Þjóðviljinn - 07.09.1956, Page 5
Fimmtudagur 7. september 1956 — ÞJÓÐVIUINN — (5
r
Breta vex fylgi
Á iþingi brezku verklýðsfé-
laganna í Brighton var i gær
felld tillaga um að brezk verka-
lýðshreyfing tæki upp sam-
starf við verkalýðshreyfingu
Sovétríkjanna. Á móti tillög-
unni greiddu atkvæði fulltrúar
4.6 milljóna. en með henni 3.6
milljónir. Hafa svipaðar tillög-
ur á fyrri þingum brezku
verkalýðsfélaganna aldrei hlot-
ið jafnmikið fylgi.
60 Kýpurbúa
Brezkir hermenn handtóku í
gær 60 íbúa þorps nokkurs á
Kýpur. þeim var gefið að sök
að hafa sprengt í loft upp
brezka herbíla þar í þorpinu.
Var það fyrir tveim dögum og
í gær sendu Bretar liðsauka til
þorpsins og var ein bifreiðin í
þeirri lest einnig sprengd í loft
upp: Einn brezkur hermaður
slasaðist við sprenginguna.
Þáttaskil í stiórnmáluin Itala?
Nenni og Saragat rœða sam-
einingu flokka sinna
AÖ undanförnu hafa farið fram viðræður í Pralognan
í Savoie-héraÖi milli Nennis, formanns Sósialistaflokks
Ítalíu, og Saragats, formanns ítalska sósíaldemókrata-
flokksins, um sameiningu flokkanna. Ef úr sameiningu
þeirra verður, raskast öll styrkleikahlutföll milli flokka
og flkkoasamsteypna á Ítalíu.
Undanfarna mánuði hefur
sameining flokkanna verið all-
mjög rædd á ítalíu. En frum-
kvæðið að samningaviðræðum
þessum átti Pierre Commin,
starfandi framkvæmdastjóri
franskra sósíaldemókrata. Hann
kom til ítalíu fyrir nokkrum
vilcum og ræddi bæði við Nenni
og Saragat. Ákveðið var þá að
Saragat mundi koma til við-
ræðna við Nenni til Savoie, þar
sem Nenní hefur dvalizt í sum-
arleyfi.
Áfangarnir til sameiningar
Nenni hefur látið svo um-
mælt, að hann teldi, að samein-
ing flokkanna ætti að nást í
þessum þremur áföngum:
Dr. Albert Schweitzer við skurðarborðið í sjúkrahúsi sínu
í Mið-Afríku.
Saragat og' Nenni
1. Þegar í stað yrði hafin
nokkur samvinna, rapproehe-
ment, milli flokkanna.
2. Sameiginleg stefnuskrá og
samvinna í kosningunum 1958.
3. Sameining í einn flokk.
Engin tilkynning hefur verið
birt um þann árangur, sem
orðið hefur af viðræðum þeirra,
en þeir munu hafa gert flokks-
stjórnum sínum grein fyrir
þeim um síðustu helgi.
Afstaða Saragats
Itölsk blöð hafa birt ýmsar
umsagnir um viðræðurnar eftir
Saragat, en ekki er vitað, hvort
eða að hve miklu leyti rétt er
eftir ha:'t. Umsagnir þessar eru
á þá leið, að Nenni hafi þegar
fallizt á, (1) að sameinazt
verði um vestur-evrópska „teg-
und“ sósíalisma, (2) að stjórn-
arsamvinna við kommúnista
komi ekki til greina, (3) að
fallizt verði á þátttöku Itala i
Atlanzhafsbandalaginu og ann-
arri samvinnu Vesturveldanna.
Þá eru líka á kreiki sögu-
sagnir um, að sættir séu að
takast með Nenni og fram-
kvæmdaráði Alþjóðasambands
sósíaldemókrata.
Leiðréttíng Nennis
í aðalmálgagni flokks síns,
Avanti, hefur Nenni birt leið-
réttingar við frásagnir ítölsku
blaðanna af viðræðunum. Hann
kveðst vilja vinna að bættri
sambúð stórveldanna og því að
Italir taki upp eindregna frið-
arstefnu. Um afstöðuna til
kommúnista fórust honum
þannig orð:
„Mér finnst orðum aukið að
segja, að við afneitum neinu.
Sá árangur, sem náðst hefur
með einingarstefnunni, stendur.
Engin ástæða er til þess að
halda, að félagar okkar í
Kommúnistaflokknum eða vinir
okkar í röðum utan-kirkju eða
kaþólskra vinstri manna bregð-
ist illa við myndun einingar
sósíalistaflokkanna og því
frumkvæði, sem þeirri einingu
hlýtur að vera samfara. Ég
held, að hið gagnstæða sé
sönnu nær. En við breytum í
samræmi við hagsmuni yerka-
lýðsstéttarinnar, hvað sem
öðru líður“.
I viðtali við ítalskt kvöldblað
skýrir Nenni afstöðu sína frek-
ar. Hann segir, að kommúnist
ar gangi þess ekki duldir, að
samvinna milli þeirra og flokks
síns nægi ekki ein til að breyta
stjórnarstefnu Italiu. Flokkur
sinn stefni nú sem fyrr að
hlutleysi ítalíu. Stjórnmálaá-
standið sé hins vegar gerbreytt
frá því, er það var, þegar
A'tlanzhafsbandalagið var
myndað og sósíalistar réðust á
imperíalistiska þætti þess. Nú
þurfti um fram allt. að vinna
að ‘því að draga úr átökum
milli Vesturveldanna og Aust-
urveldanna.
Sundrung ítalskra sósíalista
Sósíalistafiokkur Italíu klofn-
aði í janúar 1947, þegar hægri
menn flokksins sögðu sig úr
lögum við hann og stofnuðu
nýjan flokk, Verkalýðsflokk ít-
alskra sósíalista, undir forystu
Giuseppe Saragat. Flokkurinn
klofnaði síða.n aftur um afstöð-
una til Atlanzhafsbandalagsins
í desember 1949 og kallaði nýi
flokkurinn sig Einingarflokk
sósíalista. Flokksbrot þe;si
sameinuðust síðan í maí 1951
og tóku sér heitið Italski s's-
íalidemókrata'lokku ritin.
Sósíalistaflokkur Italíu, flol k-
ur Nennis, gerði bandalag við
kommúnista í október 1946, en.
var vikið úr Alþjóðasamba di
sósíaldemókrata í maí 1949 I
kosningunum til fulltrúadeilc'ar
ítalska þingsins. 7. júní 11 33
voru atkvæðatölur, hlutdeld
í greiddum atkvæðum og þi %-
sæti ítölsku vinstri flokkan a,
sem hér segir:
Hlutdeild
Kommúnistaflokkur Italíu
Sósíalistaflokkur ítalíu ..
Italski sósíaldemókratafl.
-<?>
Atkvæðatala
. 6.122.638
. 3.440.222
. 1.223.870
gr. atkv. Iúngsa i
22.6 143
12.7 75
4.5 19
r, Albert Scbweitzer ekki krístmn?
Skoitir á hreinlæti í sjúkrahúsi hans?
Tímarit skozku fríkii'kjunnar birtir i síðasta tölublaði
sínu grein, þar sem farið er hörðum orðum um hrein-
lætið í sjúkrahúsi dr. Alberts Schweitzer í Afríku.
dómi í framkvæmd í sérhverri
mynd“.
Clntplfit-iaiyiidiii 99l46iagE9r í
New tiUmin vori
blaðamannafundi í París, að
kvikmynd sú, sem hann vir. ur
nú að, yrði fullgerð á na ta
vori. Myndin er tekin í c m
úthverfa Parísar, Saint Clc id.
Chaplin hefur gefið mynd nl
heitið Konungur í New Yc :'k„
en hún snýst um þær r ,d-
hverfur, sem myndast í e'. 3r-
borgum, jafnt milli gatna ua
og íbúanna. Að mínum dóm' er
þetta bezta mynd mín, sc :ði
Chaplin að lokum. Raunar I A-
ur mér fundizt það hvert s' ’n,
sem ég hef gert nýja mynd, en
ég held, að þér verðið i -ér
sammála í þetta skipti.
Charlie Chaplin
Chaplin, kvikmyndaleikarinn
heimskunni, sagði nýlega á
Stewexisost á nokkro sigurvon
Þótt öllum skoðanakönnunum beri saman um, að
Eisenhower eigi mun meira fylgi aö fagna en Stevenson,
getur Eisenhower ekki talizt alveg öruggur um að ná
kosningu. Veldur því hiö sérkennilega fyrirkomulag, sem
gildir um kjör forseta Bandaríkjanna.
I síðasta tölublaði mánaðar-
rits skozku fríkirkjunnar, Skot-
landskirkjunnar, sem er alkunn
fyrir strangleika sinn í trúar-
efnum og á cðrum sviðum,
birtist grein um sjúkrahús dr.
Alberts Schweitzers í Lamba-
rene í frönsku Mið-Afríku. Að
sögn greinarhöfundar er hrein-
læti í sjúkrahúsinu mjög ábóta-
vant.
Trúarsannfæring dr. Alberts
Schweitzers er slík, að hann
telur sig ekki hafa rétt til að
svipta neitt kvikt lífi. Skor-
kvikindi, sem bera sýkla, eru
ekki undanskilin.
1 greininni segir m.a.: Dr
Schweitzer heí'ur verið hylltur
sem fremsti trúboði heims, tón-
listarmaður, heimspekingur og
margt fleira. Þeir sem heim-
Bækja sjúkrahús hans í Lamb-
rene hafa hins vegar frá ýmsu
öðru að segja.
Að mánaðarritið hermir,
skýra þeir frá þvi, að engu lif-
andi sé tortímt á umráðasvæði
sjúkrahússins. Skepnur, sem
ganga með smitandi sjúkdóma,
ganga milli starfsmanna
sjúkrahússins, hvítra manna,
og sjúklinganna.
1 grein þessari er sagt, að
réttara væri að kalla dr.
Schweitzer hindúiskrar búdda-
trúar en kristinn. Greininni
lýkurá þessum orðum: „Hversu
óþægilegar sem þessar stað-
reyndir kunna að vera, styðja
þær fullyrðingarnar um, að
hver sá sem hverfur frá skiln-
ingi Nýja testamentisins á
kristindóminum viðurkennir
ekki lengur kristilegar trúar-
setningar og fellur frá kristin-
Hann er ekki kosinn beint af
kjósendum, heldur eru í hverju
ríki kosnir kjörmenn, sem síðan
kjósa forsetann. Til vinnings
nægja 266 atkvæði. Ef Steven-
son tekst að safna bak við sig,
eins og allt bendir til, kjör-
mönnum allra suðurríkjanna
hefur hann þar með hlotið 128.
Ef hann fær auk þess kjör-
menn þeirra ríkja, sem venju-
lega fylgja Demókrötum að
málum, þ.e. kjósa ríkisstjóra og
þingmenn úr hópi þeirra, verð-
ur kjörmannatala hans komin
upp í 190. Þá eru nokkur ríki,
sem oft fylgja demókrötum að
málum þótt ekki séu þau þeim
trygg: Illinois, Oklahoma,
Michigan, Minnisota og Miss-
ouri, en kjörmenn þessara rikja
eru 65. Loku er þess vegna
ekki fyrir það skotið, að Stev-
enson geti unnið, þótt Eisen-
hower haldi bæði New York og
Kalifoniíu og flestum landbún-
aðarríkjunum.
I kosningunum 1952 h; ði
EisenhoWer sex milljónir at*
kvæða umfram Stevenson.
Adlai Stevenson