Þjóðviljinn - 05.01.1957, Blaðsíða 9
Rlítt er undir björkunum
Ljóðið ei' úr Gullna hliðinu, leikriti Davíðs
Stefánssonar, alkunnugt og sungið undír lagi
Páls ísólfssonar.
Ég beið íxíii Iengi, lengi,
mín liljan fríð,
stillti mína strengi
gegn stormum og hríð.
Ég heið þín undir björkunmn
í Bláskógahlíð.
Ég leiddi þig í lundinn,
mín liljan fríð
Sól skein á siuidin
um sumarlanga tið.
Og blæi-inn söng í björkunum
i Bláskógahlíð.
Leggur Ioga bjaiía
— mín liljan fríð,
frá hjarta til hjarta,
um himinhvelin víð.
Og blítt er undir björkunum
í Bláskógahlíð.
— --------------------——:______________j
ÞriSji árgangur Óskastund-
arinnar að hef jast
Með þessu blaði hefst
þriðji árgangur blaðsins
okkar. I. árgangur 1955
var 43 tölublöð, II. ár-
gangur 1956 varð 44
tölublöð, svo að þetta er
orðin töluvert álitleg
REIKNIN GSÞR ACT
Hve möi’g merki verða
gefin með fjórum mislit-
um ljóskerum, er hanga
í röð?
bók. Þessu blaði hefði
vitanlega ekki verið
hægt að halda skemmti-
legu án ykkar aðstoðar,
kæru lesendur. Þegar við
flettum gömlu blöðun^
um, sjáum við fljótt, að
það eruð þið, sem setjið
svip á blaðið. Þið hafið
mjög stutt að gengi þess
með ykkar vakandi á-
huga og skemmtilegu
skrifum. Þið hafið sent
ævintýri og sögur, vísur
og þi-autir, og tekið þátt
í margskonar keppni,
sem fram hefur farið á
vegum blaðsins. Hundruð
bréfa frá ykkur hafa
örvað x'itstjórann, en
hann finnur vel að hann
stendur í óbættum sök-
um við mörg ykkar. En
nú- mun hann mjög bráð-
lega reyna að senda
ýmsum línur persónulega
til þess að bæta fyrir
drátt á ýmsu á liðnu ái'i.
Óskastundin þakkar
öllum leseivdum og vel-
unnurum sinum góð sam-
skipti á liðna árinu og
flytur ykkur öilum
BEZTU NÝÁRSÓSKIR.
Þakkir fyrir jóla-
kveðjurnar
Óskastundinni bárust
margar jólakveðjur í
desembermánuði. Við
þökkum öllum bréfritui'-
unum kærlega. Addý
sendi okkur jólasögu, en
hún barst okkur ekki
fyrr en milli jóla og ný-
árs, svo að við verðum
að geyma hana. Þá vilj-
um við senda Önnu í
Grænuhlíð beztu þakkir
fyrir fagra jólakortið
vatnslitaða, einnig Lísu
í Undralandi fyrir vatns-
litakort, mjög vel unnið,
Steinunni Þorbergsdóttur
fyrir tvöfalda kortið
gullskreytta, og Óla
Þórðarsyni fyrir kortið
með jólasveininum. Enn-
fremur þökkum við öll-
um hinum, sem í bréf-
um hafa sent okkur hlýj-
ar kveðjur.
Laugardagur 5. janúar 1957 — 3. árgangur — 1. töIuHað
SÚ VAR TÍÐIN,
til forna, að
menn stigu á
stokk og strengdu
heit. Þeir heit-
strengdu að vinna
afrek, að eignast
tiltekna stúlku,
— eða þá að inna
Heitstreng-
ing Lárusar
j. Rist
fyrir 50 árum, hinn 6. janúar 1907
af höndum einhver verk
sér og ætt sinni til sóma
og virðingar. Jafnan
lögðu menn di'engskap
sinn að veði og kváðust
minni menn vera, ef þeir
efndu ekki heitstrenging-
una. Þetta tíðkaðist mjög
á söguöldinni, en lá síð-
an niði'i öldum saman.
Þá var það í byrjun
þessarar aldar, að ný fé-
lagsleg hreyfing fór um
byggðir þessa lands. Það
var ungmennafélags-
hreyfingin. Unga fólkið
fylltist áhuga fyrir hvers-
konar menningarframför-
ur, fyrir menntun,
hreysti og líkamsi'ækt,
fyrir frelsi og sjálfstæði
þjóðarinnar, fyrir verk-
legum framkvæmdum.
Þá tóku ýmsir ung-
mennafélagar á Akureyi'i
að heitstrengja að forn-
um sið. Fyrsta ung-
mennafélag landsins var
stofnað á Akureyri, svo
að þar rann blóðið örast
i æðum. Meðal þeii'ra,
sem strengdu heit til
dáða, var Lárus J. Rist
sundkennari á Akureyri.
Hann strengdi þess heit,
að synda yfir Oddeyrar-
ál í Eyjafirði eða heitœ
minni maður ella.
Þetta þótti djarflega
og jafnvel fíflslega mælt
á þeim thnum, þegar að-
eins örfáir rnenn á land-
inu kunnu sund. svo að
gagni gæti kornið. En
Lárus hafði verjð við
nám í Danmörku og lagí
þar stund á likamsi’ækt,
var vel íþróttum búinn,
m. a. sundmaður ágætur.
Með heitstrengingu sinní
vildi hann ekki hvað
sízt lyfta undir áhuga
fyrir hinni heilsusamlegu
og gagnlegu íþrótt: sund-
inu.
Þessa heitstrengingu
gerði Lárus á þrettánd-
anum 1907. Á morgun,
hinn 6. janúar, eru því
í'étt 50 ár frá atburðí
þessum.
Og Lárus Rist stóð við
heit sitt. Hinn 6. ágúst
það ár varpaði hann sér
í sjóinn til að synda yíir
Oddeyrarál. Hann var al-
klæddur og í sjófötum.
En á sundinu tíndi hann
af sér öll fötin, vaðstíg-
vél, olíustakk, olíubuxur,
jakka, vesti, buxur o@
nærskyrtu. 34 minútur
Framtí. á 2. síöa
Þrír liR-ingar hafa hlotið gull-
merki Knattspyrnusambandsins
Snemma í desember s.l. luku
3 leikmenn í 3. flokki KR til-
skildum prófum fyrir gull-
merki KSÍ, en áður í sumar
höfðu þeir allir unnið til fyrri
Lamaði íþrótta-
maðurinn farinn
til Bandaríkjanna
Lamaði íþróttamaðurinn,
Ágúst Matthíasson, er nú fyrir
nokkru farinn til Bandaríkj-
anna. Fer hann á sjúkrahús í
Minnesota. Ekki er vitað hve
lengi hann verður þar og fer
það að sjálfsögðu eftir því
hvernig lækningin gengur og
hvað hægt verður að gera fyrir
hann. Með honum vestur fór
Benedikt Wáge og gekk ferðin
vel í alla staði. Loftleiðir sýndu
Ágústi þann velvilja að bjóða
þeim báðum fria ferð fram og
til baka.
Ágúst biður fyrir beztu
kveðjur til allra þeirra mörgu
sem hafa glatt hann og styrkt
í veikindum hans.
merkjanna, bx’ons- og silfur-
merkjanna. Drengimir eru:
Skúli R. Ólafs (ái’angur: 9 —
26—51—8 — 4 — 5
— 31.9 sek).
Þórólfur Bcck (árangur: 10 —
— 25 — 129 — 8 — 4 —5
— 31.2 sek.)
Örn Stcinsen (árangur: 10 —
25 — 175 — 9 — 4 — 4
— 31.3 sek.)
Þeir vei’ða allir 17 ára í jan-
K.R.-ingarnir, sem unnu til
gullrnerkisins: Frá vinstri:
Örn Steinsen, Þórólfur
Beck og Skúli B. ólafs.
úar og mátti því ekki tæpara
standa að þeir gætu lokið
I þrautunum. Þrautir þessar eru
það erfiðar, að flestum leik-
mönnum meistaraflokks mundi
veitast erfitt að ná tilskild-
um árangri í bronsprófi hvað
þá gullprófi. Eftir röð taln-
anna hér að ofan, eru þraut-
irnar: 1. Innanfótarspyrna af
6 m á 0.75 m mark. 2. Skot
af 16.5 m á venjulegt mark, 10
skot með hvorum fæti, 3 stig
fyrir að hitta í 150 cm bil út
við stöng, en 1 stig fyrir að
hitta þar á milli, þ.e. í bil í
miðju markinu, sem er 4.32 á
breidd. 3. Halda knetti á lofti
með því að skipta sífellt um
líkamshluta, 1 stig fyrir hverja
skiptingu. 4. Ristarspyrna af
15 m á 150 cm mark, 5. Lyfta
knetti af jörðu og skalla upp
í körfu, sem stendur í 2 m
hæð og hefur 50 cm ummál. 6.
Lyfta knetti af jörðu og bera
hann með sköllun 4 m og
„drepa“ hann síðan. 7. Knatt-
rekstur á milli stanga um 73
m vegalengd og 20 m sprettur
undir hámarkstíma,
Allir hafa leikmenn þessir
leikið á síðastliðnu sumri með
A-liði 3. flokks K.R. og var
það lið sigursælasta kappliðið
í Reykjavík á síðasta keppnis-
tímabili. Vann liðið öll þau mót,
sem það tók þátt í og náði
þessum árangri:
R.víkurmót: 4 4 0 0 15-0 8 st.
íslandsmót: 4 4 0 0 26-1 8 —
Hið sigursœla liö KR í 3. fl. A: Fremri röð (f.h.): Magnús
Jónsson, Þórólfur Beck, Kristinn Jónsson, Úlfar Guð-
mundsson, Björgúlfur Guðmundsson og Gunnar Feliz-
son. Standandi: Sigurgeir Guömannsson, pjálfari, SkúU
B. Ólafs, Örn Steinsen, fyrirliði, Valur Þórðarson, Gylfi
Gunnarsson, Þorkell Jónsson og Ólafur Stefánsson.
r>
Haustmót: 3 3 0 0 12-3 6 —®
Einnig hlaut 5 manna sveit
úr liðinu fyrstu verðlaun í
fimmtarþraut unglingadagsins,
enda voru allir Ieikmenn liðs-
ins með bronsmerki knatt-
spyrnusambandsins. Þjálfari
flokksins var Sigurgeir Guð-
mannsson.
Þá er annað, sem var eftir-
tektarvert við liðið, en það var,
að það var oftast skipað
drengjum á sama aldri. Gengur
því allt liðið upp á milli flokka
samtímis og ætti því að verða
auðveldara að halda því sam-
an sem samæfðu keppnisliði er
þeir eldast, en ella. Er þetta
mjög til marks um þá breidd,
sem er að færast í yngri flokk-
ana hér og er góðs viti um
framtíðina.
Londy hœffir
John Landy hefur látið sVO'
um mælt að hann muni hætrœ.
keppni að þessu keppnistímabilú
loknu, en það endar í Ástralíu:
í marz n.k. Til eru þeir sem.
draga í efa að hann standi vUT
þessi ummæli, því að liann hafii
áður sagt það sama og haldiT
samt áfram.
Landy verður 27 ára 4. apri.
nk. og ætti að geta haldið sér
á toppi í nokkur ár ennþá.
Sennilega er það þó helzt vinn*
an sem hindrar hann í að halá.i,
áfram.
•'' * ÚTBREIÐIÐ W >■
f''* ÞJÓDVILJANN &r I