Þjóðviljinn - 06.09.1957, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.09.1957, Blaðsíða 6
6) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 6, september 1957 iÓÐinLJINN Útgeíandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb), Sigurður Guðmundsson. — Préttaritstjóri: J6n EJarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Toríi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs- ingastjóri: Guðgelr Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar. prent- smlðja: Skólavörðustíg 19. — Simi 17-500 (5 línur). — Áskrlftarverð kr. 25 á mán. i Reykjavík og nágrenni: kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1.50. Prentsmiðja Þjóðvlljans. Skattaæði SjálfstæðLsflokksins Stutí viðtal við yngsta togarasjómann í heimi Iorði kveðnu þykist Sjálf- stæðisflokkurinn vera mik- i)l andstæðingur skattheimtu af almenn'ngi. Má oft sjá um þetta efni hjartnæmar ritsmíð- ar í íhaldsblöðunum og er belzt að skilja að öll skatt- iieimta stafi af vonzku vinstri ijokkanna einni saman og löng- un þeirra til að fara sem dýpst vasa skattþegnanna. Hins vegar standi svo Sjálfstæðis- ílokkurinn sem tandurhreinn g.ndstæðingur skattheimtunnar, sem aðeins skorti bolmagn til að gera stefnu sína gildandi í íramkvæmd. Þannig er mál- flutningurinn en hvað segja svo sjálfar staðreyndirnar? ær bera vissulega vott um allt annað en ætla mætti eftir áróðrinum sem borinn er & borð í blöðum Sjálfstæðis- fiokksins og af ræðumönnum hans á mannfundum. Það er staðreynd að enginn flokkur befur gengið lengra en Sjálf- stæðisflokkurinn í að hækka skatta og tolla á almenningi Aldrei. hefur skattheimtan og áiögurnar verið e:ns þungar eins og þegar Sjálfstæðisflokk- urinn réði mestu í ríkisstjórn og á Alþingi. Hitt er svo ann- eð mál að samkvæmt stefnu sinni og ætlunarverki hefur Sjáifstæðisflokkurinn reynt að koma jskattheimtunni þannig fvrir að auðmenn og hátekju- rnenn slyppu sem bezt. Þess vegna hefur flokkurinn haft sérstakt dálæti á að innheimta sern mest af tekjum ríkis- í-jóðs með toilum og þá jafn- an gætt þess að þeir kæmu sf sama þunga á nauðsynjar olmennings og lúxusinnkaup 3’firstéttarinnar. fT^kkert sannar þó betur hve . djarftækur og ófyrirle'tinn Sjálfstæðisflokkurinn er í kattiagningu og álöeum á fólkið en framkoma rneirihluia hans í bæjarslj'órn. Reykjavík- lir.: Og aklrei hefur þetla kom- ;ð skýrara í ljós en í ár. í- haltfsmeirih’utinn í bæjarstjórn gerði sér lítið fyrir og hækkaði úisvörin á bæjarbúum svo siáfkostlega að sérstakt ráðu- r ‘v isieyl'i þurfti fyrir 40 Tiiíljónum króna ssm umfrarn voru meðaltal útsvaranna á síðustu þremur árum. En bessi gífurlega aukna skattlagning r;ægðí ekki óreiðustjórn Gunn- ,a;'s Thoroddsen og féiaga hans, Þeir gengu enn lengra og þver- l.rutu gildandi ]ög um álagn- i"gu útsvara. Ofan á þá gífur- J gu útsvarshækkun sem segja raét'.i að gerð væri í samræmi við lög og reglur til þess að fylla eyðsluhítina bættu þeir sjö milljónum króna í algeru heimildarleysi og í trássi við lög og rétt. Þá upphæð er Reykvíkingum ætlað að borga ofan á þá hækkun útsvaranna sem ákveðin var við afgreiðslu fjárhagsáætlunar og leyfð með miklum semingi af viðkomandi stjórnarvöldum. Hafa bæjar- fulltrúar vinstri flokkanna neyðst til að leita fulHingis stjórnarvaldanna til þess að koma i veg fyrir lagabrot í- haldsins og ániðslu þess á skattþegnum höfuðborgarinnar. ¥7orkólfar íhaldsins segjast “• vera alveg undrandi á því að nokkur maður skuli draga í efa rétt þeirra til að leggja útsvör eftir eigin geðþótta á Reykvíkinga og /atvinnutæ'ki bæjarbúa. Samkvæmt þeirra kenningu veitir ákvörðun bæj- arstjómar um útsvarsupphæð í fjárhagsáætlun ekkerl aðhald og það hefur heldur ekkert að segja samkvæmt íhaldskenn- ingunum þótt orðið hafi að fá sérstakt leyfi stjórnarvaldanna fyrir þeirri útsvarsupphæð! fhaldið kveðst vera óbundið, geta farið sínu fram og bætt eftir geðþótta við gjaldabyrði þegnanna. Sem sagt: fjárhags- áætlun, samþykkt af æðstu stjórn bæjarins, er marklaust plagg og leyfi viðkomandi ráðuneytis fyrir ákveðinni út- svarsupphæð veitir heldur ekk- ert aðhald. samkvæmt fram- burði fjármá’aspekinga íhalds- ins! Það eina sem ákvarðar út- svarsupphæðina að dómi í- haldsins eru þarfir eyðsluhítar- innar og óstjórnarinnar sem þróazt hefur í málefnum bæj- arinS undir stjórn Sjálfstæðis- flokksins. á uðvitað sjá allir heilskyggn- 7*- ir menn að íhaldið fer með fleipur eitt og rökleysur. Það er fjárhagsáætlun og leyfi ráðuneytisins sem íhaldið er bundið v;ð laga’ega. En græðg- in í að sækja sem mest fé nið- ur í vasa skattþegnanna hefur leitt það á villubraut ofbeldis og lögbrota. Og svo koma for- kólfar þessa sama flokks og þykjast vera verndarar almenn- ings gegn skattlagningu og tala sig og skrifa uppgefna tii að reyna að sanna þá staðhæfingu. Slík hræsni er of augljós og áberandi t;] þess að hún beri nokkurn árangur, annan en þann að minna þjóðina á verk íhaldsins og nauðsynina á að áhrif þess og völd fari þverr- andi með þjóðinni. — Hvað heitirðu ? — Snorri Steindórsson — Hvar áttu heima? — ölduslóð 3 Hafnarfirði. — Hvað ertu gamall? — Sex ára . , . síðan í maí. — Áttu mörg systkin? — Tvö . . . Dröfn og Villa. — Hvemig stóð á þvi að þú fórst til Grænlands? —• Bað pabba minn að mega það. Hann spurði mann- inn sem á skipið, og hann sagði allt í lagi. — Hvaða skip var þetta? — Surprise. . — Vinnur pabbi þinn. á skipinu ? — Já. Pabbi er vélstjóri. — Fannst þér gaman að fara til Grænlands? — Já, var gaman. — Hvað varstu nú helzt að gera? -— Eg var oft niðri í vél og að tína karfa i körfu. Stundum var ég að rekja í nálar. Svo hjálpaði ég svona til. — Fékkstu kannski kaup? — Nei. — Veidduð þið aðallega ka.rf a ? — Já. Svo var líka þorsk- ur og blágóma og hlýri. — Veidduð þið mikið? — Veit það ekki. — En voru karlarnir ekki ánægðir ? -— Jú jú , . . og þeir voru góðir. — Varstu nokkuð sjóveik- ur ? — Gubbaði svolítið fyrsta daginn. en svo ekkert. — Var samt ekki stundum vont í sjóinn? — Fyrsta daginn sem við lögðum af stað heim, stakkst skipið á kaf. En ég var niðri og varð ekkert hræddur. Svo- lítill stormur stundum. — Voruð þið við Austur- Margt er skritið í kýrhöfð- inu. 31. ágúst s. 1. birtist leið- ari í Morgunblaðinu með yfir- skriftinni „Hagsmunasamtök- in og þjóðfélagið.“ Grein þessi er að mestu leyti tilvitnanir í aðra grein, sem Ólafur Björnsson alþiingismaður í- haldsins og sérfræðingur þess í verkalýðsmálum ritar s. 1. vetur í 30 ára afmælisrit Heimdallar. Heimdallur er hins vegar félagsskapur, sem til skamms tíma hefur haldið uppi bar- áttuaðferðum nasista . gegn íslenzkum verkalýðssamtök- um, samanber kyifuárásin 30. marz 1949, skipulagning verk- fallsbrota og skrílslegra til- tekta í verkfallinu 1955 o. s. frv., en hefur nú upp á síð- kastið breytt um baráttuað- ferð og einbeitt sér að sér- stöku hlutverki i valdastríði Morgunblaðsliðsins innan verkalýðshreyfingarinnar. Grein þessari er sjáanlega grænland ? — Eg veit það ekki. — Hvað voruð þið lengi í ferðinrii ? — Tólf daga. — Og er langt síðan þið komuð ? — Svona vika. . varla það. — Af hverju baðstu pabba þinn eiginlega að fá að fara? — Eg var bara heima og langaði að fara eitthvað. — Varstu ekki oft þreytt- ur? — Nei nei . , . ekkert þreyttur. — Hvernig gekk þér að sofa? — Ágætlega. ætlað að vera fræðileg leið- beining fyrir fulltrúa Heim- dellinga í verkalýðshreyfing- unni um það hvers konar fyr- irbæri verkalýðssamtök séu í þjóðfélagi voru og út frá því, hversu þau skuli notuð þar sem hægriöfl næðu stjórn á þeim. Hér skal ekki eytt m"rgum orðum um þann hluta hinnar „merJcu ‘ greinar prófessors- ins scm fjallar um, hversu fráleitt það sé að „stofna til pólitískra vinnustöðvana“ og hversu þiannig sé „verið að grafa undan lýðneðinu,“ því auðvitað var þessi grein hans skrifuð nokkru áður en fé- lagar hans í Holsteini skipu- lögðu farmannaverkfallið. Öllu meira er vert að fylgj- ast með þeim fróðJeik sem Heimdellingar eru látnir með- taka um sögulega verðleika verkalýðssamtakanna s. 1. 50 árin og hvaða stefnu þau eiga að fylgja ef valdabarátta — Varðstu aldrei andvaka? — Nei . . . og svo fékk ég mér stundum kríu. — Kríu? — Svona að sofa eftir há- degið. - - Heitir það að fá sér kríu ? — Já. — Sástu ekki Grænland? — Jú, ég sá fjöllin í Græn- landi. Stór fjöll. — En sástu ekki líka liafís ? — Stóra ísjaka. Einn var eins og bátur, með fána aftan á. Hann sigldi. Svo voru líka tveir ísar með voðaháum turn- um. — Ætlarðu nokkuð aftur? — Nei, ekki núna. — En næsta sumar? — Á síld næsta sumar. — Og svo ætlarðu að verða sjómaður, þegar þú verður stór? — Nei, mublusmiður. þeirra Heimdellinga verður þar sigursæl. Prófessor Ólafur ber auðvitað ekki á móti því að nrklar bætur hafi fengizt á lifskjörum verkalýðsins, en ségir samkvæmt tilvitnun Morgunblaðsins: „Meginorsök bættra lífs- kjara hér á landi er vitan- lega hinar stórfelldu tækni- framfarir, sem átt hafa sér stað á þeim tíma (síð- ast liðna hálfa öld). Þátt- ur stéttasamtakanna í hin- urn hættu kjörum fer) ef á, heildina er litið, langtum minni og óvist, hvort hann sé jikváéður.“ (Allar letur- breytingar mínar, h“f.). Síðan flytur Morgunhlaðið eftir prófessor sínum gamlar lummur um slæm áhrif stétt- arsamtakanna á þjcðarhelld- ina og svo kemur 'þar í fræðslu hans, er svo segir um verkalýðssamtökin: „Þeirra verkefni er að framnalo a 10. síðu B.B. Snorri Steindórsson nýkominn úr Grœnlandsför. — (Ljósm. Sig. Guðmundsson) TIl athugunar fyrir géðm menn og áhyrga s srerk!ÝÍsseml©ktii!s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.