Þjóðviljinn - 13.09.1957, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 13.09.1957, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 13. september 1957 - ] Algert bann við Klrounum með kjarnorkuvopn Framhald af 7. síðu. Þessi stefna kemur lika fram verða látnar niður falla, þá í síðustu tillögum vesturveld- yrðu horfurnar á því, að sam- anna, þar sem ekki er einasta komulag gæti orðið um þetta gert ráð fyrir því, að stórveld- síðara tímabil, ennþá minni in haldi þeim birgðum kjam- en um það fyrra vegna skil- orkuvopna, er þau hafa þegar ‘ yrðanna, sem sett eru. komið sér upp, heldur einnig Hvað felst nú í tillögu Banda- ætlazt til þess, að þau haldi ríkjanna um stöðvun fram- áfram að framleiða slík vopn fLœknir í sjúkrcihúsi í Tókíó rannsakar með geiger-teljara áverka eins af sjómönnum■ peim sem fengu alvarleg brunasár eftir bandaríska vetnissprengjutiIraun í Kyrrahafi. leiðslu á kjarnkleyfum efnum til hernaðarþarfa, sem gerð er að skilyrði þess, að Banda- xíkin geti fallizt á að stöðva um hrið tilraunir með kjarn- orkuvopn? Bandarískur ráðherra sagði nýlega: „Við höfum komizt að þeirri niðurstöðu, að við get- um ekki áhættulaust afsaiað okkur notkun kjarnkleyfra efna til vopnaframleiðslu. . “ úr birgðum sínum af kjama- kleyfum efnum, svo að ekki sé minnzt á það, að vestur- veldin neita algerlega að fall- ast á að banna kjarnorkuvopn. Manni verður því að spyrja, hver merking geti verið í til- lögu Bandaríkjanna um að hætta framleiðslu kjarnkleyfra efna til hemaðarþarfa, ef Bandaríkin eiga eftir sem áð- ur að halda áfram að fram- leiða kjamorku- og vetnis- sprengjur og kjarnorkuvopn eiga ekki að vera bönnuð frem- ur en áður. Allar þessar stað- reyndir sýna, að hvorki Banda- ríkin né Bretland ætla sér í raun og veru að hætta fram- leiðslu á kjamorku- og vetnis- vopnum. Þvi er stundum haldið fram, að tillagan um að hætta fram- leiðslu kjarnkleyfra efna til hérnaðarþarfa sé til þess ætl- uð að koma í veg fyrir, að kjamorkuvopn geti dreifzt „um heim allan“. Raunverulegar at- hafnir Bandaríkjanna fara hins vegar í þveröfuga átt við þetta. Það er staðreynd, að samtímis því að Bandaríkja- stjóm lýsir sig andvíga því, að frekari drej'fing kjamorku- vopna verði leyfð, lætur hún gera og framkvæma áætlanir um að birgja samherja sína í Atlanzhafsbandalaginu að kjamorkuvopnum, en það hlýt- ur að sjálfsögðu að spilla al- þjóðasamkomulagi og torvelda enn frekar lausn afvopnunar- málsins. Um stöðvun framleiðslu á kjarnkleyfum efnum til hern- aðarþarfa er það að segja, að hún getur því aðeins orðið raunveruleg til að afmá hætt- una á kjarnorkustyrjöld, að henni sé samfara bann við kjarnorkuvopnum, samkomu- lag um, að þesum vopnum verði rýmt út úr vopnabúrum þjóðanna, og ákvæði um eyði- leggingu þeirra birgða þessara vopna, sem þegar eru til. Þetta er einmitt sú lausn vandamáls- ins, sem Ráðstjórnaríkin beita sér fyrir. Sú stefna vesturveldanna að vilja tengja tillöguna um að láta kjarnorkuvopnatilraunir niður falla um sinn tillögu um stöðvun framleiðslu á kjarnkleyfum efnum til hern- aðarþarfa sýnir, að , þau eru fjarri því að vilja auðvelda samkomulag um stöðvun til- rauna með kjamorkuvopn. Slík skilyrði geta aðeins orðið til þess að tálma lausn þessa aðkallandi vandamáls: að stöðva kjarnorkuvopnatilraun- jmar. Því má bæta við, að Banda- ríkin og samherjar þeirra gera það einnig að skilyrði fyrir stöðvun tilraúna með kjarn- orkuvopna, að samkomulag ná- ist um að draga úr venjulegum herstyrk og herbúnaði, en til- gangur með þessu er auðsjá- anlega að koma í veg fyrir samkomulag um bann við kjamorkuvopnatlraunum, þar sem vestui-veldin spoma einnig við samkomulagi um hitt mál- ið. Þá er það einníg athygiisvert, að tilteknir aðilar á vestur- löndum eru nú farnir að út- breiða þjóðsögur um svonefnd- ar „hreinar" kjamorkusprengj- ur, og halda þeir því fram, að til þess að hægt sé að fram- leiða slík vopn, verði að halda tjlraunuhum áfram. Það er engum vafa bundið, að þess- ar sagnir um „hrein“ kjarn- orkuvopn eru þeim nauðsyn- legar til að „réttlæta“ með ein- hverjum hætti, að þeir skulj neita að fallast á að hætta til- raunum með kjamorkuvopn, og að þeim er ætlað að koma einnig í framtíðinni í veg fyrir samkomulag í þessu efni. Það er ekki torvelt að sjá, að þetta er aðeins ný tilraun að flækja einfalt og auðleyst viðfangs- efni, sem lengi hefur verið að- kallandi, að leysast riiætti: bannið við tilraunum með kjarnorkuvopn. Umræðurnar um stöðvun til- rauna með kjarnorkuvopn, sem fram hafa farið í undirnefnd- inni, sýna og sanna, að ábyrgð- in um það, að tilraunum með kjarnorku- og vetnissprengjur er enn haldið áfram, hvílir með öllum þunga sínum á stjórn- um vesturveldanna, fyrst og fremst stjórnum Bandaríkj- anna og Bretlands". Rangíærslur leiðréitar Framhald af 6. síðu. minn, ef þú hefðir ætlað að birta greinina i Tímanum? Svari XX. þessum athuga- semdum minum, skora. ég á hann að birta svar sitt nndír nafni, annars skipar hann sér í flokk með þeim sveitungum sínum, ferfættuxn, sem mjög iðka það að gelta að bílum. Til annarra bílstjóra vil ég beina þeim tilmælum, að þeir taki tillit til okkar á þungu bílunum, leiki sér ekki að því að taka af okkur ferðina I brekkum og þess háttar. Með góðri samvinnu og fullri til- litsemi má mjög fækka slys- um á þessum vegi sem öðrum. Reykjavík 11. september 1957, Geir Maguússon Staða forstféra Meimrng* arsíáðs auglýs! laus I síðasta töhiblaði Lögbirt- ingablaðsins er staða forstjóra Menningarsjóðs auglýst iaus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 3. október n.k. NOTIÐ ÓDÝRAN INNLENDAN HITAGJAFA — SPARIÐ VERÐMÆTAN GJALDEYRI Rafgeislahitun er rssF hitnn framtíðarinnar r •nr'-'r.i Holl hitun — Algjörlega sjálfvirk — Hljóðdeyfandi — Engin ólykt, óhreinindi eða hávaði — Sparneytin — 100% orkunýting — 90° heitt vatn í krönum — A bitaloftum sparast klæðning en á iteinloítum múr. Önnumst teikningar og upp- setningu ESWA-rafgeisla- hitunar í hús af öllum stœrðum og gerðum. Ennfremur allar almennar raflagnir Garðastræti 6 Reykjavík - Sími 142 84 - Pósthólf 1148 (Væntanlegt heimiiisfang Einhoit 2) I I I I I I I I I I I I I I I I Myndin hér að ofan er af stofu í húsi við Víðihvamm 34, Kópavogi. En það er hitað með Rafgeislahitun. Hitaplöturnar . þessari stofu eru einnig hljóðeimungrandi. NOTIÐ ÓDÝRAN INNLENDAN HITAGJAFA — SPARIÐ VERÐMÆTAN GJALDEYRI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.