið í þessu máli er það með öllu óverjandi. 1 Auður Auðuns flutti tillögu' um að vísa tillögu Inga frá, til bæjarráðs. Að viðhöfðu nafna- kalli samþykktu eftirtaldir íhaldsfulltrúar að vísa tillög- unni ærá: Auður Auðuns, Gróa' Pétursdóttir, Geir Hallgríms- son, Sigurður Sigurðsson, Þor- Thoroddsen, Björgvin Fredc- rikssen og Guðmundur H. Guð- mundsson. J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.