Þjóðviljinn - 07.09.1956, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 07.09.1956, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 7. september 19956 í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sxmi 3191. Sími 1544 Kvenlæknir í Kongó („White Witch Doctor11) Afburða spennandi og tú- komumikil ný amerísk mynd í litum, um baráttu ungrar hjúkrunarkonu meðal villtra kynflokka í Afríku. Áðalhlutverk: Susan Hayward Robert Mitchum. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bími 1475 Heitt blóð (Passion) Afar spennandi og áhrifa- fcnikil ný bandarísk kvik- mynd í litum. Cornel Wilde Yvonne De Carlo Sýhd k1. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Sala hefst kl. 2 :■: ifarKlTK'Bi Siml 82075 Eríðaskrá hershöíðingjans Afar spennandi amerisk mjmd í litum, gerð eftir sam- nefndri skáldsögu F. Slaug- ther’s. Aðalhlutverk: Fernando Lamas og Arlena Dahl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Hafnarfjarðarbíó *X1»! ‘•54* Fyrir syndaflóðið (Avent le Déluge) Heimsfræg, ný frönsk stór- mynd, gerð af snillingnum André Caytte. Myndin var verðlaunuð á kvikmyndahá- tíðinni í Canries 1954. Mynd þessi er talin ein sú bezta er tekin hefur verið í Frakk- landi. Marina Vlady, Slément-Thierry, Jacques Costelot, o.fl. Sýnd kl. 6.30 og 9 Danskur teksti. Böm. fá ekki aðgang HAFNARFIRÐI y l ■ Kfltfi B Stml 9184 Rauða akurliljan Eftir hinni frægu skáldsögu barónessu D. Orezys. Nú er þessi mikið umtalaða mynd nýkominn til landsins. Aðalhlutverk: Leslie Howard, Merle Oberon. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 7 og 9 Síml 6444 Glötuð ævi (Six Bridges to Cross) Spennandi ný amerísk kvikmynd, gerð eftir bók- inni „Anatomy of a Crime“, um ævi afbrotamanns, og hið fræga „Boston rán“ eitt mesta og djarfasta peninga- rán er um getur. Tony Curtis Julia Adams George Nader Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 81936 Qrustan um Sebastopol Hörkuspennandi og gaman- söm ný amerísk mynd í technicolor, sem lýsir hinni frægu orustu um Sebastopol. Paulette Goddard, Jean Pirre Aumont. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. ' ^ ÚTBREIÐIÐ * ' ' ÞJÓDVILJANN * ’UR isw umjeieeús si&uumaurGUöoti Minningarkortin ero Hl söln i sfsrlfstofn Sósíalistaflokks- ins, Tjarnargötn 20; afgreiösln Þjóðviijans; Bókabúð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustig 21; og i Bóka- verzlun Þorvaldar Bjarnason- ar i HafnarflrðL 1 Sími 1182 Zigaunabaróninn Bráðf jörug og glæsileg, ný þýzk óperettumynd í litum, gerð eftir samnefndri óper- ettu Jóhanns Strauss. Margit Saad, Gerhard Riedmann, Paul Hörbiger Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn Siml 6485 Bak við fjöllin háu (The far horizons) Afar spennandi og við- burðarík ný amerísk litmynd er fjallar um landkönnun og margvísleg ævintýri. Aðalhlutverk: Fred Mac Murray Charlton Heston Donna Reed BÖnnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hvað er Jiægt að gera ISími 1384 LOK 4f) Framhald af 6. síðu. (Fylgiskjal VI. — Slys og á- rekstrar 1951—1955 voru sem hér segir öll árin sam- tals: janúar 531, febrúar 430, marz 445, apríl 352, maí 421, júní 492, júlí 474, ágúst 453, september 552, október 625, nóvember 550, desember 695.) 15. Akstur aftan á bíla er ein algengasta orsök tjóns á ökutækjum. Gera skal strang- ar kröfur um að bil milli bif- reiða í -akstri sé minnst 5 metrar. 16. Stofnið ekki til kappakst- urs. Það ber oft við að bíl- stjóri, sem ekur á hægri ferð, stígur fast á benínið og eykur hraðann, ef annar vill komast fram úr, svo að kappakstur hefst. Stranglega aðvara slíkt gáleysi. 17. Virða skal bifreiðakenn- arann og nemanda hans. Fara skal hægt fram hjá kennslubif- reiðum, ekki aka með ofsa og látum, slíkt skelfir og særir nemandann og sáir til hugsun- arinnar: Seinna ég. 18. Bifreiðakennarar fastir embættismenn. Tekin verði upp í fjárlög ríkisins fjárveiting til kennslu í meðferð vélknúinna farartækja og bifreiðakennar- ar ráðnir fastir starfsmenn rík- isins. Bifreiðakennsla fari fram Langaveg 36 — Síml 82209 Fjölbreytt örval af steinhringum — Póstsendtun Félagslíf Farfuglar! Ferðamenn! Farið verður hina árlegu ferð út í bláinn um helgina. Mæt- um öll í þessa skemmtilegu ferð. Upplýsingar i Gagn- fræðaskólanum við Lindar- götu í kvöld kl. 8.30—10. eru smíðaðir í verksmiðju Björns Magnússonar, Kefíavík, B. M. sjálftreklíjandi olíukyntir miðstöðvarkatlar: Eru hvorlii háðir rafmagni né veðri. Eru sparneytnir og nýta olíuna til fuils. Eru með sjálfvirkt loft- spjald. Eru með amerískum fyrsta flokks olíustilli. Eru smíðaðir úr 4 og 3 m/m járnplötum. Eru þekktir um land allt fyrir sparnað og öryggi. Eru viðurkenndir af verk- smiðju- og vélaeftirliti ríkisins. B. M. miðstöðvarkatlar eru einnig framleiddir með innbyggðam spíral-vatnshitara sem sparar uppsetningu baðvatnsgeymis Katlarnir skila stöðugu vatnsrennsli með sama hitastigi og miðstöðvarhitinn. Vegna framleiðsluaukningar er nú hægt að afgreiða pantanir með stuttum fyrirvara. B. M. miðstöðvar- katlar eru seldir um allt land gegn póstkröfu. Söluumboð: RAFVIRKINN Skólavörðustíg 22. — Símar 5387 og 8278 J.. í skólum landsins, einkum á gagnfræðastiginu. Skal hver nemandi eiga kost á ókeypis námi í bifreiðaakstri (sbr. sund). Á þessari öld véla er þetta öryggisráðstöfun, sparn- aður og stuðlar að auknum skilningi, ábyrgðartilfinningu og samvinnu meðal allra. Próf skal þó enginn fá innan 17 ára. 19. Umferðaþáttur í útvax'p- ixiu. Tekinn verði upp í útvarp- inu tveggja mínútna umferða- þáttur t. d. i lok kvöldfrétta hveriu sinni. í þeim þætti skulu sagðar allar fregnir, er snerta bifreiðar og ökutæki, leiðbeiningar, aðvaranir, fróð- leikur um nýjungar, ferðasögu- brot. í þættinum komi fram á- hugafólk með hugleiðingar og frásagnir, fulltrúar frá slysa- varnafélöium, lögreglunni, tryggingafélögum, bifreiða- stjórafélögum o. fl. 20. Fólkið og farartækin. Tekinn verði upp útvarpsþáttur einu sinni í mánuði: Fólkið og farartækin (í júní o. s. frv.)' sbr. Veðrið í júní. Þátturinn skal vera til fróðleiks, leið- beininga og skemmtunar, ó- tæmandi möguleikar til að laða fólk til að hlusta, ferðasögur, eriendir ferðamenn, hagnýtir þættir, viðtöl. 21. Mínútan í bamatímanum. í hverjum barnatíma verði ein mínúta helguð umferðamálum í fróðleiks- og skemmtiformi. 22. Stundatöflur barnaskól- anna. Tekinn verði upp í stundatöflur barnaskólanna einn tími í viku um umferða- menningu. Nú er heimild þess en þarf að fá fast gildi. 23. Samin verði verkefnabók um farartæki og umferðamál (sbr. verkefni í landafræði o. fl.) og notuð í öllum barna- skólum. Fræðslumálastjórn eða ríkisútgáfa námsbóka fái hæf- an mann til að búa til verk- efnin. 24. Refsingai*. Árekstrar vegna ölæðis eru margir. Þar sem ekki verða slys á mönnum skal fyrir ölvunarbrot ekki refsa með sektum eða sviptingu öltu- leyfis, heldur bifreiðin tekin úr umferð lengur eða skemur eft- ir atvikum. Með því stendur viðkomandi fyrir dómstóli sinna nánustu, sá dómstóll get- ur verið áhrifaríkari en af- skipti hins opinbera. 25. Refsingum skal beitt með varúð í þessu sem öðru. Sveigja skal að því, að sá sem brotlegur er, bæti fyrir það með því að gerast liðsmaður. Til þess eru mörg ráð og tæki- færi. 26. Kurteisi og siðfágun. Orð fer af því að bifreiðastjórar séu hjálpsamir við aðra, ef ó- höpp ber að höndum. Allrar hjálpsemi, tilhliðrunarsemi og gætni skal getið sem oftast og víðast. til þess að inn í stétt- ina og ökumenn almennt seytli vitundin um virðingu fyrir stéttinni er stuðli að almennri kurteisi og siðfágun. 27. Endurteknar áminaiingar til gangandi fólks eru nauðsyn- legar: Gangið ekki aftur fyrir strætisvagn meðan hann er í viðstöð, bifreið hefur jafnan rétt á vegunum og gangandi maður, en ekki meiri, gangandi maður hefur jafnan rétt og bifreið, en ekki meiri, o.s.frv.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.