Þjóðviljinn - 12.07.1957, Síða 1

Þjóðviljinn - 12.07.1957, Síða 1
Útvarpið í kvöld \ 20.30 „Um víða veröld’' ! 20.55 Einar Kristjánss. svngWE 21.30 Garðyrkjuþáttur. 21.30 Svita op. 45 eftir Carl Nielsen. 22.10 Kvöldsagan: „Ivar iilú" jám“. 22.30 Harmonikulög. . j Frá 1. umferð skákkeppniimar i pær. Til vinstri sést Friðrik Ólafsson, en á móti honum situr Benkö frá DiiffverjaJandi. Við hiiðina á Friðriki situr Guðmundíli- Pálmason, sem teflir á 2. borði lslemllnjía. (S.Guðm.) Yngsti bær landsins öðrum til fyrirmyndar Utsvör í Képavogi munu nú lægrl en í nokkrum bæ öðrum Persónuírádráttur hækkaður — lækkun á útsvörum allra einstaklinga Meira en helminoi tekna Kópavogsbæj- ar varið til verklegra I yngsta bæ landsins, Kópavogi, mun vera notaður lægsti útsvarsstigi á landinu á þessu ári, og meiru en helmingi. tekita bæjarins er varið til verkiegra framkvæ.mda. Mættu hinir eldri bæir landsins gjaman læra nokkuð af þeim yngsta í þessum efnum. Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Kópavogsbæjar hefur stjórn- arandslaðan alls enga breytingartilIogu gert — og mun það vera algert einsdæmi á landinu. framkvæmda Horfur á jafnteffi við Ungverja Fjórða heimsmeistaramót stúdenta í skák var seti hér § Reykjavík í gær og í gærkvöld var 1. umferðin tefld. Islenzka ungversku sveitina. Fjárhagsáætlun Kópavogs var endanlega afgreidd á bæj- arstjórnarfundi í Kópavogi í fyrrakvöld, og þá gerðar á henni nokkrar breytingar frá því er hún hafði verið sam- þykkt á s.l. vetri. Algert einsdæmi Um fjárhagsáætlun Kópavogs hafði verið fjallað á tveim fundum áður. eða alls á þrem fundum. Á engum þessara funda bar minnihlutinn, S.jálf- stæðisflokkurinn, fram nokkra tillögu til breytingar, og má fullyrða að slíkt sé algert eins- dæmi á landi hér. Yfi.r helmingur til verklegra framkvæmda Lokið hefur verið niðurjöfn- -un útsvara í Kópavogi og út- Viðskiptasamn- ingur > ið Svía Viðskiptasamningur milli Is )ands og Svíþjóðar, sem féll úr giidi hinn 31. marz 1957, hefur verið framlengdur óbreyttur til 31. marz 1958. , Bókun um framlengingu var undirrituð í Stokkhólmi hinn 27. júní 1957 af Magnúsi V. Magnússyni, ambassador, og Östen Undén, utanríkisráðherra Svíþjóðar. (Frá utam-ikisráðuneytinu) svarsskráin lögð fram í dag. Lagðar voni á 6 millj. og 400 þús. kr. og fasteignagjöld 300 þús. kr. og eru tekjur bæjar- ins alls 6 millj. og 700 þús. kr. Það sem sérstaklega er at- hyglisvert %ið fjárhagsáætl- un Kópavogs er að tneiru en helmingi teknanna, eða 3 millj. og 700 þús. er varið til verklegra framkvæmda. Lægsti útsvarsstiginn Otsvarsstiginn i Kópavogi mun vera sá lægsti sem notað- ur er á landinu. Útsvarsstiginn sem notaður var í Reykjavík 1956 var lagður til grundvall- ar, en endurskoðaður. Rökin fyrir því að nota. hann ekki ó- breyttan eru þau, að tekjur manna á árinu 1956 urðu hærri en 1955 og orsakaðist það af verðbólgu, en ekki vegna raunverulegrar tekjuhækkunar. Útsvarsstigi Reykjavíkur írá 1956 var því endurskoðaður þannig að persónufrádráttur var hækkaður, og þeim sem ekki keraur það til góða var veittur allt að 10% frádráttur af tekjuútsvari. 1 lh millj. kr. afsláttur Persónufrádrátturinn er 900 kr. fyrir maka, 1050.00 kr. fyrir fyrsta bam, 1100.00 kr. fyrir annað bam og síðan 100.00 kr. aukafrádráttur fyrir hvert barn sem er framyfir tvö börn. Þá hafa tekjuútsvör ein- staklinga verið lækkuð frá því sem þau hefðu orðið samkvæmt útsvarsstiga. Reykjavíkur frá 1956, ef útsvarið hefur ekki verið lækkað áður af öðrum ástæðum. Er lagt mjög vægt á tekjur kvenna sem vinna úti, svo og unglinga og gamals fólks. Þctta, þýðir að allur afslátt- ur á útsvörum Kópavogsbúa, ef útsvarsstigi Reykjaiikur frá 1956 hefði verlð notaður ó- breyttur, nemur samtals um 1.5. millj. kr. Fangar sleppa Ungverska útvarpið hét í gær á almenning að hjálpa yfir- völdunum að hafa upp á þrem föngum, sem sloppið höfðu úr fangelsi í Búdapest. Voru þeir dæmdir til dauða fyrir morð á lögregluforingja í janúar í vet- ur. Einn var auk þess dæmdur fyrir tvö önnur morð og rán. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær, lagði sáttanefnd miðlunartillögu fyrir deiluaðila í fannannadeihmm í fyrradag. Ræddu aðilar tillögu þessa á fundum sínum í gær, en. síðan hófst atkvæða.greiðsla. um hana., Mótið var sett kl. 2 siðdegis með athöfn i hátíðasal Háskól- ans að viðstöddum þátttakend- um, Hanniba! Valdimarssyni fé- lagsmálaráðherra, borgarstjóra, erlendum sendimönnum og fleiri gestum. Bjarni Benteinsson, formaður Stúdentaráðs, bauð hina erlendu skákmenn velkomna, en síðan flutti Pétur Sigurðsson háskóla- ritari, formaður íslenzku fram- kvæmdanefndarinnar, stutta ræðu. Drap hann stuttlega á fyrri skákmót, sem Alþjóðasam- band stúdtenta (I.U.S.) hefur gengizt fyrir í samvinnu við Al- þjóðaskáksambandið (F.I.D.E.), Alþjóðaskákmót stúdenta var haldið í Briissel 1.053, og sigr- uðu þá Norðmenn, en árið eftir var efnt til fyrsta heimsmeist- aramóts stúdenta í skák í Osló. >ar sigruðu Tékkar. Önnur heimsmeistarakeppnin fór svo fram í Lyon í Frakklandi 1955 og sú þriðja í Uppsölum í Sví- þjóð í fyrra og sigraði sveit Sovétríkjanna í bæði skiptin. Er Pétur Sigurðsson hafði boðið hina erlendu þátttakendur velkomua til Reykjavíkur og Japanir skuiu fá manninn Hæstiréttur Bandarikjanna úrskurðaði í gær að banda- rískum lieryfirvöldum í Japan bæri að afhenda japönskum dómstóli hermanninn William Girard, sem skaut japanska konu til bana í vetur. Hafði undirréttur lagt lögbann við að maðurinn yrði framseldur í hendur Japana. Komið er fram á Banda- ríkjaþingi frumvarp um að svipta Bandarikjastjórn rétti til að framselja í hendur erlendra yfirvalda bandaríska hermenn, sem fremja. afbrot meðan þeir gegna herþjónustu erlendis. Yfirmaður engisprettuvarna SÞ í löndumun fyrir botni Mið- jarðarhafs skýrði frá þvf i gær, að ]?ar vofði nú yfir mesta engisprettuplága í aldarfjórð- ung. Eru 22 íönd frá Indlandi í austri til Alsír í vestri í hættu. Stýrimenn, vélstjórar og loft- skcytamenn héldu sameiginleg- an fund í Þórskaffi í gær og hófst hann kl. 3.30 síðdegis. Var miðlunartillaga sáttanefnd- ar lögð fyrir fundinn og rædd af fundarmönnum. mótsins, sérstaklega Mongóla, Equadormenn og Dani, sem núi senda í fyrsta skipti sveitir tij mótsins, flutti Kurt Vogel fulls trúi Alþjóðasambands síúdent^ ávarp, en síðan setti GunnaS Thoroddsen borgarstjóri mótiffl með ræðu. Kl. 7 í gærkvöld hófst svo 1!« umferð skákkeppninnar i Gagn* fræðaskóla Austurbæjar og fylgdust mjög margir áhorfi* endur með skákunum. Keppiiiautar. Islendinga í 1. unrferð voru Ungverjar. .C' fyrsta Intrði hafði Friðrik Öí* afsson svart gegn Benkö, Guðw mundur Pálmason lék livítiB gegn Forintos á 2. borði, Ingv- ar Asmundsson hafði svarf gegn Navarosky á 3. borði og Þórir Ólafsson hvítt á fjórða borði gegn Haag. Friðrik tap* aði sinni skák á tíma og áttí þá vonlausa stöðu, Guðmund- ur og Iugvar gerðu jafntefli, en biðskák varð hjá Þóri og Haag. Þórir á hrók yfir ii endataflinu og hefur mikla sigurmöguleika. Önnur úrslit^ urðn þessi: Bretland 2 vinningar — Equa- dor 0; Persitz vann Munoz og Martin O. Ypéz, biðskákir á 3. og 4. borði. Tékkóslóvakía 2 — Banda- ríkin 0; Blatny á 3. borði vann Feuerstein, og Marsaleh á 4. borði vann Saidy, biðskákir á 1. og 2. borði. Sovétríkin 2% — Sviþjóð Vá Spasskí vann Söderborg á 1. borði og Polugaéfskí vann Haggquist á 2. borði, en Nik- itin og Sehlstedt gerðu jafn- tefli á 3. borði, biðskák á 4. borði. Mongólía iy2 — Finnlandl i/2; Munhu vann Rannanjárvi á 2. borði, en Miagmarsuren og Kajaste gerðu jafntefli á 3, borði, biðskákir á 1. og 4. borði. Búlgaría 2% -— Austur- Þýzkaland 1 \/2 ; Tringoff vann Jiittler á 4. borði, en jafntefli gerðu Kolaroff og Dittman á 1. borði. Bertholdt og Minéff á 2. borði og Padevský og Libert á 3. borði. Rúmenía 1 — Danmörk 0; Ghitescu vann Andersen á 3. borði, aðrar skákir fóru í bið. Kl. 9 í gærkvöld hófst skrif- leg atkvæðagreiðsla- meðal far* manna um miðlunartiHöguna og voru atkvæði greidd ti) kl. 1T, I. dag hefst atkvæðagreioslasa að nýju kl. 9 árdegis og stend* ur yfir til kl. 8 i kvöld, og ef þá lokið. Verða atkvæði vamfe* anlega talin í kvöld. . f j Atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu i farmannadeilunni lýkur í kvöld Deiluaðilar ræddu tillöguna á fundum í gærdag í kvöld kl. átta lýkur atkvæðagreiðslu meðaJ stýrimanna, vélstjóra og loftskeytamanna um miðlunartillögu sáttanefndar í farmannadeilunni.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.