Þjóðviljinn - 06.09.1957, Síða 1

Þjóðviljinn - 06.09.1957, Síða 1
 Inni í blaðinu: Viðtal við yngsta togara. sjómann i heimi 6. síða „Gott er að liafa tungur tvær“ 7. síða. Kveður landið af liafi 7. siða, Föshidagur 6. septcniber 1957 — 22. árgangur — 199. tölublað íórnaríhaldið fæst enn ekki fil að leiðréffa lögbrot útsvarsálagningð Meirihlufann brasf jbó kjark til oð fella hreinlega tillögu Inga R. um skil á 7 milljónunum Tillaga Inga R. Helgasonar, bæjarfulltrúa sósíalista, um að skilaö verði aítur þeim 7 milljónum króna, sem niSurjöfnunamefnd lagði ólöglega á Reykvíkinga í sum- ar, kom til afgreiöslu á fundi bæjarstjórnar í gær. Gre;ddu 5 fulltrúar minnihlutans atkvæði meö tillög- unni, 2 voru á móti, íhaldsprófessorinn Ólafur Björns- son og Bárður Daníeisson Þjóðvarnarmaður, en meiri- hluíi íhaldsfulltrúanna sat hjá við atkvæðagreiðsluna, ásamt Magnúsi Ástmarssyni. senda gjaldendum svo fljótt, sem i er heimilt að leggja á í bréfi kostur er, tilkynningu um það.“ liinna fi.nm bæjarful!trúa“. Ingi flutti, eins og lesendur muna, tillögu sína fyrst á siðasta bæjarstjórnarfundi, fyrir há'fum mánuði. Þá var afgreiðslu henn- ar frestað og átti jafnframt að fá umsögn niðurjöfnunarnefndar um málið. Á bæjarstjórnarfund- inum í gær var tillagan h'nsveg- ar ekkj á dagskrá og varð Ingi enn að bera hana formlega fram, er fjal'að var um umsögn niður- jöfnunarnefndar um bréf, sem fimm bæjarfulltrúar minnihluta- flokkanna sendu félagsmálaráðu- neytinu vegna útsvarsálagning- arinnar. 7 milljónir umfrám lag-ahcimild Þó að tillaga Inga R. Helga- sonar hafi áður verið birt í Þjóðviljanum þykir rétt að birta hana enn, bar sem þar eru dreg- in fram öll meginatriði þessa máls. Tillagan var svohljóðandi: „í fjárhagsáætlun Reykjavík- urkaupstaðar fyrir árið 1957 er gert ráð fyrir útsvörum að fjár- hæð kr. 181.305.000.00. Þær skorðUr eru reistar við hækkun útsvara í útsvarslögun- um, að þau má ekki hækka meira en 20% yfir meðaltal út- svara næstu þrjú ár á undan án sérstaks leyfis félagsmálaráðu- neytisins. Meðalta) útsvara ár- anna 1954 — 1956 nemur kr. 116.459.666.66 og var því heimilt að leggja á án staðfestingar ráð- ’ierra kr. 139.751.600.00, en þá vanlaði kr. 41.553.400.00 upp á útsvarsupphæðina í fjárhagsá- ætluninni. Bæjarstjórn hefur með bréfi. dags, 16. jan. 1957, sótt um leyfi félagsmálaráðuneytisins til að bæta þessum kr. 41.553.400.0Ó. ofan á lögleyfða hækkun og á- kvarða útsvörin kr. 181.305.000. 00. Eftir mikla tregðu hefur fé- lagsmálaráðuneytið með bréfi dags. 1. júlí 1957, staðfest þessa hækkun útsvaranna. Samkvæmt útsvarslögum bar bví niðurjöfnunarnefnd að jafna á gjaldendur í Reykjavík út- ^vörum að fjárhæð kr. 181.305. “00.00. en mátti samkv. 3. gr. ■’itsvarslaganna bæta v:ð þá upp- ’iæð 5—10% fyrir vanhóldum ■>08 kr. 18.130.500.00, og hefðu bví samanlögð útsvör Reykvík- nga 1957 mátt nema í hæsta 'agi kr. 199.435.500.00. Með því að komið hefur í jós við framlagningu útsvars- krárinnar, að farið hefur verið angt fram úr þessu hámarki °ða sem nemur tæpum 7 mi’ljón- um króna. þar sem samanlögð 'itsvörin eru kr. 206.374.350.00. 'elur bæjarstjóm niðurjöfnunar- lefnd að framkvæma tafarlausa -eiðréttingu álagningarinnar og Umsiigii nlðurjöfnunar- nefndar Umsögn niðurjöfnunarnefndar, sem áður er getið, var lögð fram á fundi bæjarráðs í gær. I umsög’n nefndarinnar seg'ir meðal annars: „Eins og fram kemur í um- sögn nefndarinnar, dags 26. júlí sl., voru æt’aðar kr 6.938.850.00 til þess að mæta að nokkru þeim lækkunum, sem óhjá- kvæmilega varð að gera á e:n- s ökum útsvörum vegna þess, að nefndin hafði ekki aðstæðuv til að meta efni og ástæður gjald- enda á jafn víðtækan hátt og gert var, áður en tekin var upp sú aðferð, sem nú er höfð við álagninguna og lýst er í áður- nefndri umsögn nefndarinnar. Eftir útkomu útsvarsskrárinnar hefur mjög ýtarleg athugun far- ið fram á útsvörunum með t:l- liti til efna og ástæðna gjald- enda, og er þeirri athugun nú- lokið, Niðurstaðarí er sú. að nefndin hefur lækkað útsvars- upphæðina um kr. 8.260.510.00 þar af hjá einstaklingum um kr. 7.707.610.00, en hjá félögum um kr. 552.900.00, Hefur nefndin þannig lækkað útsvörin í kr. 198.113.840.00, og er sú upphæð kr. 1.321.660.00 lægri en talið Heitdarfjárliíeðin etcki lækliuð í ræðu sinni gerði Ingi R. Helgason þessa umsögn niður- jöfnunarnefndar að umtalsefni Sagði hann að samkvæmt henni virtist nefndin enn þeirrar Pramhald á 3. síðu. 2IMI á iH§*fsa 221S11 í gær var dregið í 9. flokki Vöruhappdrættis S.Í.B.S. Dregið var um 450 vinninga að fjárliæð alls 650 þús. krónur. Hæstu vinningar komu á eft- irtalin númer: 200 þúsund krónur nr. 22168, miðinn seldur í Reykjavík, 50 þúsund krónur nr. 868, seld- ur í Reykjavík. 10 þúsund krónur nr. 21539, 26587, 29343, 40955, 45747, 47370, 53577, 57029 og 62671. 5 þúsund krónur nr. 8140, 13263, 25113, 32120, 40053, 42231, 46412, 47505, 50704, 53426, 54297, 56855, 59991, og 60680. (Birt án ábyrgðar). Afvopmmarviðræðumim í London að ljúka að sinni Samkomulag hefur nú orðið um að fresta um sirni afvopnunarviðræðunum sem staöiö hafa í London und” nnfarið’ hálft ár. trúar vesturveldanna vildu hafa frestinn styttri. Reynt verður að semja um þetta atriði á fundi í dag. Fulltrúi Bretlands í viðræð- unum, Noble, bar í gær fram þá tillögu af hálfu allra full- trúa vesturveldanna, að frekari viðræðum yrði nú frestað um sinn, þar sem ekki væri að vænta að þær bæru meiri ár- angur að svo stcddu. Fulltrúi Sovétríkjanna, Sorin, lýsti sig samþykkan tillögunni í höfuðatriðum. Samkomulag tókst hins vegar ekki um hve- nær viðræður skyldu hefjast aftur. Sorin taldi að ekki væri ástæða til að það yrði fyrr en að loknu því þingtímabili SÞ arnes „Þar sem boranir eftir heitu vatni við Fúlutjörn hafa þegar borið jákvæðan árangur og ætla má að við áfram- haldandi boranir þar fáist aukið vatnsmagn, telur bæj- arstjórnin tímabært að hafizt veröi handa urn undir- búning að lagningu hitaveitu í Laugarneshverfi og felur hitaveitunefnd og hitaveitustjóra að láta gera áætlun um framkvæmd verksins“. Framanskráða. tillögu flutti Nú nýlega hefðu 15,4 sekúndu- Guðmundur Vigfússon, bæjar- htrar af 88‘ heitu vatni kornið fulltrúi sósíalista, á bæjar- stjórnarfundinum í gær. í framsöguraiðu drap Guð- mundur á að á sl. ári hefðu fengizt 10,4 sekúndulítrar af 98° heitu vatni úr borliolu við Höfða og væri ákveðið að leggja hitaveitu um næsta íbúðahverfi. upp úr borholu við Fúlutjörn. Væri því ekki óeðlilegt þó að íbúar næsta hverfis t.eldu að nú væri r’ðin komin a.ð þeim hvað hitaveitu snertir. Þessvegna væri tillagan flutt. Tillögunni var vísað. til bæj- arráðs og hitaveitunefndar með 11 atkvæðum gegn 2. Léleg síldveiði Tveir reknetabátar komu tií Stykkishólms í gær með sam- tals tæpar 20 tunnur af síld, Afli reknetabáta frá Stykltís- hólmi hefur verið með minnsta móti um þetta leyti árs. Afli Faxaflóabáta var lítilS sem nú er að hefjast, en full-1 sem enginn í gær. Bandaríkin kraða sendingu i vopna til nágranna Sýrlands Vopmn flutt ti'l Jórdans með flugvélum frá USA. - Frönsk vopn til Lihanons Frá því var skýrt í Washington í gær, að Bandaríkja- stjórn hefði ákveöið að hraöa vopnasendingum til Jór- dans og myndu vopnin send með flugvélum beint frá Bandarikjunum til Ammans, höfuöborgar Jórdans. Fyrsta sendingin er væntanleg þangað á mánudag. Ba ndarík jast jórn hafa tekið þessa sögð að Frakkar hefðu að undan- ákvörðun eftir aö Loy Henderson aðstoð- arutamíkisráðherra hafði gefið Eisenhower forseta skýrslu um för sína til landanna við botn Miðjarðarhafs. Henderson kom heim úr för sinni í fyrradag. Hann skýrði fréttamönnum þá svo frá, að ástandið í Sýr- landi, nágrannaríki Jórdans, væri „ákaflega alvarlegt“ og gæti „liaft áhrif á öryggi alls hins frjálsa heims". Frönsk \ opii til Líbanons Franska utanríkisráðuneytið staðfesti í gær blaðafregnir um förnu sent skiiðdreka af nýj- ustu gerð til Líbanons. Frönsk blöð hafa birt myndir af nokkr- um þessara skriðdreka á leið til landamæra Sýrlands. Ný orðsending t'rá Sovctrikjumim Sovétstjórnin liefur enn sent stjórnum vesturveldanna orð- sendingu um ástandið í iönd- unum fyrir botni Miðjarðarhafs. Itrekar hún þar fyrri tillögur sinar um að stórveldin fjögur, Sovétríkin, Bandaríkin, Bret- land og Frakkland, skuldbindi sig til að hætta öllum frekari vopnasendingum til þessara landa og lieiti því jafnframt að forðast livers konar vald- beitingu í þeim. Bók eftir Ð jilas bönmið í Belgrad Tilkynnt var í Belgrad í gær7 að bannað hefði verið að flytja. inn og dreifa í Júgóslavíu bók. þeirri sein nýkomin er út S Bandaríkjunum eftir Milovam Djilas og nefnist Hin nýja stétt- Djilas, sem eitt sinn var vara- forseti Júgóslavíu og átti sæti í stjórn júgóslavneska komm-> únistaflokksins, var í desembex? í fyrra dæmdur í 3 ára fang< elsi fyrir landráðaskrif í er* lend blöð. Hann skrifaði bóki sína í fangelsinu. _____

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.