Þjóðviljinn - 06.09.1957, Side 2

Þjóðviljinn - 06.09.1957, Side 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 6. september 1957 ■ic I dag er föstudagurinn 6. septcmbcr — 249. dagur árs- ins — Magnús ábóti. — ölí- usárfcm brestur 1914. — Tungl í hásuðri kl. 23.48. — Árdegisháfléði ld. 4.49. Síð- degisháflæði kl. 17.09. C’tvarpið í dag: : Takið eítir 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 16.30 Veðurfr. 19.30 Létt lög (plötur). .20.30 Um víða veröld. — Ævar Kvaran leikari flytur þáttinn. 20.55 Islenzk tónlist: Lög eftir Helga Pálsson (pl.). 21.20 Upplestur: Hólmfríður Jónsdóttir flytur frumort kvæði. .21.35 Tónleikar: Sónata nr. 3 í c-moll fyrir fiðlu og píanó eftir Grieg (M. Elman og Joseph Seiger leika). 22.10 Kvöldsagan: Græska og getsakir eftir Agöthii Christie; II. (Elías Mar). 22.30 Harmonikulög: Toralf Tollefsen leikur pl. 23.00 Dagskrárlok. Ctvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 12.50 Óskalög sjúklinga (Eryn- dís Sigurjónsdóttir). 14.00 „Laugardagslögin". 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálss.). 19.30 Eins"ngur: Marcel Witt- risch svngur (plötur). 20.30 Kórsöngur: Roger Wagn- er kórinn syngur lög eft- ir Stephen Foster (pl.). 20.45 Upplestur: „Heilagur Nik- olaj“, lappnesk þjóðsaga færð í letur af Robert Crottet. (Har. Björnsson leikari þýðir og les). 21.10 Tónleikar (pl.): ,,Fran- cesca da Rímini", sinfón- ískt Ijóð eftir TjaikoVsky. 21.35 Leikrit: „Húsið er óhæft til íbúðar“ eftir Tennessee Williams, í þýðingu Sverr- is Thoroddsen. — Leik- stjóri: Lárus Pálsson. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Læknavarðstofan Heilsuverndarstöðinni er opl: allan sólarhringinn. Næturlækni’ L.R. (fyrir vitjanir) er á samr •tað frá kl. 18—8. Síminn er 1503Í Holtsapótek, Garðsapótek, Apó- tek Austurbæjar og Vesturbæj- arapótek eru opin daglega til kl. 8 e.h., nema á laugardögum til klukkan 4 e.h. Á sunnudög- um kl 1-4 e.h. Félagsheimili ÆFR í Tjarnar- götu 20 er opið á hverju kvöldi. í félagshe milinu er gott bóka- safn til afnota fyrir gesti. Einn- ig eru þar mannlöfl, spil og ýmsar tómstundaþrautir. Mælið ykkur mót í félags- heimilinu og drekkið kvöldkaff- ið þar. Fyrirgefðu, útidyrnar voru læstar! Loftleiðir h.f. Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki. Símf 1-17-60. Hekla er væntan- leg kl. 8.15 árdegis í dag frá New York; flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Osló og Stafangurs. — Leigu- flugvél Loftleiða er væntanleg kl. 19 í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg; flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. Fhigfélag íslands h.f. Miliilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag; væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.50 í kvöld. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. — Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 20.55 í kvöld frá London. Flug- vélin fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9 1 fyrramál- ið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isafjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir), Kirkju- bæjarklausturs og Þingeyrar. — Á rnorgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða. Isafjarð- ar, Sauðárkróks, Skógasands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Skipaútgerð ríkisins | Hekla er í Gautaborg á leið til 1 Kristiansands. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykjavík- I ur. Herðubreið fer frá Reykja- J vík á morgun austur um land J til Bakkaf jarðar. Skjaldbreið fer. frá Reykjavík í dag til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Þyrill er á Noröurlandshöfnum. Eimskip Dettifoss kom til Leningrad í gær; fer þaðan til Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum 4. þ. m. til Hamborgar. Goðafoss er væntanlegur til Reykjavíkur frá New York kl. 10—11 í dag. Gullfoss er í Reykjavík. Lagar- foss kom til Reykjavíkur 4. þ. m. frá Kaupmannahöfn og Len- ingrad. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 3 þ.m. frá Ham- borg. Tröllafoss kom til Reykja- víkur 31. f.m. frá New York. Tungufoss kom tii Reykjavíkur 4. þ.m. frá Reyðarfirði og Ham- borg. Skipadeíld SlS HVassafell er væntanlegt til Reykjavíkur 8. þ.m. Arha.rfell fór 4. þ.m. frá. Kefiavík áleiðis til Gdansk. Jökulfell er á leið til Reykjavíkur frá Súganda- firði. Dísarfell er á Kópaskeri. Litlafell fcr 4. þ.m. frá Reykja- vík áleiðis til Austfjarðahafna. Helerifell fór í gær frá Fá- skrúðsfirði áleiðis til Gdansk. Hamrafell fer í dag frá Reykja- vík áleiðis til Batum. — Ég skal veðja, að hún verður fyrst I pokalilaupinu! — Þarna sérðu Jón minn það getur nú verið ágætt að vega 198 pund! Veðrið í dag er áframhaldandi norð- an norðaustan kaldi ’og léttskýj- að. Við vorum heldur svartsýnir í gær; þetta var ágætis veður og hitinn mestur 14 stig í Reykjavík. í fyrrinótt var minnstur hiti á Grímsstöðum á Fjöllum, 2 stig, en mestur hiti í dag var 16 stig á Síðumúla. Klukkan 18 var 12 stiga hiti í Reykjavík, í Stokkhólmi 13, í Kaupmannahöfn 15, í Hamborg 15, í London 17, í París 19 og í New York 22 stig. Þá er ekki me’ra í veðurfréttum að sinni . Maður kom að máli við Þjóð- viljann og sagði frá því að ná- granni sinn væri að st.eypa þvottasnúrustólpa ofan á bíl- skúr sínum; sagði maðurinn að þegar búið væri að hengja þvott á snúruna, skyggði hann mjög á glugga sína. Kvaðst hann hafá rætt málið við granna sinn, en án árangurs. Þvínæst hefði hann snúið sér til skrifstofu byggingafulltrúa; en þótt þeir viðurkenndu þar að maðurinn hefði ekki leyfi til að reisa snúruna þarna og ekki væri gert. ráð fyrir henni á teikningum, þá gæti skrifstofan því miður ekkert gert í málinu. Nú bað maðurinn Þjcðvilj- ann að koma þessum fvr;r- spurnum á framfæri: Geta hyggingaryfirv"ld bæjarins við- urkennt að tiltekin „bvgging“ sé ólögleg, en lýst því vfir sam- tímis að ekkert sé við því að gera? Er það ekki m.a. hlut- verk bygingaryfirvalda að halda uppi lögum og rétti í þessu efni, eða á hún að láta lög- leysur viðgangast óát.ahð. Ætl- ast þau kannski til þe-.s að hver einstaklingvr. sem órétti er beittur. leiti réttar síns fyr- ir dómstólum? Fyrirspurnunnm er vísað á- fram til réttra aðila. Ungfrú Ragnhild- ur Hafliðadóttir, Ögri, og Erlingur Normann Guð- mundsson, Hörðu- bóli, Dalasýslu, hafa kunngjört trúlofun sína. Skipstjóra- og stýrimanna. félagið Grótta Fundur verður haldinn sunnu- daginn 8 sept. n.k. kl. 1.30 í Tjarnarkaffi. — Fundarefní: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Lög um atvinnu við siglingar. 3. Kjaramál. 4. Önnur mál. Stjomin KROSSGÁTA nr. 10 I Ieikhúsinu voru dansmeyj- armir að stinga saman nefj- um um Véru Lee, og eén dans- me.vjanna sagði: „Ætli liún sé farin að finna til sín og frægðin fárin a& stíga lienni til höfuA,?“ „Af hverju held- ur þú það ?“ mælti önnur, „meinarðu að hún sé búin að fá sér pels?“ „Nei, en hún hefur núna tvær þjónustu- stúlkur . . . „Er nokkuð at- hugavert \ið það; er ekki sjálfsagt að lifa eftir etnum og ástæðum — ég vikli bará að ég liefði tvær stúlkur til að hlaupa í kringum mig“, sagði sú þriðja. Og þannigí var Rikka komin á bakvið í leikhúsinu án þess að henni væri veitt frekari eftirtekt. Það fór vcl á með henni og þjónustustúlkunni, sem fyrir var, svo að allt lék nú í lyndi. En það var ekki Rikka ein, sem fylgdist með ölhim lilut- um, heklur var Pálsen þarna líka öllum stundum, því nú átti svei mér að koma krókur á roóti bragði. Lárétt: 2 verzlun 7 einkennis- merki hernámsliðsins 9 bás 10 verkfæris 12 hljóms 13 þel 14 kuldi 16 surga 20 ending 21 söngla. Lóðrétt: 1 kvenvargur 3 dúr 4 sæta 5 skst 6 áttin 8 tveir eins 11 supu 15 karlmannsnafn (þf) 17 forsetning 19 skst. Lausn á nr. 9 Lárétt: 1 kór 3 BSR 6 ló 8 lá 9 orlof 10 KA 12 RM 13 klífa 14 UL 15 eg 16 rak 17 ein, Lóðrétt: 1 klakkur 2 óó 4 slor 5 rafmagn 7 kraft 11 alla 15 ei. Söfnin í bænum Listasafn Einars Jónssonar, að Hnitbjörgum, er opið daglega kl. 1.30—3.30 síðdegis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14 —15 á þriðjudögum og fimmtu- dögúm ÞJÓDSKJALASAFNIÐ á v.'.vkum dögum kl. 10—12 o* föstuiaga, kl. 5.30—7.30 Ferðafélag íslands Ferðir um næstu helgi: Þór: mörk, Hagavatn. Lagt af sta í báðar ferð.rnar kl. 2 á lauj ardag, Á sunnudag er fei um Grafning og Sogst'oss: Lagt af stað kl. 9 frá Austu: velli og ekið austur Helli: heiði um Hveragerði, Þras arlund, síðan upp að fossun Þá farið yfir Grafning. Heii um Mosfellsheiði. Upplýsingar í skrifstofu f( lagsins, Túngötu 5, sími 1953;

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.