Þjóðviljinn - 16.07.1957, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.07.1957, Blaðsíða 4
4; - ÞJÓÐVTLJTNN — Þriðjudagur 16. júlí 195T PIÓÐVILJINN fitcelandl: SaœelnlnKnrflokkur alþídu — Sðalallstaflokkurinn. — Bltstlðrar: Hasnús Kjartansson, SlzurSur OuSmundsson (6b.). — Fréttarltstjöri: Jós Biaraason. - BlaSamenn: Asmundur Slgurjónsson, OuSmundur Vlgfússon. fvar B. Jónsson. ’Jagnús Torfl Ólafsson, Slgurjón Jóhannsson. — Ausdt*- IngastJórl: QuSgelr Masmús3on. — Rltstjórn. afgrelSsls, auglýslngar. prent- amJSJa: SkólavðrðustÍB 19. - SímJ 17-500 (5 llnur). — AskrlftarverS kr. 25 4 a. 1 Reykjavlk oz názrennl; kr. 22 annarsstaSar. - LausasöluverS kr. 1AO. PrentsmlSJa bjóSvllJani. Ofstækið í Aðalstræti Sjoldan hefur aðalritstjóri Morgunblaðsins orðjð sér ,jafnaugljóslega til skammar í yitstjórastarfi sínu og í æðis- itastinu vegna fundar vísinda- manna. fjögurra þjóða, er sam- an komu á Seyðisfirði seint i júní, til að bera saman nið- urstöður síldarrannsókna á hafinu kringum ísland nú í vor. Þjóðir þær sem hlut áttu að fundinum voru fslendingar, Jforðmenn, Danir og Rússar. Þegar fyrsta fregnin kom af fundinum, hófust æðisleg skrif í Morgunblaðinu og Vísi, þar sem ráðizt var heiftarlega á rikisstjórnina fyrir þá sam- Vinnu, sem þarna væri kom- in á meðal vísindamannanna. j, Skeyti frá Seyðisfirði um fund- inn var birt með flennifyrir- SÖgn: „Hættuleg samvinna. Er verið að teyma hingað 300 lússnesk síldarskip". í feit- letruðum athugasemdum aðal- riistjórans við fréttaskeytið tim Seyðisfjarðarfundinn var dylgjað um skuggalegt atferli rikisstjórnarinnar. „Það vekur mikla athygli að ríkisstjómin hefur tekið upp nána samvinnu við Rússa um síldarrannsóknir 'á hafinu umhverfis ísland“ -jEinkennilegt er, að ekkert hef- Ur lieyrzt frá íslenzkum stjóm- arvöldum fyrr en nú, um það að fil stæði að taka upp sam- vinnu við Rússa, sem reynzt gæti jafnörlagaríkt fyrir síld- veiði íslendinga og þessi sam- vinna sem nú kemur í dags- 3jósið“. iTyforgunblaðið og aðalrit- iTl stjóri þess urðu að við- undri og athlægi fyrir þenn- Söngskeinmtiin Hertu Töpper an gauragang. Strax daginn eftir kom í Ijós, það sem að- alritstjórinn hefði átt að vita, að Alþjóðahafrannsóknaráðið hafði skipulagt fyrir opnum tjöldum þá samvinnu, sem tal- in var skuggaleg framkvæmd ríkisstjórnarinnar. Fiskimála- stjóri Davið Ólafsson, einn handgengnasti maður aðalrit- stjórans, lýsti því yfir að hann ætti engan hlut að skrifum flokksblaða sinna. um Seyðis- fjarðarfundirm. Og Morgun- blaðið og Vísir höfðu vit á að þagna. Því er á þetta minnt, að Morgunblaðið hefur undan- farið fengið svipað æðiskast vegna humarveiðileyfanna. í því máli rótast aðalritstjórinn eins og naut í flagi, og eys skömmum og dylgjum yfir sjávarútvegsráðherra. En það skyldi þó ekki vera að aðalrit- stjórinn væri í leiðinni að finna vin sinn fiskimálastjór- ann í fjöru fyrir lítið liðsinni í Seyðisfjarðarmálinu. Upplýst er að sjávarútvegsráðuneytið hefur veitt umrædd leyfi á ná- kvæmlega sama hátt og undan- farin ár, og engum bát er veitt undanþága nema Fiskifélag fs- lands hafi mælt með því. Þeg- ar Fiskifélagið telur að um misnotkun hafi verið að ræða, voru bátarnir sviptir veiðileyfi. Það þarf alveg sérstök brjóst- heilindi til að gera mál eins og þetta að persónulegu árás- ar- og dylgjuefni gagnvart sjáv- arútvegsráðherra, eða réttar sagt, það þarf þá alkunnu rætni og skepnuskap sem gerði Morgunblaðið að við- undri í Seyðisfjarðarmálinu. Dr. Franz Mixa og kona hans, Herta Töpper, eru kom- in hingað til lands til sumar- leyfisdvalar, en efna jafnframt til tónleika hér á veg um Tónlistarfélagsins. Dr. Mixa þekkja margir íslending- ar, síðan hann dvaldist hér nokkur ár fyrir stríðið og vann hér mjög mikilsvert starf á sviði tónlistarmála, hafði á hendi kennslu við Tón- listarskólann, sem þá var stofnaður, stjórn Hljómsveit- ar Reykjavíkur og fleira. Hann er mikils metinn tón- listarmaður og tónskáld í heimalandi sínu, Austurríki, og hefur í allmörg ár verið stjórnandi tónlistarskólans í Graz þar í landi. Herta Tröpper er kunn óperusöngkona, hefur komið fram í aðalhlutverkum á ýms um helztu óperusviðum Þýzka- lands, haldið hljómleika og sungið á hljómplötur*). Á tónleikum í Austurbæjarbíói á fimmtudagskvöldið söng hún lög eftir Brahms, Schubert, Franz Mixa og Hugo Wolf, svo og nokkur óperulög, við undirleik manns síns. Söng- konan hefur hljómmikla alt- rödd, en kunnáttu og tækni í bezta lagi, og var þetta vandaður söngur í alla staði, eins og vænta mátti. Það var þó bæði auðséð og auðheyrt, að óperusviðið er hennár vett* vangur fyrst og fremst, og tókust óperulögin fjögur, sem á efnisskránni voru (eftir Saint-Saéns, Thomas og Biz- et), öll ágætavel, og aukalag- ið úr óperunni „Don Carlos“ eftir Verdi þó ef til vill allra- bezt. Mjög vel fór söngkonan einnig með hitt aukalagið, sem hún hafði valið sér, „Sofnar lóa“ eftir Sigfús Einarsson, og söng hún það á íslenzku með furðugóðum framhurði. Þeim hjónum var ágætavel tekið, og til marks um það voru meðal annars margir blómvendir, er þeim hárust. ' B.F. Skákkeppnin um heigina Framhald af 8. síðu. Feuerstein 1 — Benites 0 , . *. Saidy 1 — Ypéz 0 Fjorða lunferðm. Fjórða umferð var tefld á Svíþjóð 0 — England 3 sunnudagskvöldið, að viðstödd- Söderborg — Persitz (bið) um hundruðum áhorfenda. Úr- Hággkvist 0 — Martin 1 *) „Að syngja á hljóm- plötu“ er óefað betra mál en sú leiða útlenzkusletta „að syngja inn á hljómplötu“ sem nú er farin að tíðkast. Þetta „inn“ er hér verra en óþarft. Sama máli gegnir auðvitað í þessu efni um sögnina „að leika“. slit urðu þessi: Danmörk 1 — Island 3 Larsen 0 — Friðrik 1 Ravn 1 — Guðmundur 0 Andersen 0 — Ingvar 1 Dinsen 0 — Þórir 1 Bandaríkin 2% — Ecuador 1(4 Lombardy % — Munoz y2 A-Þýzkaland 2 Mednis 0 — Yépez 1 slóvakía 2 Dittmann (4 Sehlsted 0 — Davis 1 Palmkvist 0 — Gray 1 Finnland 0 — Ungverjaland 4 Lathi 0 — Portisch 1 Rannajárvi 0 — Forintos 1 Aaltio O Navarovskí 1 Sammalisto 0 — Haág 1 Téklcó- Drangeyjarsund Sjúkrasamlagið borgar ekki þetta lyf — Lúxusvara og óþarfi — Húsamálun í þurrkatíð Það bar til tíðinda á laugar- dagskvökl að 32 ára Reyk- vikingur lagði til sunds frá Drangey í Skagafirði og synti til lands, að Reykjadisk á 'Reykjaströnd, Er það fjórði snaður sem þreytir þessa sund- a?aun á þremur áratugum. Sundraun þessi er lifandi dæmi um áhrjfamátt ís- lendingasagna á hugi þjóðar- innar um margar aldir. Ólík- legt or, að nokkru sinni hefði ínönnum hugkvæmzt að þreyta einmitt þessa sundraun, ef ekki hefði lifað öldum saman með íslendingum sögnin af sundi Grettis Ásmundarsonar. Snilld- srfrásögn Grettis sögu hefur kvéikt í mörgu ungu brjósti á íslandi loga metnaðar og löng- unar að vinna slíkt afrek. Eld- ■Úr siokknaði fyrir þeim Gretti $>£ I'iuga í Drangey og af- ýéð Grettir að hætta á hvort íiann kæmist til lands. Frá 'för hans segir svo í Grettis sögu: „Býst Grettir nú til sunds og hafði söluváðarkufl og gyrður í brækur; hann lét fitja saman finguma. Veður var gott. Hann fór að áliðnum degi úr eyjunni; allóvænlegt þótti Illuga um hans ferð'. Grettir lagðist nú inn á fjörð- Snn, og var straumur með hon- Urn, en kyrrt með öllu. Hann 'fótii fast sundið og kom itin til Reykjaness, þá er sett var sólu. Hann gekk til bæjar að Reykjum og fór í laug, því að honum var kalt orðið nokkuð svo og bakaðist hann lengi í lauginni um nóttina og fór síð- an í stofu‘:. Þetta ér hér rifjað upp til gamans, en svo sterkt er áhrifavald sagnarinnar um sund Grettis, að á tuttugustu öld, þegar sundmennt er tekin að eflast með þjóðinni, vekjast menn upp til að þreyta Drang- eyjarsund. Skyldi það ekki einsdæmi að mörg hundruð ára gömul sögn verði þannig örvun og aflvaki íþróttaafreka á síðara helmingi tuttugustu aldar. En þannig er, þrátt fyr- ir allt, samhengi íslenzkra bók- mennta og ísienzks þjóðfélags- lífs, hin fágaða, meitlaða lýs- ing Grettis sögu af sundi Grett- is kveikir enn í ungum mönn- um á íslandi. Þolsund í sjó er íþrótt, sem allmjög er iðkuð víða um heim og hefur verið lengi, þó er það ekki almenn íþrótt hér á landi. En einmjtt sund í köldum sjó er íþrótt, sem fs- lendingum er mjkil nauðsyn að iðka, og þyrfti að verða mun almennari en nú. Sund í hlýju vatni er ágæt íþrótt, ALLIR ÞEIR, sem þurft hafa á ýmsum meðulum að halda eitthvað að ráði, munu kann- ast við það, að þegar kemur að því að borga meðulin í lyfjabúðunum, tilkynna af- greiðslustúlkumar oft, að sjúkrasamlagið borgi ekki neitt í þessu eða hinu meðalinu. Eft- ir hverju fer það, hvort sjúkra- samlagið tekur þátt í að greiða meðul eða ekki? Eru þau með- ul, sem sjúkrasamlagið borgar ekki álitin einskonar lúxus- vara og óþarfi? Eða eru þau svo dýr, að sjúkrasamlagið sjái sér af þeim sökum ekki fært að taka þátt í að borga þau? Og margir hafa einmitt orð á því, að það sé eins og það séu einkum dýrustu með- ulin, sem sjúkrasamlagið tekur ekki þátt í að greiða. En sem sagt: Eftir hvaða reglum fer þetta? Þeir, sem mikið þurfa^ að nota meðul, vita bezt hve dýr þau eru. Sjálfur hefur pósturinn ekki mikið haft af slíku að segja, enda var ekki laust við að hann hváði, þeg- ar honum var tilkynnt í einni lyfjabúðinni um daginn, að smádós með magniltöflum (20 töflur) kostuðu rúmar 12 krónur. ★ í ÞURRKATÍÐINNI, sem ver- ið hefur hér undanfarið, hafa ýmsir notað tækifærið og mál- að hús sín utan. Ekki eru menn á eitt sáttir um það, hverskon- ar málningu sé bezt að nota, eða hvort betra sé að nota snowcem en málningu. Flestir en þegar sjómenn falla fyrir borð, koma þeir í kaldan sjó. Hvað sem miðar að því að auka áhuga fslendinga á sundi í sjó, hvort sem það er stakka- sundskeppni eða þolsundsafrek á borð við Drangeyjarsund, er það þarft verk og gott, og eiga þeir þökk skilið sem að því vinna virðast mér þó hallast að því að nota annað hvort hörpusilki eða utanhúss gúmmímálningu; snowcemið hefur ekki þótt endast vel, einkum litaða snowcemið. Málningu á húsin er hægt að fá í öllum regnbog- ans litum og jafnvel fleiri, enda ber liturinn á húsunum því vitni. Sumir nota sterka liti, t.d. hárautt, skærgult o.s.frv., aðrir fara milliveg og nota ekki eins áberandi liti. Smekk ur manna á litavali er eðli- leg'a misjafn; einum finnst fallegt, það sem öðrum finnst ljótt. En hvað um það, þá er í langflestum tilfellum mikil prýði að þessari húsamálun, þótt misjafnlega vel sé málað. Húsin sjálf taka miklum stakkaskiptum og umhverfið verður skemmtilegra og inn. Filip i/2 Bertholdt % — Kozma Vz Libert 1 — Marsalek 0 Juttler 0 — Vyslouzil 1 Rúmenía 1 — Sovétríkin 2 Mititelu 0 —■ Tal 1 Drimer % — Spasskí % Ghitescu — Gurgenidze (bið)' Szabo V2 — Nikitin (4 Búigaría 2 — Mongólía 0 Kolaroff — Tumurbaator, bið Minéff — Munhu (bið) Padevskí 1 — Miagmars- uren ð Bodganoff 1 — Tseveloid off 6 Hólaháiíðin Framhald af 8. síðu Sigurðsson búnaðarmálastjóri, eru þeir allir látnir. Þrír aðrir hafa verið skólastjórar á Hól- um, Páll Zóponíasson fyri-v. búnaðarmálastjóri, Steingrímur Steinþórsson fyrv. forsætisráð- herra og núverandi skólastjóri, Kristján Karlsson. Páll Zóphoníasson fyrrv. skóla- stjóri lýsti í ræðu vetrunum 1903-1905, þegar ekki var ráð á eldsneyti til að hita skólann upp. Páll og kona lians gáfu skólanum málverk úr Keldu- hverfi. Síðastur talaði Stein- grímur Steinþórsson fyrrv. skólastjóri. Minnti hann á að skólinn hefði verið stofnaður árið sem ekkert sumar kom á íslandi. í þá daga hefði engin ræktunarmenning verið til í landinu, en nú þætti samvinna bænda og vísindamanna hin sjálfsagðasta. kfeðal gjafa er skólanum bár- ust var málverk er skólasvein- ar úr Svarfaðardal gáfu. Síldarsöltun Framhald af 1. siðu. O. Henriksen ........... 2046 Gunnar Halldórsson .... 2089 Hrímnir ................. 1348 Pólstjarnan ............. 1296 Á sama tíma i fyrra höfðu. verið saltaðar hér 66.626 tunn- ur. Söltun alis 52.341 tunna. Á öðrum stöðum á landinu hefur verið saltað sem hér seg- ir, talið í tunnum; Dalvik ................2581 Hjalteyri ............ 585 Hrísey . .............. 612 Húsavík ............... 431 Ólafsfirði ............ 224 Raufarhöfn ........... 1721 Skagaströnd ........... 444 Þórshöfn .............. 402 Heildarsöltun á landinu 14. þ.m. var þvi orðin 52.341 tunna en var 141 þús 41 tunna á sama tíma í fyrra. Bræðslan. Síldarverksmiðjum ríkisins á' Siglufirði hafa borizt til þessa í sumar 209.212 mál, SR a Raufarhöfn 16954, SR á Skaga- strönd 3427 eða samtals 232. 293 mál, en á sama tíma í fyrra 43.158 mál. Rauðka hefur fengið nú 41 þús. mál, en á sama tíma í fyrra 2500 mál. Eun aðalsíldarbærinn. Á þessu yfirliti má glöggt sjá að Siglufjörður heldur enn sínum sess sem aðal-síldarbær landsins, enda hefur verið mik- ið um að vera hér það Sem af er þessari síldarvertíð. Tvö brezk fyrirtæki hafa sam- einazt um smíði kjarnorkuknu- ins flutningaskips Fmmsmíðin á að vera 60,000 tonna olíuskip..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.