Þjóðviljinn - 07.09.1956, Side 9

Þjóðviljinn - 07.09.1956, Side 9
Meisíaramóí Reykjavíkur í frjálsum íþróttum: Pétur Rögnvaldsson setur met í fimmtarþraut, en sveit K.R. í 4x1500 metra boðhlaupi I hinarunarhiaupinu voru að- eins tveir keppendur, og voru það þeir Sigurður Guðnason sem sigraði i hlaupinu og Kristján Jóhannsson, báðir úr IR. Sigurður hljóp á 9,51,2 og Kristján á 10,12,2. Eftir þessa keppni standa stigin þannig að ÍR hefur 95 stig, KR 76 og Ánnann 42 stig. Eftir er þá að keppa í tug- þraut og 10 km hlaupi. Þetta kvöld var efnt til aukakeppni x 4x1500 m hlaupi, og keppti aðeins ein sveit frá KR. Keppnislaust tókst henni samt að setja nýtt íslenzkt met og bæta gamla metið til muna. Tími sveitarinnar varð 16,55,6, en gamla metið var 17,30,6, sett af IR 1947. Þeir sem hlupu i sveitinni voru: Sigurð- ur Gíslason 4,21,6, Hafsteinn Sveinsson 4,26,0, Kristleifur Guðbjörnsson 4,09,8 og Svavar Markússon 3,58,2. Sovézki hástökkvarinn Igor Kasjkaroff yfir slánni. Þjóílverjar mmii Frakka9 est Frakkar unnu Rúmena Fimmtudagur 7. september 1656 — ÞJÓÐVILJINN —< (8 kápur Maust- og vetrartízkan Hczttar Hanzkar Mjög gott úrval MARKAÐURINN Laugavegi 100. S 1 T| '1 KR og Valur sigurvegarar í fimmlarkeppni knattþrauta Meistaramót Reykjavíkur hélt áfram á miðvikudaginn og var keppt í fimrntarþraut og hindrunarhlaupi. I fimmtarþi*autinni byrjuðu keppni 9 keppendur en 6 luku henni. Keppnin var nokkuð langdregin og gekk ekki eins vel og æskilegt hefði verið, en það hjálpaði að það voru eng- ir álxorfendur til að hrella að þessu sinni! Komið var myrk- ur þegar henni iauk. Veður var hið bezta, eða svo kyrrt að dóm arar gátu notað eldspýtur til þess að lesa af klukkum að loknu 1500 m hlaupinu. Öll skilyrði voru því fyrir hendi að góður árangur næðist. Það fór líka svo að allir keppendurnir settu persónulegt met nema einn sem áður hafði gert 20 stigum betur. Pétur Rögnvaldsson varð sigurvegari á nýju íslandsmeti, fékk 2919 stig. Eldra metið átti Finnbjörn Þorvaldsson ÍR, og var það 2872 stig. Pétur hafði forustuna allan tímann og var aldrei ógnað af keppinautum sínum. tírslit fimmtarþrautarinnar: Pétur Rögnvaldsson KR 6,81 —52 1,62-32,6- -37,45- -4,42,6 2919 stig Daníel Halldórsson ÍR 6,63— 40,12—22,7—3 12,95—4 ,40,0 2691 stig Björgvin Hólm ÍR 6,35- -51,46 —24,i 0—35,83— 4,52,4 2601 stig Einar Frímanns. , KR 6,63— 37,80 —23,4—33,92—4,53,0 2467 stig Trausti Ólafsson Á 5,96- -37,84 —24, 4-35,49- -4,42,0 2288 stig Eiður Gunnarsson Á 5,95— —48 1,89-25,8- -37,17- -5,19,0 2119 stig. Ungverjar taka ekki fiátt í kKattspymuIœppni ÓL Það hefur vakið mikla at- hygli víða um heim að sam- kvæmt frétt, sem útvarpið í OBudapest flutti fyrir fáum dög- um, hættir knattspyniulið Ungverja við þátttöku í ÖL- keppninni sem stendur fyrir dyrum. Þessi ákvörðun var tekin af ólympíunefnd Ung- vei’jalands og hún byggð á því að síðustu leikir liðsins hafi vei’ið svo slakir. Ef frétt þessi reynist rétt sem varla er að efa, þá hefði það þótt óLrúlegt að slíkt gæti komið fyrii' svo slcömmu eftir að þeir stóðu á toppi frægðar og voru ósigrandi. Þýzkaíand og Frakkland efndu til keppni sín í milli um síðustu helgi í frjálsum í- þróttum. Fóru leikar þannig að Þjóðverjar unnu með 118 stigum gegn 94. Frakkar kepptu við Rúmeníu samtímis, og unnu Frakkar þá keppni með 127:85 stigum. 100 og 200 m lxlaup vann Þjóðverjinn Man- fred Germar á 10,7 og 21,5. Rúmeníumennh’nir Rascanescu og Dumitm unnu sleggjukastið með 56,85 og 56.75 m köst- um. Richter frá Þýzkalandi vann langstökkið á 7,24 m, og landi hans Wegman varpaði kúlunni 16,87. Savel frá Rúm- Hefur Island til- kynnt þátttöku? Samkvæmt frétt Sænska I- þróttablaðsins frá 3. ág. hefur ísland formlega tilkynnt þátt- töku sína í ÓL i Melbourne. Blaðið getur ekki hvar það hafi fengið þessa frétt, og ekki hve marga menn Islendingar ætli að senda. Blaðið segir ennfrem- ur, að Perú og Gullströndin hafi ákveðið að íara ekki. Alls hafa nú 73 lönd til- kynnt þátttöku x leikjunum. eníu vann 400 m grind. á 52,3. Aðalkeppnin var þó milli Þjóðverjans Heiner Will óg Frakkans Michel Macquet, í spjótkasti. Þjóðverjinn hafði betur að þessu sinni og kastaði 79,41 sem er nýtt þýzkt met, Macquet kastaði 77,90. 10.000 m vann Konrad Walter á 29, 45,2, en Mimoun var 29,46,0. Samkvæmt upplýsingum sem flugfélagið SAS hefur látið dag- blöðum í té hefur það undir- ritað samning um að flytja mörg hundruð iþróttamenn til Melbourne í nóV. n.k. Snertir þetta alla þátttakend- ur frá: Danmörku, Sviþjóð, Þýzkalandi, Noregi, Austurríki og Finnlandi. Sennilegt er talið að Júgóslavar sendi sína menn með SA'S-vélunum, einnig er gert ráð fýrir í fréttinni að ísland sendi þá menn sem það kann að senda, með vél- um félagsins. Þjóðverjar og Austurríkis- menn fá til sinna umráða ekki minna en fimm flugvélar af DC7C gerð (Global Express) og eina DC6C-flugvél en Norður- landabúarnir ætla að nota þrjár 1 sambandi við unglingadag- inn í knattspyrnu, sem hald- inn var víða um land sunnu- daginn 15. júlí s.l. var komið á eins konar fimmtarþraut í knattspyrnu, og átti sú keppni að vera um allt land. Þegar til kom fór hún aðeins fram í Reykjavík og Vestmannaeyj- um. Keppninni var hagað þannig, að drengir úr 3. og 4. flokki glímdu við ýmsar þrautir, og var keppt á milli einstaklinga og sveita innan flokkanna, en báðir f'okkar reyndu við sömxx þrautirnar. í sveitakeppni 4. flokks sigr- aði Valur. Samanlagður árang- ur 5 beztu di’engjanna var 508 stig. Nr. 2 varð Fram með 488 stig. KR með 437 stig varð 3. 4. B-sveit Vals með 373 stig, og 5. sveit Víkings DC7C flugvélar sem taka hver um sig 74 fai’þega. Fyrsta flug- vélin sem fer með norrænu keppendurna leggur af stað 7. nóv., sú næsta fer 8. og sú síðasta fer þann 12. Lagt verður af stað frá höf- uðborgum Norðurlandanna eftir því sem bezt hentar og flogið til Bodö. Þar verða fylltir allir benzíngejnnar flugvélanna og haldið þaðan yfir Norðurpólinn og til Fairbanks í Alaska. Það- an verður haldið til Honululu, en þar verður 24 stunda_ við- dvöl til þess að hvíla áhöfn vélanna. Síðasti áfanginn er svo til Melbourne með viðkomu í Nandy á Fidji-eyjunum. Þetta er fljótasta leiðin frá Evrópu til Ástralíu. með 338 stig. Efstir og jafnir uðxt Hrannar Haraldsson og Þor-< geir Lúðvíksson með 119 s ig„ nr. 3 Ásgeir Einai’sson, Vall með 109 stig og nr. 4 G ið- mundur Haraldsson, KR neð 108 stig. í sveitakeppni 3. flokks sigr- aði KR, hlaut 678 stig. Önnur varð sveit Vals með 663 stig, og 3. B-sveit KR með 596 slig, 4. Fram með 585 stig. Beztum árangri náði Bj rn. Júlíusson, Val, hlaut 156 s ig. Annar varð Þórólfur Beek RH með 150 stig, 3. Örn Steinsen, KR með 143 stig, 4. Ste'án Hjaltested, Val, með 135 stig og 5. Garðar Halldórsson IvR; með 134 stig. 1 sveitakeppninni var kc opfj um bikara, sem Lúllabúð h: fði gefið til 3. flokks og Jóií Magnússon til 4. flokks. Fy; tu 3 drengirnir í hvorum flc'.cki hlutu verðlaun. Efstu m nm hlutu knattspyrnuskó, þeir r eirt urðu nr. 2 hlutu fótknetti. og þeir sem urðu nr. 3 æfingab 'in- inga. Verðlaunin voru afhent f hléi leiksins milli KR og Al ra» ness í Islandsmótinu á dög m- um. TIL ÚTBREIÐIÐ l* ÞJÓDVILJANN Z* « Um norðurpólinn til Ástralíu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.