Þjóðviljinn - 20.08.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.08.1957, Blaðsíða 8
Heildarafliiui sL viku 88 þús. m Kuöðvujinii BrœSslan meir en helmmgi mem en soltunml tœplega helmingi minni en á sama tima sl. ár Heildaraflinn sl. viku nam röskum 88 þús. málum og tunnum. Samtals er aflinn á sumrinu 661 þúsund mál., eða um 150 þús. málum meiri en á sama tíma í fyrra. ; Síðastliðinn laugardag 17 ág. á niiðnætti var síldaraílinn sem hér segir (tölur í svigum sýna aílann á sama tima í fyrra): I bræðslu 507.266 mál (245.188) í salt 140.632 upps.tn. (258 830) í fryst. 13.665 upps.tn. (11.097) Samt. m. og t, 661.563 (515.111) Hér fer á eftir skýrsla um þau skip, sem aflað hafa 500 mál og tunnur samanlagt og meira, rek- netaaflinn ekki meðtalinn), Botnvörpusldp: Egill Skallagrímss. Rvík 3854 Jón Þorláksson, Rvík 2937 JöiHandur, Akureyri 8784 Surprise, Hafnarfirði 751 j Mótorskip: Aðalbjörg, Höfðakaupst. 520 Ágúst, Vestmannaeyjum 2581 Akraborg, Akureyri 5500 Akurey, Hornafirði 3307 Andri, Patreksfirði 1596 Arnfinnur, Stykkishólmi 1358 Arnfirðingur, Reykjavík 4787 Ársæll Sigurðss. Hafnarf. 2444 Ásgeir, Reykjavík 2872 Atli, Vestmannaeyjum 589 Auður, Akureyri 1536 Baldur, Vestmannaeyjum 758 Baldur, Dalvík 5372 Baldvin Jóhannss., Ak. 1138 Baldvin Þorvaldss. Dalvík 6312 Bára, Keflavík 4868 Barði, Flateyri 1495 Bergur, Vestmannaeyjum 5986 Bjargþór, Ólafsvík 807 Bjarmi, Dalvík 5831 Bjarmi, Vestmannaeyjum 2578 Bjarni Jóhanness. Akran. 2222 Björg, Vestmannaeyjum 1315 Björg, Eskifirði 3717 Björg, Neskaupstað 2703 Björgvin, Keflavík 2419 Björn Jónsson, Reykjavík 3950 Brynjar, Hólmavík 781 Búðafell, Búðakaupt. 3159 B"ðvar, Akranesi 1923 Dóra, Hafnarfirði 2284 Dux, Keflavík 1718 Einar Hálfdáns, Bolungav. 4198 Einar Þveræingur, Ólafsf. 3120 Erlingur III-, Vestm. 2925 Erlingur V., Vestm.eyjum 3516 Fagriklettur, Hafnarfirði 2377 Fákur, Hafnarfirði, 3717 Fanney, Reykjavík 2699 Farsæll, Gerðum 908 Farsæll, Akranesi 1180 Faxaborg, Hafnarfirði 3044 Faxafell, Grindavík 853 Faxi, Garði 1678 Fiskaskagi, Akranesi 770 Fjalar, Vestm.eyjum 1348 Flóaklettur, Hafnarfirði 2900 Fram, Akranesi 1741 Fram, Hafnarfirði 2054 Freyja, Vestmannaeyjum 587 Freyr, Suðureyri 1262 Frigg, Vestmannaeyjum 1697 Fróðaklettur, Hafnarf. 3151 Frosti, Vestmannaeyjum 638 Garðar, Rauðuvík 4175 Geir, Keflavík 2980 Gjafar, Vestmannaeyjum 3823 Glófaxi, Neskaupstað 4539 Goðaborg, Neskaupstað 2425 Grundfirðingur, Grafarn. 4061 Grundfirðingur II. Graf.n. 7093 Guðbjörg, Sandgerði 2829 Framhald á 6. síðu Þriðjudagur 20. ágúst 1957 — 22. árgangur — 184. tölublað ffS Hljómsveit Gunnars Ormslevs og Haukuj- Morthens í jazz- keppuinni í Moskvu. Sýrlcmd mun hcslda sér vlð hlutleyslð" Utanríkisráðhermnn segir Eisenhower herjast við koMmúnismánn undir fölsku yfirskyni. Utanríkisráöherra Sýrlands réðist í gær harkalega á áætlun Eisenhowers Bandaríkjaforseta um aöstoð við ríkin fyrir botni Miöjarðarhafs í „baráttunni gegn kommúmsmanum“. Lét ráðherrann svo um mælt á blaðamannafundi í Damaskus, aö áætlun þessi væri gerö í því skyni að útrýma hinum sjálfstæöu Arabaríkjum Dg !skemmtun 1 Tívoligarðinum og koma þar fram þeir skemmti- íeyfa ísrael að drottna yfir þeim. jkraftar, sem skemmtú í Moskvu. Sagði hann að ætlunin væri landsins". Sagði hann að nú | Hátíðahöld þessi hefjast á Skemmtiatriði hefjast á því að í TiveSi um nœstu heigi Fjölbreytt útiskemmtun, þar sem Moskvu- farar annast öll skemmtiatriði Moskvufararnir, sem heim koma á fimmtudaginn frá heims- móti æskunnar í Sovétríkjunum, munu um næstu helgi halda Siglfirðingar sigursælir Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans í gær komu hingað tvæir knatt- spymuflokkar, 1. og 3. flokkur frá Ungmennasambandi Skaga- fjarðar. Háðu þeir kappleik við 1. og 3. fl. Knattspyrnufélags Siglufjarðar. Siglfirðingar sigr- uðu í 1. flokki með 4 mörkum gegn 2 og í 3. flokki með 3 gegn 0. ,-------------------- með áætluninni, að því yfirskyni að verið væri að berjast gegn kommúnismanum — hlutast til um mál Sýrlands og gera það að tagilmýtingi Bandaríkjanna. Baráttan við kommúnismann væri einkamál hvers einstaks lands. Hins veg- ar myndi Sýrland halda áfrain stefnu sinni — jákvæðu hlut- leysi, sem þýddi engin banda- lög við önnur ríki- Fréttir herma að utanríkismálanefnd sýrlenzka þingsins hafi þegið heimboð til Sovétríkjanna, en áður hafa aðrar þingnefndir þegið heimboð til Búlgaríu, Albaníu, Líbíu og Túnis. Sýrland hefur verið helzta umræðuefni blaða og stjórn- málamanna á Vesturlöndum undanfarna daga. Eisenhower forseti, sem þykir nú uggvæn- lega horfa um áætlun sína, h§f- ur rætt málið við Dulles, en undir ríkti aftur heilbrigt og eðlilegt | lcugardagskvcldið 24. ^ágúst og Guðmundur Magnússon, farar- i ” 1 verður garðurinn opnaðtir kl. 8. stjóri Moskvufaranna, flytur á- — ---------;---------------! varp. Guðmundur Nordahl ástand í landinu. Ný áætlunarbifreið á Seilinni leykja — Wik í Wp&ú Einhver vamáaSasta lamgferðabllreið sem mú er í noikun hés á lasdi stjórnar kórsöng. Sýndir verða þjóðdansar og glíma. Hanna Bjarnadóttir syngur einsöng með undirleik Jakobínu Axels- dóttur og síðast en eklvi sízt mun hljómsveit Gunnars Ormslevs, sem hlaut fyrstu verðlaun í jazzkeppni í Moskvu, ieika lögin, sem hún lék í keppninni- Dansað verður á I gær var teldn í- notkun á áætlunarleiðinni Reykjavík p^if tu ki 2 eftir miðnætti — Vík í Mýrdal ný bifreiö. Bifreið þessi, sem er þýzk aö 0g mun hljómsveit Gunnars gerö, er ákaflega vönduð og vel búin og mun vera ein- Ormslevs leika fyrir dansinum. hver fullkomnasta áætlunarbifreið, er keypt hefur ver- iö til landsins. Hún tekur 42 farþega. Afram á su,mudaS Eigandi bifreiðarinnar er Kaupfélag Skaftfellinga í Vík. Fjölmörg undanfarin ár hefur Brandur Stefánsson í Vík haft sérleyfi á þessari leið, en nú hefur Kaupfélagið tekið við af rar á Moskvufar Norðfirði í dag í Heykjavík á fimmSudag Nánari fregnir hafa nú bor:zt af Moskvuförunum og munu þeir koma á hinu rússneska skipj til Norð- fjarðar í dag, en þeir koma sem kunnugt er frá Múrm- ansk. Til Revkjavíkur koma þeir á fimmtudag- inn, en ekki er enn vitað um áæt’aðan komutíma. Um helgina halda þeir fjöl- breytta útiskemmtun í Tívolí og er nánar sagt fpá því á öðrum stað í blaðinu. síeinsson formað- kross ís- Akranesi dr. gaf Aðalfundur Uauða lands var haldinn á hinn 17. þ.m. Framkvæmdastjóri R.K.I Gunnlaugur Þórðarson skýrslu um starfsemina á um- Iið)au starfsskeiði, gerði m.a. grein fyrir komu ungverks flóttafólks til landsins, rekstri sjúkraskýlis í Sandgerði og sum- ardvöl barna. Gjaldkeri félags- ins, Árni Björnsson, lagði fram bæði bifreiðar hans og veit ingahúsið i Vík. Kaupfélag Skaftfellinga hefur einnig sér- leyfi á leiðinni austur að Dulles hefur aftur átt viðræður honum og keypt af honum við brezka amhassadorinn í Washington. Talsmaður sýrlenzku stjóru- arinnar, menntamálaráðherra landsins hefur látið svo um mælt að hinar nýafstöðnu breytingar í hernum og stjórn landsins, hefðu verið nauðsyn- lcgar vegna „hins bandaríska samsæris til að steypa stjórn Schevins Thor- leysis á þessum slóðum. Á sunnudaginn heldur æsku- lýðshátiðin áfram, og verður Kaupféiagið tók hið rausnar- garðurinn opnaður kl. 2 en á legasta á móti gestum sínum, á milli 3 og 5 verða þessi veitti þeim ágætan beina og ók skemmtiatriði: Þjóðdansar, lát- með þá bæði upp á Reynis- bragðsleikur, kvæðamaður fjall og austur að Hjörleifs- kveður, glíma, tvísöngur: höfða, auk þess, sem það sýndi Hanna Bjarnadóttir og Ingólf- þeim verzlunarhús sín í Vík. Kaupfélag Skaftfellinga er ný- lega orðið 50 ára gamalt. Stendur hagur þess vel og það kaup sýna- Kaupfélagsstjóri er Oddur Sigurbergsson. Kirkjubæjarklaustri, en þangað j lætur til sín taka á ýmsum kemst þessi bifreið ekki, þar sviðum, eins og þessi bifreiða- sem sumar brýrnar á leiðinn? eru of mjóar fyrir hana. Er það enn eitt dæmi þess að far- artækin eru miklu fuilkomnari en vegirnir hér á landi. í tilefni af komu bifreiðar- innar bauð Kaupfélagið blaða- mönnum og fleiri gestum í reynsluferð hennar til Víkur á sunnudaginn. Reyndist hún hin prýðilegasta í alla staði. Hún mun verða í förum þrisvar í viku á milli Víkur og Reykja- víkur. Verður Skaftfellingum hin mesta samgöngubót að henni, en þeir hafa flestum fremur þörf fyrir góðar bif- reiðasamgöngur, sökum hafn- endurskoðaða reikninga og voru þeir sambykktir. Á fundinum af- henti formaður R.K.f. frk. Sig- ríði Backmann heiðursmerki Florence Nightingale, sem Al- Framhald á 4. síðu ur A. Þorkelsson. Um kvöldið verður flutt öll efnisskrá Moskvufaranna, á- samt frásögn af mótinu. Kynnir á skemmtuninni verð- ur Jón Múli Árnason. Miðar fyrir fullorðna kosta 15,00 kr-; fyrir börn 5,00 kr. Akureyri. Frá fréttaritara Þjóöviljans. | Aðfaranótt sl. mánudags brann ungur maöur, Sigurður ÁstráÖsson inni í herbergi sínu. Klukkan 3.10 um nóttina var slökk'vi’.iðið kvatt að húsinu Staðarhóli hér á Akureyri. Kviknað hafði í herbergi sem v.ngur maður, ættaður frá ísa- firði hafði nýlega tek ð á leigu. Annað fólk í húsinu hafði vakn- að við það að reyk lagði út úr herberginu. Þegar að var komið lá maður- inn uppi í rúmi sínu mikið brunninn. Helzt er álitið að kviknað hafi í rúmfötunum. Slökkviliðið réði fljótlega nið- urlögum eldsins, en miklar skemmdir urðu á húsinu, sem er gamalt timburhús, bæði af vatni og reyk. S gurður Ágústson var 24 ára að aldri. Hann var nýfluttur frá ísafirði og vann í ullarverk- smiðjunni Gefjuni. Hann var ó- kvæntur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.