Þjóðviljinn - 19.09.1956, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 19.09.1956, Qupperneq 5
Miðvikudagur 19. september 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 | i ! franskra komménista og sósiafdemókrata komiS á dagskrá Merkur greinaflakkur Jules Moch Miklar umræöur fara nú fram milli franskra komm- linista og sósíademókrata um vaxandi samvinnu þeirra milli. Meðal þeiria, sem mikið hafa látið aö sér kveöa í þeim umræöum er Jules Moch, fyrrum ráöherra. Sem skerf til umræðna þess- ara hefur Jules Moch, einn leið- togi sósíaldemókrata, skrifað þrjár greinar í blaðið Midi- Libre. Það hefur vakið athygli, hve skýrt er á málinu haldið í greinum þessum og lítil til- hneiging til að halda á loft flokkslegum kjörorðum. Moch kallar grein sína: Kommúnist- arnir og við, Sameiginleg markmið 1 fyrstu greininni fer hann viðurkenningarorðum um Ráð- stjórnarríkin. 1 annarri grein- inni segir hann, að kommúnist- ar og sósíaldemókratar stefni að sameiginlegu markmiði og tekur þannig til orða: „I fræði- kenningunni er einnig sameigin- legt markmið. Kommúnisminn þróaðist upp úr sósíalismanum í lok fyrri heimstyrjaldarinnar. Kommúnisminn krefst umsköp- unar þjóðfélagsins, sameignar framleiðslutækjanna og heldur fram sömu gagnrýni á arðráni verkamanna sem sósíaldemó- kratar“. Lykilaðstaða ílokkanna í lokagrein sinni segir Moch, að fjöldinn allur franskra kjós- enda óski eftir samstarfi flokk- anna. í greininni segir: „Meðal óflokksbundinna, en vinstrisinn- aðra kjósenda eru þeir margir, sem óska samstarfs. Þeir líta svo á, að með samstarfi mundu flokkarnir ávinna sér traust og skapa skilyrði til myndun- SÚEZÐEILAN Framhald af 1. síðu menn í London í gær, að Danir hefðu engar fyrirætlanir um slíkt, enda virtust siglingar um skurðinn enn ganga ágætlega. Blöð í Breflandi og Frakklandi gera sér mörg ekki neinar vonir um þessa ráðntefnu. Franska blaðið Combat, sagði í gær, að bandaríska stjórnin hefði í raun- inni komið í veg fyrir allan árangur af ráðstefnunni í Lond- on þegar áður en hún hófst, með því að lýsa yfir, að hún myndi ekki veita ríkjum Vestur- Evrópu aðstoð vegna aukins kostnaðar við siglingar skipa þeirra suður fyrir Afríku. Indversk málamiðlunar- tillaga Indverska • blaðið Hindustan Times, sem talið er standa nærri stjórn Nehrus, birti í gær til- lögu um málamiðlun í Súezdeil- unni. Blaðið leggur til, að skurð- urinn. verði í framtíðinni undir alþjóðlegri stjórn, þar sem Egypt- ar og þjóðir þær sem nota skurðinn eigi jafnmarga fulltrúa. Formaður þessarar stjórnar verði hlutlaus og kosinn af alls- herjarþingi SÞ með 2/3 meiri- hluta. ar styrkrar vinstri stjórnar. Samanlagt hafa kommúnistar og sósíaldemókratar 250 þing- sæti, en 299 þarf til að ná al- gerum meirihluta.... Vert er að gefa þessum stað- reyndum gaum. Á núverandi þingi er ekki unnt að mynda neina ríkisstjórn án stuðnings sósíaldemókrata. Ef þeir gerðu bandalag við kommúnistana, eins og Nenni hefur gert á ítalíu, væri ekki hægt að mynda rikisstj'óm án sameigin- legs stuðnings þeirra“. Skiíyrðin tvö Jules Moch segir ennfremur, að samstarf þeirra hljóti að koma fyrr eða síðar, en því fyrr, því betra. Samstarfi flokkanna setur hann tvö skil- yrði: „Annað þeirra má orða á þessa leið: Frakkland vill stuðla að friði fyrir atbeina afvopnunar. En áður en fallist verður á afvopnun undir ör- uggu alþjóðlegu eftirliti, hlýtur Frakkland að vera trútt varn- arbandalögum sínum, sem Mannskæðir bar- dagar í. Alsír Miklir og mannskæðir bar- dagar voru háðir í Alsír um helgina og segjast Frakkar hafa fellt 180 serki. 5 franskir hermenn féllu í gær, þegar ráð- izt var á þá úr launsátri. Beðið um stuðning Arabaríkjanna Stjómmálanefnd Arababanda- lagsins er nú á fundi í Kaíró. Salem, fyrrverandi upplýsinga- málaráðherrai Egyptalands’, hvatti í gær Arabaríkin öll til að veita Egyptum virkan stuðning í bar- áttu þeirra við vesturveldin. Hann skoraði á þau að heita Egyptum stuðningi, ef vestur- veldin réðust á þá og skuldbinda sig til refsiaðgerða gagnvart vesturveldunum. Þær refsiað- gerðir ættu að vera fólgnar í i uppsögn allra viðskipta- og hernr aðarsamninga við vesturveldin, uppsögn allra samninga um ol- íuvinnslu og önnur fríðindi í Arabalöndunum og verkföllum allra Araba sem vinna við fyr- irtæki í eigu vesturveldanna. * Israelsmeiftii áíin sökiaa Eftirlitsnefnd SÞ í Palestínu hefur úrskurðað, að skærur þær, sem urðu á dögunum milli her- manna fsraels og J'órdan, þar sem einn hinna fyrrnefndu lét lífið, en þrír af hinum síðar- nefndu særðust, hafi verið ísra- elsmönnum að kenna, þar sem skærurnar áttu sér stað innan landamæra Jórdans. tryggja öryggi þess. Eru kommúnistar reiðubúnir að fyigja þessari stefnu, stefnu samstöðu atlanzhafsríkjanna ? Jules Moch Hitt skilyrðið er þetta: Geta kommúnistar viðurkennt, að „alþýðulýðræði" þeirra sé ekki lýðiæði það, sem við stefnum að ?“ Afstaða kcmmúnista Franskir kommúnistar hafa svarað þessum tveim skilyrð- um. Þeir segjast að sjálfsögðu ekki vera mótfallnir því, að í utanríkismálum sé tekin upp stefna afvopnunar undir eft- irliti. Aftur á móti geta þeir ekki aðhyllzt stefnu „samstöðu atlanzhafsríkjanna“. Árásar- eðli Atlanzhafsbandalagsins og fjandskapur þess í garð sósíal- istisku landanna hafi komið ótvírætt í ljós, þegar tilmælum Ráðstjómarríkjanna um upp- töku í bandalagið var vísað á bug. Atburðir síðustu ára hafi fært vaxandi meirihluta íbúa Frakklands og annarra banda- lagslanda heim sanninn um, að Atlanzhafsbandalagið sé and- stætt þjóðarhag þeirra. Með tilliti til síðara skilyrðis- ins taka kommúnistar fram, að þeir telji lýðræðið ekki geta notið sín undir auðvaldsskipu- laginu, en hins vegar líti þeir svo á, að misjafn skilningur á hugtakinu lýðræði eigi ekki að geta staðið fyrir þrifum samstarfi flokkanna í því skyni að bæta og víkka út lýðræði auðvaldsþjóðskipulagsins. Sam- starf þeirra sé þvert á móti nauðsynlegt til að hindra, að afturhaldsflokkarnir skerði lýð- réttindin. Kommúnistar telja þess vegna, að skilyrði Jules Moch séu ekki þrándur í götu sam- vinnu kommúnista og sósíal- demókrata. Hvað fælist í vinsira samstarfi? I grein sinni skilgreindi Moch nánar, hvað fælist í vinstra Tvær skipalestir fóru um Súezskurðinn í gær, önpur í suður og yoru í henni 16 skip, hin, 15 skip, í norður. I gær biðu engin skip eftir að kom- ast gegnum skurðinn. Reuter hefur eftir skipamiðl- ara í Port Said, að menn verði að viðurkenna, að Egyptar hafi unnið það afrek sem engan hafi órað fyrir. Þeir hafi kom- ið öllum skipum gegnum skurð- inn án nokkurra verulegra tafa, síðan hinir erlendu hafn- sögumenn hættu störfum að- faranótt laugardagsins. Síðan þá hafa 144 skip farið um skurðinn og af þeim 94 olíu- flutningaskip. Allt með eðlilegum hætti Formaður stjómar hins eg- ypzka Súezskurðarfélags ræddi við blaðamenn í gær. Sagði samstarfi: „Ef orðið er við tveim skilyrðum, sem ég hef sett fram: utanríkisstefnu í samræmi við utanríkisstefnu Frakklands og innanríkisstefnu, sem er lýðræðisleg í reynd, æski ég ríkisstjómar, sem svar- ar til vilja meirihluta kjós- enda, sem er vinstrisinnuð, en hvorki miðflokka né hægri- flokka stjórn. I síðustu kosn- ingum hlutu kommúnistar 5.500.000 atkvæði, sósíaldemó- kratar 3.200.000, Róttæki flokk- ur Mendés-France og banda- menn hans 2,200.000 eða sam- anlagt um 11.000.000 atkvæði, eða meira. en helmingur greiddra atkvæða. Aðrir aðilar, sem ekki eru óvinveittir vinstri flokkunum hlutu samanlagt 3.000.000 atkvæði. Hinir raun- verulegu hægri menn hlutu r.ð- eins .... samanlagt 6.000.000 atkvæði. Hið st jórnmálalega landakort er .auðkennt af þess- um þrem tölum: 11, 3 og 6 milljónum". hann að nú hefði að fullu v r- ið sigrazt á þeim erfiðleik mj sem skapazt hefðu við br. t- för hinna erlendu hafnsö u- manna og siglingar um ski: ð- inn væyu nú með eðlileg mj hætti. Aðspurður sagði hann, að Egyptar myndu hleypa skip m frá hinum fyrirhuguðu „} )t- endasamtökum“ gegnum ski ð- inn, svo fremi sem þau hlý ’ iul settum reglum, þ.e. tækju hf 'n- sögumenn félagsins um b 'ð, enda þótt þau hefðu aðra fy ir. Stríðstryggingariðgjöld enn hækkuð Tryggingarfélög í Lor' uí hækkuðu enn í gær iðg ld fyrir stríðstryggingar á s' p- um, sem fara um Súezsk ð- inn eða á farmi, sem farii'. er* með eða sóttur er til Egy a- lands, Nemur iðgjaldið nú 3.5 af þúsundi, en nam áður 1 afl þúsundi. Weðmr sem hergmgm? John von Neumann, sem sætfi á í kjarnorkunefnd Bandarl'cj- anna, hefur látið svo um m ltfl að eftir fáeina áratugi gett maðurinn stjórnað veðrf ttu heimsins. En þá gæti ve i5 líka orðið hernaðartæki, — og gæti þaö haft enn meiri hættu í för með sér en kjarnoi u- hernaður. Allir unnendur kvikmynda þekkja leikkon- una Betty Davis, sem um árabil hefur veriffi í liópi vinsælustu kvikmyndaleikara og læ ar lítt ásjá þótt árin líði. Síðasta kvikmy >uB Betty Davis „Arbítur að morgni brúðkau s® næturinnar“ er enn talin liafa aukið si hróður hennar. j Egyptar haia staðið sig bett- (ir en iiokknrn grnnaði • Tæplega 150 skip haía íarið um Súez- skurðinn síðan úílendingarnir íóru heim, f gærkvöld höfðu 144 skip farið um Súezskurðinn s'ð- an á miðnætti aðfaranótt laugardags, þegar nær a! ir hinir erlendu hafnsögumenn við skurðinn lögðu niö ip vinnu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.