Þjóðviljinn - 14.09.1957, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 14.09.1957, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN —Laugardagur 14. september 1957 ★ í dag er laugardagurinn 14. sept. — 257. dagur árs- ins — Krossmessa — Þjóð- hátíðardagur ííonduras, Guatemala og E1 Salvador. — Tung! í hásuðri kl. 4.52. Árdegisháflæði kl. 8.56; Síðdegisháflæði kl. 21.15. í'tvarpið í dag: 14.00 Laugardagslögin. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páls- son). 19.30 Einsöngur: Gioseppe di Stefano syngur ítölsk þjcðlög pl. 20.30 Upplestur: Músin, smá- saga eftir Charlotte Bloch-Zawrel, í þýðingu Málfríðar Einarsdóttur (Margrét Jónsdóttir) 20.50 Kórsöngur: Kór Rauða hersins syngur; Boris Alexandrov stiórnar pl. 21.15 Leikrit: Gleðidagur Bart- holins eftir Helge Rode, í þýðingu Jóns Magnús- sonar. — Leikstjóri: — Baldvin Halldórsson. 22.10 Dansl"g pl. — 24.00 Dagskrárlok. títvarpið á morgun : 9.30 Fréttir og morguntón- leikar: — a) Fiðlukons- ert í F-dúr eftir Vivaldi; b) Píanósónata op 53 (Wald.s+einrsónatan') eftir Beethoven; c) Erika Köth syngur óperuaríur e. Mozart; d.) Tilbrig-ðí eftir Brahms um stef eftir Haydn. 11.00 Messa í Laugarneskirkju (Prestur: Garðar Svav- arsson. Organleikari: Kristinn Ingvarsson). 15.00 Miðdegistónleikar: a) Oktett í Es-dúr op. 20 e. Mendeissohn. b) Sinfón- ísk tilbrigði fyrir píanó og hljómsveif eftir César Frank. cj Gerhard Hiisch svngur. d) Grand Canvon svíta eftir Ferde Grofé. 16.30 Veðurfregnir. Færeysk guðsbiónnsta (Hljóðrituð í Þórshöfn). 17.00 Sunnudagslögin. 18.30 Barnatími. (Skeggi Ás- bjarnarson kennari): a) Óskar Halldórsson kenn- ari les niðurlag Sögunn- ar um glerbrotið, eftir Ó. Jóh. Stgurðsson. b) S. Siefúsnon fyrrum náms- st.ióri flytur frásögu: — Óhemian á Grund, c) Tónleikar af plötum. 39.30 Tóniei,r°r: .Tr'opv.q Hei- fet.z leikur á fi.ðlu. '20.20 E'nsöngur María Kuren- ko svr.gur l"g eftlr Pro- ofieff og Gret.cbaninoff. ‘20.40 T t’föngum • XTTT erindi: Fö’a w c-i-M.'prdrífa, (Jón 'F1ö7VA|’qc?nn) . 21 00 ?.in- ----------- íS fónísk ljcð eftir Bala- kirev. 21.25 Á ferð og flugi. Stjórn- andi þáttarins: Gunnar G. Schrarn. 22.05 Danslög pl. — 23.30 Dagskrárlok. ! ’w Loftleiðir Hekla er væntan- leg kl 7-8 árdeg- is í dag frá N.Y. Flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Glas- gow og Lúxemborgar. Saga er væntanleg kl. 19 í kvöld frá Stafangri og Osló. Flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til N. Y. Skipadeild SlS Hvassafell er í Rvík. Arnarfell fór 12. þm. frá Gdansk áleiðis til Eskif jarðar, Seyðisfjarðar og Norðurlandshafna. Jökulfell er væntanlegt til N.Y. 17. þm. Dísarfell er á Dalvík. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór 13. . þm. frá Gdansk áleiöis til Reyðarfjarð- ar og F.axaflóahafna. IJajnm- fell er væntanlegl til Batúm 20. þm. Skipaútgcrð ríkisins Hekla fór frá Rvík í gær vest- urum land í hringferð. Esja er á Austf jörðum á norðurleið. Herðubreið er væntanleg til R- víkur árdegis í dag frá Áust- f jörðum. Skjaldbreið er á Húna- flóa á leið til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Akureyri til R- víkur. Einiskip Dettifoss kom til Hamborgar í gær; fer þaðan til Rvikur. Fjallfoss fór frá Hamborg í gær til Rvíkur. Goðafoss fór frá Rvík 12. þm. til Isafjarðar, Flatevrar, S’glufjarðar, Stvkk- ishólms, Grundarfjarðar, Ölafs- víkur, Akraness, Vestmanna- evja og Rvíkur. Gullfoss fer frá K-höfn í dag tll Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá R- vík. í dag til Hafnarfjaröar, Akraness, Keflavíkur og Siglu- fjarðar og þaðan til Hamborg- ar. Revkjafoss fór frá Rvík 12. þm. ti! Vestur- og Norðurlands- hafna. og þaðan til Grimsby, Hull, Rotterdam og Antverpen. Tröllafoss fer frá Rvík 16. þm. til N. Y. Tungufoss fcr frá Sigh'Prði í vær til Rau.farhafn- ar, Vopnafjarðar, Norðfjarðar, ov baðen t:l Svíþjrð^r. ’a MESSUR Á MORGUN: Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirk jan. Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auð- uns. Bústaðaprestakall. Messa í Háagerðisskóla kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bj"rnsson. Langholtsprestakall. Messa kl. 2 í Laugarneskirkju. Séi’a Árelíus Níelsson. ¥ e S r I S Nú eru úlpurnar aldeilis komn- ar aftur í umferð, enda veitir ekki af að brynja sig gegn norðan garranum, sem hefur verið undanfarið. Hann verður enn á norðan í dag, gola og bjartviðri. Það var 1 stigs frost á Möðrudal í fyrrinótt, en 13 stiga mestur hiti á Fagurhóls- mýri í gær. Hitinn í Reykjavík og nokkr- um öðrum stöðum kl. 18: — Reykjavík 5,6, London og París 12, Berlín 10, Kaupmannahöfn, StokKhólfnur og Ösló 11, Þórs- höfii ’8 og New York 32 stig, hverki meira né minna. þér úr haldi! — Nei, heyrðu mig nú, Læknavarðstofan Heilsuverndarstöðinni er optei illan sólarhring-inn. NæturlæknSsr L.R. (fyrir vitjanir) er á sama itað frá kl. 18—8. Síminn er 18030, Lyfjabúðir doltsapótek, Garðsapótek, Apó- .ek Austurbæjar og Vesturbæj- irapótek eru opin daglega ti3 il. 8 e.h., nema á laugardögum -il klukkan 4 e.h. Á sunnudög- ím kl 1-4 e.h. Væturyörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 1-71-46. Félagar í Sósíalistafélagi Reykjavíkur cru minntir á að koma í skrifstofuna að Tjarn- argöta 20 og greiða gjöld sín. Víiniið að 3. ársfjórðungur féll í gjakldaga 1. júlí. Jón, eg hef mjög mikið að gera og get ekki þolað það, að þú komir hingað hlaup- andi hvert ár til að biðja um launahækkun.... — Þú trúir mér ef til vill ekki, elskan, en það stóð á pakkanum að þetta væri herraskyrtusnið. Bæjarbókasafnið útibúið Efstasundi 26, opið frá kl. 5 til 7. Gengisskráning — Sölugengl 100 danskar krónur 236.30 100 sænskar krónur 315.50 100 norskar krónur 228.50 1 Bandaríkjadollar 16.32 1 Kanadadollar 17.20 1 Sterllngspund 45.70 100 svissneskir frankar 376.00 100 belgiskir frankar 32.90 Söfnin í bænrnn Listasafn Einars Jónssonar, að Hnitbjörgum, er opið daglega kl. 1.30—3.30 síðdegis. ÞJÖÐMINJASAFNIÐ og laugardaga kl. 1—3 og sunnu- daga kl. 1—4. N ÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14 —15 á þriðjudögum og fimmtu- dögum. ÞJÓDSKJALASAFNEÐ á virkum dögum kl. 10—12 og föstuiaga, kl. 5.30—7.30 Syndið 200 metrana Taltið eftir Til minnis fyrir þá sem sækja kvikmyndahúsin og leik- húsin eða ganga um miðbæinn á kvöldin: vt/uviijj í>it&íi&öi skeíiti Pálsen símtóanu á öskureiður. En Rikka hlustaði.. Hana langaði að vita hver sá þriðji væri. Þegar liún liafði náð sér til fulls eftir undrun sína, spurði liún. „Eruð þér enn á Iínunni?“ „Vissuiega, frú mín.“ „Mætti ég vera svo djörf og spyrja hver þér er- uð?“ „Nafn mitt er Pétur og ég starfa sem rafmagnsmað- ur. Eg óska að ykknr tak- ist að hafa upp á þessum ná- unga — það er jafnt í mína þágu sem ykkar. Berið Pál- sen kveðju mína.“ Nú lagði hann á og Rikka hélt lengi á tólinu og var hugsi. Siðan gekk hún á bakvið tjöldin og horfði á Pétur beina ljósun- um niður á senuna, því nú var annað atriðið í fullum gangi. Félagsheimili ÆFR er opið á hverju kvöldi til klukkan 11.30. Hittið kunningjana og vini og eignizt nýja. Mæið ykkur mót félagsheimilinu og drekkið kvöldkaffið þar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.