Þjóðviljinn - 10.02.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.02.1957, Blaðsíða 1
 Inni í blaðinu: Hægt að sía krabbameins- vald ár sígarettuni 5. síðá. Bidsírup 6. síða. Sunnudagur I#. febrúar 1957 — 22. árganggur — 34. tölublað öeirðir magnasf á Kýpur er SÞ faka að ræða Kýpurmálið ,,Kypur verSur kanski lögS i eyð/\ en baráttan gegn Bretum mun halda áfram'’ Óeiröir magnast nú aftur á Kýpur, enda eiga umræðm' um Kýpurmálið að hefjast á allsherjarþingi SÞ í New York á næstunni og þj óðfrelsishreyfing eyjarskeggja vill beina athygli umheimins að baráttu þeirra. meðan málið er rætt þar. Verkfall var gert í gær í lendustjóminni sem bera með borgunum Limassol, Papos og sér að hún óttast þau áhrif Larnaca og átti það að standa í sólarhring. Verkföll hafa einn- ig verið boðuð I öðrum borg- um eyjarinnar. Skólum var einnig lokað og' liðasamtökin dreifðu skólabörn og unglingar | ------------ flugmiðum þar sem skorað var á alla grískættaða Kýpurbúa að leggja niður vinnu og loka verzlunum. sem barátta Kýpurbúa getur haft á almenningsálitið i heim- koma af i-tað óeirðum á eynni meðan umræður um Kýpurmál- ið standa á þingi SÞ. Muni ætlun þeirra að beita aðallega fyrir sig skólabörnum og æsa þau upp til óhæfuverka. Elru foreldrar barnanna varaðir við slíkum fyrirætlunum. Margar sprengingar urðu á ýmsum stöðum á Kýpur í gær. inum. 1 þessum fiugmiðum er | garn beið bana þegar sprengju sagt, að greinilegt sé að skæru- j Va.r varpað að brezkri bifreið Eoka ætli að í einu úthverfi Nicosia. „Baráttunni verður haidið áfram“ Flugmiðum frá leiðtoga skæruliða, Dighenis, var dreift um eyna í gær. Þar segir m.a. Ársháti sósíalista í Reykjavík verð- nr haldin næstkomandi miðvikudag Þórbergur Þórðarson Ies úr ritum sínum í Reykjavík, halda árshátíð sína á að baráttan fyrir freísi geti miÖvikudaginn kemur og veröur hún aö Hótel Borg. syngja, Þórbergur Þórðarson Sósíalistafélögin orðið hörð, miskunnarlaus og j Skemmtiskráin verður fjöl- blóðug, en fyrr verði Kýpur lögð breytt M.a. mun Hanna í eyði e« eyjarskeggjar sætti Bjarnadóttir óperusöngkona sig við hina brezku kúgun. Bretar skelkaðir f gær var einnig dreift um eyna flugmiðum frá brezku ný- Hortliy aðmíráll látinn í Portúgal Horthy aðmíráll, einvaldur Ungverjalands í aldarfjórðung, lézt í gær í Estoril í Portúgal, 88 ára gamall. Horthy var flotaforingi í flota Austurríkis—Ungverja- lands fyrir fyrri heimsstyrjöld og stjórnaði flotadeildinni á Adríahafi í henni. Þegar verkalýðsbylt- ingin var gerð í Ungverja- landi undir forystu Bela Kún varð Horthy yfir- foringi hvít- liðasveitanna sem bældu hana niður og var einvaldur í iandinu frá 1920 til 1944. Hann gerðist bandamaður Hitlers í síðari heimsstyrjöldinni og hersveitir hans veittu þýzka hernum mikinn stuðning á austurvígstöðvunum. Stjórnartímabil hans var mesta ógnaröld i í sögu ung- versku þjóðarinnar, og bæði ítölsku fasistarnir og þýzku nazistarnir tóku hann sér til fyrirmyndar. Horthy lét síðast til sín heyra í vetur, þegar hann sendi uppreisnarmönnum í Ungverjalandi heUlaóskir. Horthy iEðstariið sam- lesa úr ritum sínum og Hjálm- ar Gíslason skemmta, en nán- ar verður frá þessu sagt í blaðinu á miðvikudaginn. Að skemmtuninni standa öll sósíalistafélögin og verða að- göngumiðar seldir í skrifstof- um Sósíalistafélags Reykjavík- ur og Æskulýðsfylkingarinnar í Tjarnargötu 20. Báðar deildir Æðstaráðs Sov- étríkjanna samþykktu i gær fjárlagafrumvarp ríkisstjómar- innar og efnahagsáætlun yfir- standandi árs með áorðnum breytingum. Ríkisstjórnin féllst á allar breytingartillögiir sem þingnefndir samþykktu. Með þessum breytingum hækka niðurstöðutolur fjárlag- anna upp i 617.156 milljónir rúblna, eða um rúmlega 700 milljónir rúblna. Gert er ráð fyrir 12.535 milljón rúblna tekjuafgangi. Orðróinur barst í gær frá Bagdad um að uppreisn hefði brotizt út í Sýrlandi og hefðu hersveitir, fjandsamlegar ríkis- stjórninni, náð á. sitt váld borg- unum Aleppo og Homs og um- hverfi þeirra. Krefðust þær að ríkisstjórnin færi frá. i gærkvöld Sáttafundur stóð yfir í gær- kvöld í kjaradeilu Félags ís- lenzkra atvinnuflugmanna og flugfélaganna. Var honum ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í nótt og taldi Torfi Iljartarson sáttasemjari ekki unnt að gizka á hvort til sanikoinulags drægi milli aðila þegar blaðið innti hann frétta af fundinuin um niiðnættið. Annar sáttafundur stóð yfir í alla fyrrinót.t út af de’lunni. Öll stavfsemi flugfélaganna utan lands og innan liggur nú niðri vegna verkfalls flugniannanna. Bretar ætla að sprengja þorp í Aden í loft npp Brezku stjórnarvöldin í hýlendunni Aden á Arabíuskaga tíl- kynntu í gær að þau hefðu ákveðið að leggja lítið þorp í vestur- liluta nýlendunnar, nálægt Iandaniærum Jemens, í eyði með loftárásnm. Hefðu þorpsbúar verið ániinntir um að halda úr þorpinu með kvikfé sitt, áður en loftárásirnar yrðu gerðar. 15 býli eru í þessu þorpi, og segja Bretar að þorpsbúar hafí veitt hersveitum Jemens margvíslegan stuðning í landamæra- skærum sem þarna hafa átt sér stað að undanförnu. Fjöldafundir í ísrael heimta að Hammarskjuid segi af sér Hann er sakaður um að hafa grafið undan SÞ með fjandskap í garð ísraelsmanna Á fjölmennum útifundum sem haldnir voru í borgum israels í gær var þess krafizt að Dag Hammarskjöld, framkvæmdastjóri Sameinuöu þjóöanna, léti af því starfi. Til útifundanna var boðað af á annað hundrað þúsund manns, öllum þeim flokkum sem standa eða um fjórðungur borgarbúa. að ríkisstjórninni til að lýsa Einn ræðumanna komst m.a. yfir stuðningi við þá ákvörðun svo að orði að fundurinn væri hennar að virða að vettugi í- haldinn til að mótmæla því að trekaðar kröf- Sameinuðu þjóðirnar hefðu al- ur allsherjar- gerlega. brugðizt skyldum sín- þings SÞ að um með afskiptum Hammar- liún hörfi með skjölds af deilumálum Israels hersveitir sín- ’ og Egypta. ar frá Gaza- j Aðrir ræðumenn hvöttu ísra- svæðinu og elsmenn til að láta stundar- Akabaflóa inn hag víkja fyrir hagsmunum Hammarskjöld voru haldnir í fyrir vopna- hléslandamær- in frá 1949. Fundirnir Telavív, Haifa, Jerúsalem og öðrum borgum og bæjum í ísrael og voru alls staðar mjög fjölmennir. Fjórðungur borgarbúa á fundi Stærsti fundurinn var hald- inn í Telaviv og sóttu hann þjóðarheildarinnar, * svo að landið gæti staðið af sér þau áföll, sem efnahagslegar refsi- aðgerðir af hálfu SÞ kynnu að valda. Háskólatónleikar verða í há- tíðasalnum í dag kl. 5 e.h., þar sem fluttur verður síðari hluti óperunnar Carmen eftir Bizet. Aðgangur er ókeypis og öll— um heimill. Ný tillcsga á vara- þingmannsmálinu Á fundi sameinaös þings í gær var lögö fram þings- ályktunartillaga frá forsætisráöherra um varaþingmanns- máliö. Nefnist hún „tillaga til þings- ályktunar um kjörbréf vara- þingmanns“, og er þannig: „Alþingi ályktar, að Alþýðu- flokknum beri að fá kjörbréf Þúsund Serkir hafa fallið i Alsír síðustu tvo daga Sú fregn barst í gær frá Alsír til Parisar að þúsund Serkir að minnsta kosti hefðu fallið í bardögnm við fransk- ar hersveitir í landinu undan- farna tvo sólarhringa. Ekki var nm það getið hvar þessir bardagar hefðu verið háðir, en þcir em meðal þeirra hörð- ustu og blóðugustu sem orðið hafa í Alsír síðan Serkir liófu ui»preisn sína gegn Frökkum fyrir rúmum tveiin áriirn. Frakkar segja að á þessum tveim árimi hafi þeir fellt 18.000 Serki en sjálfir misst 2.500 menn, en talið er að mannfall Serkja sé niiklu mcira. Þ jóðf relsishreyl'i ng Serkja áætlar að 250.000 menn liafi fallið fjair frönsk- um vopnum í Alsír, rúman síðasta áratug, mikill hluti jieirra konur og böm. fyrir varaþingmann sinn í Reykjavík. Þar sem fyrir l'ggur, að þriðji maður á lista flokksins hefur liafnað rétti til vara- mann til þingsetu, te’ur Al- þingi, að yfirkjörstjórn beri að gefa út kjörbréf til handa Egg- erti Þorsteinssyni“. I greinargerð segir: ,,í umræðum um inál þetta’, á Alþingi, greinarger.'>’im fvrir' atkvæðum og í atkvæð” greiðsl- unni sjálfri kom frani meiri- hlutavilji fyrir efni þingsálykt- unartillögunnar eins og hún. liggur nú fyrir. En rótt þykir að fá þennan vilja formlcga- staðfestan til þess að yfirkjör- stjórn geti gefið út kjörbréf til handa Eggérti Þorsteinssyni",

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.