Þjóðviljinn - 06.09.1957, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 6. september 1957 -
Tll athuguncnr fyrir góða menn
og ábyrga í verklýðssamtökum
Framhald af 6. síðu.
vinna að hagsbótum fyrir
meðlimi sína á kostnað
annarra þegna þjóðfélags-
ins. Hér stöndum við í
rauninni gagnvart mesta
þjóðfélagsvandamáli nútím-
ans. Hvernig á að halda
sérhagsmunasamtökum og
baráttu þeirra fyrir bætt-
um hag meðlima sinna svo
í skef jum að ekki leiði af
meiri eða minni þjóðfélags-
leg upplausn.“
Hér höfum við undirstöðu-
atriðin í skoðunum þeirra,
sem hægriöflin, undir leiðsögn
Heimdellinga og Holsteins-
manna, hafa gert að fulltrú-
rum sínum í verkalýðssamtök-
um okkar, þeirra manna, sem
hægri öflin ætla það hlutverk
í framtíðinni að stjórna verk-
lýðssamtökunum. Takið eftir:
„Meginorsök bættra lífskjara"
er tækniframfarirnar. Og það
vitum við hvað þýðir á máli
fræðaranna í Heimdalli. Þar
foer allt að þakka þeim, sem
ráða yfir framleiðslutækjun-
am, atvinnurekendum, sem
Heimdellingar eru aldir upp
við að líta upp til sem „mátt-
arstólpa þjóðfélagsins". —
Fræðimennirnir á Heimdell-
iingafundunum munu þó láta
undir höfuð leggjast að vísa
hinum ungu „verkalýðsfor-
íngja“-efnum félagsins
gamla árganga Morgunblaðs-
ins og Vísis til að afla þeim
sem haldbeztra upplýsinga um
„baráttu" atvinnurekenda fyr-
ir kjarabótum verkafólki til
Sianda s. 1. 50 árin, t.d. „bar-
áttu“ þeirra fyrir styttum
vinnutíma á togurunum, stytt-
iiim vinnudegi í landi, greiðslu
eftirvinnu, nætur- og helgi-
dagavinnu, greiðslu í veik-
inda- og slysatilfellum og
launahækkunum o. fl. hags-
foótum fyrir verkafólk.
Á hinn bóginn ber hverjum
sönnum delling að trúa því,
að þáttur verkalýðssamtak-
anna í „hinum bættu kjörum“
sé varla umtalsverður og . . .
„óvist sé að hann sé jákvæð-
ur“, sem sé að verkalýðssam-
tökin hafi jafn vel unnið gegn
kjarabótum verkafólks hér á
vinnurekenda hugmyndum um
að takmarka með lögum starf-
semi verkalýðsfélaga og
stofna jafn vel vopnaðan her
gegn þeim!!
Verkalýðsmálafræðari Heim-
dellinga kveður líka sterkt að
orði um verkalýössamtökin og
belur þá samherjana standa
nú gagnvart „mesta þjóðfé
lagsvandamáli nútímans“,
vandamáli, sem Heimdelling-
um er auðvitað ætlað að
leysa!! Og spurningin er
þessi:
„Hvernig á að halda . . . . .
foaráttu þeirra (þ.e. verkalýðs-
samtakanna) fyrir bættum
hag meðlima sinna í skefj-
um . . .?“
Og hvernig eiga svo Heim-
dellingar að leysa vandamálið
mikla?
Þetta vandamál hafa í raun-
kmi þeir Morgunblaðsmenn
glímt lengi við. Lengi framan
af notuðu þeir þá aðferð að
safna heimdallarmennum
gamla tímans til verkfalls-
brota og ofbeldisverka gegn
hagsmunabaráttu verkalýðs-
samtaka. Þegar það dugði
ekki lengur (samtökin döfn-
uðu, vinnudagur styttist og
kjör bötnuðu þrátt fyrir allt)
var reynt að beita ýmiskonar
þvingunarlögum; þegar sam-
tök verkamanna reyndust of-
jarl þvingunarlaga og enn
bötnuðu kjörin, bjuggust
hægriöflin um í ríkisstjórnum
og löggjafarþingi og herjuðu
þaðan á vinnandi fólk með
lagasetningum, sem tóku aft-
ur áf verkafólki í dag það sem
á vannst í gær á vettvangi
faglegu baráttunnar. — Og
þegar verkalýðssamtökin slá
þetta vopn úr hendi Morgun-
blaðsliða og færa út kvíar
hagsmunabaráttunnar með því
að beita sér fyrir vinstrifylk-
ingu og gerast þátttakendur
í vinstrisinnaðri ríkisstjórn, þá
er snúið sér af öllum lífs og
sálar kröftum að sjálfri verka-
lýðshreyfingunni með nýjum
Jiæfti. Hagsniunabaráttu
verkalýðssamtakanna verður
ekki haldið í skefjum, sókn
þeirra til bættra lífskjara og
aukinna réttinda fyrir vinn-
andi fólk ekki stöðvuð, nema
hinn forni liöfuðfjandi, sem
áður fyrr beitti ofbeldisliði
fbréttir
Framhald af 9. síðu.
snöggvast, en hann var þjálf-
ari, var mjög ánægður með ferð
þessa í alla staði Afrek fólksins
voru betri en maður þorði að
vona, að ná sínu bezta í svona
ókunnum skilyrðum á 50 metra
brautum var mjög vel gert.
Ágústa fékk sérstakan bikar
A me:staramótinu í Helsing-
fors fékk sá keppandi frá hverju
landi sem beztum árangri náði
sérstakan bikar til minja um af-
rekið og mótið. Frá íslandi var
það Ágústa Þorsteinsdóttir sem
fékk þessa viðurkennjngu. Auk
þess fékk hún tvo aðra bikara í
ferðinni fyrir ágæt afrek. í
landi og auðvitað sé það á- gtuttu rabbi vjð Ágústu skýrði
stæðan fyrir þ/í, að svo oft
foefir skotið upp í flokki at-
hún íþróttasíðunni frá því að
ferð þessi hefði verið mjög
skemmtileg og kvaðst hún vera
ánægð með árangurinn í henni.
Hún sagði að hún ætti þegar
góðar vinkonur meðal hinna
norrænu sundkvenna sem gam-
an væri að liitta á mótum þess-
um. Hún kvaðst nú mundi taka
sér svolitla hvíld frá æfingum
en taka svo til aftur af fullum
krafti.
Var gaman að heyra það, því
Ágústa er mesta efni sem til
þessa hefur kom;ð fram meðal
kvenna hér á landi. Munu marg-
ir fylgjast með henni á sund-
mótum vetrarins og einnig Guð-
mundi Gíslasyni, hinum efnilega
unga sundmanni. Og kannski
kemur enn nýtt fóik sem fylgir
fordæmi þessa afreksfólks, því
eitt er víst að meðal æsku fs-
lands er margt afreksmanns-
efnið ef með því er fylgzt og
því sýndur -sá sómi sem vera
ber.
gegn henni, fái komið nútíma-
liði sínu til valda í verkalýðs-
samtökunum.
Er hægt að fá öruggari
heimild um erindisbréf Heim-
dellinga í verkalýðssamtökun-
um heldur en ávarp lærimeist-
arans til þeirra sjálfra, eins
og Morgunblaðið vitnar til
þess?
Er þörf fyrir fjendur verka-
lýðssamtakanna að tala skýr-
ar, er ekki tími til þess kom-
inn að vinstriöflin og allir
heilskyggnir menn i verkalýðs-
samtökunum, hvar í flokki
sem þeir standa, taki sig sam-
an um að binda endi á valda-
brölt Heimdellinga og banda-
manna þeirra þar — og þótt
fyrr hefði verið ?
Myndu ekki góðir.menn og
Fjöllirinít
ársrit Skóg-
ræktarfél.
Ársrit Skógræktarfélags fs-
lands fyrir árið 1957 er komið
út. Ritið er tæpar 150 lesmáls-
síður og flytur nú, eins og jafn-
an áður, margvíslegan fróðleik
um skógræktarmál.
Fremst er löng grein eftir
Baldur Þorsteinsson sem nefnist
Lýsing trjátegunda, sem nú eru
ræktaðar á íslandi. Þá segir
Sigurður Blöndal frá kynnisför
íslenzkra skógræktarmanna til
Vestur-Noregs sumarið 1956, Há-
kon Bjamason skrifar um inn-
flutning plantna; Skógarsaga
nefnist grein eftir D. V. Baxter
og R. Zusi; Þorleifur Einarsson:
Tvö frjólínurit úr íslenzkum mó-
mýrum; Sigurður Blöndal: Mæl-
ingar á lerki í Hallormsstaða-
skógi 1956; Einar Kristleifsson:
ábyrgir í verkalýðshreyfing- Upphafsmaður að trjárækt
unni vilja taka þetta mál til
alvarlegrar yfirvegunar ?
XX.
Gömul skammsýni
Framhald af 7. siðu.
smiðja og rafvirkjanir til
neyzlu eru, afla þær einskik
gjaldeyris; þær spara í bezta
falli gjaldeyri. Þjóðin getur
aldrei lifað af því einu að
framleiða áburð, sement og
rafmagn handa sjálfri sér, út-
flutningsatvinnuvegirnir eru
sú undirstaða sem allt annað
hvílir á, sú stóriðja sem dýr-
mætust er þjóðinni. Þetta
skildi nýsköpunarstjórnin, en
Framsókn skildi það ekki þá,
enda kallaði Eysteinn ný-
sköpunartogarana „gums“. —
Hins vegar ætti Framsókn að
hafa aukizt skilningur síðan,
og er það illa gert af Tíman-
um að vera að rifja upp
gamla skammsýni flokksins
og leiðtoga hans.
Bæjarpóstur
Framhald af 4. síðu.
því, að sjúklingar geti keypt
sér stöðvarbíla til þess að
skjóta sér á sjúkrahús, en ég
svara því til, að verkamaður
eða verkakona, sem legið hef-
ur mikinn part úr missiri (eða
lengur) á spítala og þarf svo
að ganga til læknis tvisvar
eða þrisvar í viku, í margar
vikur og mánuði eftir að
sjúkrahússlegu sleppir — ég
svara því til að þetta fólk hef-
ur alls engin efni á því að
kaupa sér fokdýra stöðvarbíla
í allar þær ferðir.
— Já, okkur vantar nauðsyn-
lega gott biðskýH við Lands-
spítalann. Það kostar ekki ýkja
mikið að koma því upp, en
það kostar mikið að láta það
vanta.“ V.S.
Reykholtsdal, Jakob Blom Þor-
steinsson; Hákon Bjarnason: Ferð
til Rússlands vorið 1956; Ár-
mann Dalmannsson: Noregsför
á vegum Skógræktarfélags ís-
lands; Hákon Bjarnason: Starf
Skógræktar ríkisins árið 1956.
Einnig er sagt frá ríkisstyrkjum
til skógræktarfélaga árin 1956
og 1957, Fjölmargar ljósmyndir
og teikningar til skýringar efn-
inu eru í ritinu.
Olympíusundmót
í Nauthólsvík
Olympíumótið í Nauthólsvík
verður haldið sunnudaginn 8.
september kl. 16.00. Keppnis-
greinar verða:
400 m frjáls aðferð karla, fs-
lendingasund, þar er keppt um
bikar og er núverandi handhafi
hans Helgi Sigurðsson.
í eftirtöldum keppnisgrein-
um er keppt um Olympíubikar,
sem sá hlýtur er flest stig hlýt-
ur eftir stigatöflu. Núverandi
handhafi er Pétur Kristjánsson:
100 m frjáls aðferð karla, 100 m
bringusund karla, 100 m bak-
sund karla, 50 m stakkasund.
Konur: 100 m bringusund, 100
m baksund, 100 m- skriðsund.
Karlakeppni
Framhald af 12. síðu
vikudvöl þar. Önnur verðlaun
eru vönduð föt og þriðju verð-
laun vetrarfrakki.
Að sjálfsögðu verða fjölbreytt
skemmtiatriði í sambandi við
keppnina, flugvél flýgur yfir
garðinn með gjafapakka og
dansað verður á Tívolípallinum
| um eftirmiðdaginn. Garðurinn
verður opnaður kl. 1 og til þess
að forðast biðraðir verða að-
göngumiðar seldir í söluturnin-
um við Arnarhól og Laugaveg
30. Bilferðir verða frá Búnaðar-
félagshúsinu með S.V.R.
Áskriftarsímiim er
17-580
lllÓOVIUlNN
Skólavörðustíg 19
1. blaðið er UPPSELT
hjá íoriaginu —
að undanteknum fáeinum eintökum
fyrir væntanlega áskrifendur.
Enn mun þó vera hægt að fá blaðið
á sumum útsölustöðum, en vissara
að draga ekki of lengi að tryggja
sér eintak.
Næsfa blað kemur eftir viku!
Jóli. Bernhard öldugötu 59, Rvík.
Bif reiðaeigendur
Athygli bifreiðaeigenda eða umráðamanna bifreiða, skal vakin á því, að
iðgjöld fyrir ábyrgðartryggingar í skyldutryggingar) bifreiða féll í gjalddaga 1.
maí s.l.
Þeir sem ekki hafa greitt téð gjöld m^ga búast við því, að bifreiðar þeirra
verði teknar úr umferð, án frekari fyrirvara, þar til greiðsla hefur farið fram.
Reykjavík, 27. ágúst 1957.
Bifreiðatryggingafélögin