Þjóðviljinn - 06.09.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.09.1957, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 6, september 1957 Perja suðurhafseyja (Pearl of the South Paeific) Spennand; bandarísk kvik- mynd tekin í litum og SUPFKSCOPE ■ Vlrginia Mayo Dennis Margan ► Davicl Perrar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm íá ekki aðgang HAFMARFfRÐí r v Sími 1-15-44 Örlagafljótið Geysi spennandi og ævintýra- rík ný amerisk CINEMA- SCOPE btmynd Aðálhlutverk leika: Marilyn Monroe og Robert Mitchum. Aukamynd: Ógn'r kjarnorkunnar. Hrollvekjandi CinemaScope litmynd. Bönnuð fyrir börn. Sýningar kl 5, 7 og 9. Sírni 3-20-75 Uiidir merki ástargyðjunnar Ný ítölsk stórmynd sem marg- ír frerhstu leikarár Italíu leika í, til dæmis. Sopliia Loren Franca Valen Vittorio De Sica Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tommy Steele (The Tommy Ste.Ie Story) Hin geysimikla aðsókn að ! þessari kv'kmynd sýnir nú þegar að hún verður hér sem annars staðar METMYND SUMARSINS Mynd sem allír hafa ánægju af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 50249 Vera Cruz Heimsfræg ný amerísk mynd, tekin í litum og SUPERSCOPE Gary Cooper Ernest Rorgnine Burt Lancaster Denis Dancel Sýnd kl. 7 og 9. Simi 5-01-84 Fjórar fjaðrir Stórfengleg Cinemascope mynd í c-ðliiegum litum eftir samnefndri skáldsögu A. E. MASONS. fSISIilSII Anthony Steel, Mary Ure. Laurence Harvey Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. Til heljar og heim aftur (To liell and back) Spennandi og stórbrotin ný amerísk stórmynd í litum og CINEMASCOPE. Byggð á sjálfsævisögu AUDIE MURPHY er sjálfiu; leikur aðalhlut- verkið. Bönnuð börnum SjTid kl. 5, 7 og 9 rF ' ' l'l " jí ripolioio Sími 1-11-82 Greifinn af Monte Christo Seinni hluti Snilldarlega vel gerð og leilc- in. ný, frönsk stónnynd í lit- 'im. Jean Marais Lia Amanda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rönnuð börmirn. Sími 18936 Börn næturinnar (Nattbarn) Hörkuspennandi og mjög djörf, ný sænsk mynd, um örlög eins þe'rra sem lenda í skuggadjúpum stórborgar- lífsins. Byggð á frásögnum sakamannsins sjálfs. Af sönn- urn atburðum úr lögreglubók- um Stokkhólmsborgar. Gunnar Hellström, Ilarriet Andersson, Erik Strandinark, Nils Hallberg. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. AHrasíðasta sinn Sími 22-1-40 Gefið mér barnið mitt aftur (The Divided Heart) Frábærlega vel leikin og á- hrifamik:l brezk kvikmynd, er fjallar um móðurást tveggja kvenna, móður og fósturmóður, til sama barns- ins. Myndin er sannsöguleg og gerðust atburðir þeir er hún greinir frá fyrir fáum árum. Ságan var framhaldssaga í Hjemmet í fyrra, Aðalhlutverk: Cornell BorclierS Yvonne Mitchell Armin Dahlen Alexander Knox Sýnd kl. 5, 7 og* 9. Skrifstofustúlku r og skrifstofumann vantar að stóru verzlunarfyrirtæki. Umsóknir, tilgreini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn í pósthólf 635 fyrir 10. þ.m. KVENFÉLAG HÁTEIGSSÓKNAR KAFFISALA í Sjómannaskólanum, sunnudaginn 8. þ.m. og hefst ki, 3 (eftir messu). Félagskonur og aðrar safn- aðarkonur, sem ætla að gefa kökur, eru vinsamlega beðnar að koma þeim í Sjómannaskólann á laugar- dag frá kl. 4 til 6 eða fyrir hádegi á sunnudag. Nefndin. Nauðungaruppboð verður haldið að Reykjanesbraut 27 liér í bænum, laug- ardaginn 14. september n.k., kl. 10 f.h., eftir kröfu Jóns Sigurðssónar hrl. Seldar verða bifreiðarnar R-2429 og R-8457. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík Vantar í eldhús Landspítalans. Upplýsingar gefur matráðskonaji. £m t lestar vörur til Húsavíkur í dag. Reykjafoss fer frá Reykjavík þriðjudaginn 10. sept.. vestur og norður. Viðkomustaðir: Patreksfjörður Þingeyri Isafjörður Hólmavík Siglufjörður Halvík Hrísey Akureyri. Vörumóttaka á mánudag. H.F. EIMSKIPAFFLAG ÍSLANDS Fyrirliggjandi Hvít teygja hvítis bendla; sohhabandateygja Kr, Þorvaldsson & (k Þingholtsstræti 11 — Sími 24478 Laugardaginn 7. september opna ég rakarastofu að Tryggvagötu 5. Komið og reynið viðskiptin. Ásgeir Sigurðsson, hárskeri. Tusigvbmsur íyrir konur ©g höra Svartar — brúnar — rauðar — grænar HECT0H Laugaveg 81 — Laugaveg 11 : f ' I r vV" íl llilllil Laugaveg 18

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.