Þjóðviljinn - 06.09.1957, Síða 9
Föstudagur 6, september 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (Sf
ftíTSTJÓÍU FRÍMANN HELGASOH
áranpr ísl sunllksins á
sunámeistaraméti Norðurlanda
1 öllum umræðunum um lands- byrjun hans góð, og vafalaust
er þetta aðeins upphaf þess að
hann komi fram á erlendum
vettvangi fyrir íslenzka sund-
menn.
En þau höfðu ekki sagt sið-
asta orð sitt í þessari ferð, með
slitum Norðurlandameist'ara-
mótsins.
Daginn eftir tóku þau þátt í
sundmóti á baðstað rétt við
Helsmgfors, stað sem heitir
Guntákt. Þar bætti Ágústa 400
m metið um nærri 8 sek. á tím-
anum 5,34,6 sem er mjög vel af
sér vikið og sýnjr ágæti Ágústu,
Ágústa synti einnig 100 m á
1/10 lakara en met hennar var,
eða 1,09,2 og varð fyrst einnig
á þeirri vegalengd.
Þó árangur allra sé góður þá
er það árangur Ágústu, sem Guðmundur Gislason synti
mesta athygli vekur. Á 400 m' þarna 100 m baksund á mun
sundinum ér hún fjórða í röð- belri tíma en á meistaramótinu
inni, og á undan norsku og
finnsku stúlkunum, og setur nýtt
íslandsmet á 5,43,0 og metið er
sett i 50 m laug sem gerir af-
leiki í knattspyrnu og aðra stór-
viðburði i íþróttaheiminum er
eins og hin ágæta ferð sund-
fólksins okkar sem fór á Norð-
urlanda sundmótið hafi íalli?
nokkuð i skuggarm. Sá árangur
er þó sannarlega þess virði að
honum sé á lofti haklið, og enn
ein sönnun þess að hér er til,
þrátt fyrir allt fámenni, efni-
viður sem jafnast á við úrva]
milljónaþjóðanna. Það fólk, sern
afrekin vann á það skilið að frá
þvi sé vel sag't, og það er líka
örvun t;l annarra að hafa trú
á hæfiieika sina og hvatning til
þeirra. ef einhverjir eru. að
bægja frá allri minnimáttar-
kennd.
Islenzlii sundflokkurinn, sem tók þátt í Sundmeistaramóti Norðurlanda í Helsinki. — Frá
Vinstri Melgi Sigurðsson, Ágústa Þorsteinsdóttir, Jónas Halldórsson þjálfari og Guðm. Gíslason
hefði. hún mikla möguleika að
ná toppi á Norðurlöndum.
Hún synti einrng 100 m skrið-
sund og varð fyrst þar á 1,12,0;
önnur varð Gerd Kjellsby á
1,13,2.
Helgi synti 400 m skriðsund
og varð annar á 5,04,1 en fvrstur
varð Lars Krog á 4.55,3.
Guðmundur varð í 3. sæti á
baksundi. á 1,16,1.
Þá tóku þau einnig þátt í
sundmóti sem fram fór i hinni
g'Iæsilegu Frognersundlaug og
þar vann Ágústa einnig 100 m
skriðsund og 50 m flugsund á
1.11.0 og 35.0.
Þá gat Þórður þess að flokk-
urinn hefði farið til Suður-Nor-
egs og keppt þar á tveim stöð-
um. Þar var aðeins synt í köld-
um sjó sem var aðeins 16 gráðu
heitur. Voru þau alltaf langfyrst
í öllum þeim sundum sem þau
tóku þátt í, og náðu nokkuð
góðum árangri þrátt fyrir að
synt var í köldum sjó.
Helgi synti t. d. 400 m einu
sinni undir 5 mín., sem er gott
afrek.
Til gamans má geta þess að
efnt var til fjórsunds karla og
kepptu þá auk Guðmundar og
Helga þeir Jónas Halldórsson og
Ólafur Haraldsson, formaður
Sundráðs Reykjavíkur, sem með
var í fÖrinni, og þeir létu sig
ekki muna Um að sigra lika í
þeirri keppni.
Þórður lofar mjög aliar mót-
tökur sem þau fengu á ferð s.inni
um Noreg, bæði í Osló og eins
úti á landinu.
Jónas Halldórsson, sem í-
þróttasíðan hitti rétt sem
Framb. á 10 síðv
rekið mun betia. Það sama end-
urtók sig í 100 m skriðsundinu
nerna hvað hún varð þar í
þriðja sæíi. á mettimanum
1,09,1.
Hún tók ekki þáit j fleiri
sundum á.sjálfu Meistaramót-
inu.
Helgi S’gurðsson vann sér það
til ágætis að setja nýtt ísiands-
met í 1500 m sundi og verða í
þriðja sæti og er það sannar-
lega vel gert í keppni við jafn
góða og revnda sundmenn og
þar voru í keppni. í 400 m
varð hann í 8. sæti á ágætum
tima 5,04.0.
Hmn ungi og efnilegi sund-
maður okkar Guðmundur Gisla-
son tók aðe'ns þátt í 100 m
baksundi og varð í 7. sæti á 1, I Norðmenn töldu, sagði Þórður,
14.8. -Miðað við það að Guð- I að Ágústa hefði átt að fara i 100
mundur er kornungur og ó- J m flugsundið og að hún ætti
reyndur í. alþ.ióðakeppni er þessi ! tvimælalaust að æfa það. þar
eða 1.13,2 og varð fyrstur. Hann
synti líka 100 m skriðsund og
varð þar í öðru sæti á timanum
1,01,2.
Þórður Guðmundsson sem var
farar.stjóri flokksins segir Is-
þróttasíðunni svo frá að vel hafi
verið tekið á móti flokknum í
Finnlandi og' framkvæmd mót-
nnna mjög góð. Tann skýrir
einnig frá þvi að á leiðinni heim
til íslands hafi fickkurinn komið
við í Noregi og keppt þar á
nokkrum stöðum.
Fyrsta keppnin var á sundmóti
sem haldin var á stað rétt utan
við Oslo og Slemmested heitir.
Þar sett.i Ágústa nýtt íslands-
met í flugsundi kvenna sem er
að dómi sérfræðinga frábærlega
gott, og vakti feiknahrifningu
Tíminn var 33,6. Þetta er því
betra sem þetta er ekki grein
sem Ágústa æfir sérstaklega.
sagr-
aði
Fréttir hafa nú borizt af
fyrsta leik 2. fiokks Þróttar
sem er á ferðalagi um Lúxem-
borg. Var leikurinn háður á
mánudaginn við lið félagsins
Akra og sigruðu Þróttarar með
4 mörkum gegn engu.
Dilkakjöt: kótelettur, hryggir, súpukjöt, huppai
Álegg: hangikjöt, rúllupylsa, spægipylsa,
malakoíf, svínaskinka.
Skólavörðustígur 12 Sími 1-12-45
Barmahlíð 4 , sími 1-57-50
Langholtsvegi 136, sími 3-27-15
Borgarholtsbraut, sími 1-92-12
Vesturgötu 15, sími 1-47-69
Þvexveg 2, sími 1-12-46
Vegamótum, sími 1-56-64
Fálkagötu, sími 1-48-61. ;T
.n
4
1
Tryppakjöt reykt og saltað Léttsaltað kjöt Bjúgu Hangikjöt. Verzlunin Hamborg Hafnarfirði. Sími 5-07-10. Súpukjöt, hvalkjöt, lax, buff, gullach 1 Skjéiakjölhúðin 1 Nesveg 33 1 Simi 1-96-53 1
Léttsaltað DILKAKJÖT léttsaltað trippakjöt Rófur — Gulrætur — Hvítkál Bæjarbuðin, Sörlaskjóli 9 Sími 1-51-ÖS Kjötfars, vínar- pylsur, bjúgu lifmr og álegg ! Kjöfverzlunin Burfell Skjaldborg við SkútaM götu — Simi 1-97-51
Reykt dilkalæri Nautakjöt í Buff, Steik og' Gúllasli. Heitur matur allan daginn Kjöíbúðin, Skólavörðustig 22.
Reynishúð I SÍMI 1-76-75 \ Sendum heim allar matvörur Reynisbúð Simi 1-76-75
SlMI 3-38-80 Sendum heim nýlenduvörur og mjólk Matvælabúðin Njörvasund 18 Sími 3-38-80
Húsmæður Bezta heimilis- hjálpin er hetm- sending Verzlunin Straumnes Nesvegi 33 Simi 1-98-32
Nýtt saltað og reykt dilkakjöt. Tómatar, agúrkur. Kaupíélag Kópavog? Álfhólsvegi 32 Sími 1-96-45
34-999 er simanúmer okkar. Trippakjöt reykt. saltað, nýtt. Kjötborg h.L, Búðagerði 10.
Folaldakjöt nýtt saltað og reykt Revkhúsið Grottisgötu 50 B Simi 1-44-67
Allt í matinn
Gjörið svo vel að líta iitn.
Kjötjbuð VestorLæjar
Bræðraborgarstíg 43. — Sími 14879.
SENDUM KEIM
Morgunkaffi
Hádegisverður
Miðdegiskaffi
Kvöldverður
Kvöldkaffi
MIÐGASÐUR. Þórsgötu 1