Þjóðviljinn - 06.09.1957, Síða 5
Föstudagur 6. september 1957 — ÞJÓÐVILJINN
(5
Geislunm
Sérfrœomgar vara víS voveJfiegrl hœffu
S.l sunnudag voru opinberlega birtar í Genf niður-
stöð'ur af rannsóknum tuttugu sérfræðinga frá níu lönd-
ura, er rannsakað hafa geislunarhættuna á sviðurn
læknisfræði, iðnaðar og vísindarannsókna síöan í fyrra-
haust á vegum alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar.
Rannsóknunum var einkum beint að virkun geislunar á
erfðir og segir í álitsgerð sérfræðinganna, að útgeislunin
frá röntgentækjum og kjarnorkuverum verði sífellt geig-
vænlegri ógnun við heilsu óborinna kynslóða.
„Komið hefur í ljós,“ segja -k Tilbúin geislavirk frmnefni,
sérfræðingarnir, „að útgeislun- breidd út af mönnum, t.d. frá
in íramkallar stökkbreytingar tilraunum með kjarnorku-
meðal fjölmargra lífvera, allt sprengjur.
frá bakteríum til spendýra.“i Prófessor
Eru þeir á einu máli um að,
þannig framkallaðar stökk-
breytingar á mannslíkamanum,
séu skaðlegar fyrir einstalding-
inn og sömuleiðis afkvæmi
hans.
Stokkhólmi segir í sérstöku á-
liti að geislun frá sjálflýsandi
úrum og sjónvarpstækjum sé
óveruleg en bætir við:
í sambandi við þróun kjarn-
orkunnar í framtíðinni bendir
þó allt til þess, að notkun
geislasamsæta á ýmsum svið-
um muni breyta ástandinu. Út-
geislunin frá fjölda lítilla
geislunarstofna, sem hver fyr-
ir sig er algjörlega hættulaus,
en allir til samáns auka út-
geislunarsvæðið méðal mann-
anna, mun verða nýtt vanda-
Rolf Severt frá1
1 sérstakri álitsgerð heldur
dr. Court Brow frá lEdin-
burgh því fram, að hækk-
uð dánartala af völdum hvít-
blæðís — blóðkrabba — geti
hugsanlega stafað af aukinni
not’run,, geisla, ...einkum við
sjúkdómsgreiningu.
Adk þeirrar útgeislunar, er
verður í ná.ttúrunni sjálfri —
kosœisku geislunarinnar, sem
stafar af efnum í jarðskorp-
unni og geislavirkum frum-
efnum í lifandi vefjum —
nefna scrfræðingarnir þrjá
meginhópa tilbúinna útgeisl-
unarstofna.
'★ Geislavirk efni og tækniút-
búnaðnr sem framkallar jónis-
erandi útgeislun . eins og t. d.
röntgentæki og kjarnorkuver.
★ Geíslavirk efní i sjálflýs-
and:l úrskífum og í sjónflötprn
sjónvarpstækja.
Hngnelnd víik Bandafíkjastjórn fyrir
aðsbð við gsóðahral!
Þegar Súezskurður lokaðist í fyrra notuðu bandarísku
olíufélögin sér neyð ríkja Vestur-Evrópu til að féfletta þau
rneð okurveröi á olíu.
Þetta er niðurstaða banda-
riskrar þingnefndar, sem hef-
ur það hlutverk að fylgjast með
olíuframleiðslu og olíusölu.
Gróðinn jókst um þriðjung
Stöðvun vofði yfir iðnaði
bandamanna þeirra í Evrópu
án þess að íþyngja þeim fjár-
hagslega. Hagsmunir olíufélag-
anna voru að græða á neyð
Evrópuríkjanna.
Þingnefndin kemst að þeirri
niðurstöðu, að það hafi verið
Vestur-Evrópu, ef ekki hefði I þessir „fjárhagslegu hagsmun-
íigverja
Ibúum Ungverjalands hefur
fækkað um 4S.000 manns síðan
3 955 eftir þvi, sem ungverska
frétta Tofan MTI skýrð frá ný-
lega. Ibúar landsins eru nú sam-
kvari : nýjasta manntali 9.817.000
en voru 31. desember 1955
9.860.000. Þessi fækkun á rætur
að rekja til tveggja orsaka, seg-
ir í tilkynningu fréttastofunnar.
í fyrsia lagi útflytjendastraums-
ins,, ex fyigdi í kjölfar uppreisn-
arinnar í fyrra, og í öðru iagi
a
afnáms banns við fóstureyðing-
um.
Áukaþing usn
Franska stjórnin ákvað í
fyrradag að kalla saman aukd-
þing í lok þessa mánaðar til
að ræða tillögur um takmark-
aða sjálfstjórn í Alsír og skipt-
ingu landsins í fylki.
Fréttamenn í París segja, að
þeirri skoðun vaxi nú óðum
fylgi meðal fra.nskra stjórn-
málamanna, að eina leiðin til
að fcinda endi á stríðið í Al-
eír sé að gera franska heims-
veldið að sambandsríki, þar
sem Alsír og nýlendurnar vei’ði
fonri’ega jafnréttháar Frakk-
lan.d> sjálfu.
borizt frá Ameríku olía í stað
þeirrar, sem ekki komst um
tepptan Súezskurð og sprengd-
ar olíuieiðslur í Sýrlandi. Þetta
ástand notuðu bandarísku oiíu-
félögiri sér til að hækka verðið
á hráolíu og ’stórauka þar með
gróða sinn. E;na tilefnið til
verðhækkunarinnar var aukin
eftirspurn, sem hlauzt af olíu-
skortinum í Evrópu.
Olíufélögin fengu sjálfdæmi
í skýrslu þingnefndarinnar
er farið hörðum orðum um þá
ráðstöfun Bandaríkjastjórnar,
að fá fulltrúum 15 stærstu olíu-
félaganna allt vaíd yfir ráðsF'f-
unum til að ráða bót á olíu-
skortinum í Evrópu með því að
skipa fulltrúa þeirra til að
stjórna olíuflutningum frá Am-
eríku til Evrópu. Segir þing-
nefndin, að þetta hafi verið ó-
sæmileg ráðstöfun hjá rík’s-
stjórninni og gerð í algeru
heimildarleysi.
Olíufélögunum var að dómi
nefndarinnar falið að stjórna
ráðstöfunum, „þar sem fjár-
hagslegir hagsmunir þeirra og
markmið ríkisstjórnarinnar rák-
ust á“.
Gróðinn jókst um j riðjung
Þjóðarhagsm unir Bandaríkj-
anna kröfðust þess að ráðin
yrði í snatri bót á olíuskorti
II
Vélstjóri óheillalestarinnar á
Jamaica, sem lenti á mánudag-
inn í mesta járnbrautarslysi
sem um getur. hefur skýrt frá
tildrögum slyssins. Segir hann
að hemlarnir hafi bilaö er lest-
in var á leið undan brekku. Um
200 menn biðu bana þegar lest-
in hentist út a.f sporinu og tal-
ið er að 750 að auki hafi
meiðzt. Farþegar voru alls 1500.
ir“ olíufélaganna 15 sem komu
í veg fyrir að bætt væri úr olíu-
skortinum í Evrópu á skjótasta
og ódýrasta hátt með því að
senda þangað olíu frá Venezu-
ela og auka framleiðsluna i
Bandaríkjunum til að bæta upp
minnkaðan innflutning þangað.
Þetta var ekki gert vegna þess
að þær ráðstafanir hefðu verið
„andstæðar gróðasjónarmiði ol-
íufélagauna".
Hiutaðeigandi yfirvöld í Tex-
as bönnuðu aukningu á olíu-
framle'ðsluuni þar. Þetta gerði
olíufélögunum fært að losna við
samsafnaðar birgðir á upp-
sprengdu verði. Meðan Súez-
skurðurinn var Iokaður hækk-
aði olíuverð að mun. Þetta kem-
ur fram í stórauknum gróða
olíufélaganna. Þau 15 félcg,
sem Bandaríkjastjórn fól að
stjórna oliudreifingunni til Ev-
rópu, græddu frá 13% til 32%
meira á fyrsta fjórðungi yfir-
standandi árs en á samsvarandi
tímabili í fyrra.
Lagabrot
Þinguefndin gagnrýnir einnig
Bandaríkjastjórn fyrir að liafa
falið olíufélögunum að semja
sín á milli um talcmörkun á
hráolíuinnflutningi til Banda-
ríkjanna. Segir nefndin að hér
sé verið að koma á, með sam-
þykki ríkisstjórnarinnar, mark-
aðssamningi af því tagi, sem
lögin um einokunarliringa
banna, því að í raun og veru
séu félögin að skipta heims-
markaðnum á milli sín og úti-
loka samkeppni.
Þá bendir nefndin á að stóru
olíufélögin flytja inn ódýra olíu
í stórum stíl og selja hana á
sarna háa verðinu og er á olíu
framleiddri í Bandaríkjunum
og „stinga í eigin vasa stór-
gróðanum af þessum verzlunar-
máta“.
Gullið er þungt í sér, það þarf ekki stóran mola til að síga.
í vigtina. Stærð tólf kílóa molans má marka af samanburði
við eldspýtustokkinn.
Téli
Sá steisJi scm íimdizí hciws: á sífaii ámm
Síðastliðið vor fundu gullgrafarar í Síberíu gulimola,
sem vegur hvorki meira né minna en tólf kíló.
Það er afar sjaldgæft að gull
finnist í svo stórurn stykkjum
en kemur þó einna helzt fyrir í
Síberíu og Úralfjöilum, sem er
annað og þriðja rnesta gull-
námusvæði á hnettmu.m. Mest
gull kemur úr jörðu í Suður-
Afríku og hefur svo verið í
meira en hálfa öld.
Gullmolinn nýfundni, sem
kom úr jörðu í námunum í
Austur-Síberíu, er sá stærsti
sem fundizt hefur á þeim slóð-
um.
I nómunum í Úral hafa fund-
izt enn stærri gullstykki. Fyrir
nokkrum áratugum fannst þar
gullmoli, sem vóg 14 kíió.
Skammt frá fundarstað hans,
við bæinn Miassa, fannst fyrir
hundrað árum langstærsti gull-
moli, sem sögur fara af. Hanm
vóg 36 kíló.
Þeir œtluðu
esð „striúka"
I e ðK
Stvrkþegi sam-
kvæmt samiiingi
Framhald af 3. síðu.
23. febrúar 1957. Samkvæmt
honum getur stofnunin greitt
ferðakostnað íslendinga, sem
fara til námsdvalar í Banda-
ríkjunum, og ferða- og dvalar-
kostnað Bandaríkjamanna, sem
veljast kunna til þess að stunda
nám, halda fyrirlestra eða
vinna að rannsóknum á íslandi.
Nokkrir aðrir íslenzkir ker.n-
arar munu feta i fótspor Jóns
Þórarinssonar til Bandaríkj-
anna þetta háskólaár, og mun
Fulbright-stofnunin greiða
ferðakostnað þeirra. Næsta há-
skólaár mun væntanlega verða
gagnkvæm skipti á námsmönn-
um og er búizt við, að nokkrir
Bandaríkjamenn komi til Is-
iands í samræmi við ákvæði
samningsins.
Styrkir þeir, sem stofnunin
hefur yfir að ráða, eru heimil-
aðir í bandarískum lögum, sem
kennd eru við höfund þeirra,
(■'ldungardeildarþingmanninn J.
W. Fulbright. Þar er svo fyrir
mælt, að fé því, sem inn kemur
vegna sölu á umframbirgðum
úr stríðinu, skuli verja til al-
þjóðlegrar menningarstarfsemi.
I nefnd þeirri, sem komið
hefur verið á fót samkvæmt 4.
gr. samningsins, eiga þessir
menn sæti: John J. Muccio,
ambassador Bandaríkjanna,
heiðursformaður; Birgir Thor-
iaciús, ráðuneytisstjóri, formað-
ur; Mr. D. Wilson, forstöðu-
maður Upplýsingaþjónustu
Bandaríkjanna; dr. Þorkell Jó-
hannesson, háskólarektor; frú
Dóris Finnsson; dr. Halldór
Halldórsson, prófessor og Mr.
Edgar S. Borup, starfsmaðu.r í
Upplýsingaþjónustu Bandaríkj-
anna.
Tveir ungverskir flóttamenn,
sem leitað höfðu hælis i Dan-
mörku, gerðu ti'raun til þess í
síðustu viku að komast aftur úr
landi á ólöglegan hátt, en þeir
höfðu ekki lánið með sér. Þeg-
ar hraðlestin til Haffiborgar ók
út. af brautarstöö nni i -Kaup-
mannahöfn, var hvi veitt at-
hygli, að tveir ungir menn héngu
utan í lestinni og virtust ekki
komast inn í hana. Á stöðinni í
Glostrup var hraðlestin s öovuð,
en þá voru mennivr.ir hotfn r
Var talið, að þeir hefðu stokkið
af lestinni á leiðinni yfir ein-
hvern akur.'nn og hélt lestin síð-
an áfram.
Eftir nokkurra tíma akstur
kom lestin til Gedser, þa ,■ sem
vagnarnir eru kræktir sv.ndur
og setlir um borð í járnb.-autar-
ferjuna. Þegar verið var r.ð losa
sundur tvo af.vögnunum kom í
ljós, að eitthvað lá á þakinu á
ganginum á milli þeirra. Það
j voru ungu mennirn:r tve.r sof-
andi. Voru þeir bá báðir frakka-
iausir og höfðu ekkert sér tit
varnar gegn ku'dsnum.
Msnnirnir voru að sjáfsögðu
vaktir og síðan fengnir í hendur
:ögreglunni, sem íóv með þá aft-
ur til Kaupmannahafnar. Þetta
voru tveir Ungverjar. sem ætl-
uðu he.m aftur og hugðust kom-
ast yfir landamærin á þennan
hátt.
Frú itmmevelt
í Moshmi.
Frú Elanor Roosevelt, ekkja
fyrrverandi forseta Bandaríkj-
anna, kom til Moskva í fyrra-
dag. Hún ætlar að ferðast um
Sovétrikin í þrjár vikur til a8
afia efnis í blaðagreinar. Með-
al annars mun hún koma til
Leníngrad og Stalíngrad.