Þjóðviljinn - 24.03.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.03.1957, Blaðsíða 2
S}. — ÞJÓÐVILJINN — Suanudagur 24. marz 1957 ■> ~.J . .. * í dag' ei summdagmlnn 24. inarz. — ÍJli'íea. — Þetta er i 83,.1?dagin- 'ácsins. Árdegisliá- ' flæhi kL 12.16: ÚTVARPIÐ í DAG: 1 Sunnudagur 24. man. 9-20 Morguntórileikar (plötur); ■ (9.30 Fréttir). a Passae-1 : aglia og fúga í c-moll eft- | ir Baeh (Leopoid Stok- ; owski færði í hljómsveit- arbúning og stjórnar hljóm- sveitinni sem ieikur). b) Strengjakvartett i Es-dúr eftir Díttersdorf (Deman kvartettinn leikur). — Tón- listarspjall. — e) Píanósón- ata í A-dúr (K331) eftir Mozart (Vietor Schiöler leikur). d) Maria Ribbing syngur iö_g eftir Mozart. e) Fiðlukonserf nr. 4 í D-dúr (K218) eftir .Mozart (Joseph Szigeti og Fíl- harmoníska hljómsveitin Lundúnum leika; Sír Thornas Beecham stjóm- • ar). 1L0G. Messa í Hallgi'ímskirkju (Prestur. Séi'a Jakob Jóns- son. Orgánleikari: Páll • ,. Halldórsson). 13.15 'fcrindi: Siðgæði í . deigl- unni: 1: Um heimilislíf og . trúarbrögð (Séra Jóhann , Harmesson þjóðgaí-ðsvörð- i úr). | 15,00 Miðdegistónleikar (plötur): \ i a)-;,Naútið á þakinu“, i hijómsveilarverk éftir Mil- >,, haud. b) Bamálög eftir Béla Bartók. c) ,.Ljóð veg- faranda" lagafiokkur éftir Mrihler. 17.3.0 Barnatími (Helg'a og Huida Valtýsöætur): a) Framhaldsleikritið „Þýtur í skóginum“; 2. kafli: Þjóð- vegurinn. b) Lesið úr sög- um Jónasar Hallgrímsson- ar. 18.30 Tiónleikar: Lúðrasv. Hafn- arfjarðar leikur; Albert Klahn stj. b) Ferruceio - Tágliavini syngur óperu- 'aríur (pl). c) Píanókonsert ” íF:dúj> 'eftir George Ger- shwin. (pl.). 20.SÖ Um helgina. — Umsjónar- ý'.menn: Björn Th. Bjöms- • 15 ; ! son og Gestur Þorgrímss. 21..20 írsk þjóðlög og önnur þjóðleg tóiilist frá írlandi. Sveinbjörn Jónsson leik- ; I.lstarráðunautur flytur inn- gangserindi eftir Gearóid MacEoih. 22.05 Danslög: Ólafur Stephen- sen kynnir plöturnar. n N Reykjavík — Haínar- íjörður Svart; Hafnarfjörðtir I WiniFtimumj_i_l ®fl8á%daflag: Hekla er væntan- ■ lég milli kl. 6.00 —8.00 árdegis frá New York, flugvélin heldur éS fráht kl; 9.00 áleiðis til Glasgow,. Stafangurs og Osló. Saga ef væntanleg í kvöld frá Hamborgv Kaupmanáiahöfn og Bergen, flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Millilandaflugvélin Gullfaxi er væntanleg til Re.ykjavikur kl. 16.45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjaraðr og Vestmanneyja. SMig&tiit lieiiiisinsi Rikisskip: Hekla er væntanleg til Akurevr- ar í kvöld á vesturleið. Herðu- breið ér á Austfjörðum. Skjald- breið var væritanleg til Reyk.ia- víkur i nótt frá Vestfjörðum. Þyrill er á leið frá Reykjavík til Rotterdam. Baldur fór frá Reykjavík í gær til’ Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Sagði ég elcki satt ? Þið eruð sláandi Eimskip Brúarfoss er í Keflavík. Detti- foss fór frá Keflavík 22. þ. m. til Lettlands. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gær til Akraness og Keflavíkur. Goðafoss fór frá Ak- ureyri 22. þ. m. til Eyjafjarðar- haí'na og Siglúfjarðár. Gulifoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Leith, Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur í gærkvöld. Reykja- foss fór frá ísafirði 22. þ. m. til Siglufjarðar, Akúreyrar og Húsavíkur. Tröllafoss fór frá New York 20 þ. m. til Reykja- víkur. Tungufoás fór frá Vest- mannaeyjum 21. þ. m; til R.otter- dam og Antverpen. DAGSKRÁ ALÞINGÍS Mánudagtú' 25. rnarz. ; Félag Fastir lið.ú' eins og venja ér til.-j heldur 13.15 Bændavika Búnaðarfélags íslands hefst: a) Ávarp b) Eyðing illgresis ' c) Nautgriparækt d) Vélarnar • 18.00 Fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18.30 Skákþáttur (Baldur Möll- er) 19.10 Þingfréttir. — Lög úr kvikmyndum. 20.30 Útvarpsbljómsveitin: Þór- arinn Guðmundsson stjórn- ar: Lög , úr óperunni „Faust“ eítir Gounod. 20.50 Um dag'inn og veginn (Andrés,, Kristjánss. bTaða- maður). 21.10 Binspngur: Britta Gíslason syngur; Frítz Weisshappel leikur undir á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Synir trú- boðanna“ VIII. 22.10 Pássíusálmur (31) 22.20 íþróttir' (Sigúrðúr Sigurðs- son). 22.35 Kammertónleikar: a) Enski píárióleikarinn Kendall Taylor leikur (Hljöðr. á mánudaginn 25. marz, kl. 1.30. Efri deild 1. Skattfrádráttur sjómanna, frv. Frh. 2. umræðu. 2. Vísitala byggingarkostnaðar, frv. 2. umræða. 3. Atvinna við siglingar, frv, 3. umræða. 4. Sala og útfluíningur sjávar- afurða o.fl., frv. 2. umræða. Neftri deild 1. Síldarmat, frv. 3. umræða. 2. Eignarnám á löndum í Garða- hreppi, frv. 1. umræða, Ef deildin leyfir. gengísskrAmng 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar 1 sterlingspund spádóma, sem m.iög ott liafa rætzt,“ og sauiiast þar eriir hve mjög- Morguiibíaðið vándar heimiidir sínar lyrir ýinsum þeim atburðum, sem merkir mega teljast. En þaft er framhald á þessari heimsfeúdasögu,. í g ær sSkýrir Mofgunblaftið frá því, aft kona nokkur sem hriiigdi í blaftift hafá tekift bhuVift, til k;. " v |/ ir í dag. Ja þift "jyíwj furðið ykknr jjf kannski á því að hér skuli ekki gert meira úr þessari frétt, sem stundum hefði kainnsM lalizt forsíðuefni, en það er vegua þess að fraendur mrnir við Morgmnblaðið eru búnir að því. Þeir skýrðii frá því í fyrradag að um þessa helgi liði heimur- inn endanlega undii' lok og hiifðu þetta eftir erlendum fræðimanni, sjálfsagt einum þeirra sem annars legg.ja frænd- um minum á Morgunblaðinii til margt vísdóroskornið handa fá- fróðum lesendum. Svo mæltist spámanninum: „Innan sjö daga mun lífið á jörðuniri tortíniast: Heimsendir. Það eina senr við getum gert er að biðja, segir hann“, og Morgunblaðið segii' „kvaðst þess aft fela það fýrir böfriuin sílium. Þegar þaö komu í há- degismatinu úr skéiamim háí’i þau verið öll í uiipnánii út af frétt þessari. Sögðu þau að frétíiri hefði verið helztav um- ræðuefnið í ftriminútunum í skólanum“; Og má bæta því við að vonandl liður ékki á lörigti áður eii blessuftutn börn- uriuni skilst að ckki er ástæða til að trúa liverju örði Mórgam- að „Ponton þessi hafi getið sér ; blaðsins bókstaflega. Myndin sýnir þrjá ferhyminga gerða úr 10 eldspýtnm. Nú segsir þrautairieSiií ari nn að þótt eði» eldspýta sé tekin burtu þá sé samt senr áður hægt að byggja upp þrjá ferliyrninga. Mæðrafélagið Árshátíðin. er í. kvöld kí. 8.30 í Tjarnarkaffi. 'Félagskoriúr ættu að fjöimenná og minriast árang- ursríks starfs og rabba uiji verk- efnin framundari: Þannig er ráðnirigiu á síðustu þraut r:2 Rikka þurfti að snúa bíhnun vel hVað þotta var kyriátt áftur en hún' gat halift eltinga- kvöld og fáir á ferli, því elck- leiklnri og vár 'hún ekki 'Iéngur ert mátti tef;ia Rikku í eltinga- aft því en það, að þegar hún leiknum. Það ískraði í lijólun- kom á aðalgötu bæjariris sá um þegar bílarnir — með húa grilla. í rauð hemlaljósiu stuttn millibili — tóku beygj- á volkswag'ninum, Það kom sér una við Klrkjutorgið, fyrir framan hótel „Prinsinn“. Fuvðu lostnir horfðu afgi'eiðslumenn- irnir á benzínstöðinni á þenn- an æðisgengna akstur. „Þetta er hún“ hrópaði afgreiðslnmað- uriaii, sem teUið IiafSi við Rikku fyrir skömmu, „ég þori að veðja að hann hefur fiúið. l*að er annars undariegt að svona geðugur maður skuli vera flæktur í þetta leSðlnda-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.