Þjóðviljinn - 12.07.1957, Page 8

Þjóðviljinn - 12.07.1957, Page 8
Nelta að stöðva sprenglngar lengur en í tíu mánuði HiðmmjmN Föstudagur 12. júlí 1957 — 22. árgangur — 152. tölublað 4 Sfassen á eftir aS tala I hálfan mánuS > í>að sem um er að velja er bann við kjarnorkusprengingum í tiu mánuði eða alls ekkert bann, sagði Harold Stassen, full- tráí Bandaríkjanna, á fundi afvopnunarnefndarinnar i London 1 gær. Stassen færði fram rök í ell- Cfu liðum fyrir að stöðvunin Markmiðið er full sæft við Júgóslava t ræou í Stalíngradverksmiðj- unni í Prag i gær sagði Krúst- joff, framkvæmdastjóri Komm- únistaflokks Sovétríkjanna, að Jiagt yrði kapp á að koma á •fiðlri einingu með flokkum Sov- 4tríkjanna og Júgóslavíu. Skil- •yrði fyrir einingu væri að hætt yrði að metast á, hvorir væru foetur gefnir. Júgóslavar hefðu etofnað verkamannaráð og eng- ihn hefði í hyggju að meina ■þéim það. Aftur á móti fengu nokkur skip einhverja veiði á austur- svæðinu, þ.e.a.s. þau sem voru nógu snemma í því. Þó er ó- Jiætt að fullyrða, að ekki hafa meira en 25% af flotanum fengið veiði. í gær var saltað á Siglufirði í 5063 tunnur og er þá búið að salta á öllu landinu í rúm- 3ega 32 þús. tunnur. Ekkert var að frétta af. mið- unum í kvöld, en veiðiveður var ágætt. skyldi aðeins gilda í 10 mánuði. Sórín, fulltrúi Sovétrikjanna, kvað flest þessi rök gilda jafnt um tillögu sina um tveggja til þriggja ára stöðvun. Bandaríska blaðið Waslúng- ton Post segist hafa góðar heimildir fyrir því, að sovét- stjórnin hafi komið til Banda- ríkjastjórnar skilaboðum á þá leið, að síðasta yfirlýsing Sór- íns um ýmis atriði í tillögu Stassens sé einungis bráða- birgðasvar. Eftirlit og eldflaugar Fréttaritari brezka útvarps- ins í Washington hefur eftir embættismönnum þar, að engin ástæða sé til svartsýni þótt Ægir leitaði á stóru svæði fyrir austan í dag, sá enga síld vaða en varð var við nokkrar dreifðar lóðningar. Á Siglufirði er yfirleitt far- ið heldur varlega í það að salta vegna þess hve sildin er léleg og fer því mest af henni í bræðslu. Síldarleitarflugvélin á vestur- svæðinu fór til Reykjavíkur í morgun til lögskipaðrar skoð- unar, en er væntanleg á miðin kl. 10—11 i kvöld. lítið miði i áttina til samkomu- lags í London sem stendur. Stassen þurfi að minnsta kosti hálfan mánuð í viðbót til að flytja tillögur Bandaríkja- stjórnar í heild. Meðal þess, sem enn sé ekki komið fram, séu tillögur um eftirlit úr lofti og á jörðu niðri og tillaga um eldflaugar. Fréttaritari frönsku frétta- stofunnar AFP í London segir að ástæðan til að Stassen hafi ekki enn flutt tillögur um eftir- lit sé sú, að Vesturveldin hafi ekki enn getað komið sér sam- an um þetta atriði. Krústjoff ber lof á Eisenliouer 1 ræðu í Stalíngradverk- smiðjunni i Prag í gær sagði Krústjoff, framkvæmdastjóri Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna, að sér væri engin laun- ung á því að hann teldi Eisen- hower einhvern vitrasta mann í Bandaríkjunum. Hann hefði kynnzt honum persónulega og komizt að raun um að hann væri maður heiðvirðiir og eng- inn veifiskati og bæri friðinn fyrir brjósti þótt hann væri at- vinnuhermaður. Sér hefði því komið á óvart, að hann skyldi viðhafa þau heimskulegu um- mæli að tala um hrcina vetnis- sprengju. Hvernig getur sprengja verið hrein þegar hún er ætluð til að vinna saurug verk? spurði Krústjoff. I Hvíta húsinu í Washington var lýst yfir í gær, að þar hefðu ummæli Krústjoffs vakið furðu. Stefna Eisenhowers væri að takmarka mannfall í kjarn- orkustyrjöld, ef ekki tækist að koma í veg fyrir hana. Jfr- Búið að salta í rúmlega 32 j)ús. tunnur á öllu landinu Reytingsaíli var á vestursvæoinu í gær Siglufirði í gærkvöid. Frá fréttaritara Þjóðviljans Reytingsafli var á vestursvæðinu í dag og komu nokkur skip til Siglufjarðar með þann afla. Fór hann bæði í salt og bræðslu. Nokkrir þátttakcnda í 4. heimsmeist-aramóti stúdenta í skák við setn- ingti mótslns í Haskólanum í gær. — Sjá frétt. i,L.jósm.st. Sig. Guðm.) Kaganovitsj verksmiðjustjóri og Sépiloff hagíræðiprófessor Etvarpið í Moskva hefur skýrt frá því, að fjórmenningunum. sem fyrir skömmu var vikið úr miðstjóm Kommúnistaflokks Sovétríkjanxia hafi verið fengin Otvarpið skýrði frá því að Malénkoff, fyrrverandi forsæt- isráðherra, hefði verið skipaður til að stjórna einu mesta raf- orkuveri Sovétríkjanna í Ust- Kamenogorsk í Kasakstan i Mið-Asíu. Eftir að Malénkoff lét af forsætisráðherraembætt- inu, gegndi hann embætti raf- orkumálaráðherra. Utvarpið skýrði ekki frá, við ný störf. hvaða st"rfum hinir þrír myndu taka, en fréttaritari danska blaðsins Land og Folk í Moskva ■segist hafa góðar heimildir fyr- ir þvi að Molotoff hafi verið boðin staða í utanríkisþjónust- unni. Ekki sé þó líklegt að hanit verði gerður að sendiherra, sennilegt sé að hann muni verða einn af sérfræðingum ut- anríkisráðuneytisins. Frétta- maðurinn, Mogens Klitgárd, hcfur fregnað að Kaganovitsj muni taka við stjórn bygging- arefnaverksmiðju og Sépíloff verði prófessor í hagfræði. 38 skip til Raufarhafnar í gær með um 16 J)ús. mál og tunmir Raufarhöfn. Prá fréttaritara Þjóðviljans. 38 skip lönduðu á Raufar- Jón Engilberts j Eldri rerh Enyilberts Sýning sú á eldri verkum Jóns Engilberts listmálara, sem nú er' haldin á vegum Regnbogans í Bankastræti, hefur verið ágæt- lega sótt. Hefur hún því verið framlengd, og lýkur henni ann- að kvöld. höfn í gær, bæði í salt og í bræðslu, samtals um 16 þúsund málum og tunnum. Skipin sem lönduðu voru þessi: Þorsteinn 800 tn„ Súlan 300—400, Von 100, Hrafnkell 400—500, Snæfell 2- 300 Reynir 700, Helga TH 5—600, Mummi 500, Faxi 4—500, Grund- firðingur II 600—700, Tjaldur 400, Gullfaxi 600—700, Fróða- klettur 500—600, Hafrún 250, Dóra 500, Fram 500, Svanur 500, Jón Kjartansson 350, Magnús Marteinsson 300, Andri 350—400, Stefán Árnason 400, Sæljón 400, Smári 200, Guð- finnur 600, Merkúr 800, Helga RE 400, Ingvar Guðjónsson 700, Klængur 500, Hafdís 300, Víðir SU 650, Víðir GK 600— 700, Sj"stjarnan 250, Stjarnan 250, Þórunn 300, Hafrenning- ur 190 og Sæfaxi 140. t gær var steikjandi hiti á Raufarhöfn. I gærkvöldvar enn verið að salta og bátarnir að landa, en margir farnir út aft- ur. Verksmiðjan hefur gengið ágætlega og er búin að bræða um 8500 mál, en talsvert er enn í þrónum. Á Raufarhöfn eru menn bjartsýnir á áfram- haldandi veiði. Barnaheimilið Vorboðinn. Að gefnu tilefni eru heimsóknir á barnaheimilið Vorboðann bann- aðar. m Sex félög sameinast um byggingu félagsheimilis í Kópavogi Eína til happdrættis til ágóða íyrir bygginguna Sex félög í Kópavogi hafa unnið að því að koma upp félags- heimili Kópavogs, i samvinnu við Kópavogsbæ. Nú hafa félögin efnt til happdrættis til ágóða fyrir félagsheimilið, og hefst sala happdrættismiða þessa dagana. Félögin sem ætla að byggja félagsheimilið eru Framfarafé- lagið, sem vera mun elzta félag í Kópavogi, stofnað til þess að láta sameiginleg hagsmunamál íbúanna til sin taka og stuðla að samvinnu um þau, Kvenfé- lag Kópavogs, Leikfélag Kópa- vogs, ungmennafélagið Breiða- blik, skátafélagið Kópar og Slysavamafélagið. Félögin hafa þegar safnað nokkrum fjárframlögum og vinnuloforðum, og ætlunin er að liefja byggingu félagsheim- ilisins á þessu sumri. Félags- heimilisnefnd hefur starfað síð- an 1950, en það var fyrst á síðasta ári að umsókn hennar um fjárfestingarieyfl var sinnt. Halldór Halldórsson arkitekt hefur unnið að teikningu húss- ins; hér að ofan sjáið þið út- litsteikningu framhliðar vænt- anlegs félagsheimilis. — Kópa- vogsbúar hafa margsinnis sýnt það, að þeir eru óvenju ve! samtaka um hagsmunamál sín og þarf ) ví ekki að draga í efa að þeir koma félagsheimili sínu upp. Vinningai'nir í happdrætti því sem félögin hafa nú efnt til era þessir: Fokhelt hús; bygging- arlóð og teikning; flugfar Reykjavík—Osló með Loftleið- um; flugfar London—Reykja- vík með Fulgfélagi Islands og ferð með Gullfossi til Kaup- mannahafnar. Dregið verður 1. des. n.k. Gagnrýni í Daily Worker I Daily Worker, málgagni Kommúnistaflokks Bandaríkj- anna, segir utanríkismálarit- stjóri blaðsins, Joseph Clark, að hafi Malénkoff og félagar hans unnið þau verk sem þeir séu sakaðir um ,,á sovézka. þjóðin rétt á að fá málið skýrt frá. báðum hliðum. Það væri hjákátlegt að halda, að þeir sem vikið var frá hafi ekki borið ábyrgð á einhverjum af afrekum tímabils Stalíns engu síðuren misgerðunum. Það væri jafn hjákátlegt að halda að Krústjoff, Mikojan, Búlganin og Voroshiloff, sem voru einn- ig samstarfsmenn Stalíns, hafi ekki einnig borið nokkra á- byrgð á hinum fölsuðu réttar- höldum í Leníngradmálinu og valdbeitingunni á fjórða tug aldarinnar, sem þeir nú kenna Molotoff, Malénkoff og Kagano- vitsi um“ "-----------------------A Þrír undir heimsmeti I gær hlupu þrír Finnar 1500 metra undir heimsmets- tíma á móti í Turku, heim- kynni Nurmi. Salsola setti nýtt heimsmet, 3:40,2, ann- ar varð Salonen á sama tíma og þriðji Borisalo á 3:40,3. Fjórði var Svíinn Wárn, sem hafði forustuna góðan spöl. Fyrra metið, 3:40,6, átti Ungverjinn Rozovölgyi. V_______________________iJt.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.